Þjóðviljinn - 21.03.1981, Síða 22

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21—22. mars 1981. sunmdaaskrossgatan__________________Nr. 263 / T~ 1 ¥ S S 22 to — *r~~ 10 i/ 12 13 IS 10 /6 1 2 w 3 22 h? w~ 10 s 9 5 2? 20 2t 3 11 20 12 3 $2 V /0 w 72 /2 2? 23 2 W V 12 T~ 9 1D IV w /9 22 12 // 22 * m w 79 TT~ 2? 2? 1D u 12 W V í> >2 9 . 1S 29 22 /9 27 12 12 T~ V n IS 22 1S !¥■ w~ W~ 22 10 w~ 29 29 T~ W~~ /</• T~ 12 3 22 «7 2 29 9 Y~ 5* W~ /5' 19 22 19 22 % "£ *F 22 IO 22 30 T~ 29 22 Y~ 21 22 tv i¥ 20 22 31 W~ T~ V 12 22 12 u 9 2g Q2 g lg M- 22 m Y~ 30 12 sr 22 10 22 23 s 9 22 T~ ¥ 20 >¥ 3 22 3 T~ 3 — 21 22 71T 22 7T~ Y~ 22 22 2 ¥ T~ 3 22 3 Í 10 s i B D Ð E É F G H I í J K L M N O Ó P R S T U U V X í Þ Æ Ö Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lárétt eða loð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá nafn á þekktu ensku skáldi. Sendiö þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 263”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 259 hlaut Bjarni Þórarinsson, Þingborg, 801 Selfossi. Verðlaunin eru bókin Galeiðan. Lausnaroröið erBLIKUBÖND. Verðlaunin Verðlaun að þessu sinni er skáldsagan Stjörnu- glópareftir Jón Dan, sem Almenna bókafélagið gefur út. 2S ? 9 1! 32 erlendar bsekur I myndagetraun George Orwell. A Life. Bernard Crick. Secker&Warburg 1980. Fá skáldverk hafa vakið jafn mikla athygli og „Animal Farm” og „1984” þegar þær bækur komu út 1945 og 1949. Með þeim bókum varð höfundurinn kunnur um allan heim. George Orwell fædd- ist á Indlandi 1903, sonur bresks embættismanns þar; hann gekk i einka-skóla á Englandi, siðar i Eton; hann starfaði um tima i Burma og kynntist þar vel ástandi breskra nýlendna á þeim timum. 1933 kom fyrsta bók hans út „Down and Out in Paris and London”. Þar getur reynslu hans eftir aö hann hvarf aftur til Eng- lands, þar sem hann deildi kjör- um með flækingum og öörum utangarðsmönnum um tima, hann dvaldi einnig I Paris og lifði þar bóhemalifi. Stjórnmálaskoð- anir hans mótuðust af þeirri reynslu sem hann varð fyrir á þessum árum. Orwell tók þátt i spænsku borgarastyrjöldinni og segir frá því i bók hans „Homage to Catalonia” 1938. 1936 kom út bókin „Coming Up for Air”. Það er besta skáldsaga hans fram að þeim tima. Einkennin, uppreisn gegn lifsstil og mati millistéttar- innar og eftirsjá eftir Englandi fyrir styrjöldina blandin trú á sosialisma, en jafnframt kviða- kennd fyrir framtiðinniog ótti við yfirvofandi styrjöld. A striðsár- unum siöari skrifaði Orwell öll ósköp i blöö og timarit og þóttist sjá fram á breytta tima eftir styrjöldina. Orwell var flestum mönnum næmari á þau hættu- merki, sem greina mátti i stjórn- málum og alþjóðamálum eftir styrjöldina og honum hraus hugur við þeim óhugnaði, sem hann þóttist sjá fram á að gæti orðið. Hann skrifar Animal Farm á árunum 1943—45 og tekur siðan að setja saman „1984”, þegar 1945. Skömmu eftir að „1984” kom út, lést Orwell úr berklum, sem hann hafði þjáðst af frá þvi snemma á árum. Bernard Crick er prófessor við Birkbeck College i London; hann hefur einkum skrifað um pólitiskt ástand i Bretlandi og viðar og um stjórnmál almennt. Þessi bók hans er mjög vönduð og vel unnin og ágætlega skrifuð. Theory of Literature. René Wellek and Austin Warren. Penguin Books 1980. Bókin kom fyrst út i Bandarikj- unum 1949 og hefur oft verið endurprentuð. Þetta er ein þeirra bóka sem er talin sjálfsögð við bókmenntakennslu viða um heim og hefur fyrir löngu verið viður- kend sem nauösynleg handbók i þeim efnum. Þvi fer þó fjarri að allir séu á einu máli um ágæti hennar. Mat á bókmenntum er bundið hverjum tima og einu sinni var þessi bók talin vafasöm um margt, vegna þeirra nýju kenninga um gagnrýni sem þar voru settar fram. Þessi bók og rit Richards: Principles of Literary Criticism eru taldar meðal þess sem nauðsynlegast er að lesa fyrir þá, sem stunda bókmennta- nám. Honoré de Balzac: Tolldrastische Geschichten... Deutscher Taschenbuch Verlag 1977. Balzac skrifaði þessar frægðu og alræmdu (á sinni tið) sögur milli 1830 og 1850. Kveikjan var miðalda fabúlur og ýkju- og klámsögur. Sniili höfundar kem- ur glöggt fram i þessum berorðu sögum, sem drabba hvergi niður i kauðalegt, smjattandi klám, heldur haldast ferskar, grófar og fullar af lifssafa og grimmd náttúrubarnsins, þegar svo æxl- ast. Listin að segja sögu er alls- ráðandi. Walter Widmer þýddi sögurnar og skrifar eftirmála. Myndskreytingar og myndir eru eftir Gustave Doré, úr útgáfunni 1855. f' » Við siðustu myndagetraun kom engin fuilnægjandi lausn og gat hún þó varla talist þung. Við reynum þvi aftur og birtum enn þrjár myndir og verðlaunin frá Helgafelli, island i máli og mynd- um, eru enn i boði. Lausnir send- ist fyrir vikulok. 1) Hvar er verslunin?........ 2) Hvar er portið? 3) Hvar er húsaþy rpingin?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.