Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 9
Helgin 6.-7. sept. 1980 ÞJÓÐVÍLjlNN — StÐA 9 hlutur Vestur-Þjóöverja aukist úr 10.1% I 12% og hlutur Japana Ur 3.6% i 7%. Þetta segir sina sögu, enfleira mætti nefna. Veröbólgan I Bandarikjunum fer vaxandi dag frá degi og atvinnuleysingjum fer stööugt fjölgandi. A öörum fjórö- imgi þessa árs einum töpuöu bandarisku stórfyrirtækin General Motors, Ford og Chrysl- er 1.5 milljöröum dollara eöa sem jafngildir um 750 milljöröum islenskra króna. 1 sömu grein bestur-þýska timaritsins, „Der Spiegel” segir aö engin atvinnu- grein hafi oröiö fyrir öörum eins áföllum i Bandarikjunum siöan I kreppunni svörtu fyrir fimmtiu árum. Þetta áfall kemur einnig þannig fram aö lifskjörin fara stööugt versnandi. Þaö hefur komiö fram i erlendum timarit- um aö fjögurra manna fjölskyldu er ætlaö aö lifa af minnst 258 doll- urum á mánuöi, en þaö jafngildir 129 þúsund krónum islenskum. Þessi upphæö, 258 dollarar, hefur veriö óbreytt frá 1974 þó aö kaup- geta hvers dollars hafi I millitiö- inni falliö um 70% aö sögn ,,Der Spiegel”. Þaö er þvi hrikaleg kreppa sem bandariskt efnahagslif gengur i gegnum og þessi kreppa er nú aö koma niöur á okkur lslendingum. I fyrsta lagi kemur hún niöur á okkur meö þvi aö veruleg stöönun hefur oröiö á verölagi á afuröum okkar I Bandarikjunum. Enda þótt um 20% veröbólga á ári hafi veriö i Bandarikjunum aö undan- förnu þá hefur verölag á okkar út- flutnings- og söluafuröum ekkert hækkaö. 1 ööru lagi þá hefur þessi pólitiska og efnahagslega kreppa 1 Bandarikjunum nú meöal ann- arraorsakahaft þaöi för meö sér aö eitt af stærstu fyrirtækjum á Islandi, Flugleiöir h.f., ramba á barmi gjaldþrots. Þessi tvö dæmi sýna okkur ákaflega vel hvaö þaö getur veriö háskalegt fyrir litla þjóö aö treysta i efnahagslifi sinu um of á einhliöa markaöi, hvort sem um er aö ræöa markaöi eins og markaö Flugleiöa eöa hvort um er aö ræöa markaö eins og þann sem Sölumiöstöö hraöfrysti- húsanna og SIS hafa haft og byggt þar upp. Þessi staöreynd hlýtur aö draga athygli okkar aö þvi aö nauösynlegt sé aö hafa okkar markaösstefnu þannig aö lslend- ingar hafi sem best svigrúm og sjálfstæöi. Þetta er þaö sama og viö lögöum áherslu á á s.l. ári þegaroliuumræöanstóösem hæst hér á landi og oliukreppan fór harönandi. Þá lögöum viö á þaö áherslu aö íslendingar þyrftu aö eiga kost á fleiri innkaupamögu- leikum oli'u en veriö haföi til þessa tilþess aö haf aúr einhverju aö velja aö þvi er varöar verölag á oliuafuröum. A þvi máli veröur hins vegar aö halda þannig, eins og segir sig sjálft, aö um sé aö ræöa hagkvæma oliuviöskipta- kosti þannig aö Islendingar séu i engu tilviki háöir tiltölulega þröngri stööu sem erfitt sé aö hreyfa sig I, en nú á siöari hluta þessa árs hefur þaö komiö upp aö lslendingar eiga ekki annarra kosta völ I innflutningi á gasoliu en aö kaupa frá breska oliufélag- inu BNOC enda þótt fyrir liggi aö verölag á þeirri oliu veröi aö lik- indum hærra en þaö verö sem nú er á oliumörkuöum I Rotterdam. íslensk atvinnustefna Þessar tölulegu staöreyndir sem ég hef rakiö hér, annars veg- ar um stórfellda aukningu okkar þjóöarframleiöslu og hins vegar hættuna af stöönuninni i utan- rikisversluninni þær leiöa okkur aö fleiri mikilvægum pólitiskum staöreyndum. Ein er sú aö viö veröum aö halda áfram aö efla og treysta okkar atvinnulif og framleiöslu þannig aö þaö sem til skiptanna er meö þjóöinni veröi meira en þaö er nú. Sú iönaöar- og orku- málastefna sem lagöur hefur ver- iö traustur grundvöllur aö i iönaöarráöuneytinu undir forystu Alþýöubandalagsins er liöur i þessari viöleitni. Framleiöslu- aukning og aukin verömætasköp- un er ein forsenda sjálfstæös þjóölifs á íslandi. A þeim grund- velli byggöi Sósialistaflokkurinn upp slna stefnu á nýsköpunarár- unum 1944—’46. A sama grunni var reist sú stefna sem fylgt var undir forystu Alþýöubandalags- ins i rikisstjórnunum ’56—’58 og Tekjur, verdlag, kaupmáttur 1970—1980. Vísitölur 1970 = 100. Brb. Spá 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 Tekjur: Kauptaxtar launþega 118 149 184 274 348 436 636 985 1 420 2 100 Ráöstöfunartekjur einstaklinga á mann . 123 155 209 319 422 560 826 1 284 1 875 2 831 Verðlag: Vísitala framfærslukostnaðar 106 117 144 205 306 404 527 759 1 104 1 744 Vísitala byggingarkostnaöar 112 137 175 266 378 467 607 893 1 313 1 995 Kaupmáttur: Kaupmáttur kauptaxta1) 111 127 128 133 114 108 121 130 129 121 Kaunmáttur ráðstöfunartekna á mann2l 1 14 127 137 146 1.30 13.3 149 161 160 154 ’71—’74. Meö stóraukinni fram- leiöslu, framfarastefnu á öllum sviöum atvinnulifsins er unnt aö treysta hér enn betur þau lifskjör sem viö höfum og aö leggja þar vaxandi áherslu á fjölbreytni og alhliöa árangur. Þaö dugir ekki aö mæta veröbólgunni meö niöur- skuröar- og samdráttarstefnu. Reynslan i grannrikjum okkar i Vestur-Evrdpu frá árunum eftir fyrra oliufalliö 1973 er talandi dæmi um þetta, þar sem sam- dráttar- og niöurskuröarstefnan varö beinlinis til þess aö auka á veröbólgu þegar rikin svöruöu viöskiptahalla og greiöslujafn- aöarvandamálum meö gengis- breytingum, svokölluöu fljótandi gengi, sem aftur endurspeglaöist i vaxandi veröbólgu i þessum löndum öllum. Aukin framleiösla og styrkara atvinnulif i höndum landsmanna sjálfra er þar meö einn liöurinn i baráttunni gegn veröbólgu, um leiö og þaö er liöur I baráttunni til þess aö treysta sjálfetæöi þjóöarinnar og um leiö þáttur í þeirri baráttu aö skapa möguleika fyrir batnandi Ufskjör landsmanna sjáifra. Ég tel aö þaö sé mikilveröast aö islenskir sósfalistar geri sér nú grein fyrir þeirri brýnu nauösyn aö skapa viötæka samstööu um framfarastefnu i efnahags- og at- vinnumálum, stefnu sem hefur I fullu tré viö leiftursóknaöflin og heldur þeim niöri eins og nú og svarar um leiö kröfum þjóöarinn- ar um auknar félagslegar fram- farir. Verðbólguvandinn I þessum efnum veröum viö einnig aö gera okkur ljóst aö sú mikla veröbólga sem hér hefur veriö er ákaflega alvarlegt félagslegt vandamál og ef viö ætl- um aö ná tökum á þvi verkefni sem okkur er skyldast aö skila þjóö okkar og llfi hennar heilu til komandi kynslóöa veröum viö af fullri alvöru aö takast á viö þenn- an gifurlega veröbólguvanda. A- greiningurinn um veröbólguna og leiöir til aö vinna gegn henni hef- ur vissulega veriö aöalágrein- ingsefniö i islenskum stjórnmál- um á undanförnum árum og ára- tugum og þó sérstaklega frá 1974 þegar stóra oliuáfalliö reiö fyrst yfir þjóöina. Þessi ágrein- ingur má þó ekki veröa til þess aö menn rifi hver annan á hol, viö þurfum aö mynda samstööu um viötæka, þjóölega stefnu þar sem viö stöndum vörö um þaö sem viö höfum unniö og stöndum jafn- framt á varöbergi gegn þeim ihaldsöflum sem vilja sækja á, öflum sem ekki trúa lengur á getu þjóöarinnár til aö lifa sjálfstæöu lifi I sjálfstæöu landi, öflum sem kjósa aö fela forræöi þjóöarinnar og forystu hennar i hendur erlendra auöhringa i staö þess aö takast á viö þau sjálf. Ég hef oröiö var viö þaö á und- anförnum mánuöum aö nokkuö veröur vart viö aö menn sýni óþolinmæöi gagnvart þvi aö litiö gangi viö aö hrófla viö hinum mikla vágesti, veröbólgunni. Og þaö er rétt. Rikisstjómin gerir sér alveg ljóst aö þaö hefur geng- iöhægt, en rikisstjórnin hefur þar lika sinar skýringar. Sú fyrsta er hin erlenda viöskiptakreppa sem kemur harkalega niöur á okkur vegna einhliöa markaösstefnu undanfarinna ára. Afleiöing þess kemur fram i þvi aö gengi islensku krónunnar fellur nokk- urn veginn samsvarandi þvi sem verölag á okkar útflutningsafurö- um lækkar. Þetta veldur vaxandi veröbólgu jafnframt. Loks er þess að geta aö þegar núverandi rikisstjórn tók viö, varö hún aö glima viö alvarlegan vanda sem fráfarandi rikisstjórn haföi skiliö eftir sig og Alþýöuflokkurinn bar meginábyrgö á, ekki fyrst og fremst i sinni stjórnartiö, er stóö skamma stund sem betur fór, heldur lika vegna þess aö hann bar ábyrgö fremur öllum öörum flokkum á aögeröarleysi vinstri stjórnarinnar I baráttunni gegn veröbólgu á meginhluta ársins 1979. Alþýðuflokkurinn kom i veg fyrir þaö aö innan vinstri stjórn- arinnar gæti náöst eölilegt sam- komulagum átak i baráttunni viö veröbólguna og núverandi rikis- stjdrn hefur oröiö aö taka á sig ýmiskonar aögeröir, m.a. hækk- anir á vörum og þjónustu til þess aö hreinsa upp þann vanda sem Alþýöuflokksstjórnin skildi eftir sig. Sú óþolinmæöi sem hins veg- ar veröur oft vart viö I sambandi viö veröbólguna má ekki breytast i óþol sem kveöur til leiftur- sóknaröflin á nýjan leik og leitt væri til þess aö vita ef forráöa- menn núverandi stjórnaraöila geröu sér ekki vel ljóst aö leiftur- sóknaröflin bföa eftir tækifæri til aö komast aö eftir aö núverandi rikisstjóm færifrá völdum. Ýms- ar yfirlýsingar nokkurra tals- manna Framsóknarflokksins hafa borið þess vitni á undanförn- um vikum aö óþolinmæöi gætir i nokkrum mæli I Framsóknar- flokknum og er leitt til þess aö vita aö forráöamenn stærsta flokks stjórnarinnar skuli ekki gera sér grein fyrir þvi aö slikt 'óþol er I raunin’ni I fyrsta lagi bamaskapur en i ööru lagi bein- --------------------------------, linis vatn á myllu þeirra andstæö- inga núverandirfkisstjórnar. Þaö væri dapurlegt til þess aö vita ef þeir menn sem I sföustu kosn- ingabaráttu lögöu áherslu á ábyrgð og drenglyndi I samstarfi breyttust i einskonar fram- sóknarvilmunda á þeim dögum þegar mest riöur á aö rikisstjórn- in haldi traust saman um þá I stefnu sem nún markaði i önd- veröu um framfarir á félagslegu sviöi, um átak i atvinnumálum til J aöefla framleiöslu- og verömæta- grundvöllþjóöarbúsinsogum þaö aö ekki veröi ráöist á kjör hins al- menna launafólks. Stefnumótun næstu mánaða Núna á næstu vikum og mánuðum mun rikisstjórnin leggja á þaö þunga áherslu aö vinna aö alhliöa stefnumótun i efnahagsmálum þar sem tekiö er ■ á vandamálum veröbólgunnar, I lagöur traustari grundvöllur aö uppbyggingu atvinnulifsins og | aukinni verömætasköpun og jafn- ■ framtánauösynþessaöbreytatil I I ákvöröúnarkerfi felenskra efna- hagsmála. Þaö er reyndar min I skoöun aö sá vinnuhópur i efna- ■ hagsmálum sem stjórnarflokk- I arnir komu á laggirnar fyrr á þessu ári hafi unniö ákaflega I I þarft verk meö þvl aö benda á ■ ýmsar kerfisbreytingar i efna- I hagsmálum. Ég er sannfæröur um aö einn I meginvandinn i efnahagslifinu á ■* Islandi er fólginn I þvi aö ýmsir I þættir stjórnkerfisins eru löngu úreltir og úr sér gengnir og aö I ekki veröur komist aö rótum 1 veröbólgumeinsins nema þessum þáttum veröi vikiö til hliöar eöa þeir geröir upp á nýjum forsendum. Þaö væri þess vegna ■ dapurlegt, ef til þess kæmi aö menn geröu sér ekki grein fyrir þvi i núverandi rikisstjórn aö þaö I veröur aö komast aö rotum ■ meinsins meö þvl aö fjarlægja I þaö illgresi sem nærist i jarövegi I stöönunarinnar I tengslum viö I allskonar stofnanir, nefndir og ■ ráö sem til hafa verið um árabil I og brýn nauösyn er aö breyta I I grundvallaratriðum. Niöurstaöan af þessu er sú: ís- ! lendingar hafa á siðasta áratug ef frá eru talin valdaárGeirs Hall- grimssonar og félaga hans, sótt fram i félagslegum efnum, þeir J hafa sótt fram I atvinnumálum og þeir hafa sótt fram alhliöa til bættra lifskjara I landinu. Þessari 1 framfarasókn þarf aö halda á- fram, en þaö þarf aö halda leift- ursóknaröflum niöri og þaö þarf aö skapa viötæka, þjóölega sam- [ stööu um Islenska atvinnustefnu, reisn i átökum viö efnahagsvand- ann þar sem menn hlifast ekki viö aö taka á vandamálum eins og 1 þau eru, jafnvel þótt þaö kosti aö ! hrófla veröi viö gömlum úreltum hugmyndum um ákveöna þætti i ákvöröunarferli efnahagsmál- | anna. Leiftursóknaröflin gera allt sem þau geta til aö grafa undan trú þjóöarinnar á sjálfstæöi hennar. Þessum áróöri vantrúar- manna þarf aö svara fullum hálsi. Ekkert er sjálfgefiö i þeirri I flóknu stööu sem islensk þjóömál eru I um þessar mundir en þaö er ljóst aö framundan geta veriö stórfelldir hættuboöar ef viö ekki I gætum aö okkur og leggjum á- herslu á aö laöa til samstarfs þá sem saman eiga. Sundrung viö núverandi aö- I stæöur hinnar alþjóölegu kreppu J auövaldsheimsins gæti oröiö sjálfstæöi þjóöarinnar aö fóta- I kefli, ekki aöeins i bráö heldur • einnig i lengd. Þaö þarf ekki aö taka þaö fram, aö leiftursóknar- öflin myndu ekki láta sér nægja I aö draga hér verulega niöur lifs- ■ kjör meö þvi aö skeröa kaup og kaupmdtt og skera niöur félags- lega þjónustu, stefna þeirra er I einnig sú aö leiöa hingaö til vegs • erlend stórfyrirtæki i stórum stil ogaö reyra þjóöina enn fastar viö einhliöaalþjóölegan markaö auö- I stéttarinnar, sem nú riöar sums- J staðar til falls. lslendingar eiga I aö hafa lært þaö úr sögu lýö- veldisins aö þaö er hægt aö takast á viö vandamálin á islenskum J forsendum ef menn standa saman á þeim timum þegar mest á riöur. I Um þaö er langhelgismáliö skýr- ' ast dæmi. Index der Arbeitsproduktivitát (Produktionsergebnis je Be- scháftigtenstunde) 1967 -100 DER RIESE LAHMT Die US-Wirtschaft im Vergleich mit Japan und der Bundesrepublik Deutschland !F-\ Japan_. 277- •250 f-----------^—Bundesrepublik- Anstieg der Lebenshaltungskosten gegeniiber dem Vorjahr in Prozent [1980 jeweils Iðtzter Standl 1966 67 68 69 70 74 75 76 77 78 79 80 1966 67 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 | Bmtto*ozlalprodukt | pro Kopf der Bevölkerung in US-Dollar 1960 1965 1970 1975 1979 A þessum linuritum er geröur nokkur samanburöur á þróun efna- hagslifs I Bandarikjunum miöaö vlö Japan og Vestur-Þýskaland. Efsta Hnuritiö er um þróun framieiöni frá ’66 til’80, næstefsta um veröbólgu- þróun á sama timabili, næstneösta um atvinnuleysi og þaö neösta um brúttóframleiöslu frá ’60 tii’79. A öllum þessum linuritum sést hvernig hefur hallaö undan fæti I bandarisku efnahagslffl og hversu efnahags- kreppan þar er illvig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.