Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.05.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. maí 1980 S3 'O E P Elisabet Bjarnadóttir Á * Katrin Didriksen Eirikur GuOjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjör g Haraldsdóttir. Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir t Þjóöviljanum 10. mai s.l. gefur Bryndis Þórhallsdóttir, Stöövarfirði, nokkur ágæt bónusheilræöi, og er þaö ekki seinna vænna, þvf flest frystihús á landinu hafa tekiö upp þetta bónuskerfi, sem Bryndfs lýsir svo ágætlega.'Ég hef heyrt aö mln. eöa eftir þörfum. Þii ert fljót aö komast á aö reikna hvaö þtl þarft aö vinna úr mörgum bökkum á dag til aö vera örugg meö fullan bónus, svo þú getur haft þaö I hendi þér meö töfina. Þær sem annast bónusmatiö og þessháttar hafa svo mikiö aö gera aö þær geta ekki fylgst svo vel meö, aö þú þurfir aö óttast þær. Þaö eru nefnilega fleiri i bönus en þú. Sé fiskurinn vigtaöur aö borö- unum en ekki frá (þá eru pakk- ningar taldar frá boröunum) fylgir merki hverjum bakka. Þessi merki gefa nokkra mögu- leika, sem gæla má viö og nota ef I nauöir rekur. Ef þú ert ofsa fljót að snyrta fiskinn og getur tekiö einn bakka umfram full afköst I hæsta bónus, þá tekur þú auka bakkann og lætur merkiöhverfa. Þar meö tryggir þú þér bestu nýtingu sem hægt er aö fá. — Þú manst aö sam- viskan er skilin eftir heima þar til hún gleymist alveg. Þú getur ekki notaö þetta ráö nema stundum, en þaö eru mörg Framhalds Hraöinn er þaö eina sem skiptir máli. Ljósm.—gel þaö eigi ættir aö rekja til Nor- egs). Okkur frystihúsakonum er nauðsyn aö þekkja og nýta alla möguleika, sem kerfiö býöur uppá, út I æsar. Ég hefþaö tilfinningunni aö Bryiidis hafi ekki miölaö ölium sinum fróöleik, enda eigum viö þaö aliar sameiginlegt aö hafa litinn tima til fróöleiksmiölunar og blaöaskrifa. Þaö væri þvf vel ef þær, sem eitthvaö hafa tii málanna aö leggja og gætu hug aö sér aö miöla einhverju af frtíðleik sfnum og kunnáttu, reyndu aö koma slfku einhvern veginn til okkar, sem gjarnan viljum vita meira. Aö sjálfsögöu verður hver og ein aö eiga lftiö ieyndarmái svo hún veröl ekki undir f baráttuunni. Þaö sem nefnd grein gefur mér tilefni til aö bæta viö er eftirfarandi: Hafir bú, verðandi bónus- kona-þær vönu kunna væntan- lega allt - veriö alin upp viö þann úrelta og gamaldags hugsunarhátt að vanda beri hvert verk, þá byrjar þú á aö má allt slfkt úr huga þér. Þaö er mikilvægt vegna þess, aö þú átt bara að hugsa um peninga, en færð ekki borgaö fyrir vand- virkni, ekki krónu. Þú sóar bara þfnum verömæta tfma og tapar stórfé á slfkri vitleysu. Skildu samviskuna eftir heima Séu fleiri en ein kona viö borö þar sem þú færö vinnu, þá gættu þess aö þær, eöa sú, sem þú kemur til meö aö vinna meöi dragi þig ekki niöur. Troddu þér aö boröi hjá þeirri fljótustu, sem þú finnur. Þú hugsar bara um þig og þvi skiptir þaö þig ekki máli þó sú sem fyrir er tapi nokkrum krónum á nýliöanum, þú kemst fljótt á lagiö og ert komin á toppinn eftir 1-2 daga ef þú ætlar þér og ferö eftir gef- num ráöum. Sú sem meö þér vinnur getur bara látiö skrifa á sig töf ef hún er eitthvaö óánægö. Já, þaö er þetta meö töfina, þú veröur aö kunna á hana. Ef þú t.d. bföur eftir hrá- efni í 1/2 mfn, og ert alveg á mörkursum aö ná fuilum af- köstum fyrir hæsta bónus, þá lætur þú skrifa á þig töf, t.d. 20 leiðbeiningar önnur tiltæk. Þú manst t.d. eftir fiskinum undir boröi. Þaö missa fleiri en þú fisk undir borö og veröi hrúgan stór getur dreifst úr henni. Passabu þfna. Þær viö næsta borö missa lfka niöur og þaö gerir þér ekki skaöa þó smá snifsi frá þeim slæöist, meö hæl eða tá, undir þitt borö, siöur en svo, þú tekur sllku auövitaö fegins hendi. Að greina flak frá slori Þú skalt ekki vera aö sóa tlma þlnum I aö þvo I kringum þig, á meöan þú greiair flak frá slo- rinu er allt I lagi. Þú átt hvort sem er ekki aö boröa þennan fisk. Þó veröur þú aö gæta þess vel aö hafa nægilegt vatn I þeim fiski sem þú pakkar, svo þyngdin veröi þér I hag, en þar er blokkin sérlega auðveld, jafnframt þvl sem þú gætir þess aö sólunda ekki tlmanum i aö snyrta um of þaö sem I hana fer, og sértu I vafa um gæöi hrá- efnisins þá láttu það bara fara I blokkina heldur en aö henda þvl (þeir eru svo kokhraustir í henni Amerfku aö þeir gleypa allt þegar búiö er aö krydda þaö nóg). Haföu svo blokkina vel blauta og vertu fl jót aö hvolfa úr bakk- anum I blokkarhólfiö. Littu samt.til vonar og vara, I kring- um þig fyrst, svo verkstjórinn sjái ekki til þín, sem hann gerir raunar sjaldnast, þvl þú átt aö leggja blokkina en ekki hvolfa I hólfiö. Þú manst þetta ef á þarf aö halda, en viö notum alltaf þá aöferö, sem gefur okkur mestan bónus I budduna okkar, ekki telja timakaupiö meö, þvi þaö er skftur á priki. Sértu aö vinna fisk, sem fara á til Rússlands þá leggur þú hnlfinn til hliöar cg bara pakkar. (Þar er allt nógu gott I helvítisRússann). Þá vlk ég nokkrum oröum aö ööru fyrirkomulagi, þ.e. þar sem pökkun og snyrting er aö- skiliö, og aö jafnaði ekki unniö af sömu konum. Þar eru ungu fyrir verðandi bónuskonur í frystihúsum ’T! stúlkurnar frekar látnar pakka og konumar snyrta. Eg sé ekk- ert mæla mót þeirri verkaskipt* ingu milli |aldunshópa þvl viö fullorðnu konurnár erum sodd- an snillingar aö ná bónus viö snyrtinguna, eins og aö framan er lýst. Veröandi bónuskonu er þó rétt aö benda á, aö hún getur ekki notfært sé vigtun I pakk- ningar til aö tryggja nýtinguna. Þaö eru þó ekki öll sund lokuö, og ástæöulaust aö örvænta aö óreyndu. Þær sem vinna viö niöur- skurð, vigtun eöa pökkun hafa engra hagsmuna aö gæta varö- andi nýtingu, þar er þaö bara hraöinn sem gildir, og ætla ég ekki aö gefa nein ráö þar um. Rétt er þó aö minna á aö reynt skal aö koma sex plastsnifsum ásamt slatta af húsnúmerum I hverja 5 punda öskju ef tlmi vinnst til. Blokkinni hvolfir þú bara I Ö6kjurnar eins og áöur er lýst. Blautir bakkar Jæja, kona góö, ef þú lendir I snyrtingunni skaltu fyrst af öllu velja þér borö sem næst þeim enda færibandsins sem fiskur- inn er settur inn á, endinn sem fjær er gefur þér ekki færi á aö velja úr bökkunum, sem inn koma, og er þvl verr. Viö boröiö þitt- nú ertu ein viö borö- er tómur bakki, sem þú átt aö láta snyrta fiskinn I. Bakkinn er meö götum I hornum eöa á botni. Aöur en þú byrjar aö nota hnífinn treður þú fiski I þessi göt, svo bakkinn veröi vatns- heldur. Þetta er mjög árlöandi svo þú getir látiö vigta vatniö meö þegar bakkinn fer frá þér. þvl nú er vigtaö frá boröinu en ekki aö. Laumaöu ekki of áberandi miklu vatni þvl þá gætu þ;ær sem eru I eftirlitinu los aö um tróöiö I einu horninu, lenti bakkinnl þeirra höndum. Þú lærir fljótlega á eftirlitið, þar fara flestir bakkar framhjá og sú hætta steöjar ekki aö nema tvisvar til þrisvar á dag, aö blautur bakki veröi gómaöur. Eins og ég sagöi er vigtaö frá boröunum, llka rusliö, svo þú veröur aö hafa fiskinn þungan, en rusliö létt. Þungur fiskur gefur þér góöan hraöa * og góöa nýtingu sé rusliö nógu létt. Aö sjálfsögöu missir þú I gólfiö, en nú mátt þú ekki missa fisk, bara rusliö lúrskuröinn). Reyndu aö sletta því sem dettur, svolltiö frá boröinu þlnu, annars er hætt viö aö þér veröi eignaö þaö, en ekki er þaö þér aö kenna þó smávegis detti á gólfiö. Þaö eru raunar ræsi I gólfinu og þú hefur tvo fætur. Troddu bara á drasl- inu og notaöu svo dálltiö vatn. Ef vel lætur er jafnvel motta á gólfinu sem holt er undir. Þaö gæti jafnvel borgaö sig aö taka smá pásu ef hægt væri að losna viö eins og eina lúku I leiöinni. Ó mikll bónus, þinn er mátturinn... ljósm.—gel Þegar þú sendir frá þér siö- asta bakkann, viö lok vinnu- dags, skaltu muna aö slöasti bakki er aldrei skoöaöur. Þann bakka skalt þú nota af allri þinni hugkvæmni. Þaö skiptir þig engu þótt bakkinn standist ekki vigt þegar til pökkunar kemur. Þú hefur fengiö þitt og þessir fjárans vinnuveitendur græöa nóg þótt þú reynir aö tryggja þér fullan bónus og gefir ekkert eftir. Að vinda ruslið Þá er eftir aö vinda rusliö. Þú manst aö þaö er vigtaö og á aö vera létt. Þú vindur úr þvl allt vatn, já, þú einfalcttega tekur þaö I hendurnar og vindur, þú veröur aö nota þlna sföustu krafta þvf þaö er mikilvægt aö fast og vel sé undiö, helst þurr- undiö. A morgun færöu umbun erfiöisins, bónusmiöann, og sjá, þú hlýtur aö hafa fullan bónus. Ég veit aö þú ert oröin þreytt, dauöþreytt, þvl þú ert búin aö hamast eins og brjálæöingur allan daginn. Þaö dugar heldur ekkert rninna. Reyndu samt aö skola af svuntunni þinni. Nú getur þú fariö heim og slappaö af viö húsverkin og sért þú enn þreytt hugsaöu þá bara um launaumslagið, sem þú færö I næstu viku, fullt af peningum, þessum yndislegu álkrónum, sem hægt er aö fljóta á inn I ei- lífðina þegar þar aö kemur. Eöa er þaö ekki hægt? Þaö eí aö minnsta kosti hægt aö fljóta meö þ®r meö inn I draumalandiö þegar þú hefur lókiö heimilis- störfum og sest fyrir framan imbakassann. ó, þú unaðslegi bónus, þinn er mátturinn, bónus, bónus, bónus.... Auövitað lúri ég á fleiri góö- um ráöum en eitthvaö verö ég aö nota sjálf og þvl fá veröandi bónuskonur ekki fleiri ráö frá mér fyrr en ég hef fundiö ein- hver, sem ég kann ekki ennþá. En góö ráö eru alltaf aö finnast og detti ég niöur á eitthvaö sem tekur fram þvl, er ég nú kann, þá megiö þiö fá öll gömlu ráöin, ef þiö eruö þá ekki orönar mér fremri i listinni. Ég á llka nokkur góö ráö handa vinnuveitendum, alvöru ráö, ef þeir eru ekki þegar full- komnir. En kettinum leyfist nú ekki alltaf aö llta á kónginn. Reykjavfk i maf 1980, 9858—2908

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.