Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Vaktmenn hlupu út I sprengjuflugvélar sinar: oftúlkun frá þreyttri tölvu... Noradstöftin I Colorado: Óvinurinn gerir árás, stóöá skerminum Allt af stað Um sex minútna skeift gerftu hinar ýmsu deildir bandariska hersins þær ráftstafanir sem þarf til andsvars meö kjarnorkuvopn- um. Og allt stafafti þetta af þvi, aft tölva stjórnstöövarinnar, sem grafin er 600 metra inn i granit Cheyennafjalls haföi skyndilega gengift af göflunum. Tölva þessi haföi o'túlkaö efni prufuspólu, sem átti aft likja eftir árás frá sovéskum kafbáti. Oftúlkun þessi birtist siftan á skermi stjórn- stöftvarinnar. 011 innbyrgö öryggi sem eiga aft koma 1 veg fyrir mis- tök af þessu tagi eigi sér staö höfftu brugöist. Aöur en uppvíst var um bilun- iria höfftu bandariskar og kana- dlskar orustuflugvélar flogift á loft frá stöftvum sinum á Kyrra- s&> STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI Afdrifarík tölvubilun: í nokkrar mínútur vofði kjarnorku- stríð yfir í nóvember í fyrra leiddi tölvubilun í loftvarnakerfi Bandaríkjanna til þess að talið var að Sovétmenn hef ðu gert kjarnorkuárás á landið. Þegar var hafist handa um að svara árás- inni og í sex mínútur vofði kjarnorkustyrjöld yfir mannkyninu. Vesturþýska vikublaöiö der Spiegel skýrir frá niöurstöftum þeirra sem fariö hafa i saumana á þessu máli i 18. hefti þessa ár- gangs. Sýnist ekki úr vegi aft rekja þetta mál nú á timum kappræftu um kjarnorkuvopn — og mikillar trúar á tölvubúnað. Niunda nóvember sl. hrukku menn upp frá morgunkaffinu i aðalstöövum bandariska loft- varnastjórnstöftvarinnar Norad i Colorado. A skermi birtust tvö skelfileg orö: Enemy Attack — Óvinaárás. Rafeindabúnaður Norad skýrfti svo frá, aft sovéskur kafbátur, staddur á Kyrrahafi norðan- verðu, heföi bersýnilega skotift á loft eldflaugum með kjarnaodd- um. Stefndu þær nú á skotmörk sin — flugstöðvar langt inni i Bandarikjunum, þar sem sprengjuflugvélar af gerftinni B- 52 standa reiöubúnar með sinar atómsprengjur. Þaft varð ekki betur séft en aft atómstrift voffti yfir. hafsströndinni. Flugumferftar- stjórn haföi gefið öllum flug- mönnum á farþegavélum fyrir- mæli um að vera tilbúnir aft lenda. Bruce Blair, sem fyrrum var liftsforingi i þeim sveitum, sem eiga aö senda eldflaugar á loft, telur „vafalaust” að rúmlega þúsund langdrægar eldflaugar hafi verift settar i skotstöftu: þök- in yfir þeim dregin til hliftar og tveim sérstökum lyklum sem hver eldflaugasveit hefur stungið i stjórnunarbúnaðinn. Þúsund oddar gægftust upp úr gryfjum sinum Bandariska visindaritift Science telur vist aft hér sé alls ekki um einstakt tilvik aft ræfta, og bætir viö i itarlegri umfjöllun um málift aft hermálaráftuneytiö muni aö sjálfsögöu jafnan gera sitt besta til aft ekkert veröi upp- vist um slik slys. Heimskerfið Arift 1971 tók hermálaráöuneyt- ift baridariska aft byggja upp tölvukerfi sem spannar allan hnöttinn og á aö samræma starf- semi allra hluta hernaftarvélar- innar. Miljarði dollara var varið til aft koma á rafeindasambandi milli 27 helstu stjórnstööva bandariskra herja. Þetta „Heimskerfi herstjórnar og eftir- lits”, einatt skammstafað Wimex á að taka vift merkjum frá njósnahnöttum, radarstöövakerf- um og hlerunarstöftvum og vinna úr þeim til aft vara bandariskan herafla viö umsvifalaust. Auk þess annast kerfiö „bókhald” yfir útbúnaft, staösetningu og ásig- komulag allra sveita og farkosta hersins, til aö strax sé hægt aö fá heimildir um þaft, hvafta liö er til- tækast þegar veöur eru válynd — eins og t.d. i Iran eða Afganistan. Gallar og ástæður En þetta ker/i reynist þaft gall- aft og ofkeyrt, aö háskaleg mistök af þvi tagi sem nú voru nefnd vofa yfir. Vmsar ástæöur eru til þess raktar. Ein er sú, aft helstu tölvur kerfisins séu frá 1964 og þvi tveim kynslóftum á eftir þeim sem best- ar eru. Þvi hafi kerfiö ekki getaft fylgst meft örri útþenslu hern- aftarmaskinunnar. Auk þessa er um það rætt, að skortur á stöftlun leifti til þess aö einstakir hlutar kerfisins (sem koma frá mismun- andi framleiöendum) geti illa starfaö saman. I þriftja lagi tor- veldar tortryggni og afbrýftisemi milli einstakra deilda hersins upplýsingastreymi t.d. milli flug- hers og flota. 1 fjórfta lagi hafi fæstir hershöfftingjar reynslu af tölvustarfsemi og þýðingu henn- ar, fylgist ekki meft, og leggi þeim mun meiri áherslu á að útvega sér áþreifanlegri striftsleikföng. Um þessa hluti er eftirfarandi haft eftir einum af deildarstjór- um i Pentagon, Gerald P. Dinn- een: „Þaö er auövitaft einfaldara að kljást við tortlmingarkerfi. Tölvur hafa ekki sama ljóma og t.d. skriðdrekar, flugvélar og or- ustuskip”. Samantekt Spiegels fylgja eng- ar athugasemdir um slys i vopna- kerfum annarra rikja. Vift vitum ekki hvort ástandift er betra efta verra t.d. hjá Rússum og Frökk- um — meðan viö biöum eftir næstu tölvubilun. áb tók saman. StaÖur haéstæðm ^ ® n ^ ODnunartími: stonnnkauua Opnunartími: mánudaga — föstudaga kl. 9—18 föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—12

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.