Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 4
4 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. névember 1980 Við tilkynnum aðsctursskipti og nýtt símanúmer: 85955 Mcð srórbærtri aðstcx)u getum við bcxðið st()rbættaþjónustu,því cnn höfum við haiðsnúið lið,scm brcgður skptt við ! Nú Parf enginn aö bíða lengi eftir viógeröamanninum. bú hringir og hann er kominn innan skamms. Einnig önnumst viö nylagnir og gerum tilboö.ef óskaö er. •RAFAFL framleidslusamvinnu- félag iðnaðarmanna SMIÐSHÖFÐA 6 - SfMl: 8 59 55 HOFUM OPNAÐ nur uiti MvrvÖBl^áESáS °g leggjum áherslu á: Mikið vöraúrval - lágt vöruverð Kjöt - Fiskur Mjólkurvörur Nýlenduvörur Hreinlætisvörur Brauð - Kökur • Allar vörur á markaðsverði Heimsendingarþjónusta á miðvikudögum Allar nýlendu- og hreinlætisvörur - alltaf á afsláttarveröi A sérstöku tilboðsverði: Egg • Kjúktingar « Saftir' « Suita Kaffi • Avaxtadrykkir • Kex • Sykur Otsölusmjör Opið í öllum deildum: Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. J|i MATVORUMARKAÐUR Hringbraut 121 s. 10600/28602 STARFSMAÐUR Iðnnemasamband Islands auglýsir eftir starfsmanni. Um er að ræða fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu i félagsmálastörfum og þekki eitthvað til iðnnemahreyfingarinnar' og málefna iðn- nema. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og störf að félagsmálum skulu hafa borist til skrifstofu INSí, Skólavörðustig 19, Rvik, föstudaginn 5. des. n.k.,Nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu sambandsins. Iðnnemasamband íslands. Orka úr fallvötnum, sem ráðlegt þykir að virkja Til viðbótar.skýringar viö þessa mynd skal það upplýst að á s.l. ári jókst rafmagnssaia til almenningsveitna frá Landsvirkjun um 8,5% en heildarorkuvinnslan jókst um 9,9%. Fullnýtt á 30 til 40 árum t umfjöllun sinni um stóriðju- mái á landsfundi sagði Lúðvik Jósepsson að stóriðjuhugmyndir ihalds og krata væru rangar og hættulegar og myndu aldrei bjarga neinu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Hann minnti á að isiendingar hefðu nóg við orku sina aö gera annaö en aö binda hana með orkusölusamningum til margra áratuga, og birti tölur um rekstrarafkomu Alversins I Straumsvik. „Þvi er mjög haldið fram, aö raforka okkar sé óþrjótandi og af þvi eigum við að keppast við að virkja og selja orkuna til orku- freks iðnabar,” sagði Lúðvik. „Samkvæmt opinberum skýrsl- um er talið að heildarraforku- framleiðsla úr fallvötnum lands- ins geti numið um 18 terawatt- stundum á ári, án þess að til meiriháttar náttúruverndar- árekstra þurfi að koma. Þá orku mundu landsmenn nota til fulls á næstu 40 árum, aðeins til al- menningsnota, og er þó gert ráð fyrir minni árlegum vexti en ver- ið hefur. Ef til kæmi talsverður iðnaður og einhver stóriðja yrði orkan fuilnotuð á 30 árum. Erlend stóriðja sem nú yrði efnt til myndi örugglega krefjast orkusamninga 30 ár fram i tim- ann. Viö höfum nóg við okkar orku að gera og eigum ekki að selja hana langt fram I tlmann.” Lúðvik ræddi siðan um reynslu Islendinga af erlendri stóriðju, og minnti á að álverið í Straumsvik hefði veriðrekið i 11 ár. A þessum tlma hefði fyrirtækið tapað miklu fé sum árin. Og útkoma úr 11 ára rekstri er tap sem nemur samtals 2,6 milljörðum króna, fært upp á núgildandi verðlag, samkvæmt eigin bókhaldi fyrirtækisins. Fyrirtækið greiðir nú 3.16 kr. fyrir kólówattstundina af raf- magni. Grundartangaverksmiðj- an greiðirkr. 3.90fyrir kilówattið. „En samkvæmt nýjustu út- reikningum kemur i ljós aö úr hagkvæmustu stórvirkjunum okkar, þeim sem nú eru ráðgerð- ar myndi orka kosta i framleiöslu til stóriðju um lf 00 kr. á kfló- wattstund. Hvar er sá mikli gróöi sem stóriðjupostular tala um? Og hvar er rekstraröryggið? Þrátt fyrir alltof lágt raforkuverð.” Lúðvik tók fram að stóriðja væri hvorki bannorð, né töfraorð i sinum munni. tslendingar ættu stóriðjufyrirtæki eins og Sementsverksmiðju og Aburðar- verksmiðju, og slikum stóriðju- fyrirtækjum sem hentuðu islenskum þjóðarbúskap myndu Islendingar koma sér upp á kom- andi árum, en erlend stóriðja væri ekki leiðin i efnahagsmál- um. —ekh FURUHUSGÖGN falleg og sterk Hns: m i PBilKsi m& Einsmannsrúm Hjónarúm Veggsamstæður 4 mism. einingar Sófasett Sófaborð Skrifborð Kommóður Hornskápar Kistlar Borðstofuborð og stólar Eldhúsborö og bekkir Islensk hönnun og framleiðsla. Selt af vinnustað. Húsgagnavinnustofa ° , Smiðshöfða 13. Braga Eggertssonar simissiso

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.