Þjóðviljinn - 11.10.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 11.10.1980, Qupperneq 15
Helgin 11.—12. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 Ræða Vigdísar Finnboga- dóttur, forseta íslands, við þing- setningu í gœr Lýðræöiö er trygging okkar fyrir sjálfstæði Viö upphaf hundraöasta og þriöja löggjafarþings lslendinga ervetur aö ganga i garö og landiö aö unna sér stundarhvildar meö gæöisingeymd i jöröu. Samtimis takast hugir okkar á loft til anda- giftar samkvæmt þvi óskráöa Islenska lögmáli aö vetur skal umfram sumar nota til andlegra iþrótta. Fyrrum beittu menn vetrarorku eftir sumarbliöu til aö sigrast á örbirgö. Þaö striö var unniö á þann veg, aö ekki veröur betur lýst en meö þvi aö visa til lifskjara á tslandi nú, þegar langt er liöiö á tuttugustu öld. En hverri vegsemd fylgir vandi. Forfeörum okkar heföi vafalaust fundist þaö efni i öfug- mælavisu aö nokkurt torveldi gæti fylgt velmegun og lifs- gæöum. Hvaöa skáldheföi grunaö aö álika þjóöfélagsleg vandræöi ogviöeigum viö aö etja gæti fylgt þvi aö eiga riflega til hni'fs og skeiöar? Á þessu ári hef ég kynnst fleiri Islendingum um allt land en almennt gerist i lifi einstaklings. Viö þau kynni varö ég djúpt snortin af dugnaöi þessarar þjóöar, vinnusemi, mannlegri' hlýju og þeirri einlægu ósk hvers og eins aö leysa megi vanda okk- ar til farsældar fyrir heildina og ekki hvaö sist fyrir þá kynslóö sem koma skal. Viö tslendingar erum svo skapi famir aö hver og einn vill fá aö kveöa sina visu, hafa sina skoöun ogkoma henni dyggilega til skila, enda væri lifiö hljómlitiö væri þjóöarkórinn ekki margradd- aöur. En sameinuö hljótum viö aö standaandspænis sameiginlegum vanda okkar, innbyröis og gagn- vart umheiminum, sem gerir okkur þann grikk aö vera marg- raddaöur líka. Um leiö og viö fá- umst viö eigin vanda I veröld, sem fer siminnkandi vegna auk- innar þekkingar og samskipta, veröum viö aö taka tiliit til vaxandi vandamála umheimsins, og þaö kann á stundum aö ganga nær smáþjóö á jaöri heimskringl- unnar en stórþjóöum, sem eru nær þungamiöju viöburöanna. Oröugleikar þeirra auka okkar öröugleika I hringrás viöskiptanna, og óeining annarra þjóöa i millum getur gert þjóö, sem ekki á i útistööum viö neina aöra þjóö, erfitt fyrir. Metnaöur okkar veröur aö vera sá aö hefja okkur yfir sameiginlegan vanda alls mannkyns meö þvi aö sýna eigin styrkleika og samstööu. Þaö væri sómi okkar aö sýna þaö for- dæmi aö fara meö friöi i þessu landi, einhuga, samhent og sátt hvert viö annaö. Bölsýni hefur löngum veriö áleitnari en bjartsýni. Siöustu timar eru jafnan verstu timar. Hvernig má þaö vera aö vont geti svo lengi versnaö? Skyldum viö eiga viö okkur sjálf aö sakast? Viösem búum aö þeirri gjöf, sem lýöræðiö er? Okkur hættir til aö vanmeta lýöræöiö. Þaö er vandmeöfariö og flókiö i framkvæmd, einatt seinvirkt, en éghygg aö viö séum öll sammála um aö okkur beri skilyröislaust aö standa vörö um þaö, innbyröis og gagnvart öörum þjóöum. Lýöræöiö er trygging okkar fyrir sjálfstæöi. Lýbræöi er mikiö og vandmeö- farið verömæti. 1 varöveislu þess reynir á þroska, skilning og til- litssemi okkar, i garö hvers ann- ars, en ekki siöur gagnvart þjóöarheildinni i nútiö og framtiö, þvi sem viö eigum saman, þvi sem gerir okkur aö þjóö. Þaö er ósk min okkur til handa, þjóöarinnar i heild og ykkar, lýðræöiskjörinna þingmanna, sem hafiö tekiö á ykkur þá ábyrgö aö handleika fjöregg þessarar þjóöar um sinn, aöþiö megiöbera gæfu til aö standa sem fastast saman.og láta þaö sem sameinr.r sitja i fyrirrúmi fremur en ágreirúngsefr.i, og setja bjóöarheill nu oc um alla framtfö ofar stundarhagsmunum og flokkadráttum. Þá þarf ekki aö ugga uro ísland. Eg biö þingheim og aöra viöstadda aö risa úr sætum og minnast ættjaröarinnar. PÉTUR HRAUNFJÖRÐ: Rauðbrystingur Sól var milli nóns og miö- aftans þegar hann birtist og komiö fast aö hábakkaflæöi. Stafalogniö andaöi uppúr fjöru- borðinu en sólstafir tindruöu yfir Henglinum einsog til- ætlunarsemi i málverki eftir Steingrim Eyfjörö. Honum var eitthvaö mikiö i muna og tónaöi huglægan söng án afláts. Ég tók aö rifja upp fuglsmálið er ég þóttist læra við róöra mina i veiöivötnum og tuggöi Ljóns- lappann. Tist hans eður kvak var þó svo lágvært og hraöfara aö litt greindist nema sibylja tónanna. Ég nam þvi fátt eitt og varö aö sætta mig viö látbragös- listina eina saman. Atferli þessa örsmáa rindils sýndi svo ekki varö um villst ótvirætt óttaleysi fyglings f nær. veru risaeölu sem ég vissulega var i samanburöi viö hann. 1 fyrstu varö hann svo gott sem fyrir fótum mlnum einmitt I flæöarmálinu. Hann tritlaöi þar um háleggjaöur og sprækur, óö Uthafsölduna sem heiögulir fætur hans voru langir til, en brá sér á sund ef nauösyn kraföi, og aldan féll undir hvita bringuna og hóf hann til lofts. Æti hans smálegt sem mér var nær ósýnilegt, en hann goggaöi sifellt eftir virtist vera á þvi bili i fjöruboröinu sem hann gat tifaö um án þess aö taka til sunds. Ég hægöi nú ferö mina sem mest ég mátti en beindi eyrum likt og söngmúsin gerir i átt til söngvarans bllömálga, sem mér fannst vera forkostulega biræfinn. Honum var vel ljóst um nær- veru mina og hraöaði áti sinu kvikur og leiftur snöggur aö gogga upp svifiö er flaut meö aöfallsstraumunum uppá volgan sandinn. Honum vannst vel, enda var hann ekki svifaseinn heldur si- kvikur og sprettharöur meö ! orkurikar eölishvatir sem i kröföust fæöuöflunar hiklaust t og án tafar. Gat hann virkilega ! átt erindi viö mig eða var ég aö- eins þrándur i götu hans? Sú undarlega árátta lét mig þó ekki i friöi, heldur flæktist I um sálarfyglsni min þvers og j langs, aö meiriháttar boöskapur ; flögraöi um loftiö og þaö eitt i skipti máli aö vera meö opinn I hug og færleik, at i fellingum heiiabörksins. Hinsvegar gæti smávaxinn rauöbrysting varla grunaö um tap mitt og tjón eöa komitjþvi til skila svo gagn væri aö. Þvi þegar lifslystin dvin og óskhyggja hugsjóna verður hjóm og aska, timaskekkja sem hverfur undir sól aö sjá, en vandræöaleg glamuryröi taka viö háflæöi áranna þá veröur leit. Smáfygliö mjakaöi sér fram meö flæöunni sisvangl iárvekni sinni aö fóta sig og tina þær fáu fuglslengdir sem halli fjörunnar leyföi áöuren Unnur bylti sér bliölega undir hvita bringuna og sundiö tók viö. Hvaöan kom þessi litli kump- ánlegi fugl meö rauösprengdar fuglsfjaörir og af hverju endi- lega hingaö? Var honum fæöuúrvaliö auö- veldara hér i Seltjörn þar sem sjórinn skolaöist yfir mörg þúsund ára gamla mófláka er eitt sinn voru birkihrislur i lægöardragi þurrlendis? Þessi lika feikna goggur, tveirþriöju af lengd fuglsins og auövitaö kolsvartur til aögreiningar i grámósku efnaskiptanna. Var þessi gulfætti háleggur ef til vill vaöfugl og sælkeri, sem valdi þaö gómsæta og bragöbesta úr lifriki fjörunnar. Þessar eld- j rauðu varir og munnvik, lýstu I þær ef til vill munaöarfýsn, eða j var litróf þetta aðeins skraut og ’ hjálpartæki i miskunnarlausri I baráttu um bita i sinn gogg? I Litauðgi þessa litla en eitilharöa I sendiboöa var aldeilis undra- i verö þar sem hann hnykkti á j hrafnsvörtu höföinu meö dimm- j bláum augum. j Litir eru magnþrungið ; boðunartæki, ekkert siöur en j töluð orö. Ég fór að velta fyrir 1 mér litverpu andliti yfirboöara I mins. Venjulega var þaö grá- í skitulega inniverulegtog saman ; saumaö, en varð snögglega sót- rautt og þrútiö er hann sá mig halda úti sólskinið og neita yfir- vinnu. Þar fyrir var hér óli.ku saman að jafna því karlfugl sá var aö mestu einlitur og gat þar að auki tjáö sig með hroða- skömmum og stórlega grófyrtu tali, sem ekki varö misskiliö eöa þurfti litaskyn ti) aö finna útúr. Grágræna slikjan á baki fuglsins gæti sem hægast verið sá gráglettni ieikur náttúru aö sýna eitt en sanna annaö. Sem hér virtist raunar augljóst aö fjörufuglinn leggjalangi var með einstaklega eðlilegan felu- lit á baki til aö dyljast i grænu grasi eða lyngbrekku. Jafnframt sem ábending eöa samúðarfull staðfesting þess að ofanfrá væri vágesta von og hættu að vænta. Þvi niöurávið mundi snjóhvit bringa hans ætiö visa meöan. hann gæti valdiö vængjum og barist um bita. Það var ekki stæröinni fyrir aö fara á þessu snarborulega og litrika náttúruundri, sem var litiö meiri en hnefi barns á skólaskyldualdri, ólæsu á kynjaveröld bókstafanna. Hugsanlega var fuglinum þaö vel ljóst, þar sem hann óö bleytuna örskammt undan, aö stæröin skipti ekki öllu máli. Jafnframt að skilningsleysi mitt á tvimælalausum forgangi frumþarfa og lifsnauösynlegum efnaskiptum var algjört og mannlegt. VIÐTALSTÍMAR þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 11. okt. kl. 10—12 verða til viðtais að Grettisgötu 3 Sigurður G. Tómasson og Svavar Gestsson. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtalstíma. Blaðberabíó 1 dag verður sýnd i Hafnarbiói myndin Hljómabær, gamanmynd með islenskum texta og auðvitað i litum. Mæt- um öli i Hafnarbió i aag kl. 1! Þjóðviljinn S. 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.