Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 06.09.1980, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.-7. sept. 1980 Tékkneskir krakkar fá stelpu utan úr geimnum I heimsókn i mynda- flokknum Óvæntur gestur Fyrir börnin barnahornið GOS, GOS, GOS Viö höfum mátt hafa okkur öll viö aö fvlgjast meö eldsumbrot- um I sumar. Heklugosiö i ágúst varö næstum þvi til þess aö vikja burt minningum frá Mývatnseld- um f júlí, en annaö kvöld ætlar sjónvarpiö aö hressa upp á minn- iö. Mývatnseldar 1980 nefnist heimildarmynd sem Vilhjálmur Knudsen geröi ásamt kvik- myndatökumönnunum Einari Bjarnasyni, Guðmundi Bjart- marssyni, Magnúsi Magnússyni og Matthiasi Gestssyni. ómar Ragnarsson samdi texta og er jafnframt þulur, en hljóösetningu annaöist Sigfús Guðmundsson. Sunnudag kl. 20.35 1 kvöld, laugardagjSýnir sjón- varpiö bresku gamanmyndina Morgan þarfnast læknishjálpar (Morgan a Suitable Case for Treatment) frá 1966. Leikstjóri er Karel Reisz, breskur kvikmynda- leikstjóri af tékkneskum upp- runa. Þótt Stundin okkar sé enn i sumarfrii verða börnin ekki alveg útundan i sjónvarpsdagskránni. 1 kvöld fá þau aö sjá Fredda Flint- stone i nýjum ævintýrum, og á morgun er þeim ætluð hvorki meira né minna en tæp klukku- stund. Kl. 18.10 hefst örstuttur finnsk- ur þáttur um fyrirmyndarfram- komu, og veröur aö þessu sinni fjallaö um öfundina, sem varla telst þó til fyrirmyndar. Þá kem- ur sjötti þáttur tékkneska mynda- Aðalhlutverkin leika Vanessa Redgrave og David Warner. Dav- id þessi leikur Heydrich I Helför- inni, en hlutverk hans i Morgan er af allt öðrum toga spunnið. Þar leikur hann náunga sem er upp á kant viö allt og alla, og þó sér- staklega konuna sina. Hún vill flokksins Óvæntur gestur, um krakkana sem fá stelpu utan úr geimnum I heimsókn. Þessir þættir viröast njóta talsverðra vinsælda, enda ágætlega skemmtilegir. Loks kemur svo dýramynd, Forvitni kattarins, og er fræöslumynd um kattarkynið. __________________—ih sunnudag kl. 18.10 skilja við hann, sem ekki er nema eðlilegt en hann er hreint ekki á þeim buxunum, og gripur til ýmissa örþrifaráöa, sem eru þó engan vegin likleg til að breyta afstööu hennar. Persónan Morgan er eiginlega rökrétt framhald af „unga reiða manninum” I Bretlandi, þeim sem „horfði reiður um öxl” á sjötta áratugnum. Hér er hann kominn á algjörar ógöngur og endar á geðveikrahæli, kannski vegna þess að honum hefur ekki tekist að virkja reiði sina til neins annars en að rifa niöur sjálfan sig og sitt næsta umhverfi. Morgan er gamanmynd með þungum undirtón — mjög góð skemmtun, en vekur jafnframt til umhugsunar. Handritið skrifaði David Mercer, einn þekktasti handritahöfundur Breta og byggði hann þaö á sjónvarpsleik- riti sem hann hafði áður samið. —ih 4-b laugardag O kl. 22.00 Kettlingurinn Lúðvík Lúðvík var lítill kett- lingur. Hann var svo lít- ill að hann gat varla bjargað sér sjálfur, en mamma hans hafði eng- an tíma til að hugsa um hann, svo hann varð að gera það samt. Þá fór hann að skoða sig um í útihúsunum, því hann átti nefnilega heima uppi í sveit. Hann kom þar að sem fjöldi stórra dýra stóð og sagði „mööö!" Lúð- vík fannst það hljóma herfilega og hélt áfram rannsóknarleiðangrin- um. Hann fór inn í kofa nokkurn og fann margar hvítar kúlur, sem hann Svör við gátum Hér koma svör við gát- unum frá í gær: 1. Snigillinn 2. Dagleið 3. Sá sem skuldar hatt- inn sinn. 4. Tíminn. Nýjar gátur Þessar gátur fundum við í sænsku barnablaði: 1. Hvers vegna fljúga svölurnar til suðlægra landa þegar veturinn nálgast? 2. Hvaða spurningu get- ur maður aldrei svarað játandi? 3. Hvorum megin er epl- ið rauðast? fór að leika sér með. En þetta voru ekki kúlur, heldur egg, og brátt kom hænsnaskarinn æðandi og ætlaði alveg að gera út af við aumingja Lúð- vík. Haninn galaði: „Gaggalagó"! og Lúð- vík þaut út úr kofanum eins og byssubrenndur. Hann hljóp þangað til hann var að niðurlotum kominn, þá nam hann staðar. En þá tók ekki betra við, því beint á móti honum stóð stór- eflis naut. Lúðvík varð ofsahræddur, en boli var góður og alveg eins ein- mana og Lúðvík. Þeir urðu því hinir mestu mátar, og eru það enn í dag. Kvæði I sænska blaðinu fundum við líka þetta Ijóð eftir 14 ára sænska stelpu sem heitir Karin Cecilia Frank: Alla ævi hef ég siglt á bláu skýi í kadilják úr silfri En einn daginn kláraðist bensínið og silfrið féll í veðri og nú er mér smám saman að skiljast hvernig það er að ganga undir bláu skýi. Þessir vigalegu ungu menn kalla sig Live Wire, eöa Lifandi vlr, og ætla aö skemmta okkur i tónlistarþætti I sjónvarpinu kl. 21.00 i kvöld. Geggjaður eiginmaðnr *****i» sjómrarp laugardagur 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefdnsson, Gu&jón Fri&- riksson, óskar Magndsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Hringekjan. Blanda&ur þdttur fyrir börn á öllum aldri. 16.50 Sl&degistónleikar. 17.50 Endurtekiö efni: „Tveir brœöur” egypskt œvintýri. Þorvar&ur Magnússon þýddi. Elin Gu&jónsdóttir les (40). 20.00 Harmonlkuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Handan um haf.Asi i Bæ spjallar vi& Jónas Hall- grimsson veiöarfæraverk- fræöing um Japan og fléttar inn I þdttinn tónlist þa&an. 21.15 Hlö&uball. Jónatan Gar&arsson kynnir amerlska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Annaö bréf ór óvissri byggö. Hrafn Baldursson fjallar um nokkur atri&i bygg&aþróunar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. 23.00 Dansiög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 11.00 Messa I Frikirkjunni I Reykjavlk Prestur: Séra Kristján Róbertsson. Organleikari: Siguröur Isólfsson. 12.10 Dagskrdin. Tónleikar. 12.20 Freítir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugaft I israel 14.00 Þetta vil ég heyra Sig- mar B. Hauksson ræöir vift Karóiínu Eiriksdóttur tónskáld, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheillþáttur um úti- vist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- uríumsjá Arna Johnsens og ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Heiga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Larry Norli og Myrdals-kvintett- inn leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin Fimmti þátturPáls Heiöars Jónssonar. 20.00 Frá f jóröungsmóti aust- firskra hestamanna, höldnu 20.35 „Viö eigum samleiö” Atli Heimir Sveinsson ann- ast dagskrá á sextugs- afmæli Sigfúsar Halldórs- sonar tónskálds. 21.35 „Handan dags og draums” Þórunn Siguröar- dóttir spjallar viö hlust- endur um ljóö og les þau, siöan ásamt Arna Blandon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Syrpa Þáttur f helgarlok í samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (20). 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt um haust- fóörun mjólkurkúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveitin f Berlin leika Pianókonsert I a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann, Volker Schmidt-Gertenbach stj. / Suisse Romande- hljómsveitin leikur „Þrlhyrnda hattinn”, ballettsvitu eftir Manuel de Falla, Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Móri” eftir Einar H. KvaranÆvar R. Kvaran byrjar lesturinn. 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Vaidimarsson les erindi eftir Guömund Þorsteinsson frá Lundi. 20.00 af ungu fólki og ööru. Hjálmar Arnason stjórnar þættinum. 20.40 Lög unga fólksinsHildur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamr- aöu járniö” eftir Saui BellowArni Blandon byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi Umsjónarmaöurinn, Arni Emilsson I Grundarfiröi, fjallar um mannlíf undir Jökli og talar viö Kristinn Kristjánsson á Hellnum. 23.00 Kvöldtónleikar: Gestir hjá pianóieikaranum Gerald Moore laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi Guöni Kol- beinsson. 21.00 Charlie Daniels Band. Tónlistarþáttur meö samnefndri hljómsveit. 22.00 Musteri endurreist Þeg- ar Assúan-stiflan var reist i Egyptalandi, voru nokkur ævanirn musteri tekin sundur og flutt burt. Nú hafa þau veriö endurreist á öörum staö og opnuö al- menningi. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Birna Hrólfsdóttir. 22.15 Morgan þarfnast læknis- hjálpar (Morgan, a Suitable Case for Treatment) Bresk biómynd frá árinu 1966. AÖalhlutverk Vanessa Red- grave og David Warner. Leonie Morgan vill skilja viö eiginmann sinn, þvi aö henni finnst hann dálftiö geggjaöur. Morgan grfpur til allra rá&a til aö gera konu sinni og elskhuga hennar lffiö leitt. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra ólafur Oddur Jónsson prestur I Keflavík, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma öfund ^Þý&andi Kristln Mantylá*. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Sjötti þáttur. ÞýÖandi Jón Gunnarsson. 18.40 Forvitni kattarins Sjón- varpsáhorfendur hafa nú um skeiö horft á viöureign kattarins Tomma viö mús- ina Jenna, en þessi fræöslu- mynd um kattarkynift sýnir, aö þaö er meira i kettina spunniö en teiknimyndirnar gefa til kynna. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. Þulur Katrfn Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gjástykkjagos 1980 Heimildamynd, sem Vilhjálmur Knudsen hefur gert um eldgosiö i Gjástykki I júlfmánuöi sl. Hljóösetning Sigfús Guömundsson. Textahöfundar og þulir Karl Grönvold, Páll Einarsson og Ómar Ragnars- son. 21.05 Dýrin mln stór og smá Fimmti þáttur. lléraösmót- iö'Efni fjóröa þáttar: Stór- bokkinn og nfskupúkinn Barnett þarf aö fá hest vanaöan og gengur eftir þvi af miklu haröfylgi. Hann eys sviviröingum yfir þá James og Siegfried og segir, aö þeir hugsi ekki um annaö en peninga. A bæ, þar sem Helen haföi iengi veriö sem barn, er gamall hestur, sá slöasti úr stórum hópi dráttarklára. Hann fær stif- krampa, og James getur ekki bjargaö honum. Gamli hestasveinninn, Ciiff, er á sama hátt og hesturinn tákn liöna timans og þetta veröur honum mikiö áfall. Sieg- fried ákveöur aö sýna Bar- nett, hvar Daviö keypti öliö og setur upp margfalt gjaid fyrir verk sitt, 21.55 Hvlskur utan úr geimn- um (Whispers from Space, heimildamynd frá BBC) Þetta er mynd um nýjustu rannsóknir visindamanna á uppruna tilverunnar. En ekkert er nýtt undir sólinni, og niöurstööur þeirra koma heim og saman viö fornar bækur Indverja, sem lýsa þvi er goöin fóru aö strokka heimsmjólkina, svo aö úr var.Ö hii\v dýrlega veröid. Þýöandi Jón D. Þorsteins- son. 22.50 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir UmsjónarmaÖur Jón B. Stefánsson. 21.15 Helförin. Þriöji þáttur. Hinsta lausnin. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.