Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 32
PJÓÐVIUINN
Helgin 22. og 23. nóvember 1980
Lú&vik Jósepsson lætur nu
af starfi formanns Alþýöu-
bandalagsins. Viö hittum
hann aö máli á landsfundi
flokksins i gær og spuröum
hvaö honum væri efst i huga
eftirhálfrar aldar þátttöku i
stjórnmálastarfi sósialista.
— Mér er kannski efst I
huga, aö vel gangi i flokks-
starfinu eftirleiöis. Þaö fer
ekki hjá þvi aö sá sem búinn
er aö vera lengi meö I forystu
og vikur úr sæti hugsi tals-
vert um þaö, hvernig
framtiöin muni veröa. En ég
hefi sagt þaö i sambandi viö
þessi þáttaskil i minu starfi,
aö ég hef tekiö þessa
ákvöröun fyrst og fremst
vegna þess aö ég hef trú á þvi
aö ungir menn eigi aö koma
tilmeiri áhrifa i flokknum og
taka aö sér forystuhlutverk.
Ég trúi þvl og treysti aö vel
takist til og flokkurinn haldi
áfram aö vaxa aö áhrifum og
nái enn betri árangri en hann
hefur náö til þessa.
Varöandi þaö liöna, þá
finnst mér aö flokknum hafi
tekist á undanfömum árum
aöhafa mjög afgerandi áhrif
á þróunina i islensku
þjóöfélagi. Égtel aö hreyfing
sósialista hafi rábiö mestu
um nýsköpunarátakiö á sin-
um tima, eftir striö, en það
átak markaöi timamót aö
þvi leyti, aö þá var lagöur
grundvöllur aö sjálfstæöri
atvinnu þjóöarinnar á
nútimavisu.
Ég tel lika aö hin
sósialiskahreyfinghafi ráöiö
meiru en nokkur annar
flokkur um þá þróun sem
varö i landhelgismálunum.
Það var undir okkar forystu
sem fiskveiöilandhelgin var
færö úr 4 i 12 sjómflur og
útfærslan úr 121 50 milur átti
sér lika staö undir okkar
forystu, en meö þeirri út-
færslu var raunverulega
komiö inn fyrir okkar eigin
mörk svo til öllum fiski-
miöum viö landið.
Barátta flokksins sam-
hliða landhelgisbaráttunni
fyrir endurnýjun togara-
flotans og um leið fyrir þeim
stórkostlegu breytingum
sem uröu i fiskiönaði lands-
manna er svo annað af þeim
stóru skrefum sem stigin
hafa veriö til að leggja
grundvöll aö þeirri efna-
hagslegu velmegun sem hér
er nú og til aö gera Islend-
inga sjálfstæöa og óháöa
erlendum aöilum.
Nú er verið aö hefjast
handa um raunverulega
iönvæöingu i landinu og ég
tel þaö algjört skilyröi aö sá
nýi atvinnuþáttur sé aö öllu
leyti i höndum landsmanna
sjálfra, lúti islenskum lögum
og aö útlendingar geti ekki
haft þar nein Urslitaáhrif.
— Hvaö ætiar þú nú aö
taka þér fyrir hendur, —ertu
sestur i helgan stein?
— Nei, ég er ekki ao
setjast i' helgan stein. Ég hef
mikinn áhuga á störfum
flokksins og á pólitiskri
baráttu og mun áfram vinna
flokknum gagn eftir þvi sem
ég megna. _ eös
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn
blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af-
greiöslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og
eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiðslu
81663
Saltsfldarmarkaður
okkar í stór-hættu
vegna fersksíldarsölu ís-
lenskra skipa í Danmörku —
alvarlegarhótanirkomnarfrá
Dönum, Svíum og V-Þjóðv.
Sildarútvegsnefnd, hafa borist mjög alvarlegar kvart-
anir og jafnvel hótanir frá sænskum, dönskum og v-
þýskum saltsildarkaupendum, vegna sölu íslenskra
fiskiskipa að undanförnu í Danmörku, þar sem þau hafa
selt síld, langt undir þvi verði sem fyrrgreindir salt-
síldarkauþendur greiða fyrir síld keypta frá Islandi.
Verðið sem íslensku skipin hafa fengið í Danmörku fyrir
fersksild að undanförnu hefur verið rúmar 4 kr. danskar
en er nú komið niður i rétt rúmar 3 kr.
Sviarnir segja i skeyti sinu til
SÚN aö Danir séu þegar byrjaöir
að kryddsalta þessa ódýru
islensku sild og muni selja hana
20% ódýrari en Sviar greiöi fyrir
eins verkaöa sild frá Islandi I ár
og gerður var fyrirframsölu-
samningur um fyrr á þessu ári.
Hóta Sviar þvi aö gera aldrei
framar slikan fyrirframsamning
viöSÚN og i svipaðan streng taka
danskir og v-þýskir saltsildar-
kaupendur I sinum skeytum.
1 fréttabréfi frá Sildarút-
vegsnefnd segir m.a. aö sjávarút-
vegsráöherra hafi tjáö SUN
vegna þessa máls, aö skipstjórar
og útgeröaraöilar, sem óskaö
heföu eftir þvi viö ráöuneytiö aö
fá að sigla meö sfldarafla, hafi
fullyrt aö veröiö i Danmörku væri
6 til 16 kr. danskar fyrir kg.
Bendir SÚN á að veröiö i
Danmörku hafi alltaf veriö mun
lægra undanfarin ár en islenskir
seljendur hafa haldiö fram aö
hægt væri aö fá fyrir siidina.
Bendir SÚN á aö i fyrra hafi
hæsta verð fyrir smærri sildina
verið 3.25 D.kr. en fyrir stærri
sildina 3.98. t ár hefur veröiö
veriö 22% til 37% en er þó ekki
nema rúmar 4 kr. hæst.
Þá bendir SÚN á ab þaö séu
hrein ósannindi sem haldiö hefur
veriö fram hér á landi, til aö
afsaka þetta lága sildarverð, aö
mikiö af sild berist til Danmerkur
frá Frakklandi og aö offramboö
sé á sild á danska markaðnum.
Sannleikurinn sé sá aö mikill
skortur sé á sild i Danmörku nú,
veröiö sé einfaldlega ekki hærra
en raun ber vitni. Nefnir SÚN
sem dæmi aö I september i ár hafi
aðeins veriö landaö 100 tonnum af
sild og i október aöeins 10 tonnum
(tiu tonnum) á þeim stööum, þar
sem islensku skipin hafa veriö aö
selja aö undanförnu.
Þessar landanir islensku skip-
anna hafa skapaö mikinn ótta hjá
kaupendur verkaðrar sildar frá
íslandi en, enn sem komiö er sé
þaö magn sem islensku skipin
hafa veriö aö selja svo litið aö þaö
skipti ekki máli, en veröi fram-
hald á, geti þaö skaöað Islenska
saltsildarmarkaðinn svo aö ekki
veröi úr bætt. — S.dór
Einar Olgeirsson áritar bók sina fyrir fulltrúa á landsfundi Alþýöu-
bandalagsins á Hótel Loftleiöum i gær. Ljósm. gel.
Landsfundur Alþýðubandalagsins
Kosníngar í dag
Kosið verður í miðstjórn og flokksstjórn
Landsfundi Alþýöubandaiags-
ins veröur framhaldiö I dag og
hefjast nefndastörf kl. 10 árdegis.
Tillögur kjörnefndar um stjórn
flokksins og fulltrúa I miöstjórn
veröa væntanlega lagöar fram kl.
2 e.h. og þá tekið viö tillögum
fundarmanna. Kosningar i stjórn
flokksins og miöstjórn hefjast kl.
5 e.h. t kvöld munu landsfundar-
fulltrúar fjölmenna i Þjóöleikhús-
kjallarann.
I gær var á fundinum fjallaö um
flokksstarfiö, f járhagsáætlun
flokksins og útgáfu Þjóöviljans.
Svavar Gestsson félagsmálaráö-
herra haföi framsögu um lifskjör
og atvinnuþróun og Olafur
Ragnar Grimsson formaöur þing-
flokks Alþýöubandalagsins um
sjálfstæöismál þjóðarinnar. Stóöu
umræöur um þessi mál fram á
kvöld.
1 kaffihléi i gær áritaöi Einar
Olgeirsson bók sina tsland I
skugga heimsvaldastefnu, sem er
nýkomin út hjá Máli og menn-
ingu. Um 60 fulltrúar fengu eintak
áritaö af Einari. I dag mun Einar
Olgeirsson á sama tima árita bók
sina fyrir þá landsfundarfulltrúa
og aöra, sem ekki áttu þess kost I
gær.
A morgun, sunnudag, hefst
fundur kl. 13.30 meb þvi aö álit
nefnda verða lögö fram og hafnar
veröa afgreiðslur mála. Stefnt
veröur aö þvi aö ljúka fundinum
um kl. 18 á sunnudag. — ekh
SJÁ EINNIG
8-9,18-19
Dagvistunarstofnanir borgarinnar:
331 nýtt pláss
A þessu ári bætast 331 pláss viö
á dagvistarstofnunum borgarinn-
ar og samkvæmt greinargerö
borgarstjóra um framkvæmdir
Þing ASÍ heÉst
á mánudaginn
Þing Alþýöusambands tslands
hefst I Súlnasal Hótel Sögu n.k.
mánudag kl. 10.00 f.h. Þá mun
Snorri Jónsson forseti ASt setja
þingiö, en si&an veröur birt álit
kjörbréfanefndar.
Um 470 fulltrúar viðsvegar að
af landinu eiga rétt á þingsetu, en
ekki er búist viö aö allir mæti, en
aö fulltrúar veröi á bilinu 450 til
470.
Eftir hádegi á mánudag veröa
svo kosnir starfsmenn þingsins og
starfsnefndir en kl. 16.30 mun
forseti ASI Snorri Jónsson flytja
skýrslu stjórnar og reikningar
sambandsins veröa lagöir fram.
Búist er viö aö fundi ljúki kl.
19.00. En svo kl. 10.00 á þriöjudag
hefst fundur aftur, en þingið
mun standa alla næstu viku.
— S.dór.
borgarsjóös hefur vinna viö nýju
dagheimilin gengið samkvæmt
áætlun, og nemur fjárhæöin sem
fer til byggingar þeirra 800
miljónum króna þar af koma 171
miljón frá rikinu, hitt frá
borginni.
Nýtt dagheimili og leikskóli viö
Iöufell, Iðuborg, tók til starfa i
september s.l. Framkvæmdum
viö sams konar heimili viö Fálka-
bakka lýkur I þessum mánuöi og
þriðja heimiliö af sömu gerö
er I smiöum viö Hálsasel.
Framkvæmdum þar á aö ljúka 1.
desember n.k. og mun sú áætlun
standast nokkurn veginn
samkvæmt skýrslu borgarstjóra,
sem kynnt var á fimmtudag.
Þá á framkvæmdum viö skóla-
dagheimili viö Blöndubakka aö
ljúka 1. desember, og mun láta
nærri aö sú timasetning standist.
Skóladagheimili i Austurbæjar-
skóla var tekin 1 notkun á árinu.
Þá veröur á næstunni boðið út
dagheimili'og leikskóli viö Ægis-
siöu og er áætlað aö sú bygging
veröi tekin i notkun siöast á næsta
ári.
Félagsmálaráö borgarinnar
hefur á undanförnum mánuöum
unniö aö gerö áætlunar um
uppbyggingu dagvistarkerfisins
næstu 10 ár og verbur hún kynnt
bráölega. Miöast áætlunin viö aö
á árunum 1981—1991 veröi byggt
upp dagvistarrými sem getur
vistað öllbörn i borginni. Þá hef-
ur félagsmálaráö nýlega
samþykkt framkvæmdaáætlun
fyrir næstu þrjú ár, 1981—1983, og
veröur hún einnig kynnt bráö-
lega.
Mjög miklar umræöur uröu um
dagvistarmálin i borgarstjórn s.l.
fimmtudag þegar til umræöu var
tillaga um aö veita börnum
sambýlisfólks og hjóna aögang aö
heimilunum. Verður nánar skýrt
frá þeim umræðum i Þjóöviljan-
um eftir helgi. __