Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 30
30 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. növember 1980 óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 25. nóvember 1980, W. 13—16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Volvo P144 fólksbifreiö.......................árg. 1974 Volvo P144 fólksbifreiö........................ ” 1974 Volvo P144 fólksbifreiö........................ ” 1973 International Scout torfærubifreiö............. ” 1974 International Scout torfærubifreiö............. ” 1974 FordBronco..................................... ” 1974 FordBronco..............................;..... ” 1974 FordBronco..................................... ” 1972 Land Rover diesel.............................. ” 1976 Land Roverdiesel............................... ” 1972 Chevorlet SportVan............................. ” 1976 Peugeot 404 pallbifreiö........................ ” 1973 Chevrolet Suburban 4x4......................... ” 1975 GMCRally....................................... ” 1977 Chevy Sport Van................................ ” 1974 Ford Econoline sendiferbabifreiO............... ” 1975 Ford Transit Bus............................... ” 1975 Volkswagen sendiferOabifreiö................... ” 1973 Volkswagen sendiferöabifreiö................... ” 1972 Saab95sendiferöabifreiö........................ ” 1971 Scania Vabis vörubifreiö ...................... ” 1967 BMW bifhjól.................................... ” 1965 BMW bifhjól.................................... ” 1965 Onan Ijósavél, 110 volt, 4 kWa Til sýnis viö vélaverkstæöi Vegageröar rikisins, Borgar- túni 5: Volvo Laplander................................ ” 1965 Scania Vabis vörubifreiö....................... ” 1966 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 |S| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ||F Vonarstræti4 -Sími 25500 Ritari Laus staða ritara, fullt starf. Gtóð vélritun- arkunnátta og reynsla i skrifstofustörf- um áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 29. nóv. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Féla gsm á lastof nun Rey k ja vikurborgar Frá F j ölbrau tarskólanum í Breiðholti Nokkrir nemendur geta enn komist á tæknisvið skólans, þ.e. málmiðnabraut, rafiðnabraut og tréiðnabraut á vorönn 1981. Umsóknarfrestur til 10. desember. Skólameistari Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar til starfa á slysa- og sjúkravakt spitalans og á geðdeild að Arnarholti. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra. Simi 81200 (201, 207). Reykjavík 23. nóvember 1980. Vinstrí and- staðan í verka- lýðs- hreyf- ingunni Ráðstefnan hefst í dag laugardag kl. 2 í Sóknarsalnum, Freyjugötu 27, og heldur áfram sunnudag kl. 2 Hey Úrvalsgott hey til sölu. Uppl. I sima 99-6342. Húsnædisstefnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77 R Simi28500 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða i Miðneshreppi óskar eftir til- boðum i byggingu á 6 ibúða raðhúsi við Heiðarbraut, Sandgerði. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 31. mai 1982. Útboðsgögn verða til afhendingar á hreppsskrifstofunni i Sandgerði og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins frá 2. des. 1980 gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar enþriðjudaginn 16. des. 1980 kl. 14:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Framkvæmdanefndar sveitarstjóri Miðneshrepps, Jón K. ólafsson. f ÚTBOЮ Til sölu Tilboö öskast I niöurrif hússins aö Hverfisgötu 62 (Tinda- stóll), járnvariö timburhús u.þ.b. 60 ferm. aö grunnfleti, tvær hæöir og ris. Húsiö skal rifiö og fjarlægt aö öllu leyti eigi slöar en 15. desember n.k. Útboösgögn eru afhent aö skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 2. desember n.k. kl. 11.00 f.h. innkaupastofnun reykjavíkurborgar Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Við Kögursel I Suður-Mjóumýri bjóðum við til sölu 25 einbýlis- og parhús Húsin verða fullgerð, tilbúin til afnota. Bilagéymsla fylgir hverju húsi, lóðir frágengnar með grasflöt og hellu- lögðum gangstigum. Bifreiðastæði malbikuð. Einbýlishus 161 ferm á tveimur hæðum ásamt bilageymslu. Verð: Gkr. 89.400.000.- Nýkr. 894.000.- Parhús 133,5 ferm á tveimur hæðum ásamt bílageymslu. Verð: Gkr. 70.500.000.- Nýkr. 705.000.- Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 2—5 daglega. EINHAMARSF sf 3. byggingarflokkur Skeifan 4, Reykjavík, sími 30445.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.