Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 7
„Sársaukafullt endurmat Amerikusagan sögð frá sjónarhóli Indjána HEYGÐU MITT HJARTA VID UNDAÐ HNÉ er titill bókar sem nýlega er komin út hjá Máli og menningu. Þetta er saga ameriska vestursins frá sjónar- hóli indiána, og er höfundur hennarDee Brown, þekktur sagn- fræöingur. Bók hans ,,Bury My Heart at Wounded Knee” kom fyrst út árið 1970 og hafa fáar bækur sem komist hafa á met- sölulista i Bandarlkjunum þótt sæta þviiikum tföindum og hún og sló bókin öll fyrri sölumet. Hér var gerbylt viöteknum hug- myndum um margrómaö tlmabil i bandariskri sögu, sjálft land- nám rikisins. Þær sagnfræöi- rannsóknir sem aö baki lágu var erfitt aö véfengja og viö þaö bættist aö bókin þótti afburöa listaverk. 1 formála sinum aö bókinni segir höfundurinn m.a.Þótt þeir indiánar sem liföu þessi ragnarök menningar sinnar séu horfniraf jöröinni hafa orö þeirra varðveist milljónum saman i opinberum skjölum. Skýrslur um margar þýöingarmestu ráöstefn- HEYGÐD HR H3ARTA VID DNDAÐ HHÉ urnar voru gefnar út af hinu opin- bera. Ég hef reynt aö setja saman frásögn um landvinninga i ameriska vestrinu eftir þessum ‘hálfgleymdu heimildum munn- legrar sögu, frásögn þolend- anna.. Þetta er ekki upplifg- andi lesning, en staöreyndir sög- unnar hafa tilhneigingu til aö þröngva sér upp á nútima og máske öölast einhverjir lesend- anna betri þekkingu á hinum am- eriska indiána eins og hann er i dag ef þeir kynnast fortiö hans... Lesandinn gæti lika lært ýmislegt um tengsl sin viö jöröina af þjóö sannra náttúruverndarmanna. Indiánarnir vissu aö lifiö og jöröin meö auölindum sinum voru eitt, aö Ameíika var paradis og þeir skildu ekki hvers vegna inn- rásarmennirnir úr austri voru svo einbeittir eyöileggjendur Ameriku og alls þess sem frá indiánunum kom.” Bókin er prýdd fjölda ljós- mynda af helstu indiánafor- ingjum sem koma viö sögu og henni fylgja rækileg kort og nafnasrá. Heygöu mitt hjarta viö undað hné er þýdd af Jóni Rafnssyni. Bókin er 413 bls. prentuö f Prent- smiöjunni Odda. Sænskir píanóleikarinn INGER WIKSTRÖM heldur pianótónleika i Norræna húsinu mánudaginn 24. nóvember kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir Erland v. Koch, Grieg, Sjostakovitsj og Chopin. Miðar i kaffistofu og við innganginn. Verið velkomin NORRÆNA hOsið AÐALFUNDUR Samtaka grásleppu- hrognaframleiðenda verður haldinn laugardaginn 6. des. n.k. i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál. „ . Stjormn. Rauð- sokkar ræða Kvenna- klósettið 1 morgunkaffi Rauösokka- hreyfingarinnar kl. 12 I dag veröur fjallaö um Kvennakló- settiö e. Marilyn French Ellsabet Gunnarsdóttir sem þýddi bökina kemur til aö spjalla um hana og einnig er von á Anne R. Clauss sem kennir bókmenntir við Kaup- mannahafnarháskóla, en hún flutti aldeilis sérlega skemmti- legan fyrirlestur um kvennabók- menntir i Háskólanum i gær. Morgunkaffið er aö Skólavöröu- stlg 12. — ká Síðasta sýningarhelgi: List- munir úr tré Sýning Iönaöarmannafélagsins i Reykjavik og framkvæmda- nefndar „Ars trésins” aö Hallveigarstig 1, á munum úr tré, hefur verið mjög vel sótt, aö sögn Helga Hallgrimssonar, formanns sýningarnefndar. Sýningin er opin nú um helgina kl. 14—22. Henni lýkur annað kvöld. Framhaldsskólanemar fá aðgang fyrir hálft gjald, gegn framvisun skólaskirteinis. _ th , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Siónvarpsverksfo5i Bergstaéastríöti 38 simi 2-1940 TH OD CONCORD ernýjalínan frá IGNIS Tveggja hurda skápar með djúpfrysti. Sérstakt tilboósverö á Concord 265. lítra. Hæð 139 cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. ^Sérstaklega sparneytinn, með polyurethane einangrun. Því meiri afgang í sparigrísinn. 0Möguleiki á vinstri eða hægri opnun á skápnum. 0 Þú skiptir um lit aó vild. 0 Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. ^Breytanlegar hillustillingar (gott fernu- pláss). Verzlið við fagmenn. Viðgerðar- og varahl.þjón Smiðjuvegi 10 Kópavogi Simi: 76611 RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 8 Sími: 19294

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.