Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980 STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI í siliari hluta ræöu sinnar f jall- aöi Svavar Gestsson um atvinnu- mál og þróun næstu ára. Hann sagöi: Staöa islensku þjóöannnar fjóröungur miljónar i hafi þjóö- anna, er viö þessar aöstæöur flók- in, en þó ennþá framúrskarandi góö miöaö viö þaö sem gerist viöa annars staöar, jafn- vel i grannlöndum okkar. Viö eigum gnægö endumýjan- legra lifrænna auölinda i hafi og á landi ef rétt er á haldiö Þetta lif veröum viö aö rækta, en hafna rányrkju. Slikt veröur aöeins gert á félagslegum grund- velli og meö stvrkri stjórn. At- vinnuþróun næstu áratuga á Islandi veröur aö byggjast á slikum grunni félagslegra viö- horfa. Okkur ber aö ganga út frá þeim auölindum sem viö höfum yfir aö ráöa og aö tryggja skipu- lega nýtingu þeirra og verndun til langs ti'ma. Til þess aö geta nýtt auölindirnar þannig veröum viö SVAVAR GESTSSON skrifar forystu um stærri nýiönaöar- verkefni, þar sem ljóst er aö einkaaðilar megna ekki að veita þar nauösynlega forystu. 4. Haldiö veröi áfram eflingu inn- lends skipasmiöaiönaöar á grundvelli þeirra ákvaröana og tiUagna, sem undirbúnar hafa veriö af iönaöarráöuneytinu. 5. Sérstakan gaum ber að gefa aö rafeindaiönaöi sem rni er i mjög örri þróun. 6. Orkufrekur iönaður og efna- iönaöur i tengslum viö orku- lindir landsmanna lúti islenskum yfirráöum, taki mið af efnahag§legum og félags- legum sjónarmiöum og kröfum um umhverfisvernd. Alþýöu- bandalagiö hafnar erlendri stóriöju* en leggur áherslu á skipulega og vandlega athugun og uppbyggingu orkufreks iönaöar, sem m.a. byggi á inn- lendum aöföngum og skili viöunandi orkuveröi. A þessu sviöi er margra kosta völ, sem Lífskj ör og atvinnuþróun aö þekkja nýtingarmörk þeirra betur en nú er. I þessum efnum veröur að horfa á alla myndina: Hagnýtingu fiskimiöanna, orku i jaröhita og fallvötnum og gróöur jaröar. Ein meginforsenda þess aö unnt sé aö skapa heildstæöa auölindastefnu er aö þjóöin ráöi sjálf yfir auölindum sinum og meginbarátta undanfarinna ára- tuga hefur einmitt staöiö um þetta — átökin um útfærslu land- helginnar. Tillögur um atvinnumál Alþýðubandalagið lagöi fram i vetur s.l. ýtarlegar tillögur um atvinnumál þar sem "einkum og sér í lagi var byggt á þessum auö- lindagrundvelli, en þar segir orö- rétt: „Þaö er ótvirætt hlutverk opin- berra aöila aö tryggja skynsam- lega nýtingu auölinda og verndun umhverfis. Alþýöubandalagið telur nauösynlegt, aö mörkuö veröi skýr stefna á þessu sviöi, er feli meöal annars i sér: — Eignarhald og ráðstöfunar- réttur innlendra auölinda sé i höndum Islendinga og helstu auð- lindir þjóðarinnar séu opinber eign (rikis og sveitarfélaga). — Viö nýtingu lifrænna auö- linda, sem endurnýjast sé miðaö við að ekki sé gengiö á „höfuö- stól”, en aöeins notuö árleg vaxtargeta (fiskistofnar, gróöur- lendi). Þess sé gætt aö varöveita án röskunar vistkerfi af mis- munandi geröum og sérstæö náttúrufyrirbæri og aö náttúru- gæðum sé aldrei spillt varanlega meö mengun. — Rannsóknir á islenskum auölindum veröi efldar og sam- ræmdar á vegum innlendra aöila og upplýsingar um þær varö- veittar i aögengilegu formi. Stjórnvöld gefi alþingi yfirlit um ástand auðlinda meö vissu milli- bili. — Geröar veröi áætlanir og skipulag varöandi nýtingu lands, orkulinda og auölinda hafs og hafsbotns og i þvi sambandi tekiö mið af rannsóknum og stefnu um umhverfisvernd. — Viö gerö áætlana um þróun atvinnuveganna skal tdciö miö af fyrirliggjandi upplýsingum um ástand auölinda og æskilegar tak- markanir á nýtingu þeirra.” Hér er í stuttu og samþjöppuöu formi kominn sá rammi auölindastefnu sem unnt er fýrir flokkinn aö taka miö af. 10 ára áætlun I framhaldi af ennþá víötækari stefnumótun í auölindabúskap okkar ber aö móta atvinnumála- stefnu. Ég tel aö flokkurinn ætti nú aö setja fram kröfur um ýtar- lega og skýrt útfærða atvinnu- málaáætlun til 10 ára. Aætlunin byggist á eftirfarandi höfuödrátt- um: — Aö tslendingar hafi öruggt for- ræöi yfir atvinnullfi I landinu en hafni erlendri stóriöju, eins og álveriö i Straumsvik er lýsandi dæmium. — Aö lögö veröi áhersla á raun- verulega áætlunarstjórn í at- vinnulffinu þannig aö áætlanir veröi ekki einvöröungi pappírsgögn heldur tryggilega framkvæmdar undir heildar- stjdrn. — Aö aukin veröi áhrif verkafólks á vinnustööunum stig af stigi og áhrif á áætlanir og starfsemi fyrirtækja i smáu og stóru. — Aö atvinnuvegirnir geti tryggt sambærileg lifskjör á viö það sem best gerist f grannlöndum okkar. Um þessi atriöi er pólitiskur meginágreiningur i landinu, en okkar flokkur hlýtur aö taka miö af þeim. Samhliöa þarf aö móta innlenda atvinnustefnu og auölindastefnu til langs tima. Slik auölinda- og atvinnustefna, þar á meöal stefna um hagnýtingu orkulinda þjóöarinnar, er meg- inforsenda sjálfstæöis þjóð- arinnar. Flokkurinn þarf aö leggja áherslu á aö vinna sjónar- miðum slnum I þessum efnum fylgi, þannig aö samstaöa sé meöal yfirgænfandi meirihluta landsmanna um framkvæmd þessarar stefnu. Þess vegna þurfa megindrættir i slikri stefnumótun aö vera skýrir og af- dráttarlausir og aögengilegir hverjum manni. Ég fullyröi að auölindir lands og sjávar eru svo gjöfular aö unnt er aö tryggja góö og batnandi lifskjör á næstu ára- tugum. Ég tel aö i' sjávarútvegi okkar, iönaöi og landbúnaöi sé unnt aö skapa ný atvinnutækifæri fyrir tugþúsundir á næstu ára- tugum. Viö þurfum i þessu sam- bandi aö nýta vaxandi hugvit sem vel menntuð æska þessa lands býr yfir og efla hér visindi og hag- nýtar rannsóknir og leggja áherslu á stóraukna þróunar- og Ræða á landsfundi Alþýðu- banda lagsins nýsköpunarviðleitni I þágu at- vinnuveganna. Allt svartsýnisraus um að þjóöin sé komin að endimörkum er Utl hött. Þaö sést kannski best, ef litiðeryfir farinn veg og menn athuga hvernig Islendingum hefur tekist aö bæta stööugt lifs- kjörin enda þótt þjóöin hafi nærri fjórfaldast að fjölda til á öldinni. Þaö hefur verið unnt meö iönaöi, úrvinnslu, viötækri alhliöa verð- mætasköpun. En einnig á þessu sviöi er vissulega ekki aöeins spurt um magn, heldur ekki siöur um gæöi. Þaö er staöreynd sem viö þurfum aö hafa vandlega i huga. Ég vil nú rekja nokkur dæmi um atvinnuuppbyggingu og mótun auðlindastefnu til næstu áratuga. Þessi dæmi eru hugsuö sem umræöugrundvöllur, fyrsta athugunarefni viö mótun atvinnu- máiaáætlunar, á þeim forsendum sem ég hef rakið hér á undan. Sjávarútvegur Undirstaöan i Islensku efna- hagsllfi er enn sem fyrr útflutn- ingur sjávarafuröa, en verömæti sjávarafuröa hefur numiö allt aö 90% heildarútflutningsins undan- farin ár, ef andviröi áls er ekki meötaliö. A fyrstu átta mánuöum þessa árs nemur útflutningur sjávarafuröa um 202 miljöröum króna á móti 125 miljöröum króna á sama tlma I fyrra — aukningin er um 77 miljaröar króna. Yfir- gnæfandi meirihluta þessa út- flutnings má rekja til þorskafla, eöa um 151 miljarö króna. I fyrra greiddi sjávarútvegurinn um 81% af öllum almennum innflutningir landsmanna. Þaö er þvi sjávarút- vegurinn, fiskveiöar og fisk-. vinnsla, sem langmestu ráöa um afkomu landsmanna, þjóöar- framleiöslu og þjóöartekjur. Aögeröir til aö auka verömæti sjávarafuröa og framleiöni i veiöum og vinnslu skipta þvi meira máli en I öörum atvinnu- greinum og eiga á skömmum tima aö geta oröiö til mikilla hagsbóta. Þróunaráætlun i sjávarútvegi hlýtur þvl aö veröa þungamiöjan I atvinnuáætlun þeirri til 10 ára sem ég er hér að tala um og flokkurinn veröur aö leggja áherslu á. 1 þeirri áætlun um þróun sjávarútvegsins ber aö leggja áherslu á eftirfarandi meginatriöi: 1. Aætlunin taki miö af þvi aö ná fram sem bestri nýtingu þeirra fjármuna sem þegar hefur veriövariö 'tileflingar sjávar- útveginum. 2. Aætlunin stuöli aö sam- ræmingu veiöa, vinnslu og markaöat svo sem frekast er unnt aö koma viö. Stjómun veiöanna veröi endurskoöuö og meginstefna ákveöin meö lengri fyrirvara en veriö hef- ur á undanförnum árum. 3. Heildarúttekt veröi gerö á öllum fyrirtækjum í útgerö og fiskvinnslu og fyrirtækin endurskipulögð til eflingar og aukinnar framleiöni. Sérstök áhersla verði lögö á þróun frystiiönaðar. 4. Hafin veröi endurbygging fiskimjölsverksmiöja i sam- ræmi viö nútimakröfur um orkuspamaö og afúröir, full- komna nýtingu hráefnis og mengunarvamir. 5. Sjávarafuröir verði fullunnar hérlendis svo sem frekast er unnt og jafnframt unniö skipu- lega aö markaösmálum. 6. Afram veröi unniö aö úttekt á útflutningsverslun meö sjávar- afuröir og lögö áhersla á aö landsmenn veröi ekki um of háöir einum markaði. 7. Stórátak veröi gert varöandi fiskeldi I sjó, meöal annars á sviöi laxaræktar. Rikiö leggi fram nauösynlegt fjármagn til undirbúnings og tilrauna á þessu sviöi og til stofnunar eldisfyrirtækja i samvinnu viö aöra hagsmunaaðila. 8. Gerö veröi sérstök úttekt á starfskjömm sjómanna og fiskverkunarfólks iþvl skyni aö gera þessar atvinnugreinar áhugaveröari og aðgengilegri ungu, vel menntuöu fólki. Iðnaður Aárinu 1977 störfuöu alls 17.200 manns hérlendis viö iönaö annan en fiskiönað eöa sem svarar til nær 17% af fólki á vinnumarkaöi. Hlutur iönaöarvara i útflutningi hefur fariö vaxandi á undan- förnum árum og nam tæpum 7% heildarútflutnings (án áls) á árinu 1978. Ljóst er aö vaxandi fjöldi starfsmanna þarf aö finna sér störf i iönaöi á næstu árum. Þaö gerist ekki nema iðnaöurinn veröi gildur þáttur i atvinnu- málaáætlun til 10 ára sem vikiö er aö I þessum oröum. Otflutningur iönaöarvara nam um 23 millj- öröum króna á fyrstu átta mán- uöum þessa árs sem er liölega 100% aukning frá sama tima I fyrra. Þar birtist þegar árangur þess starfs sem flokkur okkar hefur unniö á vettvangi iðnaöar- mála undanfarin tvö ár. Viö stefnumótun I iönaöi ber aö leggja áherslu á eftirfarandi megin- atriöi — auk þeirra grundvallar- atriöa, sem getiö var um hér aö framan: 1. Lögö veröi sérstök áhersla á aö auka vinnslu úr íslenskum hrá- efnum landbúnaöar og sjávarútvegs. 2. Kapp bor aö leggja á aö auka markaöshlutdeild iönaöarins á heimamarkaöi meö viötækri eflingu almenns iönaöar, og jafnframt aö stuöla aö út- flutningi iönaöarvara. 3. Samhliöa eflingu almenns iönaöar ber rlkinu aö hafa þjóöin þarf aö hagnýta á kom- andi árum.. Landbúnaður Landbúnaðurinn hefur um ára- bil veriö ein af meginstoöum ís- lensks atvinnuh'fs og þar eru þrátt fyrirallt verulegir möguleikar til aukinnar fjölbreytni. Leggja ber áherslu á aö landbúnaöarfram- leiöslan nægi heimamarkaöi, en útflutningsþörf ber aö halda i skefjum. A þessi sviði ber okkur aö leggja áherslu á eftirfarandi grundvallaratriöi: 1. Framleiösla landbúnaöaraf- uröa veröi skipulögð eftir svæöum, eftir landgæöum á hverjum staö og varast aö ganga á landgæöi til skaöa. 2. Stuölaö veröi aö samvinnu- búskap og öörum félagslegum rekstrarformum til sveita. 3. Lögö veröi áhersla á aö efla innlenda fóöurframleiöslu. 4. Tekin veröi upp nýskipan verö- lagsmála landbúnaðarins, þannig aö verölagningin hvetji til sparnaðar og hagkvæmni. 5. Dregið veröi Ur fjárfestingu I landbUnaði. 6. Meö félagslegum aögeröum veröi stuölaö aö þvl aö sveitar- félög og riki eignist bújaröir fremurenstóreignamenn. Meö markvissu átaki i þessum efnum á aö vera unnt að lækka jaröarverö og þar meö fram- leiöslukostnaö. 7. Innlend áburöarframleiösla veröi aukin þannig aö hún fuil- nægi innanlandsþörfum svo sem frekast er unnt. Orkumál Orkumál eru einhver örlaga- rikustu og jafnframt heitustu deilumál samtimans eins og eöli- legt má teljast, þegar orkulindir heimsins hækka stööugt I veröi. Islendingum er lífsnauösyn aö samhliöa mótun islenskrar at- vinnustefnu veröi mótuö is- lensk orkustefna til langs tlma. Þar reiö flokkur okkar á vaöiö meö myndarlegri stefnumörkun, sem full samstaöa tókst um á flokksráösfundi Alþýöubanda- lagsins 1976. Forsendur Islenskrar orkustefnu eru m.a. þessar: 1. Réttur samfélagsins til ork- unnar i' fallvötnum landsins veröilögfesturá ótviræöan hátt og jaröhiti neðan viö 100 m dýpi veröi talinn almenningseign. 2. Rannsóknir á hugsanlegum ollulindum á íslenska land- grunninu veröi undir forystu Is- lenskra stofnana og stjórn- valda og veröi eigi fariö hraöar I sakirnar en svo á hverjum tima aö íslenskir aöilar hafi jafnan yfirsýn yfir málin. 3. Eitt fyrirtæki opinberra aöila annist alla meginraforku- vinnslu, flutning raforku um landiö eftir aöalstofnlinum og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.