Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 17
Helgin 26. — 27. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 utvarp • sjonvarp Tíu mínútur um Kína Hua-Guo-feng sem missti formannsembættiö og litli karlinn sem öllu ræöur, Teng-Sjaó-Ping. mánudagur O kl. 20.10 Nývalinn formaöur kinverska kommúnistaflokksins heitir Hu Yao-bang. Hann tók viö af Hua Guo-feng, sem sjálfur Maó haföi lagt blessun sina yfir. Nú hefur Hua veriö vikiö frá, og maóisminn á ekki lengur uppá pallboröiö hjá kinverskum vald- höfum. Nýir leiötogar — ný stefna heitir fréttaþátturinn sem sýndur veröur á mánu- Tvífarinn í kvöld eiga sjónvarpsáhorf- endur kost á aö fá aö sjá banda- riska biómynd, sem ber nafniö Tvifarinn. Aöalhlutverk myndarinnar eru i höndum Yul Brynner (hann er meö skalla) og Britt Ekland. Leikstjórinn dagskvöldiö og fjallar um Kina. Þaö er annars undarlegt aö ætla aö gefa einhverja mynd af stærsta riki heims i tiu minútna ræmu. Þaö er auövitaö ekki hægt i ör- stuttum þætti. Hins vegar mætti hvetja viökomandi hjá stofnun- inni til aö leita uppi lengri frétta- og fræösluþætti frá fjar- lægum stööum. Til dæmis mætti benda þeim á aö frændur vorir Sviar hafa gert vandaöa þætti, sem þeir sjálfsagt vildu lána kollegum sinum á sjónvarpi. En hvaö segöi Svarthöföi viö þvi? laugardagur kl. 21,50 ww heitir Franklin J. Scháffner. Bandariska leyniþjónustan kemur við sögu i myndinni. Tvi- farinn er einnar klukkustundar og tuttugu minútna löng kvik- mynd. laugardagur kl. 20,40 Staldrað við á Klaustri Jónas Jónasson útvarps- maöur hefur greinilega staldraö viö á Klaustri nokkurn tima, þvi að þegar hefur verið útvarpaö nokkrum þáttum þaöan. I kvöld ræöir Jónas viö séra Sigurjón Einarsson og veröur þátturinn endurfluttur á sunnu- dag kl. 16.20. Það er sannarlega ánægjuefni aö útvarpiö skuli leita út á landsbyggðina og gefa hlustendum kost á aö heyra hljóöiö i strjálbýlingum. Ekki er aö efa aö séra Sigurjón hefur frá mörgu aö segja. )/. sunnudagur Tf kl. 18,45 ísland séð með útlend ingsaugum 1 vetur veröur sýndur mynda- flokkur i þrettán þáttum um tómstundir og leiki i ýmsum löndum. Fyrsti þátturinn veröur á dagskránni á sunnudaginn. Hann fjallar um tsland. 1 hverj- um þætti er leikin tónlist frá viö- komandi löndum. t þættinum á sunnudaginn leika Savannatrióiö og Þursla- flokkkurinn. Þættir þessir eru geröir af Þjóðverjum og frönskumælándi Kanadamönn- um. t islenska þættinum er sagt frá hestamennsku, siglingum, glimu og fleiru sem þáttar- gerðarmönnum þótti einkenn- andi fyrir islenska þjóö I t£m- stundum. Sá einn er sekur... Fjótrán ára gömul stúlka i fangelsi. Kvikmyndin á mánudaginn er byggö á verki Fay Weldon. Hún er einnig þekkt fyrir skáldsöguna Praxis, sem lesin var upp i útvarpiö viö iiflegar viötökur fyrir skömmu. mánudagur TT kl. 21,20 t Helgarblaöi Þjóöviljans fyr- ir hálfum mánuöi var sagt frá Fay Weldon, höfundi útvarps- sögunnar Praxis og fleiri verka. A mánudaginn veröur sýnt breskt sjónvarpsleikrit byggt á verki Fay Weldon. Leikritiö heitir á islensku Sá einn er sekur og segir frá 14. ára gamalli stúlku, sem dæmd hefur veriö til lífstiöar- fangelsis. Leikritið er sann- sögulegt og var myndin gerð meðal annars með þaö fyrir augum, að stúlkan yröi látin laus úr fangelsi. Myndin lýsir sögu stúlkunnar og baráttu manns nokkurs tii aö fá hana látna lausa. Hún hefur veriö sýnd i Bretlandi og fékk mjög góöa dóma. Leikstjóri er John Goldschmith, en meö alal- hlutverk fara Amanda York og Nicholas Ball. Pápi King „Daddy King” heitir myndin um Martin Luther King eldri, fööur bandariska blökku- mannaleiðtogans, sem var myrtur fyrir nokkrum árum. Saga „Daddy King”, einsog hann er nefndur, endurspeglar sögu mannréttindabaráttu blökkumanna i Bandarikjunum á þessari öld. Sjálfur er og var King virkur i baráttu blökku- manna og er kunnur i heima- landi sinu fyrir baráttuhug og eindrægni. sunnudagur kl. 22,05 utvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Ttínleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigriinar Siguröardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.00 Frétlir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Fööurminning Agnar ÞórÖarson rithöfundur minnist Þóröar Sveinssonar læknis. (AÖur útv. 20. des- ember 1974). 17.00 Siödegistónleikar Hljóm- sveit Tónlistarskólans i Róm leikur Stundadansinn úr ,,La Gioconda” eftir Amilcare Ponchielli: Lamberto Gardelli stj. /Elisabeth Harwood, Donald Grobe, Werner Hellweg o.fl. syngja meö kór Þýsku óperunnar og Fíl- harmtíniusveitinni i Berlin atriöi úr ,,Kátu ekkjunni” eftir Franz Lehar: Herbert von Karajan stj./Suisse Romande hljómsveitin leikur ,,Bolero” eftir Maurice Ravel: Ernst Ansermet stj. 18.00 Söngvar i léttum ddr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsias. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtlöarmaöurinn og lifslista maöur inn Ljtín Noröursins Höfundurinn, Steingrimur Sigurösson, flytur tvo frásögubætti sjónvarp 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldraö viö á Klaustri — 3. þáttur Jónas Jónasson ræöir viö Þórarinn Magnús- son fyrrum btínda. (Þáttur- inn veröur endurtekinn dag- inn eftir kl. 16.20). 21.25 ,.O, sole mio” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö til ltalíu I fyrra sumar. Fyrri þáttur. 21.50 Hírflyridge-hljómsveitin leikur lög úr Bltlasöngbtík- inni 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Um ellina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur lýkur lestri þýö- ingar sinnar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.35 Létt morgunlog mjom- sveit Dalibors Brazda leik- ur. 9.00 Morguntónleikar a. Par- tita nr. 1 í B-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jörg Demus leikur á pianó. b. Sónata i E-dúr eftir Georg Friedrich Handel. Eduard Melkus og Vera Schwartz leika á fiölu og sembal. c. Kvartett i D-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Stuyvesant-streng ja- kvartettinn leikur. d. Viólu- konsert í D-dúr eftir Karl Stamitz. Pál Lukacs og Fil- harmóniusveitin i Búdapest leika: György Lehel stj. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir 10.30 Innsetnlng herra Péturs Sigurgeirssonar I cmbætti biskups lslands í Dóm kirkjunni I Reykjavik. At- höfnina annast herra Sigur- björn Einarsson, þátttak endur meö honum veröa Sr. Stefán Snævarr prófastur I Eyjafjaröar prófastsdæmi, sr. Olafur ’SkúlaSon dómpróf astur, ásamt NorÖurland biskupunum, þeim Bertil Wiberg, Hróarskeldu, Kristen Kyrre Bremer, Niöarósi, Tore Furberg, Visby og Mikko Juva erki- biskupi i Turku. Herra Pétur Sigurgeirsson predik- ar. Dómkirkjuprestarnir sr. Hjalti Guömundsson og sr. Þórir Stephensen aöstoöa biskupa viö altarisgönguna. Dómkórinn syngur. Organ- isti og söngstjóri: Marteinn H. Friöriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Hádegistonleikar: Frá útvarpinu i Frankfurt Út varpshljómsveitin i Frankfurt leikur. Stjórn- andi: Charles Dutoit. Ein- leikari: Homero Francesch. a. ,,Oberon”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg. 14.00 Maöur og trú Fjallaö um ráöstefnu samtakanna ,,Lif og land” sem haldin var 18. og 19. april s.l. um þetta efni. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 15.00 Miödegisttínleikar Þættir úr þekktum tónverkum og önnur lög. Ýmsir flytj- endur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldraöviöá Klaustri — 4. þáttur Jónas Jónasson ræöir viö Sigurjón Einars- son prest á Klaustri (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 17.05 Hjartans þrá Helga Þ. Stephensen les ljóöa- þýöingar frá Noröurlöndum eftir Þórodd GuÖmundsson frá Sandi. 17.20 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.25 Stórsveit Horiia flokks Kópavogs leikur Stjórn andi: Gunnar Ormslev Kynnir: Jón Múli Amason 17.55 Strauss-hljónisveitin I Vinarborg leikur lög eftir Johann Strauss: ýmsir stjórnendur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Gamla konau meö klukkuna Smásaga eftir Daniel Karms. Anna Th. Rögnvaldsdóttir les siöari hluta þýöingar sinnar. 19.50 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Siguröur Alfonsson. 20.20 Frá tónlistarhátiöinni i Schwct zingen 6. mai s.l. Serenaöa iC-dúr op. 48 eftir P j ot r Tsjaikovský. Kammersveitin i Wurtem- berg leikur: Jörg Faerber stj. 20.55 Þau stóöu i sviösljtísinu Tólf þættir um þrettán is- lenska leikara. Tólfti þáttur: Soffia Guölaugs- dóttir. óskar Ingimarsson tekur saman og kyijnir. (AÖur útvarpaö 9. janúar 1977). 22.00 Hljómsveitin „101”- strengur leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (3) 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok mánudagur 28. septcmber 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Úlfar Guömunds- son flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Séra Agnes M. Siguröardóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstuud bariianna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýöingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál UmsjónarmaÖur: Óttar Geirsson. Rætt er viö Svein Hallgrimsson sauöfjár- ræktarráöunaut. 10.00 F'réttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvar og krirar syngja. 11.00 Vitranir bróöur 'Gclsomino Smásaga eftir Luigi Santuzzi. Asmundur Jónsson þýddi. Kolbrún Halldórsdóttir les. 11.15 Morgunttínleikar Itzhak Perlman og André Previn leika saman á fiölu og pianó lög eftir Scott Joplin / Wolfe Tones þjóölagaflokkurinn leikur og syngur irsk þjóö- lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Morthu Christensen Guörún Ægisdóttir les eigin þýöingu (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistóiil eika r. Vladimir Aschenazý leikur á pianó Sinfóniskar etýöur op. 13 eftir Robert Schu- mann/ Placido Domingo og Katia Ricciarelli syngja atriöi Ur óperum eftir Verdi og Puccini meö hljómsveit Tónlistarskólans i Róm, Gianandrea Gavazzeni stj. 17.20 Sagan : ,,Niu ára og ekki neitt" eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir lýk- ur lestri þýöingar sinnar (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haraldur Henrýsson saka- dómari talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn” eftir H.C. Branner Úlfur Hjörvar þýöir og les (9). 22.00 Oscar Peterson-trloiö leikur lög úr „My Fair Lady" eftir Frederick Loewe. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 sktílamál fatlaöraTómas Einarsson kennari sér um þáttinn. Rætt er viö Rósu Guömundsdóttur, Skúla Jensson, Brand Jónsson, Jóhönnu Kristjánsdóttur Guörúnu Arnadóttur, Guö- finnu Ingu Guömundsdóttur og Amþór Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 tþróttaþáttur. Umsjón- armaöur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Fjóröi þátt- ur. Þetta er fyrsti þáttur sænska sjónvarpsins i , þáttaröö norrænu sjón- varpsstöövanna um börn á kreppuárunum. Sænsku þættirnir eru þrir. Þeir fjalla um ellefu ára gamla stúlku, Söru, sem býr hjá afa sinum og ömmu á stór- um sveitabæ. ÞýÖandi: Jó- hanna Jóha nnsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjami Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augtýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. 21.00 Elvis Presley á Hawaii Annar þáttur af þremur, sem Sjónvarpiö sýnir um rokkkónginn Elvis Presley. 21.50 Tvifarinn (The Double Man) Bandarlsk bíómynd frá árinu 1%8. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aöal- hlutverk: Yul Brynner og Britt Ekland. • Pyoanai: Oskar íngimarsson. 23.30 Dagskrárlok. 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur i Asprestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir, annar endursýndur, hinn frumsýndur. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaö- ur: Guöni Kolbeinsson. 18.20 Emil I Kattholti Tólfti þáttur endursýndur. 18.45 Fólk aö leik Fyrsta myndin i þýskum mynda- flokki um þaö hvernig fólk ver tómstundum sinum, meö leikjum, Iþróttum eöa á annan hátt. Þessi mynd fjallar um Island. Þýöandi: Eirikur Haraldsson. Þulur: Guöni Kolbeinsson 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjtínvarp I næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. sunnudagur 20.45 Snorri Sturiuson Síðari hiutilslensk sjónvarpskvik- • mynd unnin 1 samvinnu við danska og norska sjónvarp- iö. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Handrit: Dr. Jónas Kristjánsson i samvinnu við Þráin Bertelsson. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. Tónlist: Karl J. Sighvatsson, 22.05 ..Daddy King" Þessi mynd frá BBC er um Martin Luther King, eldri, föður bandariska blökku- mannaleiðtogans, sem féll fyrir skoti morðingja. Saga „Daddy King’’,eins og hann er ávallt kallaður, endur- speglar sögu mannrettinda- baráttu blökkumanna i Bandarlkjunum á þessari öld. Sjálfur var og er Kii^j eldri virkur i baráttu blökkumanna og er kunnur i heimalandi sinu fyrir baráttuhug og eindrægni. Þýðandi: Þórður Orn Sig- urðsson. mánudagur 20.35 Filippus og kisi Finnsk leikbrúöumynd. Annar þátt- ur. Þýöandi: Trausti Július- son. Lesari: Guöni Kol- beinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 20.40 Iþrtíttir Umsjón: Jón B. Stefánsson. 21.10 Kina 21.20 ,,Sá einii er sekur...” Breskt sjónvarpsleikrit (Life For Christine) um 14 ára gamla stúlku, sem dæmd hefur veriö til lifstiö- ar i fangelsi. LeikritiÖ er sannsögulegt, og var mynd- in gerö meöal annars meö þaö fyrir augum aö stúlkan yröi látin laus úr fangelsi. Hún segir sögu stúlkunnar og baráttu manns til þess aö fá hana lausa. Myndin fékk mjög góöa dóma á Bret- landi, þegar hún var sýnd þar. Leikstjóri er John Goldschmidt, en meö aöal- hlutverk fara Amanda YOTk og Nicholas Ball. Verkiö skráöi Fay Weldon. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.