Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mal 1980 HUSAVIK MINNING Ástvaldur Helgi Ásgeirsson 8-þessa mánaöar lést á Borgar- spltalanum, Astvaldur Helgi As- geirsson eftir langvarandi veik- indi. Helgi, eins og hann var alltaf kallaöur, var fæddur I Reykjavlk 13. júni 1908. Foreldar hans voru hjónin Þór- unn Þorsteinsdóttir og Asgeir As- mundsson. Þórunn var dóttir Margrétar Nielsdóttur og Þor- steins Þorsteinssonar frá Kletti I Hafnarfiröi viö Reykjavlkurveg, og Asgeir var sonur Kristlnar Magniisdóttur og Asmundar Einarssonar hins kunna sjósókn- ara, sem lengi bjuggu á Stóra Seli I Reykjavik. Helgi var næst-elstur 11 syst- kinajaf þeim systkinum eru nú fimm á llfi þau eru Asmundur, Gunnar, Laufey, Borghildur og Guörún sem búsett er I Noregi. Helgi ólst upp I foreldrahúsum. Ungur aö árum byrjaöi hann aö vinna hjá F.C. Möller, siöar hjá Heildverslun Jóhanns ólafssonar & c/o og vann hann þar I mörg ár. Helgi vann viö verslunarstörf alla æfi. Hann var talinn mjög hagsýnn og áreiöanlegur I viö- skiptum. Ariö 1929 kvæntist Helgi Þor- steinu Helgadóttur, en Steina eins og hún er kölluö var dóttir Kristinar sem var systir Þór- unnar móöur Helga. Þau hjónin eignuöust fjögur börn, Kristþór, Birgi, Valdimar og Kristlnu Sigrlöi. Þau Helgi og Steina slitu slöar samvistum. Slöar kvæntlst hann Astu Agústsdóttur og eignuöust þau tvær dætur, Ast- hildi og Bryndlsi. Ég vil þakka Astu fyrir þá um- hyggju sem hún hefur veitt fööur mlnum I veikindum hans. Kristþór Borg Helgason. Við, sem um langan tíma höfum þekkt Albert Guðmundsson sem dugmikinn drengskaparmann er hvers manns vanda vill leysa, efumst ekki um að hann sé mjög hæfur til að gegna embætti forseta Islands. Við drögum ekki i efa að vegna mannkosta sinna, reynslu og glæsilegrar framkomu yrði hann landi okkar til sóma i embætti forseta, jafnt innan lands sem utan. Við munum þvi eindregið vinna að kjöri Alberts Guðmundssonar og skor- um á aðra að vinna með okkur að því marki að hann nái kjöri sem forseti r Islands. Bjarni Jakobsson, formaöur Iöju, Reykjavlk Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, formaöur Sóknar Siguröur Óskarsson, starfsmaöur Verkalýösfélags Rangæinga Hilmar Guölaugsson, múrari Björn Bjarnason, starfsmaöur Iöju, Reykjavlk Hiimar Jónasson, formaður Verkalýösfélags Rangæinga Guömundur J. Guömundsson, formaöur Verkamannasambands ísl. Siguröur Kristinsson, formaöur Landssambands iönaöarmanna Þórhallur Halldórsson, varaformaöur BSRB Björn Þórhailsson, formaöur Landssambands isl. verslunarman*^, Ells Adolphsson, starfsmaöur Verslunarmannaféiags Revktgyfjjm. Magnús Geirsson, rafvirki Þórir Gunnarsson, formaöur Sveinafélags o'^ulagningamanna Safnahúsiö opnað í dag Safnahúsið á Húsavík verður formlega tekið í notkun við opnunarathöfn kl. 14 í dag að viðstöddum menntamálaráðherra og fleiri gestum. Jafnframt verður opnuð í myndlistar- sal hússins sýning á verk- um þingeyskra mynd- listarmanna. Safnahúsiö er I eigu Þingeyjar- sýslu og Húsavlkurbæjar, en upphafsmaöur aö byggingu safnahússins var Jóhann Skafta- son fv. syslumaöur og hefur hann unniö mikiö og ötult starf I þágu þessa málefnis. 1 húsinu eru nú skjalasafn hér- aösins, bókasafn, náttúrugripa- safn og myndlistarsafn. Veröur I dag opnuö sýning I myndlistarsal á myndum eftir þingeyska málara, fædda I heraöinu eöa sem hafa dvallst þar langdvölum. Flestar myndanna eru I eigu safnsins gefnar af listamönnum eöa ættingjum þeirra og hefur þannig myndast grundvöllur aö listasafninu. Sú elsta er máluö um 1870 og er eftir Arngrim málara, einstakur kjörgripur, sem komin er til Húsavlkur frá Bandarikjunum aö tilhlutan Kristjáns Eldjárns forseta Is- lands. Sýningin veröur opin yfir hvitasunnuhátiöina kl. 15—18 daglega. Forstööumaöur Safnahússins hefur veriö ráöinn Finnur Kristjánsson fyrrv. kaupfélags- stjóri. Trúnaðar- mannaráð Guðlaugs í Garðabæ og Bessasthr. Stuöningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar I Garðabæ og Bessastaöahreppi hafa stofnaö 30 manna trúnaöar- mannaráö og veröur skrif- stofa opnuö á næstunni. A meöal þeirra sem ráöiö skipa eru eftirtaldir: Guöfinna Snæbjörnsdóttir félagsmálafulltrúi, Halldór Valdimarsson blaöafulltrúi, Gúnnar Steingrímsson fúll- trúi, Steingrlmúr Her- mannsson ráöherra, Erlend- ur Sveinsson lögreglu- varðstj., Hannes Pétursson skáld og Jóhannes R. Snorrason flugstjóri. Nokkrir fulltröanna á 9. lap.dsþiíigi Bahá’ia I ölfusborgum. r A þriðja hundrað Bahá'íar á íslandi Niunda landsþing Bahá’ia á is- landi var haldiö aö ölfusborgum fyrir skömmu og sóttu þaö full- trúar frá Andlegum Svæöisráö”7n Bahá’ia um allt land *:ií þess aö kjósa Þjóör^ft Elahá’ia og til aö ræöa kynningu og útbreiöslu trúarinnar á lslandi á næstunni, en nú eru Bahá’iar á Islandi á þriöja hundraö talsins. 1 ráöi er aö efna til marghátt- aörar kynningarstarfsemi um allt land I sumar og verö” opinberar kynningar b-\ánar viða um land á vCg’úni Bahá’i samfélaganna. Lögö hefur veriö áhersla á að kynna almenningi málstað of- sóttra Bahá’Ia I Iran gegnum fjöl- miðla, en þeir hafa eins og kunn- ugt er veriö sviptir öllum mann- réttindum eftir stofíiun islamska lýöveldisins. Nokkrir Bahá’iar af irönskuni uppruna eru nú á Is- landi. Aldrei meiri hagnað- ur í áliðnaði en 79 Árið 1979 var metár Samkvæmt James A. Vals frá Kaiser Aluminium Co, mun áriö 1979 hafa veriö metár fyrir álfyrirtækin hvaö varöár hagnaö. Arö- semi (return on invested capital) hækkaöi upp I 14—18%. Hagnaður áliönaö- ar var einu sinni enn meiri en I öörum greinum málmiön aöar. Eins og venjulega sýndi Islenska Alfélagiö (dótturfyrirtæki ALUS- UISSE) miklu minni hagnaö en önnur álfélög, ef marka má ársskýrslur fyrirtækis- ins. (E/MJ 3/80) Framhald á bls. 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.