Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 21.03.1981, Blaðsíða 25
Helgin 21.—22. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 útvarp • sjónvar p Elias Mar. Útvarp í kvöld kl. 19.35 Blaut úr pennanum Eftir fréttir i kvöld les Elfas Mar rithöfundur smásögu sem heitirHinsta vitjun. Vart getur um nýrri smásögu í bók- menntum landsins, þvi höf- undur iauk við hana um siðustu helgi. bað var hringt i mig frá útvarpinu, sagði Elias, og ég beðinn um sögu. Og þegar ég fór að hugsa málið fannst mér réttast að setja saman nýja sögu i stað þess að leita að ein- hverri við hæfi meðal gamalla. betta er fyrsta sagan sem ég skrifa sem gerist á sjúkrahúsi. Hún er samtal milli sjúklings og stúlku sem kemur i heimsókn til hans, sagði Elias Mar enn- fremur. Og verður ekki fleira sagt af sögu i bili, sem ekki er heldur von. Sjónvarpið á laugardagkl. 16.30 Úrslita- leikurinn Leikur Liverpool og West Ham i úrslitum ensku deildar- I bikarkeppninnar i knattspyrnu verður á skjánum i dag, lauga- dag, kl. 16.30. Kl. 19 verða siðan sýndar myndir frá Evrópumótinu i frjálsum iþróttum. Sjónvarp i kvöld kl. 21.50 Peningana eða lífið Það er afskaplega fátt nýstár- legt við sjónvarpsdagskrána i kvöld. Fyrst kemur Spitalalifið, sem er satt best að segja orðið nokkuð svo dasað, og þvi næst ástraiskur skemmtikraftur, og siðan er kvikmynd, sem upplýs- ingar gefa til kynna að sé ein- hversstaðar i miliivigtarflokki skemmtimynda — án þess að hér sé annars vaktir upp fyrir- framdómar um úrvinnslu hug- myndarinnar. En hún er sú, að maður einn hefur önglað saman nokkru fé maðan hann sat fjörtiu ár i þrælkunarvinnu (merkilegt hann skuli ekki löngu dauður) og ætlar hann að leggja spariféð i fyrirtæki eins og Rockefeller fáðlagði og lifa góðu lifi upp frá þvi. En skálkar sem bönkum ráða ætla ekki að láta fanga Sjónvarp á mánudagskvöld Drengur í friði og stríði Nú ber nýrra við: Tékkar leggja undir sig sjónvarpsdag- skrána á mánudagskvöldið. Fyrst kemur tékknesk teikni- mynd, siðast kemur tékkneskt sjónvarpsmynd, byggt á bók eftir O. Pavei. Kátari yrðum við náttúrlega, ef að frá Tékkó hefði komið mynd, sem byggð væri á verki eftir, ja segjum Havel eða þá Kohout, en ekki verður á allt kosið. Leikritið heitir Alarnir gullnu. Það fjallar um litinn dreng i Bæheimi, timinn er siðustu ár friðar og upphaf heims- styrjaldarinnar siðari. Ota Pavel, segir þýðandinn, Hallfreður örn Eiriksson, var fæddur 1930, en lést fyrir Velkomnir yfirum, herrar minir... þennan og félaga hans komast upp með moðreyk. Sú mynd sem hér fylgir sýnir fangann (James Stewart) gripa til ör- þrifaráða gegn f jármálabófum: hann birtist á skrifstofu þeirra vafinn dinamittúbum og hótar þvi aö allir skuli viðstaddir leggja upp i himnaferð, allir sem einn. Ef að réttlætið hafi ekki sitt fram. Leikstjóri þessarar myndar „Dalir eða dinamit”, er Andrew V. Laglen en þýðandi er Dóra Hafsteinsdottir. barnahorn Kát og samhent fjölskylda — áður en sprengjurnar féllu... nokkrum árum. Myndin er byggð á endúrminningum hans, sem eru einkar geðþekkar. Þarna segir fyrst frá kátri og samhentri fjölskyldu, sem á sér tómstundagaman i að renna fyrir fisk. Og siðan segir frá þvi, hvernig skuggar válegra stór- tiðinda breiða sig með hernámi og striði yfir lif ungs drengs sem er að byrja á að átta sig á tilver- unni. Áður en lýkur hefur Heydrch verið drepinn og allra ! veðra er von...” Þekkirðu kærustuna hans Geira grís? Geiri grís er alveg voðalega ástfanginn þessa dagana en enginn veit hver kærastan hans er. Ef þú fylgir tölunum frá 1—33 kemstu að því, en þú mátt engum segja það! Geturðu klárað myndimar? Það er nú meira hvað þessir teiknarar geta verið latir. Hér vantar fullan helming af myndunum. Geturðu lokið við þær svo þú getir litað þær? útvarp sjénvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Baen. 7.15 LeikfimL 7.25 Tonleikar. Þulur velur og kynnir-. 11.20 Ævintýrahafiö. Fram- haldsleikrit í fjórum þáttum fyrir börn og unglinga. 13.45 tþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 i vikulokin. Umsjónar- menn: Asdís Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviftarson og Óli H. Þóröarson. # 15.40 tslenskt mál.Dr. Guðrun Kvaran talar. 16.20 Tónlistarrabb: XXIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Meöal efnis: dagbók, klippusafn og fréttir utan af landi. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elias Mar; höfundur les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir amer- i'ska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Bréf úr langfart”. Jónas Guömundsson spjall- ar viö hlustendur. 21.15 HIjómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.55 Herhlaup kimbra og tev- tóna. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (30). 22.40 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar IndriÖa Einarssonar (2). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 10.25 Ct og suöur: „Gulliö i Indi'afarinu” Pétur Kristjónsson segir frá gull- leit á Skeiöarársandi. 11.00 Messa I Stöövarkirkju. 13.20 Síldarútvegur Bergsteinn Jónsson dósent flytur annaö hádegiserindi sitt um tilraunir Tryggva Gunnarssonar til þess aö koma á fót nýjum atvinnu- greinum á tslandi. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni I Schwetzinger I júli I fyrra Barbara Hendricks syngur ariur Ur óperum eftir Mozart, Bellini, Puccini og Charpentier meö Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins I Stuttgart, Antonio de Almeida stj. 15.00 Hvaö ertu aö gera? Böövar Guömundsson ræöir viö Herdisi Vigfúsdóttur um Grænlandsferöir og Græn- lendinga. Lesari: Þorleifur Hauksson. 16.20 CJr segulbandasafninu. Skagfirskar raddir. Þar flytja ljóö og laust mál dr. Alexander Jóhannesson, Asmundur Jónsson frá SkUfsstööum, dr. Broddi Jóhannesson, Pétur Gunn- arsson forstjóri, Andrés Björnsson UtvarpsstjoÍ*i, dr. Jakob Benediktsson, Jón Jónsson Skagfiröingur og Hannes Pétursson skáld. — Baldur Pálmason valdi til flutnings og kynnir. 17.40 Lúörasveit verkalýösins leikur I útvarpssal Stjóm- andi: EUert Karlsson. 18.10 Promenade-hljómsveitin í Berlin leikur danssýn- ingarlög Hans Carste stj. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? 19.50 Harmonikuþáttur 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjart- ans Stefánssonar um heim- iliö og fjölskylduna frá 20. mars. 20.50 Frá tónlistarhátíöinni I Ludwigsburg l september s.l. Luigi Alva syngur lög eftir Beethoven, Bellini og Rossini, Carlos Rivera leik- ur meö á planó. 21.15 Endurfæöingin I Flórens og alþingisstofnun áriö 930, Leonardo og Geitskórinn Einar Pálsson flytur fyrsta erindi af þremur. 21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.35 SéöoglifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- sonar (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Runólfur Þóröarson kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.15 Leikfimi. Umsjo'nar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson planóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Keriingin sem varö litil eins og teskeiö. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 tslenskt mál.Dr. Guörún Kvaran talar (endurt. frá laugardegi.) 11.20 Morguntónleikar. 15.20 Miödegissagan: ..Litla væna Lillí” GuörUn GuÖlaugsdóttir les úr minn- ingum þýsku leikkonunnar Lilli Palmer í þýöingu Vil- borgar Bickel-lsleifsdóttur (12). 16.20 SíÖdegistónleikar Leon Goossens og Filharmoniu- sveitin I Liverpool leika óbókonsert eftir Domenico Cimarosa, Sir Malcolm Sargent stj. / Montserrat Cabellé og Shirley Verrett syngja „Dio, chemi vedi, Sul suo capo aggravi un Dio”, dúett úr óperunni önnu Bolena eftir Gaetano Doniz- etti, Anton Guadagno stj. / Sinfóniuhljómsveit sænska Utvarpsins leikur „Sinfóníu sérieuse” I g-moll eftir Franz Berwald, Sixten Ehrling stj. 17.20 Li'ney Jóhannesdóttir og verk hennar. Bókmennta- þáttur fyrir börn I umsjón Guöbjargar Þórisdóttur. 19.35 Daglegt mál BöÖvar Guömundsson flytur 19.40 Lög unga fóIksinsHildur Eirlksdóttir kynnir. 21.05 A skemmtun viö Djúp Dagskrá kvenfélagsins Hllfar á ísafiröi, unnin af Friöriki Stefánssyni og Guörúnu Guölaugsdóttur. Kynnir: Finnbogi Hermannsson. (Hljóöritaö 22. feb. s.l.). 21.45 Útvarpssagan: „Basilló frændi” 22.40 Hreppamál — þáttur um málefni sveita rfélaga . Umsjón: Ami Sigfússon og Kristján Hjaltason. Rætt veröur um nýafstaöinn full- trUaráösfund Sambands Islenskra sveitarfélaga og sagöar fréttir úr sveitar- félögum. 23.05 Ljóö eftir Gest Pálsson Knútur R. Magnússon les. 23.15 Kvöldtónleikar: Frá tónleikum I útvarpshöllinni I Baden-Baden I mars I fyrra, Cleveland-kvartettinn leikur. Strengjakvartett nr. 2 eftir Ernest Bloch. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok laugardagur 16.30 íþróttir UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.30 Jói og býflugurnar Frönsk teiknimynd um strákinn Jóa, sem er bý- flugnavinur. Ein flugan stingur hann, svo aö hann verður sjálfur á stærö viö býflugu og hann lendir i ýmsum ævintýrum meö þessum vinum sinum. Fyrri hluti. Þýöandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif 21.00 Marcia Hines Astralskur skemmtiþáttur meö söng- konunni og dansaranum Marciu Hines. 21.50 Dalir eöa dinamit (Fools’ Parade) Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Andrew V. Lag- len. AÖalhlutverk James Stewart, George Kennedy, Strother Martin og Anne Baxter. Mattie Appleyard er látinn laus eftir að hafa veriö f jörtiu ár i þrælkunar- vinnu. A þessum árum hef- ur hann getaö lagt fyrir dá- góða fjárupphæö og féö hyggst hann leggja i fyrir- tæki, sem hann ætlar aö reka ásamt tveimur sam- föngum sinum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra SigurÖur H. Guö- mundsson prestur I Viöi- staöasókn, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Sýnd veröa atriði úr sýningu ÞjóÖleikhUssins á Oliver Twist og rætt viö aöal- leikendur. Talaö er viö Baldur Johnsen um nýlega könnun á neysluvenjum barna. Nemendur úr Fella- skóla flytja stuttan leikþátt. Sýnd veröa atriöi Ur kvik- myndinni Punktur punktur, komma, strik og rætt viö aöalleikendurna. Herra- menn kveöja og Barbapabbi kemur aftur. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 19.00 Skíðaæfingar Ellefti þáttur endursýndur. ÞýÖ- andi Eirfltur Haraldsson. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Þjóölif AÖ þessu sinni verður leitaö fanga viö sjó og i sjó og koma viö sögu m.a. kerlingar úr þjóö- sögurium og „pönkarar”, skáldið Jón Ur Vör og hinn efnilegi söngvari, Kristján Jóhannsson sem stundar nám á ttaliu um þessar mundir. Umsjónarmaöur SigrUn Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 Nemendahljómsveit Tónlistarskólans I Reykja- vik. Nemendahljómsveitin leikur divertimento eftir Béla Bartók. H1 jómsveitar- stjóri Mark Reedman. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 22.05 SveitaaöalISjötti þáttur. Efni fimmta þáttar: Linda kynnist kommUnistanum Christian Talbot, veröur ástfangin af honum og þau hefja sambUÖ. Þau ætla aö giftast strax og hún hefur fengið skilnaö frá Tony. Polly og Boy Dougdale snúa heim frá Sikiley. HUn er þunguö en tekur strax að daðra viö hertogann af Paddington. ÞýÖandi Sonja Diego. 22.55 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparöi.Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- beinsson. 20.40 íþróttir. Umsjónar- maöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Alarnir gullnu. Tékk- neskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir O. Pavel. Myndin er um lltinn dreng I Bæheimi á árunum fyrir slöari heimsstyrjöld og á fyrstu árum strlösins. Þýö- andi Hallfreöur Orn Eirlks- son. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.