Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 26

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Síða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980 erlendar bækur Alessandro Manzoni: Die Verlobten. Eine Mailander Geschichte aus dem siebzehnten Jahrhundert entdeckt und neu gestaltet. Mit 440 Illustrationen. Aus dem Italienischen ubertragen und mit einem Nachwort versehen von Ernst Wiegand Junker. Mit Samtlichen Illustrationen der italienischen Ausgabe von 1840—42. Deutscher Taschenbuch Verlag 1977. „I promessi sposi” kom út I endanlegri gerð á árunum 1840—42. Sagan var rituð að mestu milli 1821 og 1827. Manzoni hóf feril sinn sem skáld, en er einkum kunnur fyrir þessa skáld- sögu, sem er skrifuð með at- burðarásina á Italfu á fyrri hluta 19. aldar i huga, þótt sagan gerist á 17. öld. Inntakið er áþján Itala undir erlendum yfirráðum i mynd hinna heitbundnu, sem verða að þjást og búa við stöðugar ofsóknir og erfiðleika langa hrið. Höfuð- persónurnar eru sveitafólk en fjölmargár aðrar persónur koma við sögu. Manzoni var hrein- kaþólskur maður og þar fór sam- an með áhrifum rómantisku stefn unnar, en þótt svo væri skekkti það á engan hátt þá einstaklinga, sem hann lýsir i sögunni og eru á öndverðum meiði við þær skoðan- ir sem hann tekur gildar, allar œrsónur sögunnar nióta sann- mælis. Listilegar persónulýsing- ar hafa löngum þótt höfuð aöall þessarar skáldsögu. Innsæi Manzoni veldur þvi að persónurn- ar eru einstaklingar, hver á sinn hátt, lifandi verur og hann gengur aldrei svo langt að afgreiða þær ódýrt hann getur verið iróniskur en verður aldrei kyniskur i persónulýsingum sinum. Bók þessi hefur komið út á flestum þjóðtungum Evrópu og viðar og flokkast til merkustu verka heimsbókmenntanna. Þessi út- gáfa dtv. er ákaflega snyrtilega gerð, vandað prent, góður pappir og ágætlega prentaðar myndir frumútgáfunnar. Þessi útgáfa er i safni dtv. útgáfunnar af klassisk- um skáldsögum. Knaurs AlpenfUhrer in Farbe. Westalpen. Rudolf u. Marga Graubner. Droemer Knaur 1980. Alpafjöll eiga sér fjölmarga aödáendur, þar er að finna marga fegurstu staði Evrópu, þangað sækja menn sumar og vetur til dvalar Ilengrieða skemmri tima. Vesturalpar liggja i þremur rikjum, Frakklandi, Sviss og Italiu. 1 þeim fjallaklasa sem nefndur er Vesturalpar er kon- ungur evrópskra f jalla Montblanc og einnig annaö fjall, sem oft er vitnað til, Matterhorn. Fjölmörg önnur fræg fjöll eru þar staðsett og yrði oft langt mál að tlunda þau. Bókinni er skipt i kafla eftir svæðum og er all ýtarlega fjallað um hvert svæöi út af fyrir sig. 1 inngangsköflum bókarinnar er rætt um landslagiö og helstu ein- kenni þess, talin upp hæstu fjöll og jöklar, leiðir og útsýnisstaðir. Siðan er rakin mótunarsaga Alp- anna, jarðfræði þeirra og lýst merkilegum steinum sem finnast þar. Sérkafli er um veðurfar og lifriki, plöntur, dýr og vatnalif. 1 siðasta inngangskaflanum er rakin saga svæöisins, allt frá fyrstu ferðum, sem skjalfestar eru þ.e. frá timum Rómverja og siðan. Sagt er frá þeim sem fyrstir uröu til þess aö klifa hæstu og erfiðustu tinda og einnig rakin byggðasaga svæðisins. Fjöl- margar myndir I lit, skrár og uppdrættir eru I bókinni og er þetta mjög hentug bók fyrir þá sem ætla aö ferðast um þessi svæöi eöa kynna sér þau. Taldir eru upp fjölmargir ferðamanna- staðir, og er þeim raðað eftir svæöum, en um tiu svæði er aö ræöa og hverju lýst all-nákvæm- lega eins og áður segir. Droemar Knaur hefur einnig gefið út sams- konar rit um Austuralpa. VERÐLAU NAKROSSGÁTA Nr. 248 7 *£ 3 7 6 W 52 9 s i 9 IV 2 9- 52 II 52 12 'L 12 w 8 18 !T~ 8 19- 52 15 52 2 ib 17 12 52 20 )k> 15 19 10 5? b Jf~ s? 5' 10 V i? 22 >3 23 52 V w~ 1 1 IV 1 T~ 52 25 20 13 10 2? 20 15 52 1? W~ T~ V /5 17- V 52 7 10 13 w— W 2g + & w~ 2/ 52 b z 19 17 10 29 1 1 52 (c? 5 52 15 Ji/ 52 8 2) (p ir~ T7~~ a 17 22 !(p 18 g 8 52 22 25 5 22 2? 15 1? 52 te 7 19 1? 5 52 10 /5 >8 9 2 8 9 /o V 10 1 10 52 J~ 2 18 8 /8 5? W 3 ? 3o V to » tO 52 3/ 1? 2? 7 (? V JT~ /3 28 /O 52 /0 /8 5 52 12 10 !8 5 52 /o (í> 10 52 (p 5 1? 52 ii !8 (p 28 Zo /2 Stafirnir mynda Islenskt orö eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og gald- urinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefið og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefn- ir starfir i allmörgum orðum. Það eru þvl eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvl sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið I stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á kvæöi eftir Stephan G. Stephansson. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavlk, merkt „Krossgáta nr. 248”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Verðlaun að þessu sinni er bókin Upp- gjör eftir Bente Cloud sem er óvenju- lega opinská dönsk minningarsaga sem bókaútgafan Iðunn gaf út I fyrra. Verðlaun fyrir krossgátu 244 hlaut BERGLIND HALLGRIMSDÓTTIR, Reynilundi 6, 600 Akureyri. Verðlaunin eru bókin NELSON. Lausnarorðið er BÚLGARIA. [TpP LÍS Hwil Hér eru fimm kátir hundar. Tveir þeirra eru alveg eins. Geturöu fundið þá? KÆRLEIKSHEIMILIÐ I innst ykkur of mikill hávaði i mér við útreikningana? Ég skil eftir simanúmerið mitt. Hringdu um fjögurleytið og þá skal ég svara spurningunni. Ef ég er úti þá, geturðu hringt I...

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.