Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 3
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 3 ROKK^HER 13. seot Fjórði skut- togarinn tíl Nes- kaup- stadar Fjórði skuttogarinn í eigu Noröfirðinga kom til Neskaupstaðar í gær, Fylkir NK 102, 250 tonna togari, sem leggja mun upp aflann í heimahöfn og víðar, m.a. erlendis. Fylkir NK 102 er 250 tonn aö stærö, keyptur frá Patreksfiröi og hét áöur Gylfi BA 12, smiöaár 1959 en umbyggöur i skipavik i Stykkishólmi á þessu ári, breytt i skuttogara og skipt um allan vélabúnaö. Þaö er Drift hf. eöa Garöar Gislason útgeröarmaöur sem er eigandi Fylkis. TIu manna áhöfn er á togaranum, skipstjóri er Gisli Garöarsson og Helgi Jóhannsson er stýrimaöur. Fylkir er fjóröi skuttogarinn i flota Neskaupstaöar, hinir eru Bjartur NK 121, Birtingur NK 119 og Baröi NK 120, allir geröir út af Sildarvinnslunni hf. en einnig gera Noröfiröingar út tvö stór nótaskip á loönu, Börk NK 122, eign Sildarvinnslunnar og Magnús NK 72, eign ölvers hf., auk smærri báta. —EE/vh Ljóster aö töluveröar skemmd- ir uröu á loftklæöningu auk þess sem mikiö timbur brann l elds- voöanum i nýbyggingu iþrótta- húss Digranesskóla i Kópavogi i fyrrakvöld. Aö sögn Rannsóknarlögregl- unnar er taliö aö kviknaö hafi i út frá sigarettu, en unglingar i nágrenninu hafa veriö tiöir gestir i byggingunni aö kvöldlagi. Þessa mynd tók ljósmyndari Þjóöviljans —eik. þegar slökkvi- liösmenn böröust viö eldinn I fyrrakvöld. lg- Vetrardagskrá sjónvarpsins: Unglingaskákmótiö á Kjarvalsstöðum: Sjötíu mínútna fréttamagasín Nauösynlegt talid aö hressa upp á umræðuþættina % - Samþykkt hefur verið í Otvarpsráði að taka upp 70 mínútna fréttaskýringa- þátt sem komi i staðinn fyrir Kastljós og Umheim- inn. Með þessum nýja þætti á að steypa saman í einn þátt umf jöllun um innlend og erlend málefni. Þáttur þessi verður einu sinni i viku, á föstudagskvöldum. Að sögn ólafs R. Einars- sonar varaformanns Útvarpsráðs hefur þætti þessum enn ekki verið gef- ið nafn. Þá samþykkti Otvarps- ráð jafnframt á fundi sinum í gær föstudag, að hafa umræðuþátt hálfs- mánaðarlega á þriðjudög- um. Að sögn ólafs R. var mjög um það rætt á út- varpsráðsfundinum að nauðsynlegt væri að hressa upp á þessa umræðuþætti og kom jafnframt fram mikil gagnrýni á þáttinn sem var s.l. þriðjudags- kvöld og fjallaði um vandamál Flugleiða. Varöandi aöra innlenda þætti i vetrardagskrá sjónvarpsins má nefna aö þátturinn Þjóölif hefst aftur I janúar n.k. og veröur Sigrún Stefánsdóttir aöalumsjón- armaöur. Morgunpósturinn mun svo hefja göngu sina aö nýju 1. okt. Þá er fyrirhugaö aö gera myndlistar- og tónlistarmönnum meiri skil i sjónvarpi en áöur. A fundi tJtvarpsráös i gær var fjallaö um tillögur sjónvarpsins um einstaka dagskrárliöi og fékk stofnunin grænt ljós á flestar sin- ar tillögur varöandi fasta dagskrárliöi. —þm Elvar sigraði Heimilissýningunni i Laugardal lýkur á sunnu- dagskvöldið 7. sept kl. 11.00. Hún hefur staðið frá 22. ágúst. Síðustu tvo sýningardagana verður opnað kl. 13.00 I gær hafði um það bil f jórðungur þjóðarinnar séð sýninguna, um 64.000 manns og gera forráða- menn hennar ráð fyrir að 80.000 muni hafa séð hana þegar henni lýkur. Fjöldi fólks hefur komið utan af landi bæði með hópferðum og á eigin vegum. Sýningin hefur veriö meö hefö- bundnu sniöi en hefur þó aldeilis sett svip á bæinn og hresst okkur viö i fásinninu. Tivoliö hefur spilaö þar stórt hlutverk og þaö er ekki sist þátttöku Alþýöuleik- hússins aö þakka sú karnivals- stemming sem myndast hefur á sýningunni. TIvoliiö hefur vakiö marga til umhugsunar um þaö hvort ekki sé grundvöllur fyrir rekstri sliks fyrirtækis i Reykjavik,en margur stuttur til hnésins, mun sakna þess. Þaö veröur flutt til Dan- merkur á næsta þriöjudag. í fyrradag lauk á Kjarvalsstöðum ung- lingaskákmótinu, sem Skáksambands íslands stóð fyrir, með þátttöku kinverska skákmanns- ins Ye Rongguang. í sið- ustu umferð sigraði Jóhannes Gisli Jónsson Rongguang, Elvar Guð- mundsson vann Jóhann Hjartarson og Árni J. Árnason vann Björgvin Jónsson. Lokastaðan varð sem hér segir: 1. Elvar Guömundss. 4.5. v 2. Jóhannes. G. Jónss. 3.0 v. 3. Jóhann Hjartars. 2.5 v. 4.-5. YeRongguang 2.0 v. 4.-5. Björgvin Jónss. 2.0 v. 6. Arni J. Arnas. 1.0 v. A ferö meö pabba gæti þessi mynd heitið. HeímiMssýníngunm lýkur um helgina Jóhannes GIsli vann Ye Rongguang Isiöustu umferö. mynd: —eik— MUNIÐ áskriftarsímann (91) 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.