Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 28
2S SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. sept. 1980 #ÞJÓ€LEIKHUSIfi Snjór eftir Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Magnús Tómasson Leikstjórn: Sveinn Einarsson Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20. Aftgangskort uppseld á 2., 3., og4. sýningu. Sala heldur áfram á 5., 6., 7., og 8. sýningu. Fastir frumsýningargestir vitji korta sinna fyrir miö- vikudagskvöld. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Slmi 11475 Telefon Njósnamyndin snjalla meö Charles Bronson og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. laugardag og sunnudag. International Velvet TATUM O’NEAL ICHrilSTOPHER PLUMMER X'i ;g% Ný viftfræg ensk-bandarfsk úrvalsmynd. A&alhiutverkiö leikur: TATUM O’NEAL Islenskur texti. Sýnd kl. 7 laugardag og sunnu- dag. Tommi og Jenni Barnasýning kl. 3. laugardag og sunnudag. ö 19 OOO — salur^k— SOLARLANDA- FERÐIN Sprellf jörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viB- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarievia. LASSE XBERG - JON SKOLMEN — KIM ANDER- ZON — LOTTIE EJEBRANT Leikstjóri: LASSE ABERG — Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Nor&urlönd- unum, og er þaö heimsfrum- sýning. tslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -------salur ,P---------- The Reivers Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, I litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 11,05 -salur^- VESALINGARNIR Frábær kvikmyndun á hinu iigilda listaverkí Viktors llugo, meö RICHARD JORDAN ANTHONY PERK- ÍNS Isienskur texti Sýnd kl 3,10 6,10 og 9,10 - salur FÆÐA GUÐANNA Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G.Wells, meö MAJORE GORTNER — PAMELA FRANKLIN og IDA LUPINO Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15 5,15 7,15 9,15 11,15 StúdentakjaUarinn Klúbbur eff ess v/ Hringbraut Löggan bregður á leik íslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerísk gaman- mynd I litum, um óvenjulega aöferö lögreglunnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri. Dom DeLuise. Aöalhlutverk. Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. ■BORGARv DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 (t/tvegsbankahúsinu austast f Kópavogi) óöurástarinnar Melody in Love flllSTURBÆJARHII I Frumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: FriscoKid FERÐAHOPAR Kyjaflug vekur athygli ferftahópa. á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. LeitiÖ uppíýsinga I simurh 98-1534 eöa 1464. EYJAFLUG LAUGARÁ8 'TAROANDRETTI - AND V!C ELfORD c The- Speec jJerchants " " ■ in coton ÍÖT- Ný mynd um helstu kapp- akstursmenn I heimi og bllana sem þeir keyra I. í myndinni er brugöiö upp svipmyndum frá flestum helstu kapp- akstursbrautum I heimi og þeirri æöislegu keppni sem þar er háö. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 9 og 11. Haustsónatan ostsonaten Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof blógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULLMANN tslcnskur texti. + + + -P + + Ekstrabl. * + + + + + « T + + + + Helgarp. Sýnd kl. 7 laugardag og sunnu- dag. 7. sýningarvika. Barnasýning sunnudag Hans og Gréta og teikni myndasafn Sýnd kl. 3 hnfnnröu Undrin í Amityville Klasslskt „erótlskt” listaverk um ástir ungrar lesblskrar stúlku er dýrkar ástaguöinn Amor af ástríöuþunga. Leik- stjóri er hinn kunni Franz X. Lederle. Tónlist: Gerhard Heinz. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird, Wolf Goldan. Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnúm innan 16 ára aldurs. ATH: Nafnskirteina krafist viö innganginn. Sýnd laugardag kl. 5,7,9,11 og 01 e. miön. Sýnd sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Barnasýning sunnudag kl. 3. Star crash OUT! 1 THE i AMITWILLE J HORROR ■ 1 + AN AMERICAN INTERNATl Dulmögnuö og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum furöuviöburöum sem geröust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengiö frá- bæra dóma, og er nú sýnd viöa um heim viö gifurlega aösókn. James Brolin, Margot Kidder, Rod Steiger, Leikstjóri: Stuart Rosenberg íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 6, 9 og 11.15. Ilækkaö verö. Bráöskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarlsk úrvals gamanmynd i litum. — Mynd sem fengiö hefur fram- úrskarandi aösókn og um- mæli. Aöalhlutverk: GENE WILD- ER, HARRISON FORD. lsl. texti. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7.15 og 9.30. Barnasýning sunnudag 5 og njósnararnir Islenskur texti Sýnd kl. 3. Er sjonvarpið \ bilað? . Skjárinn Sjónvarpsverfe stcaði Bergstaðastriati 38 simi 2-19-4C Fyrstu 6 mánuði árslns slösuðust Hí í umferðinni hér á landi y Eigum við ekki að sýna aukna aðgæslu? TÓNABfÓ Sími 31182 Hnefinn (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjórr: Norman Jewison Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Rod Steiger, Peter Boyle. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 22140 Flóttinn frá Alcatraz Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Robert Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Siöustu sýningar. Barnasýning sunnud. kl. 3. Sonur Blood sjóræningja Mánudagsmyndin. Knipplingastúlkan (La Dentelleriére) Mjög fræg frönsk úrvalsmynd. Leikstjóri: Claude Goretta Aöalhiutverk: Isabelle Huppert + + + + + B.T. + + + + + E.B. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 óskarsverölaunamyndin Norma Rae. Fr .lv •>:,'! ' e/fcmm c Uwfi whtfri IFERÐAR T/r-.^rr.n/r "6 Tfúíft BfjoíiCtr "OUTSUKOiHfi" "A MIRACLí" "FIRST CHSS "★★★★" imtmii «»ni6i THIBEST Frábær ný bandarlsk kvik- mynd er alisstaöar hefur hlot- iö lof gagnrýnenda. I aprfl sl. hlaut Saily Field ÓSKARS VERÐLAUNIN, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun stna á hlutverki Normu Rae. LeikstjOri: Martin Ritt Aöaihiutverk: Sally Field Bau Bridges, og Ron Leib man, sá sami er leikur Kaz i sjOnvarpsþættinum Sýkn eöa Sckur. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3 Hrói höttur og kappar hans Ævintýramynd um hetjuna frægu og kappa hans. bek apótek Nætur-, kvöld og helgidaga- varsla I apótekum Reykja- vlkur, vikuna 5. sept. til 11. sept., er I Lauganesapóteki. Kvöldvarsla er einnig í Ingólfsapótcki. Upplýsingar *im læk:»a og lyfja- búöaþjónu'Ju eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar 1 slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— simiöllOO iögreglan Sérútlán, Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 1+21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. tifkynningaf Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aöra i Reykjavlk. Basar- nefndin veröur meö flöa- markaö i anddyri Sjálfs- bjargarhússins, Hátúni 12, laugardaginn 6. sept. kl. 2—6. Basarnefndin. spil dagsins Lögregla: ., „ Reykjavlk — s m!i lee Kópavogur— Seltj.nes — slm! * ®® Hafnarfj. — sm!® “ Garöabær — slml 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö— viö Eiriks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö— helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn . — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeiidin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga' varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarðsstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Uno- jysingar um lækna og lýtjö þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu-, verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, Sími 2 24 14. . í dag setjumst viö inná landsliösæfingu og svitnum örlitiö i vandasamri stööu. Þú tekur upp:... AD107 AKD1063 975 ...og vekur á 1 (pre). laufi, eft- ir tvö pöss. N/S á hættu og þú ertmeð noröurspilin. Og sagn- ir halda áfram: N A S V pass pass 1-S 2-L 3-S 1-L 4-T 4-S dobl pass Er slemman I laufi eöa tlgli, eöa eigum viö einfaldlega aö sættast á úttekt, eöa ... ... veljum viö aö passa, á óhagstæðum hættum? Sævar Þorbjörnsson valdi siöasta kostinn, mjög öguö ákvöröun i erfiöri stööu. Suöur átti, eins og viö mátti búast, hvorki góðanévonda „týpu”: Kxxx Gxx x ADxxx (2-lauf lofuöu vitanlega 5-lit, og 8 Milton punkt.) Flaug þér llka i hug, aö vest- ur var á veiöum, þegar hann beitti meö 3-spööum? Engin úttekt vinnst á N/S spilin og reyndar fengu piltarnir töluna á báöum borö- um, þegar karla L. liöiö rann „eölilega” í 5-lauf, (dobluö). ferdir söfn Árbæjarsafn, 1 safninu i Arbæ stendur yfir sýning á söölum og sööúláklæöum frá 19. öid. Þar getur aö lfta fagurlega ofin og saumuö klæöi, reiö- tygi af ýmsum geröum og myndir af fólki I reiötúr. 1 Dillonshúsi eru framreiddar hinar viöfrægu pönnukökur og rjúkandi kaffi. Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, si'mi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Dagsferöir 7. sept. 1. kl. 09 — Hlööuvellir — Hlööufell. VerÖ kr. 7.000.- Fararstjóri: Þorleifur Guö- mundsson. 2. kl. 13 — Sauöadalahnjúkar — Eldborgir. Verö kr. 3.500.— Fararstjóri: Tómas Einars- son. Fariö veröur frá Umferöarmiðstööinni aö austanveröu. Allar upplýsing- ar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 7.0. Kl. 8 Þórsmörk.einsdagsferÖ, verö 10.000 kr. Kl. 13 Þingvellir, létt ganga um sögustaöi, eöa Botnssúlur 1093 m, verö 5000 kr. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Utivist, s. 14606. minningarspj Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Versl. S. Kárason, Njálsgötu 3, simi 16700. Holtablómiö, Langhoitsvegi 126, stmi 36711. Rósin, Glæsibæ.simi 84820. BókabUöin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum.simi 33978. Elin Kristjánsdóttir, Alf- heimum 35, slmi 34095. Guöriöur Gisladóttir,- Sólheimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir, Karfavogi 46, sfmi 33651. Sigþór Jakobsson sýnir klippimyndir (collage). Fimmta einkasýning Sig- þórs, og eru allar myndirnar unnar á þessu ári. Mokka Sýning á myndum eftir (Jlf Ragnarsson lækni Nýja galleriið Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir. Galleriiö er til húsa aö Laugavegi 12, uppi. Kirkjumunir 1 Kirkjustræti 10 stendur yfir sýning á gluggaskreyt- ingum, vefnaöi, batik og kirkjulegum munum eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Sýning- in er opin kl. 9—6 virka daga og kl. 9—4 um helgar. Listasafn tslands Sýningin á verkum i eigu safnsins, aöallega islensk- um. Safniö er ipiö daglega kl. 13.30—16. Listasafn Einars Jonssonar Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ás- mundar Sveinssonar OpiÖ þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 tii 16. Asgrimssafn Sumarsýning á verkum Asgrims Jónssonar. Opin alla daga nema laugardaga kl. 13.30 til 16. Árbæjarsafn Safniö er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9—10 á morgnana. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Björns Birnis, siöasta sýningar- helgi. Auk þess veröur I dag, laugardag, opnuö sýningin Septem-80(sjá næstu siöu). Kvikmyndir Af þeim mýndum sem nú eru sýndar I blóum borgar- innar eru þessar einna ásjá- legastar: Norma Rae (Nýja bió) — óskarsverölauna- myndum verkalýösbaráttu i Bandarikjunum. Sally Field fer á kostum i titilhlutverki- nu, og myndin er athyglis- verö fyrir margra hluta sak- Haustsónatan (Laugarásbió) — meistari Bergman í essinu sínu, og þá ekki slöur nafna hans Ingrid og Liv Ullman. Sólarlandaferðin (Regnboginn) — sænskt grin um þjóðariþrótt Islendiga, sólarlandaferöirnar. Vesalingarnir (Regnboginn) — gerö eftir hinni sigildu skáldsögu Victors Hugo, Richard Jordan og Anthony Perkings i aöalhlutverkunum. Hnefinn (Tónabió) — Sylvester Stallone (Rocky) i hlutverki verkalýösleiötogá. Og gleymiö svo ekki mánudafísmvndinni. Knipplingastúikunni (sjá næstu siöu). IFERÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.