Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981 UOBVIUINN Málgagn sósfalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis ótgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan ólafsson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóltir Umsjónarmaður sunnudagsblaös: Guöjón Kriöriksson. Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson Blaðamenn: Álfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Ástgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guöni Kristjánsson. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ctlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: GuörUn Guðvaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. rrtstjórnararein________________________ Hér þarf kjarabætur • Nú í vikunni var haldin í Reykjavík formannaráð- stefna Bandalags starf smanna ríkis og bæja. Á þessari ráðstefnu var lagt á ráðin um kröfugerð BSRB í kom- andi kjarasamningum og samþykkt kjaramálaályktun. • í þeirri ályktun er m.a. lögð áhersla á nauðsyn launahækkana i því skyni að tryggja opinberum starfs- mönnum þann kaupmátt, sem þeir hafa áður haft best- an. Ekki er nema bæði sjálfsagt og eðlilegt að félags- menn BSRB setji sér þetta markmið, hvort sem nú tekst að ná því í f yrsta áf anga. • Kjarasamningarnir þurfa að tryggja: l fyrsta lagi nokkra hækkun kaupmáttar almennra launa strax og eldri samningar renna út. l öðru lagi vaxandi kaupmátt á samningstímanum. í þriðja lagi örugga verðtryggingu launa. í f jórða lagi vaxandi launajöfnuð. I fimmta lagi tækifæri til að þoka verðbólgunni áfram niður á við. í sjötta lagi félagslegar úrbætur af ýmsutagi. • Það er f róðlegt að virða fyrir sér kjaraþróunina hjá opinberum starfsmönnum. í Fréttabréfi Kjararann- sóknarnefndar frá ágústmánuði s.l. er að f inna töluraðir um þróun kaupmáttar á síðustu tíu árum bæði hjá opin- berum starfsmönnum og ýmsum öðrum starf sstéttum. • Samkvæmt þeim upplýsingum sem þar koma fram varð kaupmáttur kauptaxta opinberra starfsmanna hæstur í desember 1977, rétt eftir undirritun kjarasamn- inganna, sem þá voru gerðir í lok október. • Samkvæmt sömu upplýsingum var kaupmáttur kauptaxta opinberra starfsmanna nú í júlímánuði á þessu ári 15% hærri en hann var í mai 1977, en hins vegar nær 17% lægri en hann var í desember árið 1977. • Þetta sýnir tvennt. Annars vegar það, hvílík um- skipti urðu í kjörum opinberra starfsmanna með kjara- samningunum haustið 1977, og hins vegar það hversu varasamt þaðer við samanburð á kaupmætti að miða við kaupmátt einstakra mánaða en líta ekki yfir lengra úr aimanakinu ntiUd *gur SePtemh Vaðstígvél þessa braut get ég svo sem gengiö hana lengra og „veitt þér aörar nauösynlegar upplýs- ingar” svona i lokin. A dögunum hitti ég ágætan mann Ur vinveitingaeftirlitinu. Hann hefur þann starfa á kvöldin og nóttunni aö feröast á milli vinveitingahúsa og félags- heimila ýmiskonar i borginni og sjá til aö réttum lögum sé fylgt viö vinsöluna. Meöal annars litur hann á leyfi viökomandi hUsa og samkundna til þess aö fylgjast meðs hvort keisáranum hafi ekki veriö goldiö þaö sem hans er. Hann er starfsmaður dómsmálaráöuneytisins og lög- reglustjórans i Reykjavik. Næst gerist þaö aö þessi ágæti maöur fer að segja mér i óspuröum fréttum aö ef Rang- æingafélagið, Baröstrendinga- félagið eða bræörafélag safn- aöarins ætli aö halda skemmtun og veita sinum mönnum áfengi þurfi þau ieyfi frá ráðuneyti eöa lögreglustjóra og aö þvi fengnu aö greiöa nokkuö fyrir i rikis- sjóö. Og svo komu „aðrar nauösyn- legar upplýsingar”. tímabil. Kvöld eftir kvöld hafði hann • Sé hins vegar litið á kaupmáttarstigið yf ir heilt ár, þá kemur í Ijós, að kaupmáttur kauptaxta hjá opinberum starfsmönnum hefur verið mestur á árinu 1974 og næst mestur á árinu 1978. Kjararannsóknarnef nd telur að í ár verði kaupmáttur kauptaxta opinberra starf smanna yf ir árið í heild, liðlega 13% lakari en hann var árið 1974 og um 11 % lakari en hann var árið 1978. Því má svo bæta við að hins vegar er kaupmáttur kauptaxta opinberra starfsmanna talinn verða rösklega 17% meiri nú \ ár, heldur en hann var á árinu 1976, þegar hann fór neðst á síðasta áratug. • Fróðlegt er að bera saman þróun kaupmáttar hjá opinberum starfsmönnum annars vegar og hjá verka- mönnum hinsvegar. • Samkvæmt upplýsingum Kjararannsóknarnefndar hef ur kaupmátturinn fallið nokkru meira hjá opinberum starfsmönnum heldur en hjá verkamönnum. Þannig er talið að kaupmáttur kauptaxta verkamanna á árinu 1981 verði án áhrifa nýrra kjarasamninga 5—6% lakari en hann var 1978 og 4—5% lakari en hann var 1974, en hins vegar 10—11% betri en hann var 1976. • Þannig hafa sveiflurnar í þróun kaupmáttar kauptaxtanna orðið um helmingi minni hjá verkamönn- um heldur en hjá opinberum starfsmönnum. • Hér hefur eingöngu verið litið á þróun kaupmáttar kauptaxtanna, en töluvert önnur útkoma kemur í Ijós, ef spurt er um þróun kaupmáttar ráðstöfunarteknanna, það er þeirra tekna sem menn halda eftir, þegar allir skattar hafa verið greiddir. • í þeim efnum höfum við ekki við höndina sundur- liðun milli opinberra starfsmanna annars vegar og verkamanna eða annarra hins vegar. Hitt liggur fyrir að samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar þá er kaup- máttur ráðstöf unartekna á hvern mann í landinu talinn hafa orðið mestur á árinu 1979 og aðeins 3% minni nú í ár heldur en þá var. • Allt eru þetta tölur sem skipta máli við gerð komandi kjarasamninga, en mestu skiptir þó að þær launahækk- anir sem um semst verði tryggðar með aukinni þjóðar- framleiðslu svo og með jafnari eigna- og tekjuskiptingu. Fleiri krónur en að sama skapi verðminni koma launa- fólki að engum notum. k. Ég er óreglumaöur á al- manök. Dagbókin sem ég notast viö er frá árinu 1979 og þvi ekki aö marka neinar timasetningar i henni. Hins vegar er vixil- almanakiö i fullkomnum takti viö timann. En þaö er hitt almanakiö sem dugir i dag. Og þaö er eins gott aö þU vitir þaö, þU Guöjón Friö- riksson að þar er allt i óreiöu. Hérna stendur til dæmis á ein- um staö: Vaöstigvél. Og ekkert annaö. Hvurn fjárann merkja þá vaðstigvél i almanaki? JU, þetta er ákaflega einfalt, Guðjón minn. Ef við værum enn þá meö krónurnar frá i fyrra á milli handanna þá þyrftum viö aö borga 90 krónur fyrir eldspýtu- stokk og 200 krónur fyrir lakk- risrör. Og þaö sem meira er: 30.000 krónur fyrir vaöstig- vél! Svört gUmistigvél meö hvitri þverrák. ÞrjátiuþUsund! Og svo bölvaöi maöur félaga Ragnari þegar Brenniviniö fór i tólf og tvö á sinum tima. t hljóöi aö visu. Svona var maöur nU tryggur flokksmaöur þá. Af þessu séröu aö þaö er gagn I almanakinu minu þó aö þaö sé óreiöa á þvi og riflega tveggja ára timaskekkja. Þaö minnir mig nefnilega á. Til dæmis á þaö, aö i málgagninu hefur allt of litið verið gert Ur þvi hvernig krónuskiptin voru nýtt til hins ýtrasta af islenskum iönaöi, frjálsri verslun og StS-sjálfum. Og, ... og Verölagseftirlitiö. Já, hvaö meö þaö? Hefur þaö kannski ekki hugmynd um aö varla er hægt aö fá vaöstigvél undir þrjátiuþUsund gömlum... og svo er ég allt I einu farinn aö hugsa um merkingu orðsins verðlagseftirlit. Og siöan merk- ingar orða yfirieitt. Er ekki verölagseftirlit oröiö úreltrar merkingar eöa amk. Utflattrar. Eins og stigiö hafi veriö ofaná þaö á þrjátiuþúsund króna stig- vélum? Og i framhaldi af þvi. t auglýsingu i Málgagninu I siöustu viku er sagt frá þvi aö stjórn Kjarvalsstaða bjóöi lista- manni, ,,sem að ööru jöfnu”, uppfylli ákveöin skilyröi, starfs- laun i allt aö 12 mánuöi til aö stunda Iist sina. Siðan segir orö- rétt: ,,Þaö skilyröi er sett, aö lista- maöurinn gegni ekki fastlaun- uöu starfi meöan hann nýtur starfslauna”. Ulfar Þormóðsso skrifar Ég segi þér alveg eins og er aö mér finnst engu likara en þessi málsgrein sé hugsuö i gegn um gúmistigvél. Ég fæ ekki betur séö en ætlunin sé aö veita engin starfslaun þegar allt kemur til alls. Eöa hvernig á aö vera hægt aö greiöa manni föst laun i allt að 12 mánuöi fyrir aö starfa aö list sinni ef þaö er sett aö skil- yrði aö sá hinn sami gegni ekki fastlaunuöu starfi” meðan hann nýtur starfslauna?” Siöan koma þessar yndislegu setningar: Aö loknu starfi (sem ekki má vinna samkvæmt skil- yröi) skal listamaðurinn gera grein fyrir starfi sinu...” „t um- sókn skal gerð grein fyrir viö- fangsefni þvi sem umsækjandi hyggst vinna og veittar aðrar nauösynlegar upplýsingar”. Ég segi nU bara eins og félag- inn haföi á oröi jafnan þegar hann skildi ekki hvert stefndi i einu eöa öðru og enginn botn i augsýn: „Er þetta ekki dásam- leg sönnun fyrir framhaldslifi? ” Og Ur þvi aö vaöstigvélin i almanakinu hafa leitt mig Ut á og samstarfsmenn hans i vin- veitingaeftirlitinu séö hressi- lega drukkna menn liöa Ut Ur frimUrarahöllinni viö SkUla- götu. Og frimúrarnir hafa aldrei sótt um vinveitingaleyfi. Þar af leiöandi aldrei fengið þaö. Þvi siöur greitt I ríkiskassann. Þetta er bessaleyfi sem þeir hafa tekiö sér borgarstjórinn, tilvonandi biskup, rannsóknar- lögreglustjóri rikisins og forseti hæstaréttar. Og þeir hafa svo sem rætt þetta i vinveitinga- eftirlitinu. Þeir hafa spurt sina yfirboðara. Bæöi niöri á lög- reglustöö og uppi I ráðuneyti. En þaö eru engin svör til. Nema þá axlayppingar þvi það kærir enginn: hvorki starfsmenn vin- veitingaeftirlitsins, né lögreglu- þjónar á næturvakt, hvorki for- seti Hæstaréttar né rannsóknar- lögreglustjóri rikisins. Og heldur ekki allir hinir utan reglu eöa innan. Þess vegna er ekkert gert i málinu fyrr en nU Guðjón minn. Þvi þetta er ákæra. Og blaðiö sendum viö sérstak- lega til dómsmálaráöherra og lögreglustjórans i Rvik og sjáum svo hvaö setur. Kannski þeir feli bróöur rann- sóknárlögreglustjóra aö kanna máliö. Þaö væri þá lafhægt fyrir hann aö láta tæma vinkjallar- ann i frimUrarahöllinni áöur en hann gerir innrás með bræörum sinum Ur rannsóknarlögregl- unni. Og þar meö yröum viö ó merkilegir slúöurberar. Ef þessar „nauðsynlegu upplýs- ingar” yröu hins vegar sann- reyndaraf öörum fyndist þarna ný tekjulind fyrir félaga Ragnar og rikissjóö. Þá fyndist mér lika aö Ragnar ætti aö nota sektarféö samsafn- að á riflega 60 ára tima — til aö greiöa niður vaöstigvél. Svona i heiöurskyni viö almanakiö mitt. Og vegna sibreytileika máls- ins gætu slik niöurgreidd vaö- stigvél heitiö bræörabullur. — úþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.