Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. apríl 1980
Skrifstofustörf
Viljum ráða á næstunni skrifstofufólk i
eftirtalin störf á aðalskrifstofunni i
Reykjavik:
1. Bókhald og endurskoðun.
2. IBM tölvuritun og bókhald.
Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt
launakerfi starfr nanna rlkisins.
Umsóknum meo upplýsingum um mennt-
un, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir
6.main.k.
Vegagerð rfkisins,
Borgartúni 7,
105 Reykjavlk.
Ritari
Utanrikisráðuneytið óskar að ráða ritara
til starfa i utanrikisþjónustunni.
Krafist er góðrar kunnáttu i ensku og
a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar
vélritunarkunnáttu.
Eftir þjálfun i utanrtkisráðuneytinu má
gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til
starfa i sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115,
Reykjavik, fyrir 10. mai 1980.
Utanrlkisráðuneytið.
Sölu- og afgreiðslustörf
Starfsmenn óskast til sölu- og afgreiðslu-
starfa við bifreiða-, búvéla- og vinnuvéla-
varahluti.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfs-
mannastjóra fyrir 5. mai n.k. er veitir
nánari upplýsingar.
SANIBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALO
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍ TALINN
HJUKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
gjörgæsludeild. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri I slma 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJUKRUNARFRÆÐINGAR óskast á
deild I. og X. Einnig vantar hjúkrunar-
fræðing á næturvaktir. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri I slma 38160.
RANNSÓKNASTOFA HASKÓLANS
MEINATÆKNIR óskast til litninga-
rannsókna I afleysingar I sumar og
hugsanlega eitthvað fram eftir hausti.
Upplýsingar veittar I litningarannsóknum
i sima 29000.
Reykjavlk, 27. aprll 1980
SKRIFSTOFA RlKISSPtTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SIMI 29000
■ rósa
Á f jórum fótum
SkreiB til Nlgeriu fyrir 17—22
miljarða.
Fyrirsögn i
Þjóftviljanum
Vaxtarauki
Nýstárlegt afmælishald
Búnaftarbankans: Gefur
viftskiptavinum sfnum 2000 birki-
tré.
Fyrirsögn i VIsi
Endurhæfing?
Borgarstjórn til Kina.
Fyrirsögn I Visi
Lifi augljóst saurlífi
Paulette Goddard féll sjálf-
krafa úr leik þar sem hún var i
óljósum saurlifistygjum vift
Chaplin.
Visir
Hin listræna umræöa
Viktor Fleming missti algjör-
lega þolinmæftina og hreytti út úr
sér áftur en hann yfirgaf svæftift:
„Fröken Leigh, þú mátt sting*
handritinu upp i hift konunglega
breska rassgat á þér”. Ekki tókst
Vivien aft nýta sér þetta heilræfti I
leik sinum.
VIsirtGrein um
A hverfanda hveli)
islensk list?
Listsköpun meöal frumbyggja.
Fyrirsögn I Visi
Islenskar samgöngur
Unglingurinn sneri þá aftur I
vagninn og sagöi um leift
„étt’ann”. Vift þetta stansafti
vagnstjórinn strætisvagninn,
gekk aftur I og skipafti unglingn-
um aö fara út. Hann sagftist þvi
afteins gera þaft ef hann fengi
miftann sinn endurgreiddan, en
vagnstjórinn sinnti þvi engu og
henti honum út. Siöan tók hann
aftur á staft meft þvilikum rykk aft
gamall maftur sem var aft ganga
til sætis, datt kylliflatur á gólfift.
Visir
Lööur
Hátt i 400 miljóna halli hjá sjón-
varpinu!
Fyrirsögn i VIsi
Fyrir alla
f jölskylduna
Fimmtudagsleikritift: Höldum
þvi innan fjölskyldunnar.
Fyrirsögn i
Morgunblaftinu
Afgreióum
einangrunar
plast a Stór
Reykjavikur*
svoeóió fra
manudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
vióskipta ,
mönnum aó
kostnaóar
lausu.
Hagkvœmt_______
og greiósluskil
málar vió fiestra
hœfi.
I--------------------
Hjördís
Bergsdóttir
Tökum lagið
Sæl nú!
t dag tökum vift fyrir litift og ljúft lag sem hefur orftift geysivin-
sælt sibustu vikurnar, en þaft er lagift „Boat on the river”, sem
hljómsveitin STYX flytur á plötu sinni Cornerstone. Lag og ijóft
er eftir einn hljómsveitarmeftlimanna Tommy Shaw.
Boat on the river
a
Take me back to my boat on the river
G E
I need to go down, I need to go down.
a
Take me back to my boat on the river
G E a
And I won't cry out anymore
a
Time stand still as I gaze in her water
G
she eases me down
E A
Touching me gently with the waters
That flow
past my boat on the river
G a
So I don't cry out anymore.
G
Oh, the river is wise
E a
The river it touches my life like
D
The waves on the sand
d a
and all roads lead to tranguility base
B7 E7 E
Where the frown on my face disappears
a
Take me back to my boat on the river
G E a
And I won't cry out anymore D-hljÓmur
Oh, the river ts deep
The river it touches my life like...
Take me down to my boat on the river
I need to godown, won’t you let me go down.
Take me back to my boat on the river
And I won’t cry out anymore.
B7-hljómur
x
é
4 r
€
< ) © O
d-hljómur
1 r
4
C
i
a-hljómur
G-hljómur
*r
)0
~0
E-hljómur
Ti r
T T
Alþýðubandalagið
í Reykjavík
Aðalfundur 1. deildar ABR (Vesturbær)
verður haldinn mánudaginn 28.4 kl. 20.30
að Grettisgötu 3.
Aðalfundur 2. deildar ABR verður haldinn
þriðjudaginn 29.4 kl. 20.30 að Grettisgötu
FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ.