Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVIL.IINN Helgin 6.-7. sept. 1980 Akraneskaupstaður Störf við dagheimili og leikskóla Umsóknir óskast i eftirtalin störf : DAGHEIMILIÐ AKURGERÐI: 1. Hálft starf fóstru. 2. Heilt starf aöstoöarmanns. LEIKSKÓLINN VIÐ SKARÐSBRAUT: 1. Hálft starf fóstru e.h. 2. Tvö hálf störf aðstoöarmanna e.h. 3. Tvö hlutastörf aöstoöarmanna 2 til 3 tíma e.h. Skriflegum umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sé skilaðá Bæjarskrifstofuna, Kirkjubraut 8 fyr- ir 16. sept. n.k. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukona dagheimilisins sími 1898 og for- stöðukona leikskólans sími 2663. Akranesi 5.9. 1980. Félagsmálastjóri. Staða bygginga- tæknifræðings hjá Grindavikurbæ er laus til umsóknar, frá 1. október n.k. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. september 1980. Bæjarstjórinn i Grindavík Vinnuafl óskast Starfskraft vantar á skrifstofu SÍNE og i vinnu við Stúdentablaðið.Hlutastarf kem- ur til greina. Umsóknir með uppl. um nám og fyrri störf sendist til skrifstofu SÍNE, Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut fyrir 20. sept. n.k.. Stjórn SÍNE. Vitavörður Hombjargsvita óskar að ráða konu sem aðstoðarvitavörð. Má hafa með sér eitt til tvö börn. Upplýsingar á Vitamálaskrifstofunni Seljavegi 32, simi 27733. Bókhaldsstarf Óskum eftir að ráða starfsmann til Aðal- bókhalds Sambandsins. Starfið er fólgið i undirbúningi að breyttu bókhaldskerfi vegna aukinnar tölvuvinnslu og eftirliti með þvi. Góð bókhaldsþekking og reynsla af tölvu- bókhaldi æskileg. Samvinnuskóla-, Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, fyrir 20. þessa mánaðar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNWÉU6A STARFSMANNAHALO I þróttagetraun —Þjódviljans— Undirtektir við Iþróttagetrauninni I siðasta Sunnudagsblaði voru framar öllum vonum og f jöldi réttra úrlausna bárust. ( næsta blaði munum við síðan birta nafn vinningshafans og réttu svörin. Nú sem fyrr er vinningurinn í Iþróttagetrauninni 20 þús. kr. vöruút- tekt hjá versluninni SPORT, Lauga- vegi 13. Munið að senda úrlausnina fyrir næstu helgi. 1. Guðmundur Gíslason var afreks- maður í... A:Sundi B:Golfi C:Frjálsum íþróttum. 2. Hver hefur oftast orðið Islands- meistari i golfi karla? A: Þörbjörn Kærbo B: Loftur Olafsson C:Björgvin Þorsteinsson 3. Hvaöa lið sigraöi í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu síðast? A: Liverpool B: Hamburger SV C:Nottingham Forest. 4. I hvaða íþróttagrein er keppt um Grettisbeltið? A:Judo B:GIImu C:Frjálsum Iþróttum 5. Hvaða lið sigraði i úrvalsdeildinni í körfuknattleik síðastliðinn vetur? A: Valur B: UMFN C: KR 6. Jesse Owens varð heimsfrægur fyr- ir afrek sin í frjálsum íþróttum á ólýmpíuleikunum í... A : B e rIIn 1936 B:Róm 1960 C: Helsinki 1952 7. Hreinn halldórsson og óskar Jakobsson komust i úrslit kúluvarps- keppninnar á ólympíuleikunum í Moskvu fyrr i sumar. Hvað voru margir keppendur i þeirri úrslita- keppni? A: 12 B:24 C:16 8. Hvaða leikmaður hefur skorað flest mörk í l. deildinni í knattspyrnu i sumar? A:Sigurlás Þorleifsson, IBV B:Her- mann Gunnarsson, Val C:Matthías Hallgrímsson, Val. 9. Mark Christiansen heitir körfu- knattleiksmaður sem lék með liði í úrvalsdeildinni síðastliðinn vetur. Með hvaða liði lék hann? A: Val B: IR C: IS 10. Með hvaða liði leikur enski knatt- spyrnumaðurinn Kevin Keegan nú? Á: Southampton B: Tottenham C: Arsenal. -1 'VI/'- VERÐLA UN eru vöruúttekt að upphæð kr. 20.000 Laugavegi 13 en þar fæst mikið úrval íþróttavara ÍÞRÓTTAGETRAUN ÚRLAUSN I i. A B C 2. A B C 3. A B C 4. A B C 5. A B C 6. A B C 7. A B C 8. A B C 9. A B C 10. A B C Setjið hring utan um réttu svörin og sendið úrlausnina slðan til: Þjóðviljans, Siðumúla 6, 105 Reykjavlk Nafn........ Heimilisfang Slmi........

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.