Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 11
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. mal 1980
Laugardagur 24. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
ÞÉTTING BYGGÐAR;
Skipulagning
hafin á þrem-
ur svæðum
Frumvinnslu athugunar-
svæðanna fimm, sem
borgarráð ákvað í fyrra að
láta kanna hvort ekki
mætti þétta byggina á, er
nú lokiðog hafa verið tekn-
ar fyrstu ákvarðanir um
þau öll. Þessi svæði eru
Laugarásinn, Eyrarland
við Borgarspítala, svæðið
við Suðurlandsbraut vest-
an Glæsibæjar, svæðið
milli Kringlumýrarbraut-
ar og Fossvogskirkjugarðs
og svæðið við Suðurlands-
braut austan Skeiðarvogs.
Samþykkt hefur veriö aö gera
deiliskipulag aö byggö á Laugar-
ásnum og er gert ráö fyrir 37 i-
búöum þar i þéttri lágri byggö.
Jafnframt hefur veriö unniö aö
friölýsingu náttúruvættis á ásn-
um i samvinnu viö Náttúruvernd-
arráö. Fyrirvarar hafa veriö
geröir i borgarráöi um hæö húsa á
ásnum og er sem ýmsir vilji
fremur byggja þar fleiri háhýsi
en lægri hús sem ekki skeröa
frekar útsýni af ásnum.
Þá hefur veriö samþykkt aö
fram fari hugmyndasmkeppni
um skipulagningu byggöar á þétt-
ingarsvæöinu viö Suöurlands-
braut austan Skeiöarvogs og er
gert ráö fyrir aö á þvi svæöi veröi
ekki eingöngu ibúöabyggö. 1 til-
lögum Borgarskipulags var gert
ráö fyrir 100 ibúöum á þessu
svæöi. Fulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins greiddu atkvæöi gegn
hugmyndasamkeppninni þar sem
þeir eru mótfallnir ibúöabyggö á
svæöinu. I bókun sem Kristján
Benediktsson geröi I borgarráöi
þegar máliö var afgreitt þar, seg-
ir m.a. að „augljóst sé aö þegar
Suöurlandsbraut austan Skeiöar-
vogs veröi lögö niöur þurfi aö
skipuleggja þaö stóra auöa svæöi
sem þá myndist og afmarka mörk
byggðarinnar fyrir noröan. Felist
i þessari afstööu sinni til hug-
myndasamkeppninnar engin
skuldbinding um byggingarmagn
á svæðinu.”
Þá hefur verið samþykkt aö
fenginn veröi sérfræöingur utan
Borgarskipulags til aö gera frum-
tillögu aö notkun lands meöfram
Suðurlandsbraut, austan Múia-
vegar aö Glæsibæ. Fulltrúar
Sjálfstæöisflokksins sátu hjá viö
þessa afgreiöslu þar sem þeir eru
mótfallnir ibúöabyggö á þessu
svæöi. 1 tillögum Borgarskipu-
lags var gert ráö fyrir aö fenginn
yrði sérfræöingur til að gera til-
lögu að ibúðabyggö þarna, en
samþykkt borgarráðs um land-
notkunartillögur er mun viö-
tækari, auk þess sem svæöiö sem
nú á aö athuga, hefur verið
stækkaö til muna.
I Oskjuhliöinni milli Fossvogs-
kirkjugarös og Kringlumýrar-
brautar var samþykkt aö gert
yröi deiliskipulag fyrir 100 ibúöir I
eins og tveggja hæða húsum.
Enginn ágreiníngur var um þessa
samþykkt.
Viö Borgarspitalann, meöfram
Eyrarlandi var samþykkt aö
gera deiliskipulag aö 150 Ibúöum,
þar af eru 30-50 Ibúðir ætlaöar
fyrir aldraöa. Jafnframt var
Borgarspitalanum afmörkuö lóö.
Fulltrúi Sjálfstæöisflokksins i
stjórn sjúkrastofnana, Ólafur B.
Thors, taldi aö meö þessari á-
kvöröun væri spitalanum of
þröngur stakkur skorinn en for-
maöur stjórnarinnar, Adda Bára
Sigfúsdóttir, sagöi i borgarstjórn
aö meö þessari ákvöröun um 24ra
hektara lóö fyrir spitalann væri
vel fyrir þörfum hans séö og
nauösynlegt heföi veriö aö af-
marka lóö hans endanlega.
Lóöarsamningurinn sem m.a.
gerir ráö fyrir 7 ha- framtiöar-
stækkun ef þörf krefur væri hag-
stæöur fyrir spitalann. Sjálf-
stæöismenn I borgarstjórn sátu
hjá viö afgreiöslu þessa máls.
—AI.
Kátar stelpur i sumarbúðunum i fyrra
Sumarbúðir og
útilífsnámskeið
Sumarbúöir og úti-
lifsnámskeiö aö Olfljótsvatni
veröa meö svipuöu sniöi og fyrr
og eru opin öllum börnum hvaðan
sem er af landinu.
Sumarbúöir fyrir 7-10 ára
krakka eru nú orðnar heföbund-
inn þáttur I sumarstarfinu aö Olf-
ljótsvatni. Þar er lögö áhersla á
útiveru, jafnt gönguferbir og
náttúruskoöun sem iþróttir og
leiki.
Útilifsnámskeiö eru ætluö 11-14
ára krökkum, sem fá þar þjálfun i
ýmsum undirstöðuatriöum útlifs
og feröamennsku, s.s. tjaldbúðar-
störfum, meöferö korts og átta-
vita, útimatreiöslu, náttúru-
skoðun, skyndihjálp o.s. frv..Búiö
er jöfnum höndum I skála og i
tjöldum og boröað i mötuneyti
staöarins — nema aö sjálfsögöu I
gönguferöum.
Tvö vikunámskeiö fyrir skáta-
foringja veröa i haust, flokks-
foringjanámskeiö og Gilwell—
námskeiö. Innritun á þau veröa á
sama staö og I sumarbúöirnar.
Um verslunarmannahelgina er
fyrirhugaö fjölskyldumót aö
úlfljótsvatni. M6t þetta er opiö
öllum fjölskyldum og dagsrá
verður sniöin fyrir unga sem
aldna.
Innritun á útilifsnámskeiöin og
I sumarbúðirnar er þegar hafin
og allar nánari upplýsingar má fá
á skrifstofu Bandalags islenskra
skáta I Blönduhliö 35, simi 23190.
Fram aö 1. júnl er opiö kl. 9-13 en
eftir þann tima er opið kl. 15-18.
/
Ibúarnir
Ibúar Norðurbrúar eru yfirleitt
i hópi þeirra Kaupmannahafnar-
búa sem minnst fjárráö hafa. Ef
ibúunum er skipt i hópa eftir aldri
kemur i ljós aö sú skipting er litt
frábrugöin þvi sem gengur og
gerist I öörum hverfum borgar-
innar: 60% er á vinnualdri (20-64
ára), 20% eru börn og unglingar
og önnur 20% eldri en 64 ára.
Ef litiö er á störf og mennt-
un Norðurbrúarfólks kemur hins-
vegar i ljós, aö meirihluti þess er
verkafólk, og aö flestir eru ófag-
læröir verkamenn. Arið 1965 var
gerö könnun sem sýndi, aö 81%
Norðurbrúarbúa á vinnualdri eru
verkamenn og láglaunafólk i
þjónustustörfum. Þetta er miklu
hærra hlutfall en i öörum borgar-
hverfum. Þar að auki búa I hverf-
inu fulltrúar þjóöfélagshópa, sem
hafa oröiö undir i lifsbaráttunni:
atvinnuleysingjar, alkóhólistar,
eiturlyfjaneytendur osfrv.
Félagsmiðstöð
Ariö 1943, var sett á laggirnar I
Svarta ferningnum félagsmið-
stöö, sem ber nafniö Askov-
gárden. 1 fyrstu var miöstöðin i
leiguhúsnæöi, en 1953 var keypt
undir hana hús viö Korsgade. 1
þessu húsi fer fram margháttuö
starfsemi frá morgni til kvölds.
Auk þess á félagsmiðstööin
sumarhús I Svlþjóö og Dan-
mörku, sem ibúarnir geta tekib á
leigu i frium.
Rekstur Askovgárden kostar
u.þ.b. tvær miljónir danskra
króna á ári. Þar af leggur borgin
fram 80%, en afganginum er
safnaö á ýmsan hátt og kemur frá
mörgum aöilum. Um 30 manns
eru á launum viö stofnunina, og
álika margir starfsmenn eru
sjálfboöaliöar.
1 Askovgárden eru starfræktir
klúbbar fyrir börn, unglinga og
aldraöa, dagheimili fyrir börn
heimavinnandi húsmæöra, tóm-
stundaheimili fyrir börn, dag-
heimili fyrir ellilifeyrisþega ofl.
Marjcmiö félagsmiöstöövarinn-
ar er áö skapa þeim ibúum hverf-
isins sem erfiöast eiga aöstööu til
aö taka þátt I skapandi starfi og
leikjum og ekki sist til aö um-
gangast annað fólk og ræöa viö
þaö um vandamál sin. Starfsfólk-
iö I Askovgárden gefur sér alltaf
timatil aðhlustaá fólkiö, ræöa viö
þaö og ráöleggja þvi. Húsiö viö
Korsgade er liflega skreytt og
þar hefur tekist aö skapa hlýlegt
og glaðlegt andrúmsloft, sem
stuölar aö jákvæöu starfi. Húsiö
sjálft er gamalt, og gott dæmi um
þab sem hægt væri aö gera viö
flest húsin i hverfinu, ef yfirvöld
sýndu þvi einhvern áhuga aö
hjálpa Ibuum hverfisins til aö
skapa sér mannsæmandi um-
hverfi, I staö þess aö rifa húsin og
flytja Ibúana I önnur og nýrri
fátækrahverfi.
(-ih tók saman eftir
skýrslu sem samin var
viö háskólann i Lundi 1978)
Leikvöilurinn sem mestur styrinn stóö um á dögunum.
Norðurbrú I Kaupmannahöfn hef ur verið mikið í f rétt-
um að undanförnu vegna átakanna sem þar urðu milli
borgaryfirvalda og íbúa herfisins og sagt hefur verið
ýtarlega frá hér I blaðinu. Norðurbrú á sér langa sögu,
og sá hluti hverfisins sem nefndur hefur verið „svarti
ferningurinn" og mest kom við sögu í átökunum á
dögunum, hefur um langt skeið verið dæmigerðasta
fátækrahverfi Kaupmannahafnar.
NORÐURBRÚ
Niðurrif eða
umbætur?
Upphaf og þróun
Upphaf Noröurbrúar má rekja
til miörar nitjándu aldar, þegar
iönvæöing hófst og fólkiö
streymdi úr sveitunum til borgar-
innar I atvinnuleit. Verksmiöjur
voru reistar I hverfinu og Ibúum
fjölgaöi mjög hratt. Arið 1856
voru borgarmúrar brotnir niður
viö vötnin og þá myndaðist stórt
svæöi, þar sem gróöaffknir einka-
framtaksmenn hófu byggingu
leiguhjalla I stórum stil, eftir aö
hafa keypt upp ióöimar af borg-
aryfirvöldum.
Þeir byggöu hratt og mikið.
Þaö var um aö gera aö troöa sem
flestum inn i litlar Ibúöir. Af Ibúö-
um sem voru innan viö 25
fermetrar þurfti nefnilega ekki aö
borga neinn byggingaskatt. Þaö
má þvi sem sanni segja, aö yfir-
völdin hafi beinlinis stuölaö aö þvi
aö leiguhjallarnir á Noröurbrú
uröu einsog þeir eru enn I dag:
sannkallaöar sardinudósir. Þörf-
in fyrir leiguhúsnæöi var mikil og
vaxandi, og fólk flutti inn i hjall-
ana huröa- og gluggalausa til aö
byrja meö. 1 flestum ibúöunum
var eitt eöa tvö herbergi, og
ibúarnir voru oftast barnmargar
verkamannafjölskyldur.
Þaö gefur auga leiö aö þessi hús
skánuöu ekki meö aldrinum.
Verst var ástandiö innan „svarta
ferningsins” og i drögum að aöal-
skipulagi Kaupmannahafnar áriö
1954 er mælt meö þvi aö gagnger
endurskipulagning og endur-
bygging hans veröi framkvæmd
á næstu 2 áratugum. Þaö eina
sem hefur gerst slöan er aö nokk-
ur hús hafa veriö rifin.
Aðgerðir
yfirvalda
1970 voru ibúarnir fluttir burt
úr nokkrum verstu hjöllunum, en
húsin voru ekki rifin, heldur látin
standa auö — mitt I þéttustu
byggö stórborgarinnar. Einsog
viö mátti búast leituðu unglingar
og aörir athvarfs i húsunum og
hvaö eftir annaö kom til átaka
milli þeirra og iögreglunnar, sem
haföi þaö fáránlega verkefni meö
höndum aö tryggja aö húsin
stæöu auð. Yfirvöld réöu ekkert
viö ástandiö, en I staöinn fyrir aö
rifa húsin var gripiö til þess aö
lögleyfa búsetu þar. Þingiö sam-
þykkti semsé, ellefu árum eftir aö
ibúarnir voru fluttir burt á þeim
forsendum aö húsnæöiö væri
heilsuspillandi, aö leyfa notkun
þess á nýjan leik.
Þrátt fyrir þetta hafa hús veriö
rifin, en lögin segja ekkert um
þaö hvaö eigi aö koma i staöinn
fyrir Jiau hús sem veröa niöur-
rifsvélunum aö bráö. A síöari ár-
um hafa risiö upp sterk ibúasam-
tök á Noröurbrú, sem stefna aö
þvi að hverfiö veröi byggt upp
meö þarfir ibúanna i huga.
Ibúarnir eru m.a. aö mótmæla
þeirri þróun aö I staö gömlu leigu-
hjallanna komi fjölbýlishús meö
dýrum ibúöum sem eru þeim
efnahagslega ofviöa. I staöinn
vilja þeir aö endurbætur veröi
geröar á húsunum og þeim breytt
I mannsæmandi vistarverur.
Þessi aöferö yröi kostnaöarminni
þegar fram i sækti, en nýbygging-
ar borga sig betur fyrir gróöaöfl-
in, sem aöeins lita á stundarhags-
muni sina, vegna þess aö lánskjör
og opinber fyrirgreiösla er þá
mun meiri, auk þess sem nýju
ibúöirnar yröu mun dýrari I leigu.
Þaö er þvi óhætt aö fullyröa aö
þaö séu sömu öflin aö verki og
alla tiö: þau sem stuöluöu aö þvi
aö Noröurbrú var byggö upp sem
fátækrahverfi og sem nú standa
Lögreglan þótti óvenju haröhent i viöureign sinni viö ibúa Noröur-
brúar.
gegn þvi aö þetta hverfi veröi gert
aö vinsamlegra umhverfi fyrir
fólkiö sem býr þar.
Svarti
ferningurinn
Sem fyrr segir er ástandiö verst
i innri Norðurbrú, á þvi svæöi
sem nefnt er Svarti ferningurinn.
Ariö 1978bjuggu þar 25.000 manns
á svæöi sem nær yfir hálfan
ferkllómetra, en siöan hefur
Ibúunum fækkaö vegna niöurrifs.
Nafniö fékk hverfiö eitt sinn þeg-
ar gerö var könnun á þvi hvar i
—niir iwiniiiiiiiiiii iii inmiiinii—iwn
borginni barnaverndarnefnd og
lögregla þyrftu oftast aö gripa til
aögeröa. Þeir staöir þar sem slikt
geröist voru merktir inn á kort
yfir borgina meö teiknibólum, og
þegar upp var staöiö var innri
Noröurbrú þakin svörtum teikni-
bóluhausum.
Yfirgnæfandi meirihluti hús-
anna i Svarta ferningnum er
reistur á gullöld spekúlantanna,
1850-1900. Húsin standa svo þétt,
aö I mörgum ibúðunum sést
aidrei til sólar og veröur aö hafa
rafljós aö degi til. Oll hreinlætis-
aöstaöa I þessum ibúöum er fyrir
neöan allar hellur, t.d. eru salerni
ifæstum þeirra, og kamrar viöa í
húsagöröum.
J,
Að mínu mati ætti það að vera eitt
aðalverkefni borgarinnar á næstu
árum að finna leiðir til að efla og
styrkja þá íbúabyggð, sem fyrir er
á svæðinu vestan Elliðaáa.
Sigurður
Harðarson
arkitekt:
Þétting byggðar
í Reykjavík
Undanfariö ár hefur þétting
byggðar vestan Elliöaáa verið á
dagskrá.bæöi á fundum nefnda og
ráða borgarinnar sem og á opin-
berum vettvangi. Þó skiljanlega
séu skoöanir skiptar i þessu máli
sem öörum, þá verður það sifellt
greinilegra, aö borgarbúar hafa
skilið og viðurkennt rökin fyrir
þeirri stefnu, aö þétta byggðina i
borginni. Borgarbúar gera sér nú
mun betur grein fyrir þvi en
áöur, ekki sist vegna orkukrepp-
unnar, hversu mikilvægt það er,
að byggðin sé sem samfelldust
þannig að stofnfjárfestingar i göt-
um, veitum og stofnunum nýtist
sem best. Borgarbúum verður
það æ ljósara, að gæta verður að-
halds i Utþenslu borgarinnar á
meðan ekki er útlit fyrir annað en
að sá milljaröakostnaður, sem
uppbygging nýrra byggingar-
svæða utan borgarinnar kostar,
verði tekinn af sama fjölda út-
svarsgreiðenda og stendur undir
rekstri borgarinnar i dag. Á
meðan likurnar fyrir verulegri
fólksfjölgun i borginni á næstu ár-
um eru' ekki meiri en þær eru i
dag, hlýtur það að teljast hreint
íbyrgöarleysi aö taka ekki miö af
þessum aðstæðum. Það verður
best gert meö þvi að beina þeirri
byggingarþörf, sem fyrir hendi er
sem mest inná viö og nýta bygg-
ingarland innan núverandi bygg-
ingarmarka eða a.m.k. i beinum
tengslum við þaö, þannig að betra
tóm gefist til aö gaumgæfa þá
stefnu, sem fólksfjöldaþróunin
kann aö taka næstu árin.
En slik áform duga ein sér
skammt, ef útþynning þegar
byggðra hverfa er eini aflgjafi
nýrra byggingarsvæða, þar sem
ibúum fækkar stöðugt vestan
Elliöaáa — og er raunar þegar
fariö aö fækka i vissum hverfum
Breiöholts og Arbæjar. Sérfræð-
ingar Borgarskipulags Reykja-
vikur áætla ibúöaþörf næstu
árin vera á bilinu 400—500
ibúöir á ári, en ein af forsendum
þeirrar áætlunar er áframhald-
andi fækkun ibúa eldri hverfa
borgarinnar. Orsakir þess eru
margvislegar, en þær helstu eru
eflaust þessar: Ibúum á hverja
ibúð fækkar eftir þvi sem fjöl-
skyldur eldast og börn flytjast að
heiman og það gera þau mun fyrr
en áður. Eina úrræðið, sem lána-
kerfið býöur þessu unga fólki til
að leysa húsnæðismál sin er að
byggja nýtt húsnæði i nýjum
hverfum. Eldra fólkið situr hins
yegar eftir i alltof stórum ibúð-
um sem unga fólkið og barnafjöl-
skyldur getur ekki keypt, og jafn-
vel þó þaö tækist er erfitt að finna
hentugt húsnæði i staðinn nema i
nýjum hverfum. En ástæðurnar
eru fleiri: Æ fleiri Ibúöir eru
teknar undir aðra starfsemi,
einkum i kringum og nálægt mið-
borginni. Umferð eykst stöðugt
um hverfin innan Hringbrautar,
sem bæöi flæmir burt fólk meö
börn i öruggara umhverfi nýrri
hverfanna og heldur frá öðrum,
sem annars vildu gjarnan flytjast
i þessi hverfi. Óöryggi i skipu-
lagsmálum gömlu hverfanna
leiðir af sér óöryggistilfinningu
þeirra, sem þar búa auk þeirra,
sem hefðu hug á að eignast
ibúðarhúsnæðii þessum hverfum.
Þannig mætti eflaust lengi telja
upp ástæður fyrir þeirri útþynn-
ingu gamalla og eldri borgar-
hverfa, sem átt hefur sér stað og
enn heldur áfram. Meginmálið er
það, að flutningur fólks milli
ibúða innan hinna eldri borgar-
hluta er engan veginn eðlilegur,
sem kemur fram i þvi, að mjög
fáir eru um hverja Ibúð og mun
færri en meðalfjölskylduskipting-
in segir til um.
Það er þvi ljóst, að núverandi
ibúðarhúsnæði getur hýst miklu
fleiri en það gerir i dag ef
ástandið væri eðlilegt — án þess
að meö þvi væri verið að ganga
eitthvað á þær rýmiskröfur, sem
almennar eru I dag. Það er þvi á
þessu sviði, sem aðgerða er þörf
og miklum árangri má ná ef vel
er að staöið. Þannig getur borgin
stækkaö verulega inná við án þess
að teygja sig upp i nágranna-
sveitirnar. Ef hins vegar útþynn-
ing gömlu hverfanna á að Vera sá
höfuðstóll, sem ný byggingar-
svæði utan borgarinnar eiga að
byggjast á þá stefnir i óefni með
rekstur borgarinnar.
Slik uppbygging mundi gleypa
allt framkvæmdafé borgarinnar
næstu árin að tekjustofnum
óbreyttum — og hver vill standa
að aukningu skatta? Það er til
mikils að vinna, að á næstu árum
takist að snúa við þeirri þróun,
sem að ofan er lýst, eða amk. að
stööva hana, og skapa þannig
svigrúm til framkvæmda innan
núverandi byggöarmarka I stór-
um dráttum, sem ekki hefur veriö
hægt aö sinna vegna uppbygg-
ingar Breiöholtsins.
Að minu mati ætti það að vera
eitt aðalverkefni borgarinnar á
næstu árum að finna leiðir til að
efla og styrkja þá íbúðabyggð,
sem fyrir er á svæðinu vestan
Elliðaáa með markvissum að-
geröum á sviöi skipulagsmála,
lánamál, félags- og heilbrigðis-
mála, skattamála o.s.frv. Þetta
er stórt verkefni, sem krefst mik-
ils undirbúnings og samhæfingar
margra aðila, og þvi mikilvægt að
hefjast handa sem allra fyrst.
Fyrst og fremst verða borgar-
yfirvöld að gera sér skýra mynd
af ástandinu, og orsökum þess og
láta siðan vinna áætlun um að-
geröir á þeim sviðum sem borgin
geturhaftáhrif á. I kjölfar slikrar
áætlunar þarf að fylgja pólitiskur
vilji til að tryggja framgang
hennar með fjármagni og fram-
kvæmd.
Fækkun ibúa borgarinnar
hlýtur að kalla á endurmat á
rekstri borgarinnar og áfram-
haldandi uppbyggingu út fyrir
núverandi byggingarmörk, þvi ef
marka má reynslu nágranna-
þjóöanna, þá er fækkun Ibúa
stærri borga þegar gamalt
vandamál, sem erfitt hefur
reynst aö leysa og kallaö á allt
önnur viöhorf gagnvart rekstri
þessara borga. Þvi fyrr, sem viö
gerum okkur grein fyrir þessu og
gripum til aögeröa, þeim mun
auöveldara ætti þaö aö veröa aö
aölagast þessum breyttu aöstæö-
um. Takist þaö eru góöar likur á
þvi aö borgin veröi mun betri til
búsetu en hún ella yröi.