Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. apríl 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 5
Mannbótastefnan svo-
nefnd — sú hugmynd,að
grfpa eigi með ýmsum
ráðum fram fyrir hendur
náttúrunnar til þess að
koma í veg fyrir að þegn-
ar sem taldir eru með
einhverjum hætti óæski-
legir auki kyn sitt, naut
um tíma mikils fylgis
viða um lönd. Kynþátta-
ofsóknir nasista og dráp
þeirra á vanheilu fólki
urðu til þess að hugmynd-
ir af þessu tagi settu
mjög ofan. Samt reynast
þær furðu lífseigar, með-
al annars í Bandaríkjun-
um.
Lynchburg heitir stærsta
stofnun Bandarikjanna fyrir
andlega vanheilt fólk. Nú fyrir
skemmstu komst það upp að á
undanförnum fimmtiu árum
rúmum hefðu 8300 manneskjur
verið gerðar ófrjóar á þessari
stofnun einni saman. Það er for-
stjóri Lynchburg, K.Ray Nelson,
sem kemur með þessar uppiýs-
IRLAND:
Geöveikrahæli i Bandarikjunum: ófrjósemisaögeröir voru daglegtbrauö
Óæskilegt fólk auki
ingar. Hann segir: „Þetta var
alvanaleg meðferð á geðbiluðu
fólki eða þeim sem men héldu
andlega vanheila.”
Lög enn i gildi
Það var ekki fyrr en fyrir átta
árum að þessum algengu að-
gerðum var hætt I Lynchburg.
En enn eru við lýði i um það bil
helmingi Bandarikjanna
,,mannbóta”-lög, sem leyfa
íæknum að gera ófrjótt fólk sem
talið er andlega vanþroska,
sömuleiðis flogaveikt fólk og
aðrar „óhæfar persónur” —
hvort sem væri að tilmælum og
með samþykki ættingja eða
heilbrigðisyfirvalda.
I Virginfu er málum svo hátt-
að, að þar þarf ekki einu sinni að
tryggja slikt samþykki. Læknir
getur framið ófrjósemisað-
gerðir ef hann telur að sjúkling-
ur sé haldinn „arfgengum geð-
sjúkdómi eða hömlun” og sé
þetta gert „i þágu sjúklings og
samfélags” eins og i lögunum
segir.
Sterk hefð er i Bandarikjun-
um fyrir nauðungaraðgerðum
til að koma i veg fyrir að utan-
garðsfólk auki kyn sitt. Mark-
mið þeirra var sett á blað af
ófrjósemisaðgerðanefdinni svo-
nefndu árið 1913, en I henni væru
meðal annarra þekktir visinda-
menn eins og Alexis Carrel sem
siðar hlaut Nóbelsverðlaun i
læknisfræöi.
Nefndin starfaði mjög i anda
hins svonefnda félagslega
Darwinisma, sem yfirfærði lifs-
baráttu tegundanna yfir á sam-
keppnishugsjónir kapitalism-
ans. I skýrslu hennar segir
m.a.: „Félagslegur ójöfnuður á
sér djúpar rætur i liffræðilegum
ekki
kyn
sitt!
eiginleikum manna. Það er ekki
hægt að draga úr honum nema
að útrýma þeim persónueigin-
leikum manna sem orsaka
hann.”
Bætum kynstofninn!
Theodore Roosevelt forseti
var öflugur stuðningsmaður
sllkra hugmynda. 1 eftirmála
viö fyrrnefnda mannbóta-
skýrslu skrifaði hann: „Ef
menn vilja bæta kynstofninn 1
framtiðinni verða menn að efla
frjósemi verðmætra manngerða
en bæla niður frjósemi þeirra
sem einskis virði eru.”
Ef þeir sem eru „fyrir neð-
an eðlilegt gáfna- og siðgæðis-
stig” fá að þjóna sinni æxlunar-
hvöt, sagði forsetinn, þá mundu
geðveikrahæli og fangelsi fyll-
ast innan skamms og gegnir
skattborgarar mundu fara á
höfuðið vegna framfærslukostn-
aðar þessa fólks.
A þrem alþjóðlegum ráðstefn-
um mannbótasinna, 1912
Shockley Nóbelsverölaunahafi:
ég vil aö gáfumenn eigi börn.
(Winston Churchill var vara-
forseti hennar), 1921 og 1932,
kröfðust bandariskir og breskir
þjóðmálaskörungar og fræði-
menn nauðungaraðgeröa gegn
frjósemi fátæklinga, sjúlinga og
glæpamanna.
Þessi hópur var á þvi krepp-
unnar ári 1932 stækkaður að
miklum mun.— Þá átti helst að
klippa á frjósemi margra
miljóna atvinnuleysingja, þvi
að þeir voru taldir eiga mikla
sök á kreppunni vegna „úr-
ræðaleysis og heimsku”.
Vændiskonur og þjófar
A þeim tima voru „mann-
bótalög” I gildi I 30 rikjum af 48
I Bandarikjunum. Þeim var
beitt i rikum mæli, einnig gegn
þeim sem fóru illa út úr
greindarmælingum. Alls voru
Kvislingar í Noregi
endurreisa flokk sinn
þá 65 þúsundir Bandarikja-
manna vanaðir nauðugir.
Dr. Nelson komst að þvi, að i
Lynchburg voru einnig gerðir ó-
frjóir þeir sem kalla mætti
„eðlilega utangarösmenn” —
vændiskonur, smáþjófar og þeir
sem ultu út úr skóla. Sómstólar,
m.a. hæstiréttur, lögðu blessun
sina yfir aðgerðir af þessu tagi
þegar til þeirra kasta kom.
Siðan 1977 gilda fyrirmæli
heilbrigðisráðuneytisins i Was-
hington um að sjúklingar verði
sjálfir að samþykkja skriflega
að þeir séu samþykkir ófrjó-
semisaðgerð og skilji hvað er á •
seyði. En þetta eru almenn
fyrirmæli og ekki alrikislög.
Einstök riki geta farið sinu fram
sem áður. Og fyrirmælin eiga
við þá sjúklinga eina sem heil-
brigðisráðuneytið borgar að-
gerðina fyrir.
Sæðisbanki ofurmenna
Og enn sem fyrr eru ýmis
samtök og hópar virk i Banda-
rikjunum sem berjast fyrir
„mannbótum” i anda alda-
mótamanna. Einn skrýtinn angi
er sæðisbanki i Kaliforniu, sem
hefur komist yfir sæði úr fimm
Nóbelsverðlaunahöfum, og
frjóvgar með þvi konur sem
sýna háa greindarmælingu, og
skriflegt samþykki eiginmanns
sins. Aðeins einn maður hefur
kannast við að vera með i þessu
kompanii, William Shockley,
transistorasmiður, og umdeild-
ur kynþáttapostuli. Hann kvaðst
vilja sýna það i verki aö hann
vilji að „forystusveit gáfu-
manna mannkyns” auki kyn sitt
sem mest.
(Byggtá Spiegel). J
■ mmmmmmmm m mmmmmmm m
ööru hvoru eru gamlir og nýir
nasistar aöskjóta upp koilinum á
vettvangi evrópskra stjórnmála
og færist þaö heldur i vöxt en
hitt. En þó svo sé, munu fáir hafa
átt von á þvi, aö norskir kvisl-
ingar, sem gáfu samverka-
mönnum Hitlers i hernumdum
löndum samheitiskyiduhaida upp
á fjörtiu ára afmæli hernáms
Noregs meö þvi aö halda fund I
Oslo og leggja á ráöin um aö
endurreisa fiokk Vidkuns Quisl-
ings Nasjónai Samling, NS, meö
þaö fyrir augum aö bjóöa fram til
þings á næsta ári.
Nfunda april komu átta fyrr-
verandi NS-menn og hermenn,
sem börðust með Þjóðverjum,
saman I Ibúö I Osló og ákváðu að
reyna að saftia þeim 3000 undir-
skriftum sem þarf til að flokkur-
inn geti boðið fram.
Til þessa hefur aðeins einn
þeirra lagt nafn sitt við tiltækið.
Hann heitir Ole Darbu stóreigna-
maöur i Osló, sem barðist með
þýska hernum á austurvig-
stöðvunum. Hann hefur tilkynnt
að flokkurinn muni notast við
stefnuskrá sina frá þvi fyrir strið
og verði ekki gerðar á henni nema
þrjár minniháttar breytingar.
Nasjónal Samling hefur aldrei
verið bannaður I Noregi. En þús-
undir meðlima flokksins voru i
strlöslok dæmdir fyrir landráð,
fyrir aö veita óvinum lið I styrj-
öld. Enn munu um 10 þúsundir
Norðmanna á lifi sem með þess-
Vidkun Quisling fyrir rétti eftir ósigur Þjóöverja 1945.
um hætti voru dæmdir fyrir land-
ráð, og þar ætlar Ole Darbu að
sækja sér liðsmenn. Auk þess er
eitthvert slangur til að nýnasist-
um af yngri kynslóð.
Vidkun Quisling stofnaöi
Nasjónal Samling árið 1933. Þetta
var þjóöernissinnaflokkur undir
sterkum áhrifum fasismans og
byggði meðal annars á leiðtoga-
Berjast
fyrir
hjóna-
skilnaði
Nýlega var stofnuö hreyfing á
trlandi sem berst fyrir skilnaöar-
rétti hjóna f landinu, en eins og
kunnugt er leyfa trar ekki hjóna-
skilnaöi. Hreyfingin sem stofnuö
var I Dublin I fyrri viku berst
fyrir afnámi skilnaöarbanns og
vill koma á sömu hjúskaparlög-
um og gilda I Bretlandi.
Hreyfingin hefur þegar hlotiö
mikla • fordæmingu frá ýmsum
aðilum og þá ekki sist frá
rómversk-kaþólsku kirkjunni
sem litur á þetta uppátæki óhýr-
um augum. Merki hreyfingarinn-
ar verður einkum erfitt að ná með
tilliti til þess aö skilnaðarbannið
er hluti af stjórnarskrá írlands og
þvi þarf stjórnarskrábreytingu
til, sem þýðir þjóðaratkvæða-
greiðslu. Þetta er þvi þungur róð-
ur, en hann er alla vega hafinn...
Heimsins
gildasti
köttur
Kötturinn Pussy er nú á góöri
leiömeö aöveröa þyngsti köttur i
heimi og komast I Heimsmetabók
Guiness, en þaö er meö þvi
skemmtilegasta sem margir
menn vita.
Dýralæknir Pussy hefur þó
þungar áhyggjur af itroðslustefnu
eiganda kattarins, Mrs.
Chamberlain, og hefur marg-
sinnis bent á að fitni kötturinn
öllu meira muni hann innan
skamms fara á annað tilveru-
plan. Mrs. Chamberlain er hins
vegar ódrepandi. Hún matar
Pussy á þremur dósum af katta-
mat daglega auk þess sem kisa
fær þurrkaðan kattamat og sér-
stakan fóöurbæti. Meö þessu
mataræöi hefur eiganda Pussy
tricist aðkomakettinumuppi 17,2
kild, en beturmáef duga skal, þvi
heimsmetið samkvæmt heims-
metabibli'unni er 19 kiló. Auk þess
ávinnings að komast I bókina
hyggur eigandinn gera köttinn að
vinsælli sjónvarpsstjörnu sem þá
yröi væntanlega fjárhagslega
sjálfstæður köttur sem gæti keypt
sér sinn eigin dósamat.
dýrkun. Eftir hernám Noregs
myndaöi Quisling sina „stjórn”
og geröist þar með landráða-
maður með sinu liði aö dómi
þings og löglegrar stjórnar, sem
leitaöi hælis i London.
1 kosningunum 1936 fékk NS
27.000 atkvæða. En á striös-
árunum, þegar allir flokkar
aðrir voru bannaðir og
kvislingar töldu sig handhafa
norskrar framtiðar i skjóli Stór-
Þýskalands, varð nokkurt
aöstreymi að smánarsamtökum
þessum — uröu meðlimir NS
flestir um 55.000. Það sem eftir er
af þessu liði svo og ruglukollar úr
nýrri pólitlskri og efnahagslegri
kreppu hafa nú ákveðið að hasla
sér völl á nýjan leik. Nokkrar til-
raunir hafa verið gerðar áður til
að efla nýnasistaflokk I Noregi
en þær hafa mistekist. Vett-
vangur þess undirbúnings hefur
einkum verið svonefnd „Stofnun
um hernámssögu”, sem hefur
einkum fengist við aö reyna að
hressa upp á orðstir kvislinga, og
gefið út I þvi skyni blað, Folk og
Land sem sent er meðal annars til
isienskra fjölmiðla.
-áb.