Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mal 1980 MOWIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyf ingar og þjódf relsis L tgefandi: Útgáfufélag t»jóöviljans Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Hitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg Haróardóttir. Auglysingastjóri: Þorgeir Olaísson. Hekstrarstjóri: Úlfar ÞormóÖsson Afgreiftslustjóri : Valþór Hlööversson Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Fnöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús'H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmvndir: Einar Karlsson. Gunnar EHsson Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson, Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar : Sigríöur Hanna Sigurbjornsdóttir, Skrifstofa :Guörún GuÖvarÖardóttir. Afgreiösla : Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardótt ir Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bánöardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkevrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Hitstjórn, afgreiösia og auglýsingar: Siöumúia 6, Reykjavík, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Góð verkalok á þingi • Merkt löggjafarstarf hef ur verið unnið á Alþingi síð- ustu vikurnar enda þótt umræður um þingstörfin snúist að mestu um málþóf og sprell þingmanna Alþýðuf lokks- ins og Geirs-armsins í Sjálfstæðisflokknum. Undan- gengna tvo vetur hafa þingmenn og þrjár ríkisstjórnir unnið að ýmsum lagasetningum er varða félagsleg rétt- indi launafólks. Mörg þessara mála eiga rætur sínar að rekja til fyrirheita vinstri stjórnarinnar í tengslum við ráðstafanir í kaupgjaldsmálum 1. desember 1978, en önnur eiga sér lengri sögu. Þess þings sem nú er að Ijúka mun í f ramtíðinni fyrst og f remst verða minnst f yrir að hafa komið í höf n margvíslegum umbótamálum á þessu sviði. C Sjómannastéttinni hefur þótt það súrt í borti hve seint hef ur gengið að ef na þau f yrirheit sem henni voru gef in fyrir einu og hálf u ári. En þótt seint sé er nauðsyn- legt að hafa í huga að þau auknu réttindi sem sjómenn hafa öðlast með lagasetningu frá Alþingi nú á síðustu dögum eru þess eðlis að þau brenna ekki á báli verðbólg- unnar. Vert er og að minnast þess að ef Alþýðuf lokkur- inn hefði ekki hlaupist úr ríkisstjórn síðastliðið haust myndu réttindamál sjómannastéttarinnar hafa verið af- greidd á haustmánuðum. • í síðustu viku samþykkti Alþingi lög sem eiga að koma í veg fyrir ótímabærar og vafasamar lögskráning- ar úr skiprúmi. f þessari viku var svo afgreidd breyting á sjómannalögum sem stóreykur rétt sjómanna í veik- inda- og slysatilfellum og jafnar að fullu réttindamun milli undir- og yf irmanna á skipum. Sjómenn fá nú meiri rétt en landverkafólk og eru vel að því komnir vegna sinnar sérstöðu. Þá er lögunum nú einnig ætlað að tryggja sjómönnum réttmætar kaupgreiðslur eftir að af- skráning hefur farið fram,en á því hefur verið nokkur misbrestur. • Með þessum breytingum á iögskráningarákvæðum og á sjómannalögum er „félagsmálapakki" sjómanna til þeirra kominn af hálfu löggjafans. Áður hafði Ragnar Arnalds, samgönguráðherra í tíð vinstri stjórnar, af- greitt flest þau mál sem að honum sneru og tengdust réttindamálum sjómanna. Áður en vinstri stjórnin fór frá í haust hafði verið gengið frá bættri veðurfregna- þjónustu viðskip, reglugerð um öryggisbúnað við línu og netaspil og öryggi á hringnótaskipum, svo og ákvæðum um öryggisbúnað í skut loðnuskipa. Með breytingum á reglugerð um fjarskipti voru einnig sett um það skýr ákvæði á hvaða skipum loftskeytamenn skuli starfa og lögð á kvöð um örbylgjusenda í gúmbjörgunarbátum. • Af þeim málum sem hafa átt sér lengri aðdraganda en hafa mikla þýðingu fyrir verkalýðshreyfinguna eru tvöviðamest. Lögin um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum sem samþykkt voru á Alþingi í síðustu viku marka þáttaskil í öryggislöggjöf hérlendis. Þá er það mikið kappsmál fyrir verkalýðshreyf inguna að hús- næðismálafrumvarpið nái fram að ganga fyrir þinglok. • Miðstjórn Alþýðusambands íslands hef ur minnt á að með nýrri löggjöf um húsnæðislán séu stjórnvöld aðeins að efna ítrekuð loforð í húsnæðismálum allt frá árinu 1974. Nái frumvarpið ekki fram að ganga fyrir þinglok geti slíkar vanefndir torveldið mjög lausn vinnudeilna. Hætter við að þá verði ekki teknar gildar lengur af sam- tökum launafólks yf irlýsingar á borð við þær sem gefnar haf a verið oftar en einu sinni á undanf örnum árum. • Tilraunir þingmanna Geirs-armsins í Sjálfstæðis- flokknum til þess að koma í veg fyrir að húsnæðismála- frumvarpið hljóti afgreiðslu hafa aðeins stappað stálinu i stjórnarliða. Það er nú orðið þeim metnaðarmál og spurning um innri styrk að koma málinu fram. Takist það, einsog allar horf ur eru á, verður ekki annað sagt en að miðað við aðstæður séu verkalok stjórnarliða á þingi til sóma. — ekh klippt n Nenntu ekki að vinna fyrir sér Vísir tók sig til nú i vikunni og reiknaöi saman allar greiöslur úr opinberum sjóöum til rithöf- unda og yfirfæröi i mánaöar- laun kennara til aö sjá hverjir væru „ sjóöakóngar”.Þetta var afleitt tiltæki: fjölmiöill gerir litiö annaö meö þessu en ýta undir algenga fordóma i garö rithöfunda og annarra lista- manna, fordóma sem gera ráö fyrir aö þetta sé betlandi pakk sem ekki nenni aö vinna og sé litils góös maklegt. Sú stefna aö ýta undir slika fordóma hefur lengi verib rekin i Svarthöfða- dálkum og heföu menn mátt ætla aö það væri meira en nóg fyrir eitt blaö. Semsagt: eina feröina enn er komin upp sú staöa sem Halldór Laxness lýsir á þessa leið I Heimsljósi: í margar aldir haföi islenska þjóöin átt I striöi viö menn sem ekki nenntu aö á ferli peningar, þó i litlu sé, sem eiga aö heita greiösla fyrir afnot af bókum i almennings- bókasöfnum. Fleiri eru dæmi I þessa veru: þetta eru peningar rithöfundanna sjálfra. Flokkspólitík begar Visir haföi lagt saman og deilt kom það út, aö eftirtald- ir höfundar höföu fengiö flest mánaöarlaun undanfarin fimm ár: Guðbergur Bergsson, Guð- mundur G. Hagalin, Guömund- ur Danielsson, Thor Vilhjálms- son, Indriði G. Þorsteinsson, Þorsteinn frá Hamri, Þorgeir Þorgeirsson, Vésteinn Lúðviks- son, Kristmann Guömundsson, Jón Óskar. Hvað sem annars má um slika útkomu segja þá er eitt ljóst: þessi tiu nöfn gera mjög undarlega þá hjátrú, sem reynt er aö breiða út meö fjöl- miðlastriöi aö flokkspólitisk af- staöa til Alþýðubandalagsins ráöi fjárhagslegri velgengni rit- höfunda. Vér þingmenn... En það var sú ákæra sem 45 rithöfundar höföu bitiö i sig sem stjórnarmenn, þrjá talsins. Til " launasjóösins var stofnaö með I lögum frá Alþingi og sjóðurinn ■ nýtur árlega framlaga af al- | mannafé. I ár nemur sú upphæö ■ á fjárlögum fyrir 1980 114 mil- | jónum króna. Alþingi getur þvi J| ekki leitt hjá sér svo alvarlega ■ misklið sem nú er upp komin I um ráöstöfun þessara fjár- JJ muna. Þaö er skoðun flutnings- ■ manna, aö sú tilhögun á úthlut- I un starfslaunanna, sem hér er 5 bent á, væri liklegt til aö skapa | meira jafnvægi og friö um út- ■ hlutunina... 1 Gera verður ráöfyrir, aö þing- m flokkarnir munu vanda svo sem ■ kostur er til útnefningar á full- J trúum sinum i sjóbsstjórnina.” . Móðgun Þaö var meö öðrum orðum ■ þetta sem vakti fyrir þeim | Baldri Óskarssyni og Ingimari J Erlendi Sigurössyni þegar þeir _ voru aö safna undirskriftum I undir skjaliö ömurlega. Þaö átti ■ aö lýsa rithöfunda vanhæfa til | að skipa stjórn sjóös, sem er ■ byggöur upp af þeirrafé en ekki | ---■ iimiihi—>i ; i —■■ ~ — Laun 09 styrkir til rithðfunda úr opínherum sjóðum síðustu fimm arin: | „Slóðaköngurfnn” er á launum 9,5 mánuði á ári! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1980 Þingmenn úr þremur flokkum: ENDURSKOÐUN LAGA UM LAUNASJÓÐ RITHÖFUNDA ■■■=■■•■ ■ rn nuiiaiiul. vinna fyrir sér og þóttust vera skáld.dvitnaö eftir minni). Hvaða peningar? Þegar menn renna augum yf- ir samantekt eins og þá sem Visir birtir er hætt við, aö menn átti sig ekki á þvi hvaðan þeir peningar eru komnir sem hér um ræöir. Obbinn af rithöfunda- fé er eins og menn ættu aö vita, til kominn af þvi, aö þaö fékkst einskonar viöurkenning á þvi hjá áhrifamönnum að það væri undarleg staða, að rikiö hefði meö margskonar skattheimtu af bókagerö og bóksölu (einkum söluskatti) meiri tekjur af is- lenskum bókum en rit- höfundarnir sjálfir ættu yfirleitt minnstu von i. 1 annan staö eru undirrituöu margumtalaö skjal á dögunum gegn stjórn Launa- sjóös rithöíunda. Það er reynd- ar komiö mjög vel I ljós, hvers vegna reynt var að sveigja óánægju meö úthlutun rithöf- undafjár, sem viröist óum- flýjanleg reyndar, inn i svo fáránlegan farveg. Ctskýringin birtist i tillögu frá tiu þing- mönnum um endurskoðun laga um launasjóö rithöfunda: Þar segir m.a.: ,,Þá bæri einnig aö skoöa þá hugmynd, hvort ekki væri far- sælast, þegar öll kurl koma til grafar, aö stjórn launasjóösins yröi skipuð af Alþingi, en samkv. núverandi skipan er þaö stjórn Rithöfundasambands Is- lands, sem tilnefnir alla „aimannafé” eins og þing- mennirnir segja. Visa málinu aftur til stjórnmálaflokkanna, sem eiga, eins og i tillögunni segir, aö hafa til aö bera miklu meiri sálarþroska en rithöfund- ar sjálfir til að velja menn til aö stjórna slikum málum. Við höfum langa reynslu af sllkri tilhögun þar sem er út- hlutun Listamannalauna, sem I reynd hefur oröiö eitthvert von- lausasta, heimskulegasta og gagnslausasta kerfi sem um get ur. Þaö verður ekki skiliö ööru- visi en sem meiriháttar móögun við rithöfunda þegar tiu þing- menn gerast svo sjálfumglaöir aö bjóöa þeim forsjá sina eftir svipaöri formúlu. — AB 09 sHorié Kver um sögu Kommúnista- flokks íslands út er komið kver meö heitinu ÚR SÖGU KOMMÚNISTA- FLOKKS ISLANDS. Innihald þess eru 2 námsritgeröir i sagn- fræöi úr Háskóla íslands, samdar af Ingólfi Á. J^hannessyni. Kver- iö er 64 bls. Lbrotinu A5, offset- prentaö og gefiö út af höfundi. í fyrri ritgeröinni er sagt frá klofningi hreyfingar ungra jafn- aöarmanna og atburöum á Siglu- firöi i september 1930 þegar sú hreyfing klofnaöi. Sagt er frá skipulagi, starfsháttum og stefnu- mótun Sambands ungra kommúnista. Ennfremur er lýst starfi Félags ungra kommúnista I Reykjavik sem var blómiegast meðal iönnema og sendisveina en sendisveinar voru þá mjög fjöl- mennir. Þá er I ritgerðinni sér- stakur kafli um sjálfsgagnrýni. 1 siðari ritgeröinni er f jallaö um harkaleg átök i KFI á árunum 1932 - 4 sem snerust aö verulegu Ieyti um hvort hafa mætti sam- starf við foringja Alþýöuflokks- ins. Kemur fram i ritgeröinni nokkuð annaö viöhorf en hjá þeim sagnfræöingum sem hingaö til hafa fjallaö um þetta. Einnig er sett fram tilgáta um hváö helst olli hningnuni' flokksins. Bæklingurinn fæst hjá Sögu- félaginu, Fischersundi. I nokkr- um bókabúöum og hjá höfundi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.