Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 27. apríl 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 23 Halldór Backman húsasmíöameistari meO pflára sem er nákvæm eftirmynd þeirra sem fyrir voru Stigar eru þröngir og illa farnir. Húsiö er frlöaft og þar af leiftandi má ekki breyta stigunum en skv. brunamálasamþykkt eru þeir ólöglegir. Hvort eiga hús- friftunarlögin efta brunamála- samþykkt aft ráfta I þessu tilfelli? Járna þarf allt húsift aft utan og breyta þvi á ýmsa lund. Hér eru smiftirnir Ketill Pétursson og Glssur Jörundsson aft verki. Takift eftir hlaftna skorsteininum. UPPREISN TORFUNNAR Gunnlögsenshús eba land- læknishús I Bernhöftstorfu er nú I gagngerftri viftgerb eins og komift hefur fra m f fréttum. Húsift er illa farift af ýmsum ástœftum og ekki sfst þeirri aft nú um margra ára skeift hefur þaft staftift autt og óupphitaft og á þeim tima hefur ma. eldur leikift um innvifti þess. Aft sögn Halldórs Backmans hús- smiftameistara hafa rangar vift- gerftir á húsinu einhvern tlma fyrir löngu siftan lika stuftlaft ab fúa. T.d. hefur verift steypt utan meft sökkium þannig aft vatn hef- ur runnift niftur meft timbur- veggjum. Þó eru flestir vlftir hússins heilir. Þegar húsift var upphaflega reist árift 1838 af Stefáni Gunn- laugssyni bæjarfógeta, sem m.a. var frægur á siftustu öld fyrir aft berjast gegn þvi aft danska væri töluft I Reykjavík, var aftalhúsift styttra heldur en nú er og kvist- laust. Þá voru dyrnar aft húsinu aft framanverftu. Arift 1859 var húsift lengt til norfturs um tvö stafgólf kvistur settur á vesturhlift þess og inn- Turnherbergift er ákaflega Skemmtilegur skorsteinn I kvist- skemmtilegt meft góftu útsýnl yfir herberginu. Þar verftur hluti veit- miftbæinn. Vel sést hvernig húsift ingahússins gangur færftur aft Amtmannsstig. Turnbyggingin vift Amtmanns- stig er frá 1905 og teiknuö af Rögnvaldi Ólafssyni, fyrsta íslenska arkitektinum. Húsift i heild er talift gott dæmi um svo- kallaftan siftklassiskan stil. Amtmannsstigur 1 var lengi i eigu Martins Smiths kaupmanns og svo Guftmundar Björnssonar landlæknis og var þá kallaft land- læknishús. Torfusamtökin hafa fengift hús- ift á leigu til 12 ára og framleigt þaft aft mestu leyti. 1 meginhiuta elsta hússins verftur veitingastaft- ur I eigu Arnar Baldurssonar kokks og Kolbrúnar Jóhanns- dóttur framleiöslustúlku en þau eru nú bæfti starfandi vift Hress- ingarskálann. Húsiö verftur I milliklassa af betra tagi og sér- hæfir sig I sjávarréttum. Innrétt- ingarnar eru gerftar af danska arkitektinum Knúti Jeppesen sem starfar hér á landi. Miftast allt aft þvi aft húsift fái léttvins- leyfi. Dyrnar sem upphaflega voru aft framanverftu verfta sett- ar i á ný og smlftuö verönd fyrir framan húsift þar sem hægt verft- ur aft hafa útiveitingar aft sumar- lagi. A neftstu hæft turnsins og hluta elsta hússins verftur Gaileri Langbrók til húsa og á efstu hæft turnsins ætla Torfusamtökin aft hafa samastaft. örn Proppé húsasmiftur og Halldór Backman velta fyrlr sér vandamáli en þau eru mörg vift endurreisn þessa gamla húss er bundift saman. —FGr Gangur inn I turnherbergift meft skápa á báftar hllftar ■B

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.