Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. * aí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Alþingi: Kosið í Þingvalla- og kjaradeilunefnd A fundi Sameinaðs Alþingis i gær voru kjörnir tveir menn i kjaradeilunefnd og þrir i Þing- vallanefnd. í kjaradeilunefnd voru kjörnir til fjögurra ára Frið- rik Sóphusson alþingismaður og Pétur Einarsson fulltrúi. Kosning þessi er i samræmi viö lög um kjarasamninga Bandalags starfsmanna rikis og bæja. I Þingvallanefnd voru kjörnir þingmennirnir Steinþór Gestsson, Þórarinn Sigurjónsson og Hjör- leifur Guttormsson. Kosning þessi gildir til loka næsta þings eftir nýafstaðnar alþingiskosn- ingar. — þm Verkfalli frestað Sundmót Ægis Hið árlega Sundmót Ægis verður haldið I Sundlauginni við Laugardal, laugardaginn 31. mai kl. 18 og sunnudaginn 1. júni kl. 17. Þátttökutilkynningar ber- ist til Guðmundar Harðar- sonar fyrir kl. 12 á hádegi, laugardaginn 24. mai. Vöxtur í vistkreppu Vöxtur án vistkreppu (Growth without Ecodisaster). Ot er komin á ensku 675 bls.bókum umhverfismál gefin út af The Macmillan Press Ltd. 1980. Bókin er safn 20 erinda, sem flutt voru á ráöstefnu, er haldin varí Reykjavlk dagana 5.-11. júni 1977 að frumkvæði hins kunna náttúrufræðing» Nicholas Polunins, sem einnig hefur séð um útgáfu bókarinnar. Aukning Framhald af 12 siöu Alfyrirtækin fjárfesta þrátt fyrir hækkandi raforkuverð Fyrirtækiö Martin Mari- etta hefur ákveðið að stækka álver sitt i Goldendale, Washington-fylki,frá 120.000 tpá upp i 185.000 tpá, þrátt fyrir verulega hækkun á raforkugjöldum Bonneville Power Authority. Kostnaður vegna þessarar stækkunar er gefinn upp $125 milljónir. Dótturfyrirtæki ALUS- UISSE i Noregi, Söral i Hus- nes, hefur óskað eftir meiri raforku (500 GWst á ári) til þess að unnt verði að stækka álverið þar upp i 100.000 tpá. Talið er að norsk yfirvöld ihugi kröfu um aö eignast að hluta eða öllu leyti álverið áður en þau veita heimild til þessarar stækkunar. (E/MJ 3/80 Alusuisse í Nýja-Sjá- landi? Viðræður standa nú yfir milli ALUSUISSE og yfir- valda 1 Nýja Sjálandi um byggingu álvers þar i landi. Fyrsti áfangi álversins myndi vera stærri en álverið i Straumsvik (100.000 tpá mót 75.000 táp), en siðari áfangi, dagsettur 1985, yrði 200.00 tpá. Súrál myndi koma frá námum ALUSUISSE i Gove, Ástraliu. Samkvæmt þeim hugmyndum, sem nú eru til umræðu, myndi ALUSUISSE verða meiri- hluta eigandi, eða 75%. Höf- uöstöðvar ALUSUISSE i Sviss leggja áherslu á, aö engin endanleg ákvörðun hafi .verið tekin enn. (E/MJ 3/80) (Frá Rannsóknarmiöstöð um stefnumörkun iutanrikismáium) I fyrrakvöld samþykkti trúnaðarmannaráð Hlifar aö boða til verkfalls I álverinu frá og með 2. júni n.k. en i samningaviö- ræðum I gær i húsakynnum Vinnuveitendasambandsins mun hafa liðkast eitthvað fyrir samn- ingum og var þvi ákveðiö aö fresta verkfallinu um óákveöinn tima. Afgreidum einangrunar olast a Stór Reykjavikur^ svœöið fra mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt veró og greidsluskil máiar vid flestra hoefi. einanorunar ^■gplastið Aórar framleidsKivtjrur __ pipueinangrun 'sog skrufbutar Flugmannadeilan: Vísað til félags- dóms Vinnuveitendasamband íslands hefurnú ákveðið að leggja kjara- deilu Flugleiöa h.f. og Félags isl. atvinnuflugmanna fyrir félags- dóm og ber fyrir sig að flugmenn hafi neitað frekari viðræðum hjá sáttasemjara m.a. vegna ágrein- ings um greiðslu i sjúkrasjóð. ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Áríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar._______________________________stjérn ABR, Aðalfundur ABR. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldinn fimmtu- daginn 29. mai kl. 20.30 i Lindarbær. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur um lagabreytingar frá laganefnd um næstu stjórn félagsins frá uppstillinganefnd munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 27. mai. Félagar f jölmennið. Stjórnin. Stefna og störf í útvegi Dr. Willy van den Hoonaard mun flytja fyrirlestur á vegum félagsvisindadeildar Háskóla Is- lands um „Störf og stefnumið i sjávarútvegi tslendinga”, fimmtudaginn 22. mai kl. 17.15 I stofu 201 i Lögbergi. Fyrirlesarinn er prófessor i félagsfræði við New Brunswick Háskóla I Kanada. Hann hefur stundað rannsóknir á Islenskum sjávarútvegi og fjallaöi doktors- ritgerð hans við Háskólann I Manchester um islenskt efni. Fyrirlesturinn er öllum opinn. «> •s % V m. V \ V % \ \ % v Hellusteypan STÉTT Hyrjarhöfða 8 — Sími 86211 II.* Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- 1 greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. DIÚBVtUíNN simi 81333 — virka daga simi 81663 — laugardaga + • ttuuutttttt tttttttttltUtu 0 0 0 0 0 0 * + * * Y f irkennaras taðan við Hofsstaðaskólann (6—9 ára deildir — útibú frá Flataskóla) er laus til umsóknar. Upplýsingar gefa skólastjóri Flataskóla og formaður skólanefndar. Umsóknarfrestur er til 10. júni n.k. Skólanefnd. TOMMI OG BOMMI FOLDA Folda, lestu heldur Tuma þumal, það passar miklu betur ,1 myrkrinu héltrisinn að 1______ hann væri að slást við Tuma Ég helt aö litill koss væri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.