Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. apríl 1980 Sími 11384 HOOPER — MaÖurinn sem kunni ekki aö hræöast — Æsispennandi og óvenju viö- buröarlk, ný, bandarisk stór- mynd í litum, er fjallar um staögengil i Iffshættulegum atriöum k vikmyndanna . Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutveric: BURT REYNOLDS, JAN-MICHAEL VINCENT lsl lexti Sýnd k. 3, 5, 7 9 og n Hardcore Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- rlsk kvikmynd I litum, um hrikalegt Hf á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Viö erum ósigrandi. íslenskur texti. Spennandi kvikmynd meö Tri- nity bræörum Sýnd kl. 3 hofnorfaÍD Sfmi 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarlsk litmynd, um furöu- legann skóla, baldna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sln taka. Glenda Jackson-Oliver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano lslenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIti ,3f 11-200 óvitar I dag kl. 14 (kl. 2) Uppselt þriBjudag kl. 17. Uppselt. Fáar sýningar eftir. Smalastúlkan og útlagarnir 3. sýning I kvöld kl. 20 Uppselt Græn aögangskort giida. 4. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviðiö: Kirsiblóm á Noröurf jalli aukasýningar þriöjudag kl. 20.30 og miövikudag kl. 20.30. Miöasala 1315—20. Slmi 1- 1200. I.HIKreiAC RKYKIAVIKUR Hemmi 9. sýn. f kvöld kl. 20.30. Brún kort gilda 10. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Bleik kort gilda Ofvitinn þriöjudag uppselt föstudag uppselt Er þetta ekki mitt líf? miövikudag kl. 20.30 laugardag ki. 20 30 Allra slöasta sinn. Miöasala I lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingaslm- svari um sýningadaga allan sólarhringinn. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Mánudag kl. 20.30, fáar sýn- ingar eftir. Ð 19 OOO -------salur - - Gæsapabbi Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT — LESLIE CARON - TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Dersu Uzala Japönsk-rússnesk verölauna- mynd, sem alstaöar hefur fengiö frábæra dóma. Tekin I litum og Panavision. lslenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa Sýnd kl. 3.05-6.05-9.05 Hjartarbaninn 10. mánuöur — sföustu sýning- ar kl. 3.10 og 9.10. ------salur D-------- DR. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, meö JOHN PHILIP LAW — GERT FROEBE—NATHALIE DELON. lslenskur texti Bönnuö innan 14 óra Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sfmi 22140 SGT. Peppers Sérlega skemmtileg cg vel gerötónlistarmynd meö fjölda af hinum vinsælu Bftlalögum. Helstu flytjendur: The Bee Gees, Peter Framton, Alice Cooper, Earth, Wind & Fire, Billy Preston Leikstjóri Michael Schultz Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á allar sýningar. — Hækkaö verö. Mánudagsmyndin: Play Time Næstu mánudaga mun Monisieur Hulot skemmta gestum Háskólabíós. Hér er á feröinni mynd. sem sjá má aftur og aftur. Hlóturinn leng- ir llfiö. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARA8 I o Ny mjog hi'Utalenain og at- hyglisverö bresk ;iynd um unglinga á ..betrunarstofn- un". Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth.-lsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ^ Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sfmsvari 32075 Á GARÐINUM Aögöngumiöasala frá kl. 18-201 dag og frá kl. 18 mánu- dag simi: 41985. Munster f jölskyldan Barnasýning kl. 3. Hftir miðnætti Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I Isl. þýöingu undir nafninu „Frarn yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. • Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki pardusinn hefnir sin (Revengeof the Pink Panther) Skilur viö áhorfendur í krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö ,,Bleiki Pardusinn hefnir sln’’ ■ Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera Italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn AÖalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaö verö. A hverfanda hveli Hin fræga slgilda stórmynd Bönnuh innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Otvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) PARTY Partý — ný sprellfjörug grfn- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ISLENSKUR TEXTI. Ahalhlutverk ■ Harry Moses, Megan King. Leikstjórt: I)on Jones Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stormurinn Gullfalleg fjölskvldumynd Sýnd kl. 3 apótek félagsllf 25. apríl — 1. mal veröur nætur- og helgidagavarsla f Lyfjabúö Breiöholts. Kvöld- varsla veröur I Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og Iyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slftkkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— slmi 111 00 Kópavogur— simi 111 00 Seltj.nes — slmi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard- og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Landakotsspitall—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- laíi. Kópavogshæliö — helgidaga 15.00 — 17.00 og aöra dagá ‘eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin'aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvemDer i9/9. Martsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-. nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200. opin allan sólarhringinn Upp- lýsingar um 'lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, Sími 2 24 14. Aöalfundur Laugamessafn- aöar veröur I Laugarneskirkju aö lokinni guösþjónustu n.k. sunnudag kl. 3. Kaffisala Mæörafélagsins til ágóöa fyrir Katrlnarsjóö veröur aö Hallveigarstööum 1. maí kl. 3. Félagskonur og aörir velunnarar vinsamlega beönir aögefa kökur. Nefndin. Lokahóf JC Junior Chamber Reykjavík heldur Lokahóf miövikudags- kvöldiö 30. aprll kl. 19 ó Hótel Sögu. Pantanir I slma 21979 og 18687. Frá hjarta- og æöaverndar- félagi Reykjavikur. Vegna mikillar aösóknar veröur námskeiö I endurllfg- un, blástursaöferö og hjarta- hnoöi á vegum félagsins endurtekiö mánudagana 28. aprll og 5. mai n.k. Upplýsingar og innirtun á skrifstofu Hjartaverndar I sima 83755. UTIVISTARFÉRÐIR Sunnud. 27.4. kl. 13 Grænadyngja — Sog, létt ganga I fylgd meö Jóni Jóns- syni, jaröfræöingi, sem manna best þekkir Reykja- nesskagann. Verö 3000 kr fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. bensínsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Landmannalaugar (5 dagar) 30. 4. — 4. 5. Gengiö (á skíöum) fró Sigöldu. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar ó skrifst. Otivistar, Lækjarg. 6a, slmi 14606. — Ctivist. SIMAR 1 1 798 og \9533 Sunnudagur 27. aprll kl. 13.00 Meitlarnir — Lágaskarö. Róleg ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 3000 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. — Feröafélag Is- lands. Þriöjudagur 29. aprfl kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Siguröur B. Jóhannesson sýnir myndir vlösvegar aö af land- inu. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. — Feröafélag islands Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik vill hvetja félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst á 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. apríl n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö borö- haldi kl. 19.30. Miöapantanir i sima 27000 i Slysavarnarhús- inu á Grandagaröi á venjuleg- um skrifstofutima. Einnig i slma 32062 og 44601 eftir kl. 16. Ath. miöar óskast sóttir fyrir 20. aprll. — Stjórnin. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra,' viö Lönguhlíö, Bókabúöinni Emblu, v/NorÖuríell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kbpavogi, Bókabúö Olivers Steips, ^trandgötu Hafnarfiröi, og ‘Sparisjóöi Hafnarfjaröar, gengið Nr. 78 — 25. aprfl 1980. Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar........................ 443,00 1 Sterlingspund ......................... 1012,25 1 Kanadadollar............................ 375,50 100 Danskar krónur ....................... 7775,35 100 Norskar krónur ....................... 8902,75 100 Sænskar krónur ...................... 10345,65 100 Finnsk mörk ......................... 11808,60 100 Franskir frankar..................... 10472,80 100 Belg. frankar......................... 1525,75 100 Svissn. frankar...................... 26151,10 100 Gyllini ............................. 22136,15 100 V.-þýsk mörk ........................ 24407,70 100 Lirur................................... 52,06 100 Austurr. Sch.......................... 3414,25 100 Escudos................................ 890,90 100 Pesetar ............................... 627,00 100 Yen ................................... 180,48 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 572,20 444.10 1014.75 376,50 7794,65 8924,85 10371,35 11837,90 10498,80 1529,55 26216,10 22191,15 24468,30 52,19 3422.75 893.10 628,60 180,93 573,62 ii útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dgbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hermanns Hagesteds leikur. 9.00 Morguntónleikar: a. „Helios", forleikur op. 17 eftir Carl Nielsen. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarps- ins leikur, Herbert Blom- stedt stj b. Hátlöarpólones op. 12 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin Harmonien I Björgvin leik- ur, Karsten Andersen stj. c. Fiölukonsert nr. 1 I a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníu- hljómsveitin I Pittsborg leika, André Previn stj. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá GuÖmundar Jónssonar planóleikar. 11.00 Messa I Hvammstanga- kirkju. Hljóör. á sunnud. var. Prestur: Séra Pálmi Matthiasson. Organleikari: Helgi S. ólafsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- 1 fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um upphaf togveiöa Breta á lslandsmiöum Jón Þ. Þór sagnfræöingur flytur hádegiserindi. 14.05 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I Dubrov- nik I fyrrasumar Flytjend- ur: Igor Oistrakh, Tsjernis- joff, Alexis Weissenberg, Arto Noras og Tapali Valsta. a. Fiölusónata I Es- dúr (K302) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Píanó- sónata í h:moll op. 58 eftir Fréderic Chopin. c. Sellósó- nata i d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.00 Dagskrárstjdri i klukku- stund Ingibjörg Björnsdótt- ir skólastjóri listdansskóla ÞjóÖleikhússins ræöur dag- skránni. Lesari: Sigmundur Om Arngrimsson. 16.20 ..Forngripaverslunin á horninu," smásaga eftir C.L. Ray Evert Ingólfsson leikari les siöari hluta sög- unnar, sem Asmundur Jónsson islenskaöi. 16.45 Endurtekiö efni a. Ein- leikur á pianó: Guöný As- geirsdóttir leikur ÞrjU intermezzí op. 119 eftir Jo- hannes Brahms. (Aöur Utv. i'jan. 1978). b. Samtalsþátt- ur: Gunnar Kristjánsson ræöir viö Guömund Danlels- son rithöfund. 17.20 LagiÖ mitt 18.00 Harmonikulög Franco Scarcia leikur. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um útivistarsvæöi og skdgrækt Eysteinn Jónsson fyrrum ráöherra flytur er- indi á ári trésins. 19.50 Sinfónluhljdmsveit Is- lands ieikur I Utvarpssal Einleikarar: Ursula Fass- bind-Ingtílfsson og Gareth Mollison. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Planókonsert í f-moll eftir Johann Se- bastian Bach. b. Hornkon- sert nr. 11 D-dúr (K412) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. c. Sinfónia nr. 100 í g- moll eftir Joseph Haydn. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjald arárunum slöari Guömundur Þóröarson fyrrum póstfulltrúi flytur 20.55 Þýskir pfandleikarar flytja samtlmatdnlist. Fimmti þáttur: Sovésk tón- list, — fyrri þáttur. Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Sdlarátt” Leifur Jóels- son les Ur nýrri Ijóöabók sinni. 21.45 óperutónlist: Cristina Deutekom syngur aríur Ur óperum eftir Bellini og Donizetti meö Sinfónlu- hljdmsveit ítalska útvarps- ins, Carlo Franci stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Oddur frá Rdsuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Hall- dtírsson leikari les (9) 23.00 Nýjar plötur og gamlar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Mor gunpdsturinn Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. • 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál. Umsjtínarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Arna G. Pétursson hlunnindaráöu- naut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntdnleikar: James Galway og Ungverska fil- harmoniusveitin leika Ung- verska hjaröljóöafantasíu fyrir flautu og hljómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler, Charles Gerhardt stj./ Sinftínfuhljómsveitin I Boston leikur „Algleymi”, sinfóni'skt ljóö op. 54 eftir Alexander Skrjabin, Donald Johanos stj. 11.00 Ttínleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- urnam staöar I Eboll” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu slna (4). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Songs and places” og „BUkollu”, tónverk fyrir klarínettu og hljómsveit eft- ir Snorra S. Birgisson. Ein- leikari: Gunnar Egilson, Páll P. Pálsson stj./ Jakoff Zak og Sinfónluhljómsveit Utvarpsins i Moskvu leika Píanókonsert nr. 2 I g-moll op. 16 eftir Sergej Prokof- jeff, Kurt Sanderling stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson Guöni Kolbeinsson cand. mag. byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.50 Bamalög, sungin og leik- in íy.uo Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Páll Hallbjörnsson talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „GuÖs- gjafaþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les (10). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi Krist- mundur Einarsson flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klassfska t^nlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja.Sér. a Kristján Róbertsson, fri- kirkjuíH-estur I Reykjavík, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Meöal efnis: Lúörasveit barna á Selfossi leikur, og rætt verö- ur viö bræöur sem eiga heima i sveit Ellefu ára drengur leikur á hljóöfæri og kynnt veröur brúöuleik- ritiö „Sálin hans Jdns míns”. Binni og Blámann eru á sínum staö. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 t dagsins önn. Annar þáttur. Kaupstaöarferö meö hestvagni. Fyrsti þáttur sýndi kaupstaöarferö meö áburöarhesta, en þaö varö mikil framför í samgöngum til sveita.þegar hestvagnar komu til sögunnar. Vigfús Sigurgeirsson tók þessa kvikmynd og aörar i myndaflokknum. 20.55 t Hertogastræti. Tólfti þáttur. Þýöandi Dóra Haf steinsdóttir. 21.45 Myndir af verkum Esch- ers. Mynd um verk hollenska grafiklista- mannsins M.C. Eschers (1898-1972). 1 febrúarmán- uöi siöastliönum var sýning á verkum Eschers aö Kjar- valsstööum. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.25 Þrfr gitarleikarar. Jass- tónleikar meö gltarleikur- unum Charlie Byrd, Barney Kessel og Herd Ellis. Þýö- andi Jón O. Edwald. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Sólgata 16 Norskt sjón- varpsleikrit eftir Arnljot Berg, sem einnig er leik- stjóri. Aöalhlutverk Finn Kvalem, Per Gjersöe og öi- vind Blunck. Leikurinn ger- ist i óhrjálegri leigufbúö. Þar búa gamall maöur, son- ur hans og sonarsonur. Allir hafa þeir oröiö undir i lifs- baráttunni og eru vand- ræöamenn i augum sam- félagsins, hver á sinn hátt. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.