Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 27. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21
Félagsmenn
/
Bókbindarafélags Islands
Grafíska sveinafélagsins og
Hins islenska prentarafélags
Kyrnimgarfundur
um endanlega niöurstöðu sameiningar-
nefndar varöandi sameiningu félaganna
meö stofnun félags bókagerðarmanna,
veröur haldinn aö Hótel Esju þriöjudaginn
29. april n.k. og hefst kl. 5.15.
Félagar fjölmennið Sameiningarnefndin.
iÚTBOÐl
Tilboö óskast I smföi, uppsetningu og tengingu á rœsi — og
stjórnskápum og stjórnpúlti, einnig uppsetningu á renn-
um, lagningu og tengingu strengja I dælustöö Hitaveitu
Reykjavikur viö Grafarholt. Ctboösgögn eru afhent á
skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3 Reykjavlk, gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 21. maf
n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKUÍBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
SYNING ÍBÚÐA
íbúðir I 7. byggmgaáfanga Fram-
kvæmdanefndar Byggingaáætlunar
þ.e. parhús við Háberg i Hólahverfi i
Breiðholti, verða til sýnis laugardag-
inn 26. og sunnudaginn 27. april milli
kl. 13 og 21.
RIHI BORGARSPÍTALINN
Lausar stöður
Staöa reynds aðstoöarlæknis
til eins árs viö lyflækningadeild Borgarspltalans er laus til
umsóknar.
Staöan veitist fró 10. júni 1980.
Umsóknarfrestur er til 15. mal n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 81200.
Reykjavik, 27. aprll 1980
Borgarspitalinn.
Lausar stöður
Staða simavarðar og staða ritara hjá Vita-
og hafnamálaskrifstofunni eru lausar til
umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist fyrir 8. mai.
Vita- og hafnamáiaskrifstofan
Seijavegi 32
Reykjavlk.
O 19 OOO
Kvikmyndafielagið
Sýnir í Regnboganum:
Vikan 27. apríl — 4. maí.
sunnudagur kl. 7.10
Ape and Superape
mánudagur kl. 7.10
Criminal Life of
Archibaldo De La Cruz
Leikstj: Luis Bunuel
þriðjudagur kl. 7.10
Johnny Come Lately
m/James Cagney
Leikstj.: W. K. Howard
miðvikudagur kI. 7.10
Criminal Life of
Archibaldo De La Cruz
Leikstj.: Luis Bunuel
fimmtudagur kl. 7.10
Kamelíufrúin
m/Gretu Garbo
Leikstj.: George Cukor
Canon np so
Vegna verðlækkunar erlendis bjóðum við nú
CANON NP 50 ljósritunarvélina á aðeins 1690
þúsund krónur, sem er 260 þúsund króna
LÆKKUN.
Ljósritar á venjulegan pappir allt að stærðinni
B4, einnig á glærur.
örtölva stjórnar vinnslum, sem þýðir: skýrari
mynd og ótrúlega litið viðhald.
Til afgreiðslu strax!
Söluhæsta vélín í Evrópu í dag
föstudagur kl. 7.10
Sympathy For The Devil
m/Mick Jagger
Leikstj.: Jean Luc Godar
laugardagur kl. 7.10
Kameliufrúin
m/Gretu Garbo
Leikstj.: George Cukor
SkrífvÉkin hf
Suðuriandsbraut 12
Simi 8 52 77
Upplýsingar I sima: 19053 og 19000
Geymiö auglýsinguna.
NÝLAGNIR/
BREYTINGAR
og viðgerðir á
hita- og vatnslögnum,
og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar
settir á hitakerfi.
Stiili hitakerfi
til lækkunar
hitakostnaðar.
Löggildur
pípu lagn inga r meist-
ari.
Sími 35120 eftir kl. 18
alla daga.
Geymið
auglýsinguna
/-------------\
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seríurnar í
VÍSI
Hfl ua m
Hd HA
áskriftarsími
VÍSIS er
86611
ÚTBOÐ
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til-
boðum i lagningu 12. áfanga hitaveitu-
dreifikerfis.
Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif-
stofunum Vestmannaeyjum og verkfræði-
stofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9 Reykja-
vík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð
verða opnuð i Ráðhúsinu Vestmanna-
eyjum þriðjudaginn 13. mai kl. 16.00.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar
Útboð — bíiastæði
tilboð óskast i frágang bilastæða við þjón-
ustumiðstöðina Hólagarð i Breiðholti.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hóla-
garðs Lóuhólum 2—6 Reykjavik gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin opnuð þriðjudaginn 6. mai 1980.
Miðstjórnar-
fundur
Vorfundur miðstjórnar Alþýðubandalags-
ins verður haldinn föstudaginn 2. og
laugardaginn 3. mai n.k. að Grettisgötu 3.
Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldið og
verður siðan fram haldið á laugardaginn
3. mai samkvæmt ákvörðun fundarins.
DAGSKRÁ
1. Baráttan i herstöðvamálinu.
2. Skýrsla frá fundi verkamálaráðs Al-
þýðubandalagsins.
3. Störf rikisstjórnarinnar.
4. Kosning starfsnefnda miðstjórnar.
5. önnur mál.