Þjóðviljinn - 21.03.1981, Qupperneq 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21.—22. mars 1981.
xttfræði
A siöustu öld bjuggu hjón á
Syðra-Seli i Stokkseyrarhreppi
sem hétu Margrét Gisladóttir
(1830—1914) og Páll Jónsson
(1832—1887). Hún var yfirsetu-
kona en hann var hreppstjóri,
bátsformaður og meðhjálpari.
Frá þeim er kominn töluverður
ættbogi og er áberandi hversu
margir tónlistarmenn eru
meðal afkomendanna* tónskáld,
hljóðfæraleikarar, söngvarar og
hljóðfærasmiðir. Margrét og
Páll eignuðust 7 börn sem upp
komust: Jón eldra, Bjarna,
Pálmar, Június, Jón yngra,
Gislaog tsólf. Verða nú þeir og
afkomendur þeirra taldir upp.
A. Jón Pálsson eldri
(1854—1906) lausamaðúr á
Syðra-Seli. Barnlaus.
B. BjarniPálsson(1857—1887)
bóndi, formaður, kennari og
organisti i Götu á stokkseyri.
Hann átti fyrst tvö börn með
Guðlaugu Pálsdóttur, en kvænt-
lg. Sigurbjartur Agúst
Guðmundsson (1913—1956)
skipstjóri i Hafnarfirði, átti Est-
er Asmundsdóttur. Dóttir
þeirra:
lga. Asrún Sigurbjartsdóttir,
átti Guðmund Albert Guðjóns-
son húsasmið. Þau eru nú búsett
i Sviþjóð og neraur hún til
sjúkraliða, en hann er i bygg-
ingatæknifræði. Börn þeirra,
sem komin eru yfir titugt, eru
Ester Guðmundsdóttir, átti
Hörð Sigmarsson tannlækni á
Vopnafirði, Sigurbjartur Á.
Guðmundsson starfsmaður SS
og fótboltaþjálfari, Guðjón
Guðmundsson rafvirkjanemi og
knattspyrnumaður (FH).
lh. Margrét Guðmundsdóttir,
átti Karl Ágústsson vélstjóra i
Hafnarfirði.
2. Þórdis Bjarnadóttir
(1875—1961), átti Jón Adolfsson
bónda, formann og kaupmann á
Stokkseyri. Börn:
2bb. Þórdis Hilmarsdóttir,
átti fyrr Gunnars Ragnarsson
MA, skólastjóra, siðar Karl
Magnús Magnússon bók-
haldara. Börn hennar eru
Margrét Gunnarsdóttir BA, gift
bandariskum manni, og Hilmar
Stefánsson Karlsson kennara-
háskólanemi.
2c. Bjarni Jónsson deildar-
stjóri og organisti i Rvik, átti
Margréti Guðbjörgu Jónsdótt-
ur. Börn:
2ca. Sigurjón Adolf Bjarnason
verkamaður, átti Astu Jó-
hannesdóttur.
2cb. Kristinn Þór Bjarnason
bankamaður i Rvik, átti Hólm-
friði Sólveigu Kristjánsdóttur
sýslumanns Steingrimssonar.
2d. Kristin Jónsdóttir
(1914—1923)
3. Þórður Bjamason kennari,
bóndi og vitavörður á Siglunesi
um hrið (1879—1947).
4. Friðrik Bjarnason
T ónlistarætt
frá Stokkseyri
ist siðar Margréti
Gisladóttur og átti börn með
henni.
1. Halldóra Bjarnadóttir
(1873—1950), átti Guðmund
Guðmundsson bónda og
skósmið í Eystri Rauðarhól á
Stokkseyri, siðar f Hafnarfirði.
Börn:
la. Bjarni Guðmundsson,
efnisvörður i Rvik, átti Sigur-
björgu Magnúsdóttur.
lb. Guðmunda Maria Guð-
mundsdóttir, átti Guðmund
Nielsson bilstjóra i Reykjavi'k.
Börn:
lba. Guðbjartur
Guðmundsson (f. 1923) bilstjóri
i Rvik. Ökvæntur.
l.bb. Eli'sabet Guðmundsdótt-
ir (f. 1930), átti ölaf Jónsson
bilstjóra i Rvik. Þeirra börn
voru Jón Guðmundur Ólafsson
bDstjóri, átti Steinunni Melsted
Gunnarsdóttur, og Ellen Maria
01 afedóttir (f. 1957)
lc. Viktoria Guðmundsdóttir
(1902—1918)
ld. Valdimar Bjarni
Guðmundsson (f. 1905) vélstjóri
i Hafnarfirði, átti Þóru Lilju
Bjarnadóttur. Börn:
lda. Bjarni Valdimarsson,
verkamaður i Þorlákshöfn, átti
Guðfinnu Hólmfriði Karlsdött-
ur.
ldb. Guðlaug Eygló
Valdimarsdóttir (f. 1943), átti
Guðjón Þóri Þorvaldsson mat-
svein i Hafnarfirði.
l.dc. Halldóra Guðmunda
Valdimarsdóttir, átti Jón Vil-
hjálmsson lögreglúþjón.
le. Sigribur Guðmundsdóttir,
átti Jafet Egil Sigurðsson
kennara i Hafnarfirði. Böm:
lea. Viktoria Guðlaug Jafets-
dóttir, átti Jón Agústsson
bilamálara i Rvik. Börn þeirra
eru Anna Jóhanna Jónsdóttir og
Smári Jónsson.
leb. Halldóra Guðmunda
Jafetsdóttir, átti Ingva Einar
Guðmundsson húsasmiðameist-
ara i' Hafnarfirði. Börn þeirra
eru Sigri'ður Guöný Ingvadóttir
fóstra (f. 1953), átti Guömund
Magnússon, Einar Ingvason
smiður, átti Guðriði Sig-
urðardóttur, Jafet Egill Ingva-
son endurskoðandi, átti Hrönn
Pétursdóttur, Baldur Ingvason
háskólanemi og IngaDóra
Ingvadottir.
lec. Bragi Guðmuhdur
Jafetsson.
led. Baldur Jafetsson sjó-
maður (1936—1959)
lf. Svanhvit Guðmundsdóttir,
átti Hjalta Hansson húsvörð i
Barnaskóla Garðahrepps.
Sonur þeirra:
lfa. Ævar Þór Hjaltason vél-
virki i Hafnarfirði, átti Hrefnu
Einarsdóttur. Synir þeirra eru
Hjalti Ævarsson simvirki,
Trausti Þór Ævarsson og
Svanþór Ævarsson
2a. Ingveldur Jónsdóttir, átti
Guðjón Jónsson bónda og for-
mann i Vestri-Móhúsum á
Stokkseyri. Böm þeirra:
2aa. Jón Adolf Guðjónsson
viðskiptafræðingur, aðstoðar-
bankastjóri Búnaðarbankans,
átti Ingibjörgu Sigurðardóttur.
2ab. Guðjón Guðjónsson
prestur og organisti i Sviþjóð (f.
1941), átti sænska konu.
2ac. Kristin Þórdis Guðjóns-
dóttir (f. 1946), átti sr. Karl Sig-
urbjörnsson prest i Hallgrims-
kirkjusókn.
2b. Margrét Jónsdóttir, átti
Hilmar Stefánsson bankastjóra
Búnaðarbankans. Börn þeirra:
2ba. Stefán Hilmarsson lög-
fræðingur, bankastjóri
Búnaðarbankans, átti Sigriði
Thors Dætur þeirra eru Agústa
Stefánsdóttir, við nám i
Ba ndarikjunum, Margrét
Stefánsdóttir, gift sænskum
manni og Inga Louisa
Stefánsdóttir, gift Ólafi
Danivalssyni tölvufræðingi.
(1880—1962) kennari, söngstjóri,
kirkjuorganisti og tónskáld i
Hafnarfirði, átti Guðlaugu Pét-
ursdóttur kennara. Barnlaus.
5. PállBjarnason (1884—1938)
skólastjóri á Stokkseyri, siðar i
Vestmannaeyjum, átti Dýrfinnu
Gunnarsdóttur kennara. Barn-
laus.
6. Pa 11 Þorgeir Bjarnason
(1886—1965) verkamaður i Chi-
cago, átti sænska konu.
Bamlaus.
C. Pálmar Pálsson
(1860—1931) bóndi og formaður
á Stokkseyri, átti Þóru Bjarna-
dóttur. Barnlaus.
D. Júníus Pálsson (1861—1932)
bóndi, bátsformaður og sýslu-
nefndarmaöur á Syöra-Seli á
Stokkseyri, átti Sigriði Jóns-
dóttur, en Margrét er dóttir
hans fyrir hjónaband. Börn:
1. Margrét JUniusdóttir
rjómabústýraog forstöðumaður
BaugsstaðarjómabUsins.
2. Páll Júniusson (1889—1920)
Margrét
Júniusdóttir
rjómabústýra
Jón A.
Guðjónsson
aðstoðar-
bankastjóri
Einar Pálsson
skólastjóri,
leikari og
sagnfræðingur
Sigurður
tsólfsson
organisti
Ingimar
Sigurðsson,
deilda rs tjóri
og söngmaður
Guðjon
Guðjonsson
organisti
og prestur
Þuriður
Pálsdóttir
söngkona
Stefán
Hilmarsson
bankastjóri
Sigriöur
Júniusdóttir
hjúkrunarkona
BjarniPálsson Pálmar Június
organisti Pálsson Pálsson
i Götu formaður áSyðra-Seli
Jón Pálsson gisií pálsson tsólfur
organisti söngstjóri Pálsson
og organisd tónskáld
Friðrik Margrét Páll
Bjarnason Gisladóttir tsólfsson
tónskáld organisti tónskáld
vinnumaður á Syðra-Seli, átti
Þórdi'si Eyjólfsdóttur. Barn:
2a. Páll Június Pálsson raf-
virki í Rvik, átti Kristjönu
Stefánsdóttur. Börn þeirra:
2aa. Június Pálsson,
tannsmiður i Rvik, átti Ingi-
björgu Guðnýju Eiriksdóttur.
2ab. Gretar Pálsson (f. 1945)
flugumferðarstjóri, átti Astu
Sigurðardóttur.
2ac. Þórdis Pálsdóttir, átti
Erlend Ragnarsson húsasmiða-
meistara i Rvik.
2ad. Stefania Pálsdóttir (f.
1951) fóstra, átti Val Sigurðsson
rafvirkja.
3. Sigriður Júniusdóttir
hjúkrunarkona (1892—1927).
4. Bjarni Júniusson bóndi á
Syðra-Seli.
5. Jtín JUni'usson, stýrimaður i
Rvi'k, átti Jóninu Jónsdóttur frá
Mundakoti. Börn:
5a. Jón Atli Jónsson vélstjóri i
Rvi'k, átti Súsönnu Guðrúnu
Halldórsdóttur.
5a. Guðrún Jónsdóttir geð-
læknir, átti Pál Sigurðsson
ráðuneytisstjóra i heilbrigðis-
og tryggingaráðuneytinu. Börn
þeirra:
5ba. Jónina Pálsdóttir (f.
1949) tannlæknir, átti Magnús
Guðmundsson lækni.
5bb. Ingibjörg Pálsdóttir (f.
1949) lyfjafræðingur átti Helga
Þórhallsson viðskiptafræðing.
5bc. Dögg Pálsdóttir (f. 1956)
lögfræðingur, átti Olaf Isleifs-
son háskólanema.
5bd. Sigurður Páll Pálsson
háskólanemi.
5be. Jón Rúnar Pálsson
háskólanemi.
6. Þuriður Júniusdóttir,
starfsstúlka á Vifilsstöðum.
7. AgUsta Júniusdðttir, átti
Jón Magnússon kaupmann.
8. Sigriður J. JUniusdóttir, átti
Eystein Jóhann Eysteinsson
sjómann i Vestmannaeyjum og
eina dóttur fyrr:
8a.SigrúnJ. Einarsdóttir, átti
Astráð MagnUsson húsasmiða-
meistara á Egilsstöðum.
8b. Selma Jóhannsdóttir, átti
Gunnar Jónsson skipstjóra i
Vestmannaeyjum.
8c. Elin Bjarney Jóhannsdótt
ir, átti Svavar Sigmundsson sjó-
mann i Vestmannaeyjum.
E. Jón Pálsson (1865—1946)
aðalféhirðir Landsbanka
Islands, kirkjuorganisti við
Frikirkjuna og rithöfundur
(Austantórur), átti Onnu Sigriði
Adólfsdóttur. Barnlaus.
F. Gisli Pálsson bóndi i
Hoftúni á Stokkseyri, söng-
kennari og kirkjuorganisti, átti
Gislinu GuðrUnu Þórðardóttur.
Börn:
1. Þtíra Gisladóttir
(1894—1918), átti Bjarna
Sturlaugsson bátsformann i
StarkaðarhUsum. Sonur þeirra:
la. Bjarnþór Gisli Bjarnason
bóndi i Hofteigi.
laa. Unnur Sigrún Bjarnþórs-
dóttir (f. 1954) skrifstofumaður,
■ áttiÞorlákMarteinsson vélsmið
i Hafnarfirði.
lab. Guðrún Bjarnþórsdóttir,
átti Hilmar Þröst Sturluson raf-
virkjanema á Selfossi.
2. Páll Gislason (1895—1912).
3. Margrét Gisladóttir
kennari og kirkjuorganisti á
Stokkseyri.
G. tsólfur Pálsson
(1871—1941) bátsformaður,
kirkjuorganisti og tónskáld i
isólfsskála á Stokkseyri, siðar
hljóðfærasmiður i Rvik, átti
Þuriði Bjarnadóttur. Börn
þeirra:
1. Páll ísólfsson ttínskáld,
dómorganisti og skólastjóri
Tónllistarskólans i Rvik, átti
fyrr Kristinu Norðmann og með
henni 3 börn, siðar Sigrúnu
Eiriksdóttur og með henni eina
dóttur. Börn:
la. Jön Norðmann Pálsson
flugvélaskoðunarmaður i Rvik,
átti fyrr Guðrúnu Jónsdóttur
alþm. Kjartanssonar og með
henni 2 börn, siðar Jóhönnu
ólafsdóttur og með henni dótt-
urina Kristinu.
laa. Asa Jónsdóttir (f. 1948),
átti Guðmund Hannesson
rekstrarhagfræðing i Rvi'k.
lab. Óli Hilmar Jónsson (f.
1950) arkitekt i Rvik. átti
Kristinu Jónsdóttur.
lb. Einar Pálsson (f. 1925)
BA, leikari, forstöðumaður
málasktílans Mimis og sagn-
fræðingur, átti Birgitte dóttur
Jóns Laxdals tónskálds. Böm:
lba. Páll Einarsson viðskipta-
fræðingur, átti Steinunni
Einarsdóttur hjúkrunarfræðing.
lbb. Þorsteinn Gunnar
Einarsson bankamaður (f. 1951)
lbc. Inger Laxdal Einarsdótt-
ir háskólanemi.
lc. Þuriður Pálsdóttir óperu-
söngkona, átti Om Guðmunds-
son viðskiptafræðing. Börn:
lca. Kristin Arnardóttir (f.
1946), átti Hermann Tönsberg,
starfsmann IBM.
lcb. Guðmundur Páll
Arnarson hásktílanemi.
lcc. Laufey Arnardóttir (f.
' 1962).
ld. Anna Sigriður Pálsdóttir
(f. 1947), átti Hans Kristján
Arnason heildsala i Rvik.
2. Bjarni Þórir ísólfsson
verkamaður i Rvik. Tvö böm:
2a. Ásbjörn Eirikur
Bjarnason múrari i Kópavogi,