Þjóðviljinn - 21.03.1981, Síða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 21,—22. mars 1981.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis.
Félagsfundur veröur mánudaginn 23. mars kl. 20.30 i Kirkjuvegi 7, Sel-
fossi.
Dagskrá:
1) Kynnt verða drög að ályktun stjórnar kjördæmisráðs um atvinnu-
ög iðnaðarmál i Suðurlandskjördæmi.
2) Félagsstarfið: Starfsáætlun fyrir april og mai, árshátið og 1. mai.
3) Hjalti Kristgeirsson flytur hugleiðingu um stefnumið sósialisma.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Akureyri
Opið hús föstudaginn 20. mars kl. 20.00. i Lárusarhúsi. Framlögum til
minningargjafar um Jón Ingimarsson verður veitt viðtaka. Samherjar
Jóns mæla nokkur orð i minningu hans. Kaffiveitingar. Stjórnin.'
VIÐT ALSTÍM AR
þingmanna og borgarfulltrúa
Laugardaginn 21. mars milli kl.
10 og 12 verða til viðtals fyrir
borgarbúa á Grettisgötu 3
Adda Bára Sigfúsdóttir borgar-
fulltrúi
og
Sigurður Harðarson formaður
skipulagsnefndar.
Eru borgarbúar hvattir til að
nota sér þessa viðtalstima.
Stjórn ABR
Herstöövaandstæöingar
OPIÐ HÚS
mánudagskvöldið 23. mars.
Ingibjörg Ilaraidsdóttirles úr bókinni Rancas — Þorp á heljarþröm
Umræður, kaffi
Samtök hersvöövaandstæðinga
Skólavörðustíg 1A. Simi 17966.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboö
SÍMI53468
Húsnæöi
Framhald af bls. 11.
— Já, öll opinber aðstoö er veitt
i gegnum séribúðakerfið. Undan-
farna áratugi hefur samfélagið
veitt þeim sem kaupa eða byggja
aðstoð i gegnum óverðtryggð lán,
verulegan skattaafslátt og aðra
fyrirgreiðslu. Skv. upplýsingum
frá Þjóöhagsstofnun hafa menn
ekki borgað nema um 40% af
kostnaðarverði húsnæðisins. Hitt
hefur verðbólgan borgaö en hún
er auðvitað ekki einhver góður
maður úti i bæ sem borgar fyrir
menn heldur þjóöfélagið i heild.
— Meö hvaöa fé hefur afgang-
urinn veriö borgaöur?
— Þaö er fyrst og fremst fé úr
iifeyrissjóðunum. Þeir hafa bæöi
fjarmagnað Byggingasjóð rikis-
ins og lánaö beint. Einnig hafa
ýmis launatengd gjöld, skyldu-
sparnaður o.fl. veriö tekin af al-
menningi og sett i þennan sjóð. A
þennan hátt hafa m.a. leigjendur
tekiö þátt i að borga fyrir húseig-
endur. Þeir borga öll þessi gjöld
en hafa aldrei fengiö neitt i staö-
inn. Og þvi stærra sem menn hafa
byggt þvi meiri samfélagslega
aöstoð hafa þeir fengið. Leigjend-
ur hafa hins vegar ekki einu sinni
fengið húsaleiguria frádráttar-
bæra til skatts. Sá sem hefur valiö
sér aö vera leigjandi hefur afsal-
að sér allri aðstoð I húsnæöismál-
um og þeir sem eru neyddir til að
vera leigjendur eiga náttúrlega
engra úrkosta völ. Það er þvi ekki
að furða þó aö allur fjöldinn hafi
valið þá leið að eignast sjálfir
ibúöina, sem þeir búa I, þvi að að-
eins þar var samfélagsaðstoð i
boði. Hitt er svo annað mál hvaða
þjóöhagslega hagkvæmni þetta
kerfi hefur haft i för með sér. Þar
komum við aö spurningunni um
nýtingu fjármagns og áhrif á
verðbólguþróun og almennt efna-
hagslif.
— Nú er komin heimild til aö
lána til leiguibúða á vegum sveit-
arfélaga. Helduröu aö hún verði
nýtt?
— Það stendur upp á sveitar-
félögin aö nýta hana. Einnig voru
lögin sem sett voru i fyrra þar
sem byggingasjóður verkalýðs-
hreyfingarinnar var efldur til
bóta. Þetta kerfi hefur allt verið
sofandi. A árunum 1974—1979 var
engri nýrri ibúð úthlutað i verka-
mannabústaöakerfinu og borgin
hefur enga nýja leiguibúð byggt
siðan 1974 ef frá eru taldar ibúðir
fyrir aldraða. Þetta er m.a.
ástæðan fyrir erfiðu ástandi i hús-
næðismálum núna. En það stend-
ur vonandi til bóta með þeim ráð-
stöfunum sem nú hafa verið gerð-
ar og áöur voru nefndar. Auk þess
hefur skattaafsláttur vegna
Ibúðakaupa verið takmarkaöur,
lán verðtryggö og vextir hækkað-
ir. Þetta hefur allt dregið úr þvi
aö menn héldu áfram á þessari
eignastefnubraut á kostnað ann-
arra og húsnæðismálum hefur
verið beint meira inn i félags-
legan farveg. Við I Leigjenda-
samtökunum leggjum höfuð-
áherslu á aö húsnæði sé frum-
nauðsyn en ekki fjárfestingarat-
riöi.
—GFr
Radióbaujur i gúmbjörgunarbáta:
Teljum okkur
hafa verið setta hjá
— segja forráðamenn Rafis
Sú ákvörðun samgöngumála-
ráöherra að veita undanþágur
fyrir LOCAT sendistöövar einar
i gúmbjörgunarbáta, þótt þær
uppfylli ekki skilyrði reglu-
gerðar þar um, virðist ætla að
draga dilk á eftir sér. Fyrir-
tækið Rafis, sem er
norsk/islenskt fyrirtæki, hefur
látið hanna neyðarsendistöö
fyrir giimbjörgunarbáta, sem
forráðamenn fyrirtækisins
segja vera betri en LOCAT
stöðina,en samt vilji siglinga-
málastjóri ekki viöurkenna
þeirra stöð.
— Þegar reglugerðin var
gefin út létum við hanna stöð
með hana i huga, þannig að
stöðin uppfyllti öll skilyrði
reglugerðarinnar. Við erum nú
með slikar stöðvar, en siglinga-
málastjóri hefur ekki viljað
samþykkja okkar stöðvar og
hefur ekki lokið prófunum á
þeim, þótt hannsé búinn að hafa
stöðvar frá okkur undir höndum
i tæpa tvo mánuði, sagði Geir
Svavarsson hjá Rafis i samtali
við Þjóðviljann i gær.
Hann sagðist vera undrandi á
þeirri ákvörðun ráðherra að
gefa undanþágu fyrir eina stöð
sem ekki uppfyllir skilyrði
reglugerðarinnar, þegar til væri
stöð sem gerði það en lægi
óprófuð hjá siglingamálastjóra.
Geir sagði að siglingamála-
stjóri hefði að visu prófað eina
stöð frá þeim en framkvæmt
hana rangt og niðurstaðan þvi
röng og nú stæði á þvi að ný
prófun og rétt framkvæmd yrði
gerð.
Hjálmar Bárðarson siglinga-
málastjóri sagði að hann hefði
aðeins orð framleiðendanna
fyrir ágæti stöðvarinnar. Sú
eina prófun sem Siglingamála-
stofnunhefði látið gera á Jotron
stöðinni hefði valdið von-
brigðum, stööin drægi svo stutt.
Sent hefði verið út á tiðni 122,55,
sem heföi verið sú tiðni sem
stöðinsendi út á, hann hefði ekki
fengið stöð frá Jotron sem sendi
útá 121,5iSagðist hannbiða eftir
slikri stöð.
—S.dór
v V
;
%
gs
v,
■$\v
C«
\AS°' '‘fVf
Bíllinn
seldist
sama dag
Sigfús Þórsson hringdi:
Ég vildi sérstaklega þakka
ykkur á Visi fyrir stórgóða þjón-
ustu i smáauglýsingunum, eftir
að þiö tókuð upp það kerfi að birta
mætti myndir með auglýsingun-
um, ef viðkomandi kemur með
það sem auglýsa skal til ykkar.
Ég tel að alltof sjaldan sé það
gert að þakka það sem vel er unn-
iðog þvi óska ég eftir að eftirfar-
andi lýsing birtist i blaöinu.
Ég haföi mikið reynt að selja — -oiu \ v\
Bronco bil, sem ég fekk upp i VVV 130.3
annan bíl er ég seldi. Mér hafði
veriö sagt aö aiginn vandi væri
að losna við slikan bil i öllum
snjónum, sem kom yfir okkur og
tók þvi bilinn uppl fulhir vonar-
um skjóta sölu. Ekki gekk sala
þótt margir tæku aö sér sölu bils-
ins, og ég auglýsti stift I hálfan
mánuð.
Si"öan datt mér I hug að augiýsa
I smáauglýsingum Visis, kom
meö bilinn niður eftir, þar sem
hann var myndaður. Sama kvöld
og auglýsingin birtist, var billinn
seldur.
Smáauglýsing í Vísi er mynda(r) auglýsing
sama síminn ei86611
verð og
án mynda
T*l Sölu \
VW 1303 árg\
ísfm,a,kkek^
r 7 og utn ■
<*Mir hlutir. \
i, s°lu eru kerriir'
, íeJ8um 4ra hóifa u
™ Æa”'™ ?27ss