Þjóðviljinn - 22.11.1980, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980 — mhg ræðir við Lúðvík Kristjánsson, rithöfund, um uppvaxtarár hans í Stykkishólmi, erfiða og stundum' tvísýna baráttu við að brjótast til mennta, því skotsilfrið lá ekki alltaf á lausu á þeim árum, og ritstörf Eftií þvi, sem ég best veit mun vera austur i Hreppum staður, sem nefnist Álfaskeið. Þar hafa Hreppamenn um langan aldur haldið útisamkomur þegar vel hefur legið á þeim, sem liklega er oft, þvi þeir eru söngmenn miklir. Aldrei hef ég augum litið þennan ágæta samkomustað. Aftur á móti söng ég, i gamla daga, með karlakórnum Heimi lag eftir Sig- urð i Birtingaholti við ljóð um Álfaskeiðið. Siðan finnst mér ég þekkja það. „Aöeins glugginn er ekki hulinn bókum”. Mynd: —eik Rithöfundur úr Hólminum Annað Álfaskeið En nú er ég staddur á ööru Alfaskeiöi. ÞaB er i HafnarfirBi. _ Þar býr LUBvik Kristjánsson, rit- höfundur. Einn mildan október- morgun er ég allt i einu kominn inn á gafl til hans. I herberginu þar sem viB sitjum þekja bækur alla veggi frá gólfi til lofts, aBeins glugginn er ekki hulinn bókum. 1 þessum hillumermargt fágæti aö finna. Ég er nú hingaB kominn i þeim erindum aB fræöast ofurlitiö um LúBvik sjálfan og ritstörf hans, svo ég segi: — Þú munt vera Snæfellingur, Lúövík? — Já, ég er þaB og i marga ætt- liöi. Fæddur i Stykkishólmi 2. september 1911 og óist þar upp. Foreldrar minir voru Kristján Árnason og Súsanna Einars- dóttir. Faöir minn var sjómaBur og á skútu þegar hann veiktist af lungnabólgu. sem varö honum aö aldurtila.Vib vorumfimm systkin- in, og þegar íaöir okkar dd var ég 9ára, og þá sem léttadrengur um sumarinni i Dölum,en þaö yngsta okkar á fyrsta ári. Fyrir okkur lá ekkert annað en sveitarframfæri. Ég dvaldi um þetta leyti hjá móöurömmu minni, Jóhönnu Jónsdóttur. Hún dó ári seinna en faöir minn. Þá fór ég til móöur minnar á ný. Hún fékk frá hreppnum kr. 92.50 á mánuöi. Þaö var raunar allur okkar fram- færslueyrir. Nokkru seinna giftist hún á ný, duglegum sjómanni. Meö honum eignaöist hún þrjú börn, svo alls uröum viö systkinin átta. Arfurinn eftir ömmu — Þú sagöist hafa alist upp i Stykkishólmi/en hvenær fórstu úr Hólminum? — 1 raun og veru má segja, aö éghafi fariB þaöan 15 ára gamall. Ég lauk þar mfnu barnaskóla- námi og var þar auk þess einn vetur i unglingaskóla eftir ferm- inguna. En mig langaöi ákaflega mikiB til þess aö læra eitthvaö meira og þvi haföi ég sótt um skólavist f Flensborgarskóla haustiö 1926. Til þess aö afla mér aura fyrir skólavistinni réöi ég mig yfir sumariö á SKútu vestur á fjöröum. Én eg var ekki beinlinis heppinn meö skiprúmiö. Um haustiö komst skútueigandinn i greiösluþrot og fengum viö skip- verjar litiö sem ekkert fyrir okkar sumarvirtnu. Svo fór nú um sjóferö þá. Sýndust nú öll sund lokuö fýrir Flensborgarvist aö þessu sinni. En þá vildi mér þaö til, aö amma haflli arfleitt mig aö 500kr., sem nú voru i vörslu Páls sýslumanns Bjarnasonar. Þegar ég sagöi honum frá þeirri fyrir- ætlun minni aö fara i Flensborg þá fékk ég óöara peningana. 1 raun og veru var ég furöuvel undir námiö búinn. 1 Stykkis- hólmi var stórt og ágætt bóka- safn, stofnaö 1847. Þeir sem þar voru bókaveröir, er ég var um og innan viö fermingu, voru mjög fúsirá aö lána mér þær bækur úr safninu, sem mig fýsti aö lesa. Notfæröi ég mér þaö eftir föngum og þaö kom mér nú aö góöu haldi. Ég ætla ekki hér aö fara aö geta skólasystkina minna i Flensborg, þaö yröi of langt mál, en af þvi aö þú ert starfsmaöur viö Þjóövilj- ann get ég sagt þér, aö einn bekkjarbróöir minn var Jón Bjarnason, sem lengi var blaöa- maöur viö Þjóöviljann, mikill ágætismaöur. Og leiö svo fyrsti veturinn minn i Flensborg. Kúasmali í Hólminum En nú var arfurinn eyddur og kom nú til Teits og Tobbu meö þaö, hvort ég fengi nokkuö aö gera sumariö 1927, svo ég gæti haldiö náminu áfram næsta vetur. Ekki reyndist atvinna auö- fengin og endaöi meö þvi, aö ég geröist kúasmali i Hólminum, en i þádagavar þaö algengti þorpum aö menn ættu kyr og kindur. Rak ég baulur til beitar aö morgni og heim aö kvöldi en hreykti svo mó aö deginum. En ekki entist mér þaö skotsilfur til vetrardvalar i Flensborg, sem ég auraöi meö þessum hætti saman yfir sumariö. En þá kom til bjargar kunningi minn, sem gat útvegaö mér vixil. Voriö 1928 réöist ég á enskan togara, sem gerður var út frá Hafnarfiröi. Sú dýrö stóö þó ekki nema I hálfan annan mánuö, þvi 'þá fór togarinn til Englands. Fór ég þá heim og komst þar i vega- vinnu. Haustiö 1928 fór ég svo enn i Flensborg og lauk þar gagn- fræöaprófi voriö 1929. Um sumariö var ég enn i vegavinnu en veturinn 1929-1930 var ég far- kennari i Fróðárhreppi. Gagn- fræöingar, sem ekki hugöu á frek- ara nám, hurfu þá gjarnan aö kennslu. r I Kennara- skólanum — llentistu kannski i kennsl- unni? — Nei, þaö geröi ég nú raunar ekki. Ég haföi fulian hug á aö halda áfram námi þótt til þess heföi i sjálfu sér ekkert fjárhags- legt bolmagn. Ég gat einskis stuönings vænst aö heiman; var heldur, aö ég léti eitthvaö af hendi rakna þangaö. Þó braust ég i þvi aö fara i annan bekk Kennaraskólans haustiö 1930. Sumariö eftir var ég á bát frá Hrisey og kennaraprófi lauk ég svo vorið 1932. Næstu sumur, eöa til 1936, aö einu undanteknu, var ég á togurum á sildveiöum. Örnefnasöfnun Afi minn, Einar Þorkelsson, rithöfundur, eggjaöi mig á að nota vorin, frá því ég var búinn I skólanum og þar til önnur vinna tók viö aö feröast um Snæfellsnes og skrifa upp ömefni. Geröi ég þaö fram til 1936 aö mig minnir. Fyrsta voriö tók ég fyrir svæöiö frá Arnarstapa til ólafsvikur. Þá fyrst fékk ég veruleg kynni af gömlu verstöövunum þarna undir Jökli. Var ég svo lánsamur aö njóta leiösagnar þess manns; sem öllum öörum var kunnugri þessum slóöum, Jóns Ólafssonar i Einarslóni. Fóstri hans mundi vel eftir útgeröinni i Dritvik. Jón var stálminnugur maöur. 1 Einarslóni var kirkja frá 1563- 1878. Hún var rifin 1880, en þá haföi Holgeir kaupmaöur Clausen keypt hana. Ég spuröi Jón hvort hann vissi hvaö oröiö heföi af kirkjuklukkunni. Hann sagöist hafa heyrt, aö hún væri i kirkj- unni i Stykkishólmi. Lýsti hann henni nákvæmlega og sagöi aö á henni ættiaöstanda Jón ólafsson, annó 1745. Ég athugaði þetta slðar og kom i ljós, aö klukkan reyndist ekki vera I kirkjunni. heldur sáluhliöinu. Eftir 52 ár gat Jón lýst klukkunni svo nákvæm- lega, aö ég heföi ekki gert þaö betur, þótt ég heföi hana fyrir augunum. Jón i Einarslóni komst á ti- ræöisaldur, en allt sem hann haföi séö af landinu um sina ævi- daga var svæöiö frá Búöum og inn i ólafsvfk. Samt haföi hann séð mikla fegurö, þvi þetta svæöi er þrungiö töfrum. Meöal margs, sem ég skrifaöi upp eftir Jóni, Voru hin fornu Dritvikurfiskimiö, sem enginn kunni þá deili á nema hann. Aö vetrinum hreinskrifaöi égsvo örnefnaskrárnar og nú eru þær á örnefnastofnuninni. Ég skrifaöi einnig lftiliega upp ör- nefni i Klofningshreppi og á Skarösströnd. örnefnasöfnunin leiddi til þess, aö ég fór aö skrifa þætti um ýmsa staöi á Snæfellsnesinu. Birtust þeir allir I Lesbók Morgunblaös- ins hjá Arna Óla nema einn, sem kom i Blöndu og var um ver- mennsku i Dritvik. Ég haföi flutt hann I útvarpiö 1933, en þá var greiösla fyrir slikan flutning kr. 30. Fékk ekki að taka próf — Er þaö rétt, Lúövik, sem ég hef heyrt, aö þú hafir stundaö nám viö Háskólann? — Já, svo mun vist mega kalla. Haustiö 1932 þegar ég kom Ur sildinni, gekk ég á fund Siguröar Nordals prófessors og spuröi hann hvort ég mætti gerast nem- andi viö norrænudeildina i Há- skólanum. Er hann hafði rætt máliö viö samkennara sina, var þetta leyft. 1 Háskólanum var ég veturna 1932-1933 og 1933-1934 en þótt ég heföi veriö þar lengur heföi ég ekki fengiö aö taka próf, þar sem ég var ekki stúdent. Samtimis mér voru þama 6 menn, sem allir uröu siöar dok- torar: Björn Guöfinnsson, Björn Sigfússon, Halldór Halldórsson, Jón Jóhannesson, Steingrimur J. Þorsteinsson og Sveinn Berg- sveinsson. A vetuma var ég stundakennari viö Miöbæjarbarnaskólann og siöar fastur kennari þar. En meö árinu 1937 tók ég aö mér ritstjórn v v* ‘á"V„ f, jv < - ''4 ^ •• • ' ' „Selur sefur á steini...”. Myndin er úr hinni nýútkomnu bók Lúöviks Kristjánssonar, tslenskum sjávarháttum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.