Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 17
Rœtt við dr. Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra um bókina Valdatafl í Valhöll Þetta er ekki rannsóknar- DlðlOðl I l6ílll9l%H^ heldur léleg blaðamennska . . . á einum stað i bókinni segir að ég hafi tekið þátt i því að móta og koma i framkvæmd umbótastefnu i flokknum, en á öðrum að ég hafi verið hugsjónalaus eiginhagsmunaseggur, sem alltaf hafi hugsað fyrst um sjálfan mig i pólitikinni .... Sumum þykir innihald bókarinnar Valdatafl I Valhöll ekki þt>ss efnis aft ástæöa sé til aO skreyta bókarkápu meö mynd af Geir Hallgrimssyni Texti: Sigurdór Sigurdórsson Ljósm.: Gunnar Elísson Sú bók, sem hvað mesta athygli hefur vakið nú að undanförnu, er án efa „Valdataf I í Valhöll", eftir blaðamennina Andres Hansen og Hrein Loftsson. I kynningu á bókinni er sagt að hún lýsi á hlut- lausan hátt innanflokks- átökum i Sjálfstæðis- flokknum í áratugi og að hulunni sé svipt af bak- tjaldamakki og hrossa- kaupum, sem að lokum leiddu til stjórnarmynd- unardr. Gunnars Thorodd- sen. Við lestur bókarinnar hefur fleirum en undir- rituðum þótt hún fyrst og fremst uppgjör og að stór- um hluta árás á dr. Gunnar Thoroddsen, enda er hon- um alla bókina út í gegn stillt upp sem vonda mann- inum i flokknum, sem allir hinir forystumennirnir eru uppá kant við og eiga í bar- áttu við. Þegar maður lokar bókinni liggur við að maður spyrji sjálfan sig — hver er þessi Geir Hall- grímsson, sem myndin er af á bókarkápu? Mjög margt i bókinni hlýtur að vekja upp spurningar, sem svara veröur, og vegna þessa ræddi Þjóðviljinn viö dr. Gunnar Thor- oddsen, forsætisráðherra, um ýmislegt sem um hann er sagt og samskipti hans og annarra forystumanna Sjálfstæöisflokks- ins f gégnum tiöina, sem um er fjallaö i bókinni/Og fer þaö viötal hér á eftir. Olli engum deilum A einum staö I bókinni er greint frá þvi aö þú hafir stutt Svein Björnsson til forseta 1944 en aörir forráöamenn Sjálfstæöisflokksins ekki og gefiö I skyn aö þar hefjist sá klofningur i flokknum, sem þér hafi fylgt alla tiö siöan? — Þaö er rétt, ég studdi Svein Björnsson til forsetakjörs. 1 þing- flokknum voru mjög skiptar skoöanir, en þaö fór aldrei fram nein bindandi atkvæðagreiösla innan hans. Þaö er lika rétt aö þeir Ólafur Thors og Bjarni Bene- diktsson studdu hann ekki, en þetta olli engum sárindum, hvað þá klofningi innan flokksins. Þaö er staöhæft i .bókinni aö ólafur Thors hafi haldiö þvi fram, aö þú heföir veriö tilbúinn til aö kljúfa Sjálfstæöisflokkinn vegna forsetakjörs Asgeirs Asgeirs- sonar 1952? — Ég hef aldrei heyrt þetta fyrr en ég sá þaö i bókinni og ég held aö þetta sé tilbúningur. Ég vil taka fram, að myndin sem dregin er af forsetakjörinu 1952 er vill- andi. Þaö er talaö um að ég hafi stutt tengdafööur minn og gefiö i skyn að það hafi fyrst og fremst verið fjölskyldutengsi sem ráðiö hafi ferðinni hjá mér. Máliö lá þannig fyrir aö i fyrsta lagi var þaö hafiö yfir allan efa, aö Ásgeir Asgeirsson var langsamlega hæf- astur til forsetastarfs af þeim sem buöu sig fram og þaö studdu hann þúsundir manna úr öllum stjórnmálaflokkum. Églagöi ekki til aö Sjálfstæöisflokkurinn styddi hann. Þvert á móti lagði ég þaö til aö flokkurinn geröi forsetakosn- ingarnar ekki aö flokksmáli, heldur léti fólki þaö frjálst hvaöa frambjóöanda þaö kysi. Hefur sú skoöun min, aö flokkurinn ætti ekki aö gera forsetakjör aö flokksmáli, gersamlega sigraö. Til dæmis geröi miöstjórn flokks- ins sérstaka samþykkt við for- setakjör i sumar, i þessa átt, i samræmi viö tillögu mina frá 1952. Bað flokkinn aldrei um að- stoð En nú er þvf haldið fram i bók- inni aö þú hafir beðiö fiokkinn og Morgunblaöiö um aöstoö þegar þú varst sjálfur i forsetaframboöi 1968, þegar þér og þinum mönn- um hafi sýnst halla undan fæti? — Þetta er ekki rétt. Ég fór aldrei fram á þaö aö flokkurinn lýsti yfir stuöningi viö framboö mitt, enda heföi þaö veriö þvert á móti minum skoðunum um þetta mál. Ég baö heldur ekki Morgun- blaöið um stuöning. Ritstjórar biaösins ræddu hinsvegar viö mig oftar en einu sinni fyrir forseta- kjöriö og það varð aö ráöi i sam- ráöi viö mig, aö þeir skrifuöu leiö- ara þar sem lýst var yfir stuön- ingi viö framboö mitt. Nú er þaö þannig i bókinni aö nokkuð er vaöið úr einu i annaö en viö skulum halda okkur viö þráö bókarinnar og rétt á eftir frásögn af forsetaframboði þínu er sagt aö óvildarmenn þinir i flokknum haidi þvi fram aö þú hafir staöiö þig mjög illa sem fjármálaráö- herra i viöreisnarstjórninni? — Þetta er sleggjudómur. Viö skulum rekja nokkra þætti þessa máls. Ég var fjármálaráöherra i fimm og hálft ár. Þegar Ólafur Thors óskaði eftir þvi aö ég kæmi i rikisstjórnina, tjáöi ég honum aö égheföi óskir um aö veröa annaö- hvort dómsmála- eöa mennta- málaráöherra. Þaö var hinsvegar fyrir þrábeiðni ólafs aö ég varð fjármálaráöherra og bendir þaö til þess aö hann hafi borið traust til min til aö gegna þvi em- bætti. I bókinni er birt ræöa Bjarna Benediktssonar frá lands- fundi, þegar ég hætti sem fjár- málaráðherra þar sem hann ber mikið lof á mig og segir aö ég hafi notiö trausts hans sem fjármála- ráöherra. Þaö sýnir nú vinnu- brögöin viö bókina, aö eftir aö þeir hafa birt þessa ræöu Bjarna, halda þeir þvl fram, aö hann hafi þarna mælt um hug sinn, hann hafi ekki meint þaö sem hann sagði. Þetta þykir mér ómak- legur dómur um þann mann. En þaö sem skiptir kannski mestu máli I þessu sambandi er þaö, aö . . .Nei, ég veit ekki hvað bókin kostar þessi ár, sem ég gegndi embætti fjármálaráðherra, varö greiöslu- afgangur hjá rikissióðlj-hvert ein- asta ár nema eitVog i heild varð verulegur greiösluafgangur. Og nefna má aö eftir 2ja ára fjár- málastjórn, haföi tekist aö greiöa upp allar lausaskuldir rikisins. Ummælin i bókinni stangast á viö allar staöreyndir málsins. Þaö er sagt í bókinni aö þú hafir farið á bak viö Bjarna Benedikts- son þegar þú geröist sendiherra i Kaupmannahöfn? Gangur málsins var þessi: Ég var biiinn aö gegna tveimur erfiöum störfum samfleytt i rúm 18 ár, sem borgarstjóri og fjár- málaráöherra. Ég haföi hug á aö breyta til. Stefán Jóhann Stefáns- son var að hætta sem sendiherra i Kaupmannahöfn. Ég ræddi vib vin minn, Agnar Kl. Jónsson, ráöuneytisstjóra i utanrlkisráðu- neytinu og spuröi hann, hvort búiö væri að veita nokkrum fyrir- heit um starfiö. Hann kannaði máliö fyrir mig. Strax þegar ég frétti aö staöan væri enn laus, sagöi ég Bjarna Benediktssyni frá þessari hugmynd. Þvi fór vlös fjarri aö ég væri aö fara á bak viö Bjarna, en ég taldi ekki rétt aö ræða máliö viö hann fyrr en ég haföi kannað hvort embættið væri laust. Hljópst ekki frá skuldum Bókarhöfundar halda þvi fram aö þú hafir hlaupist af landi brott frá miklum skuldum eftir for- setaframboö þitt 1968? — Viö framboð mitt 1968 voru starfandi tvær landsnefndir. Onnur hafði meö kosningaundir- búninginn aö gera, en hin meö öll fjármál. Nokkru fyrir kjördag ræddiég viö nefndarmenn i þeirri nefnd og spuröi þá hvernig fjár- málin stæöu. Þeir sögbu mér aö ég þyrfti ekki aö hafa áhyggjur af þeim. Ég fór nokkrum dögum eftir kjördag aftur til Kaup- mannahafnar til aö sinna minu starfi. Siöan kom I ljós, aö fé vantaði til aö greiða upp skuldir. Þá tóku nokkrir menn aö sér aö leysa þau mál og geröu þaö. Þaö hefur jafnan þótt sjálfsagður hlutur, aö forsetaframbjóöandi stæöi ekki sjálfur i fjármála- vafstri vegna framboðsins. Landsbankamálið Bókarhöfundar gera all-mikið úr þvi aö þú hafir sóst eftir bankastjórastööu viö Landsbank- ann 1969? — Frásögnin i bókinni er mál- um blandin. Sannleikurinn i mál- inu er þessi: Sumariö 1969 höfö- um viö hjónin verib i Danmörku i 4 ár og höföum hug á aö flytjast aftur heim. Þegar Pétur Bene- diktsson, bankastjóri I Lands- bankanum féll frá, kom mér til hugar aö sækja um þetta starf. Ég skrifabi þvi Bjarna Benedikts- syni bréf, þar sem ég tjáði honum þaö. Nú, niðurstaöan hjá honum og öðrum ráðamönnum i flokkn- um varö sú, aö ráöstafa þessu starfi á annan veg. Hinsvegar viröist sem þeim hafi þótt þetta nokkurt vandamál þvi Ingólf- ur Jónsson, þá ráöherra, kom til Kaupmannahafnar til aö ræöa máliö við mig. Við áttum löng samtöl um málið. 1 þeim kom upp sú hugmynd að ég yrði banka- stjóri við Seðlabankann, ef Davlö Ólafsson flyttist úr Seðlabanka i Landsbanka. Þaö er fásinna aö ég hafi gert kröfur I þá átt. Veistu af hverju þeir höfnuöu þér I þetta embætti? — Nei, ég hef aldrei fengiö ástæöuna uppgefna. 1 bókinni segir aö þar um hafi ráöiö ótti ráöarhanna Sjálfstæðisflokksins um aö veita mér svo ráöamikiö embætti, sem siöar gæti fleytt mér inni stjórnmálin á ný. Ég skal ekki dæma þar um. En I þessu sambandi má minna á aö i bókinni er greint frá þvtað boðist hafi veriö til aö búa til handa mér dómaraembætti i Hæstarétti. Auövitaö hafnaöi ég þessu. Hins vegar gerðist þaö aö Jónatan Hallvarösson hæstaréttardómari skýröi mér frá þvi, að hann hefði Ég lagði það til, strax 1952, að flokkurinn tæki ekki afstöðu við forsetakosningar . . . ákveöið aö segja af sér embætti og þá ákvaö ég aö sækja um þaö embætti og fékk þaö. Ekki allir ánægðir Varstu mjög var viö þaö, aö forysta Sjálfstæöisflokksins vildi þig ekki inni stjórnmálin á ný, á þessum árum? — Þab kom I ljós, haustið 1970, þegar ég fór i prófkjör hjá fiokkn- um aö sumir forystumenn flokks- ins reyndu aö koma I veg fyrir þaö. Hefuröu hugleitt þaö, hvers vegna hafa myndast svona skörp skil á milli þin og annarra forystumanna i Sjálfstæöis- flokknum? — A þvi eru eflaust margar skýringar. Þegar ég byrjaði ungur maöur i stjórnmálum, þótti ýmsum aö ég væri of frjáls- lyndur, aö ég væri ,,of langt til vinstri”. Þar viö bætist lika, aö ég hef aldrei veriö einsýnn flokks- maöur, sem sé „rekist illa i flokki”. Var þaö ekki erfiö ákvöröun, aö hætta i þægilegu embætti og brjót- ast inni stjórnmálin á nýjan leik, hvarflaöi aldrei aö þér aö þetta gæti mistckist hjá þér? — Vissulega var þetta erfiö ákvöröun. Sumir menn létu i ljós mikla undrun og bentu á, aö þegar hæstaréttardómarar láta af störfum, þá halda þeir fullum launum ævilangt. En ástæðan fyrir þvi, aö ég snéri aftur I stjórnmálin var fyrst og fremst sú aö ég haföi brennandi áhuga á þvi aö taka þátt i þjóömálunum og vinna góöum málum gagn. Og viö þetta bættist aö margir aöilar lögöu fast aö mér aö gera þetta, en setjast ekki I „helgan stein”. Eftir aö þú varst oröinn iönaöarráöherra i rlkisstjórninni 1974—1978, er sagt I bókinni aö haldinn hafi veriö fundur heima hjá þér, meö helstu stuönings- mcnnum þinum, þar sem lagt var á ráöinn um hvernig launa mætti mönnum sem studdu þig, meö embættum? — Þetta er fjarri sanni. Hvenær hafa dagblöð grætt? t bókinni er fjallaö all-mikiö um fjármálaóreiöu á dagblaöinu VIsi meöan þú varst formaöur blaö- stjórnar? — Ég held aö þaö sé nú ekkert leyndarmál aö rekstur flestra dagblaöa gangi erfiölega. Og þaö er heldur ekkert leyndarmál aö Visi gekk illa á þessum árum. Ég var formaður stjórnar blaösins, en hvorki framkvæmdastjóri né fjármáiastjóri. Ég fæ ekki séö aö sanngjarnt sé aö kenna nokkrum einstökum um þaö þótt rekstur biaösins gengi ekki vel. I gegnum alla bókina Valdatafl i Valhöll gengur sá þráöur aö I áratugi hafi átt sér staö mikiö baktjaldamakk innan Sjálf- stæöisflokksins um embætti og stööur innan flokksins og i þjóöiif- inu; hcfur þetta veriö svona? — Sú mynd sem dregin er upp af þessu öllu I bókinni er röng. Ég geri hinsvegar ráð fyrir þvi,aö i öilum stjórnmálaflokkum eigi sér staö umræöur og einhverjar deil- ur um málefni; menn eru ekki alltaf sammála, þótt þeir séu i sama stjórnmálaflokki. Og eins geta vissulega komiö upp deildar meiningar þegar flokkurinn á aö veita einhverjar stööur, hvort heidur er innan flokksins eöa i þjóöfélaginu. Aö lokum Gunnar, hvert er álit þitt á bókinni Valdatafl i Valhöli? — Þegarhöfundarnirákváöu aö skrifa þessa bók, þá leituðu þeir til min og ég átti viö þá mörg og löng viötöl. Þvi, sem þar var rætt um, koma þeir þokkalega til skila. Hinsvegar er bókin full af mótsögnum og slúöri, sem ekkert mark er takandi á. Þetta er hvorki sagnfræði, né rannsóknar- blaðamennska. Og allra siöasta spurningin, Gunnar, veistu hvaö bókin kostar? — Nei, hvaö kostar hún? — 28 þúsund krónur. —S.dór Það voru ýmsir af forustumönnum Sjálfstæðisflokksins sem börðust gegn þvi að ég færi aftur út i pólitikina /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.