Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.04.1980, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. aprn 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Leikklúbburinn Krafla í Hrísey: Venj uleg fj ölskylda eftir Þorstein Marelsson Þorsteinn Marelsson höfundur leikverksins. Nú er leigjándinn orðinn öllum til ama og næstum illa fariö. Arnar, Jónhei&ur, Jóhann og ingveldur. ( pistli úr sjávarplássi virðist nærtækast, er líka algengt, að segja fréttir af aflabrögðum, atvinnu, færð vega og svo kannski þorrablótinu sem var hið besta um margra ára skeið. En þótt allir þurf i að vinna fyrir sér, þjóðin þarfnist arðvænlegra at- Birgir Sigurösson leikstýrir „Venjulegri fjölskyldu” og glugg- ar hér ibygginn í verkiö. hafna og dugmikils vinnu- afls, má sjávarþorps- hugsunin ekki verða svo ríkjandi að uppeldið gangi út á þorsk, ævinni skuli bara eytt með þorski, af svo mikilli innlifun að á dánardægrinu sjáist þorskurinn sem ekki barst á land, synda hjá, án þess að hafa verið flakaður, f rystur og f luttur á Banda- ríkjamarkað. kennari, en hefur þó aö eigin sögn veriö á sild og togurum og svo hefur hann rennt til fiskjar i Eyjafiröi eins og hann Nonni geröi foröum. Uppsetning þessi er engin frumraun hjá Birgi. Ummæli hans um Venjulega f jölskyldu eru á þá leiö aö þar sé um aö ræöa bráöfyndinn gamanleik meö ádeiluivafi. Hvernig er svo aö setja upp leik i svona sjávarþorpssamfélagi? Birgir hefur svar á reiöum höndum: „Þaö er mjög gott aö starfa meö fólkinu, þaö er dug- legt, hressilegt og samhent”. Þá er aö snúa sér aö leikendum og aöstoöarfólki. Unaösfögur og kyrr sumarkvöld viö Eyjafjörö, þar sem geislar miönætursóiar sameina himin, haf og fjöll i ein- um dýröarljóma meö roöalitum bjarma sinum, hljóta aö hafa sett mark sitt á þetta fólk. — Jú, félagslega hliöin er lik- lega i ótrúlega góöu lagi, svara þau, þvi aö margt gekk okkur I móti i upphafi. Nefniö einhverjar athyglis- veröar persónur 1 leiknum. — Þau nefna leigjandann, dularfulla og f jarlæga persónu — ætli hann sé ekki samviska mannsins? Svo eru þaö hjónin, með vafa- saman heiöarleika og aöhafast ýmislegt sem ekki má lita dags- ins ljós. Dóttirin næm en skoðanalaus og flýtur meö sem staöfestulaust rekald. Sonurinn á hinsvegar erfitt meö aö sætta sig viö aöstæöurnar og flýr aö lokum frá öllu saman. Þá er þaþ afinn, aldinn bóka- ormur sem kemur þó furðulega á óvart. Fleiri koma viö sögu sem fróö- legt er aö fylgjast meö. Þá er aö fylgjast meö æfingu hjá Kröflu. Leigjandinn, sam- Æfingatfminn liöur óöfluga og þaö er nóg aö gera viö svi&sundirbúning. Frumsýning er áætluö fyrstu helgi i maf. Höfundur leiksvi&s og tjalda eru Birgir og kona hans Elsa Stefánsdóttir Ekki er með þessum oröum ætlunin aö hæöast aö dugmikilli, ómissandi og ósérhlifinni stétt. ööru nær. En i kvöld ætlum viö aö dvelja meö hluta þessarar stéttar I leikhúsi. Leikhúsi sem dálítill hópur er aö útbúa sem slikt. Viö erum stödd i samkomuhúsinu Sæ- borg I Hrisey, þar sem Leikfélag Akureyrar æföi nýlega „Beöiö eftir Godot”. Nú er hins vegar Leikklúbburinn Krafla I Hrisey aö æfa þar Venjulega fjölskyldu eftir Þorstein Marelsson. Leik- stjóri er Birgir Sigurösson. Þrátt fyrir fiskilegan inngang þessarar greinar er Birgir eins og allir vita þekktur sem leikritahöfundur og viskan, á ekki upp á pallborðið hjá fjölskyldunni. — Þaö er ekki timi til aö tala saman eöa skilja tilfinningar. Tilsvör eru stutt og hranaleg. Upp koma smáskltleg peningamál hjá heimilisfööurn- um og móöirin er ekki viö eina fjölina felld. Einmitt þarna kemur leigjandinn i spiliö, dular- fullur og óprúttinn. Og þegar hann finnur óörugga samvisku húsráöenda gengur hann á lagið og þaö viröist vonlaust aö losna viö hann. Hann spilar á veikleika fjölskyldunnar, samviskan lætur engum eftir sálarró, þeim sem veit sig vera annaö en hiö góöa býöur. Sagan veröur ekki sögö I fá- einum oröum. Einskis er látiö ófreistaö I baráttunni viö leigj- andann og allskyns slægöer beitt, en þessi undarlegi maöur viröist ekki umflúinn. Jafnframt er gamansemi beitt i óvæntustu augnablikum. Þorsteini viröist hafa tekist vel þessi túlkun og hugsanlega finna margir litinn hluta af sjálfum sér á fjölum þessa litla leikhúss og viöurvist Venjulegu fjölskyldunnar. Birgir er ákveöinn leikstjóri, næmur og lætur ekki hiö minnsta framhjá sér fara. Gerir mjög strangar en einnig hárflnar kröfur um aö gott efni sé vel flutt. Þetta er fjóröa verkefni Leik- klúbbsins Kröflu, og hingaö til hefur ekki þurft aö hvetja fólk til aö koma, sjá og heyra, þaö sem þau hafa fram aö færra. Gu&jón, Hrisey. AUSTU RRÍKI Vínarborg f í f ÍI4A1 Hll i l '•r* > » y 3ja vikna ferð til Vínaborgar Brottför 10. mai Feröatilhögun: Flogið aö morgni 10. mai beint til Vinarborgar. Gisting á góöu hóteli I Vín allan tlmann. Skipu- lagöar skoöunarferðir um Vln og nágrenni. Heim veröur hald- iö siödegis þann 31. mai og flog- iö beint til Keflavíkur. Þetta er ferö fyrir þá sem kunna aö meta Austurriki. FERÐASKRIFSTOFAN ÖKMtlt Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg Símar 28388 - 28580 Verð frá aðeins kr. 405.000.- með springdýnum og náttborðum. Nu geta allir eignast HJONARUM seljum meðan birgðir endast þessi fallegu hjónarúm, rr einstaklega góðum greiöslu- . j Trésmið'ian Laugavegi 166 Simar 22229 og 22222

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.