Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN taugardagur 24. mal 1980 skák Umsjón: Helgi Ólafsson Drekinn ógurlegi Eitt er þa6 afbrigöi skákteórí- unnar sem ég hef lengi haft Imugust á. Þaö er Drekaafbrigöiö svokallaöa I Slkileyjarvörn. Þaö er nefninlega svo aö margir þeir sem byrja aö föndra meö skák viröast halda aö þaö sé klár leiö til mikils styrkleika aö nota þá aöferö sem uppálögö er i skólum, utanbókarlærdóminn. Drekaaf- brigöiö er alveg snlöin fyrir þess konar iöju. 1 sumum tilvikum geta menn jafnvel oröiö aö iæra rullur svo miklar aö ekki er hætt fyrr en I kringum 40. leik. Þegar þvi er lokiö stendur yfirleitt I aths. kennisetningamannsins aö staöan sé óijós og þörf sé á aö einnhverjir flóöhestar asnist til aö tefia stööuna áfram svo hiö rétta komi i ljós, lauslega þýtt ( — needs practical test). Elnn almesti aödáandi þessarar byrjunar hér á landi, Áskell ö. Kárason, skrifaöi einu sinni nokkrar greinar I timaritlö „Skák” sem hann nefndi „Drek- inn ógurlegi”. Ég man auövitaö ekki neitt dr þessum greinum nema hvaö Askell tók sérstaklega fram aö meöfram þvl sem Drek- inn spáöi eldi og eimyrju þá spryttu fram I þaö minnsta nfu höfuö fyrlr hvurt eitt sem af væri hoggiö. Askeli til hróss verö ég þó aö segja þaö aö I seinni tiö hefur hann gefiö gaum aö öörum byrj- unum en Drekanum ógurlega. >ó eru til skákmenn á heims- mælikvaröa sem halda tryggö sinni viö Drekann og má þar t.d. nefna Tony Miles, Gennadi Sosonko og jafnvel Viktor Korts- noj. Kortsnoj missti trilna fyrir nokkrum árum þegar hann tapaöi illilega fyrir Karpov og I reynd hefurKarpov veriö sá skákmaöur sem hvaö ötullegast hefur reynt aö koma vitinu fyrir menn I þess- um efnum. Hann t.d. gekk þannig frá Sosonko á Interpolismótinu I Hollandi i haust aö Sosonko hætti gjörsamlega aö tefla Drekann. Miies á hinr bóginn blöur ennþá ráöningar. Hann geröisí m.a. svo djarfur aö herma eftir skák þeirra Karpovs og Sosonkos á skákmótinu I London á dögunum (meö svörtu vitaskuld) og, merkilegt nokk, hann vann skákina: Hvitt: Nunn (England) Svart: Miles (England) Sikiieyjarvörn (Drekinn ógurlegi) 1. e4-c5 8. Dd2-Hc6 2. Rf3-d6 9. Bc4-Bd7 3. d4-cxd4 10. 0-0-0-Hc8 4. Rxd4-Rf6 11. Bb3-Re5 5. Rc3-g6 12. h4-h5 6. Be3-Bg7 13. Bg5-Hc5 7. Í3-0-0 14. Hhel (Endurbót Karpovs. Skák hans viö Sosonko var rakin hér I Þjóö- viljanum einhverntima á siöast- liönu hausti.) 14. ...-b5 15. f4-Rc4 16. Bxc4-Hxc4!? (Sosonko lék 16.-bxc4 og tapaöi örugglega eftir 17. Bxf6-Bxf6 18. e5 og -e5 -e6. Meö textaleiknum heldur svartur spennunni á miö- boröinu en gefur peöiö á b5 sem Nunn umsvifalaust þiggur.) 17. Bxf6 (Þaö væri gaman aö sjá Karpov meöhöndla þessa stööu á hvitt. Þaö er ótriilegt annaö en hann hafi rannsakaö stööuna eftir 16. leik svarts gaumgæfilefa. I grein sinni „Skák mánaöarins” segir Gligoric Karpov hafa haft endur- bót sina i sigtinu i tvö ár.) 17. ...- Bxf6 18. e5-Bg7 19. Rcxb5 (NU er 19. e6 ekki mögulegt vegna 19.-Hxd4.) 19. ...-Db8 (Þaö er alveg ljóst mál aö svartur fær rifandi spil fyrir peö- iö, sérstakiega eru möguleikar hans til kóngssóknar vænlegir.) 20. Rc3-dxe5 21. fxe5-Bg4 23. Rf3-Bxf3 22. Dd3-Hc5 24. Dxf3-Bxe5 (Hinni fræöilegu baráttu er lokiö og svartur hefur strategiskt unniö tafl.) 25. Hd3-Hfc8 26. Hfl-Bf6 33. C3-Bg7 27. Hd5-Hxd5 34. Hf2-Bh6+ 28. Dxd5-Db4 35. Kc2-Hb8 29. a3-Db6 36. Hfl-Db3+ 30. Rdl-hd8 37. Kbl-Hd8 31. Df3-De6 38. g4-hxg4 32. g3-Da2 39. Dxg4-Hd2 — Nunn gafst upp. Hann ræöur ekkert viö hótunina 40.-Hc2 og slöan mát á cl. Eitthvaö til aö gleöja augu Dreka-unnenda skyldi maöur halda. Meinatæknar Meinatækni vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað. Nánari upplýsingar gefur forstjóri i sima 7402 Og 7565. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað I ■ 1 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Lausar stöður Stöður HJOKRUNARFRÆÐINGA: aðstoðardeildarstjóri við heimahjúkrun, hjúkrunarfræðingar við heilsugæslu i skólum, berklapróf i skólum og barna- deild. Heilsuverndarnám æskilegt. Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 22400. Heilbrigðisráð Reykjavikur útvarp laugardagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikflml. 7.20 Bæn. 7.25 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónlelkar. 8.50 Lelkflml. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalóg sjóklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir). 11.20 Þetta erum viB aB gera. Börn I grunnskólaNjarBvfk- ur gera dagskró meB aBstoB ValgerBar Jónsdóttur. 12.00 Dagskróin. - Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur fregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.30 t vlkulokin. Umsjónar menn: GuBmundur Arni Stefánsson, GuBjón FriB- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana; — slBasti þáttur. 15.40 „Systurnar sálugu", smásaga eftir Arnulf över- land.Arni Hallgrimsson Is- lenskaói. Aufiur Jónsdóttir leikkona les. 16.00 Fréttir, 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Börnin og umferBin Keppt til Urslita I spurn- ingakeppni um umferBar- mál mefial skólabarna t Reykjavik. UmsjónarmaB- ur: Baldvin Ottósson lög- regluvarBstjóri. 17.00 Tón I is ta rr a bb , — XXVII. Atli Heimir Sveins- son fjallar um „Töfra- flautu’’ Mozarts. 17.50 Söngvar I léttum dór. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclalr Lewis, SigurBur Einarsson Islenskafii. Glsli RUnar Jónsson leikari les (25). 20.00 Harmonikuþáttur, Sig- urBur Alfonsson kynnir,. 20.30 OrBsins llst á listahátfO Hulda Valtysdóttir sér um dagskrárþátt þar sem greint verBur frá helstu tal- málsliBum komandi listahá- tlöar. 21.15 A hljómþingt. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um vérkin og höfunda þeirra. 22.15 VeBurfregnir. Fr^ttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartiB undir- ritaös>orsteinn Antoijsson rithöfundur lykur lestrf frá- sögu sinnar (5). > 23.00 Danslög. (23.45 Fréftir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur S.Gv ]V!cr«unandakt. Herra Sigurbjörn ÉinSr:;?" biskup flytur ritningarorB og bæn. 9.10 Morguntónielkar.í 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10,25 Ljósaskipti. Tóniistar- þáttur I umsjá GuBmundar Jónssonar pianóleikara. 11.0Ö Messa 1 Háteigskipkju: Prestur: Séra Arngrimur jónsSGP,. Orpnieiltari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tónleikar. 13.15 Landakirkja i Vest- mannaeyjum, Gisli Helga- son tók saman þáttinn vegna 200 ára afmælis kirkjunnar. ABstoBarmaBur viB dagskrárgerBina : Höskuldur Kárason. 14.00 MiBdegistónletkar: „Vordagar I Prag 1979". 15.15 „Skin viö sólu Skaga- fjöröur”. Laufey SigurBar- dóttir frá Torfufelli les tvenns konar efni tengt SkagafirBi: a. Þegar árin færast yfir: Avarp vegna aldraBs fólks og starfsemi skölans á Löngumýri. b. Blðmin á borBi prestsins: Minningarþáttur um séra Helga KonráBsson fyrrum prófast á SauBárkróki. 15.35 Samleikur á pianó: Ursula Fassblnd og Ketill Ingólfsson lelka. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. 16.20 Utvarpsleikrit fyrir böm og unglinga: „óvenjuleg litiiega" eftir Ingibjörgu Þorbergs. (ABur útv. 1972). Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar GarBarsson, Þórhallur Sig- urösson, ValgerBur Dan, Margrét GuBmundsdóttir, Hjaiti Rögnvaldsson, Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason. Pétur Einarsson og Kári Halldór Þórsson. Höfundurinn er sögumaBur. 17.20 LagiB mltt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tveir snillingar á lista- hátiB. Alicia de Larrocha píanóleikari og Göran Söll- shcer gitarleikari. Halldór Haraldsson kynnir, — fyrri þáttur. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.25 Kafteinn Cook. Dag- skrárþáttur um breska sæ- farann og landkönnuBinn James Cook. Ingi Karl Jóhannesson bjó til flutn- ings. Lesarar meB honum: Baldvin Halldórsson og Sig- urBur SkUlason leikarar. 20.00 Frá afmælistónleikum Sinfóniuhljómsveitar Is- lands i Háskólablói 8. mars i vetur. Stjórnandi: Páll. P. Pálsson. Einleikarar: Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þorvaldsson og Einar Jóhannesson. a. „Tann- hauser”, forleikur eftir Richard Wagner. b. óbó- konsert I Es-dUr eftir Vin- cenzo Bellini. c. Elégie op, 20.40 Frá hernámi lslands og styrjaldarárunum sifiari. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu Lilju Jdnasdóttur, Lyngási I Kelduhverfi. 20.55 Strengjakvlntett I G-dór op. 77 eftir Antonln Dvorák. Félagar ! Vinarokktettinum leika. 21.30 Tll þin. Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les Ur ljóBabók Valborgar Bents- dóttur. 21.50 Kórsöngur: Karlakór Selloss syngur Islensk og er- lend lög. Söngstjóri: Asgeir SigurBsson. Planólekkari: Suncana Slamnig. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 „Glas af vatni", smá- saga eftir Soiveigu Schoultz. Sigurjón Guöjónsson Is- lenskaBi. Jón Gunnarsson leikari les, 23.00 Nyjar plötur og gaml- ar. Runólfur ÞórBarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorC og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregn- ir. 8.20 Létt morgunlög. Hljóm sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10,10 VeBurfregnir). a) Konsertsinfónla i D-dUr fyrir fiBlu, viólu og hljóm- sveit eftir Karl Stamitz. dsaac Stern og Pinchas Zukerman leika meB Ensku kammersveitinni, Daniel Barenboim stj. b) Flautukonsert I D-dUr eftir Johann Joachim Quantz. Claude Monteaux leikur meö St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni: Ne- ville Marriner stj. c) FiBlu- konsert I C-dUr eftir Joseph Haydn. Felix Ayo og I Musici-kammersveltin leika. d) Planókonsert I c- moll op. 185 eftir Joachim Raff. Michael Ponti leikur meB Sinfóniuhljómsveitinni I Hamborg: Richard Kapp stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti GuB- mundsson. 0rBÖ."i“Íi^r*: Marteinn H. FriBríksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Landhelgismáli& og Jan Mayen. Dr. Gunnlaugur ÞórBarson flytur hádegiser- indi, 14.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnír. 15.15 „Ég ætlaBi mér nú nlltaf aB verBa bóndi” segir Hall- dór E. SigurBsson fyrrum ráöherra I viBtali viB Jónas Jónasson, hljóBrituöu I fyrra mánuöi. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SfBdegistónleikar: Frá tónlistarhátiBinni I Dubrovnik I iyrrasumar. Flytjendur: Aldo Ciccolini piandleikari, Miriam Fried fi&luleikari og Garrick Ohlsson planóleikari, a. Planósónata nr. 3 I f-moll op. 14 eftir Robert Sehu- mann. b. FiBlusónata I A- dUr op. 162 eftir Franz Schu- bert. 17.20 Sagan „Vlnur minn Talejtin" cftir Olle Mattson. GuBni Kolbeinsson les þy- ingu slna (9). 17.50 Harmonikulög. Dick Contino og félagar leika 19.00 Fréttir. 19.30 Beln Ifna.Jónas Jónsson bdnaBarmálastjóri svarar spurningum hlustenda. Um- sjónarmenn: Helgi H. Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- son. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: „Sidd- harta" eftir Hermann Hesse. Haraldur Olafsson les þyöingu sina (3). 22.15 VeBuríregnir. Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. geirsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll HeiBar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (6.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GufirUn GuBlaugsdóttir heldur áfram afi lesa söguna „Tuma og tritlana ósyni- legu” wftir Hilde Heisinger I þyBingu JUniusar Kristins- sonar (6). 9.20 Leikflml. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö" RagnheiBur Viggós- ddttir sér um þáttinn, sem fjallar aB þessu sinni um hunda og hundavini. Róbert Arnfinnsson leikari les smá- sögu eftir Halldór Laxness. 11.00 Sjávarútvegur og slgl- ingar. Jónas Haraldsson talar viB Þorleif Jónsson framkvæmdastjóra Félags dráttarbrauta og skipa smi&ja. 11.15 Morguntónlelkar Kammersveit Reykjavlku leikur „Concerto lirico” eft ir Jón Nordal: Páll P. Páls son stj./Fllharmoniusveitin t New York leikur „Fac simile’’ eftir Leonard Bern stein: höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Tónleikar. Ti kynningar. A frivaktlnn SigrUn SigurBardóttir kynn ir öskalög sjómanna. 14.30 MlBdegissagan: „Krist ur nam staöar I Eboli” eftlr Carlo Levl Jón Oskar les þyöingu sina (16. 15.00 Tónieikasyrpa. Tónlist Ur ymsum áttum og lög leik- in á óllk hljóBfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SIBdegistónleikar. Barodin-strengjakvartett- inn og LjUbov Jedlina leika Pianókvintett I a-moll op. 57 eftir Dmitri Sjosta- kovitsj/Sinfóniuhljömsveit LundUna leikur „Sinfónisk-. anóB" eftir Aaron Copland: höfundur stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftlr Olle Mattson. GuBni Kolbeinsson les þyö- ingu slna (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vtösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútlmalónlist. Þorkell Sígurbjörnsson kynnir. 20.30 Cr meBalaskápnum. Kristján GuBlaugsson rabb- arum sögu lyfja. (ABur Utv. 11, þ.m.), 21.15 EtýBur op. 10 eftir Fréderic Chopln. Vladimir Ashkenasy leikur á ptanó. 21.45 Otvarpssagan: „Sidd- harta” eftir llermann Hesse. Haraldur Olafsson les þyfiingu slna (4). 22.15 Fréttir. VeBurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Francesco Albanese syngur Itölsk lög mefi hljómsveit italska Utvarps- ins. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maBur: Björn Th. Björns- son listfræBingur. Banda- riska dperu- og skopsöng- konan Anna Russell Utskyr- ir Niflungahring Wagners meö frásögn og tóndæmum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Oscars-verölaunln 1980 Mynd frá afhendingu Os cars-verölaunanna I Holly wood fyrir rúmum mánuöi Þýöandi Björn Baldursson 22.00 Munaöarleysingjalestin (The Orphan Train) Bresk- bandarlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Aöalhfyatverk Jill Eikenberry, Kevin Dob- son og John Femia. Sagan gerist um miöja nltjándu öld. Emma Symns tekur viö rekstri munaöarleysingja- heimilis I New York. Henni ofbýöur meöferöin á ein- stæöingsbörnum I stórborg- inni og fer meö hóp þeirra jjpn { sveit, þar sem hún reynir aö finna heimili. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 23.45 Dagskrárlok iunnudagur þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Orn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson planóleikari aðstoöar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- 17.00 Hvltasunnuguðsp]óriu»!n Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I Hafnarfiröi, prédikar og þjónar fyrir al- tari. Kór Hafnarfjaröar- kirkju syngur. Söngstjóri og orgelleikari Páll Kr. Páls- son. Stjórn upptöku Orn Harðarson. 18.00 Stundin okkar, Meöal efnis I slöustu Stundinni á vorinu: Mynd um fjölskyldu á hiólreiöaferö og önnur um sauöburö. Nemendur úr Grunnskóla Borgarness flytja látbragösleik undir stjórn Jakobs S. Jónssonar. Sigga, skessan og Binni kveöja aö sinni. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. 20.00 Fréttir, veöur og dag- skrárkynning 20.20 A haröaspretti s/h ( Speedy ). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1928 meö Harold Lloyd I aöal- hlutverki. Aö þessu sinni • tekur Harold aö sér aö hafa upp á stolnum strætisvagni, sem dreginn er af hestum. Þetta var slöasta þögla myndin, sem Harold Lloyd lék I. Þýöandi Björn Baldursson. 21.30 1 mýrinni.Ný, íslensk náttUrulífsmynd, sem Sjón- varpiö hefur látiö gera, og er aöallega fjallaö um fuglalíf I votlendi. Myndin er tekin I nokkrum mýrum og viö tjarnir og vötn á Suö- vesturlandi. Nokkrir vot- lendisfuglar koma viö sögu, svo sem flórgoöi, jaörakan, spói, stelkur, hettumávur, álft og ýmsar endur. Fylgst er meö varpi og ungaupp- eldi hjá sumum þessara tegunda. Kvikmyndataka Haraldur Friöriksson. Hljóöupptaka Oddur GUstafsson. Klipping lsidór Hermannsson. Texti Arnþór Garöarsson. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. Umsjón og stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.55 Lftil þúfa Islensk kvik- mynd, gerö áriö 1979. Hand- rit og stjórn Agúst GuÖ- mundsson. Helstu leikendur SigrlÖur Atladóttir, Edda Hólm, Magnús ölafsson, Gunnar Pálsson, FriÖrik Stefánsson og Hrafnhildur Schram. Kvikmyndun Bald- ur Hrafnkell Jónsson og Haraldur Friöriksson. Hljóöupptaka Jón Her- mannsson. Tónlist Pjetur og Ulfarnir. Klipping Agúst Guömundsson. Myndin er um fimmtán ára stúlku, sem veröur barnshafandi, og viöbrögö hinna fullorönu viö tíöindunum. 23.00 Dagskrárlok mánudagur 18.00 Elskuleg óféti Ðresk mynd um háhyrninginn Guörúnu og félaga hennár, sem veidd voru undan Is- landsströndum og flutt á rannsóknastöö I Hollandi. Hluti mynaarír.,".;r var tek- inn hér á landi. ÞýÖandi og þulur óskar Ingimarsson. Aöur á dagskrá 21. október 1979. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Hár/Tíska ,80.Samtökin t>Haute Coiffure francaise” sy nýjuSt’J hártlsku kvenna. Auk þGÍIT3 komG fram sýningarsamtökin Módel 79 meö gamlan fatn- aö, en gömul föt frá hinum ýmsu tlmum njóta nú mik- illa vinsælda. Stjórn upp- ttiku Egill Eövarösson. 22.00 Konan hans Jóns (La femme de Jean) Frönsk blómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Yannick Bellon. Aöalhlutverk France Labi- otte og Claude Rich. Myndin greinir frá konu, sem verö- ur fyrir miklu áfalli, þegar eiginmaöur hennar yfirgef- ur hana. Hún leitast viö aö laga sig aö breyttum aö- stæöum og standa á eigin fótum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Prýöum landiö, plöntum trjám 1 síöustu viku voru sýndir I Sjónvarpi fimm stuttir fræösluþættir um trjárækt, og hér eru þeir sýndir I einu lagi. 21.40 Óvænt endalok Tólfti og næstsIÖasti þáttur. ÞýÖandi Kristmann EiÖsson. 22.05 Setiö fyrir svörum For- menn tveggja stjórnmála- flokka svara spumingum blaöamanna. Bein útsend- ing. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskráriok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.