Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981
um helgina
Kór
Lang-
holtskirkju
hefur vetrar-
starfið
Kór Langholtskirkju hefur ekki
i hyggju að sitja auðum höndum i
vetur frekar en fyrri daginn.
Fyrstu tónlcikar hans á þessu
starfsári verða i sambandi við
biskupsskiptin n.k. sunnudag. A
tónleikunum kemur einnig fram
söngmálastjóri þjóðkirkjunnar,
Haukur Guðlaugsson, og leikur á
orgel.
Seinustu dagana i september
fer svo fram hljómplötuupptaka
fyrir Sjálfsbjörg. Sungin verða
inn á jólaplötu tvö lög eftir Jó-
hann G.
Hinn 18. des. flytur kórinn jóla-
söngva i hinu nýja kirkjuskipi
Langholtskirkju.
Milli jóla og nýárs heldur kór-
inn þrenna tónleika, 28. 29. og 30.
desember og flytur þá jólaóra-
tóriu eftir J. S. Bach.
Um mánaðamótin febrúar-
mars er að þvl stefnt að syngja
inn á hljómpiötu og 6. og 7. april
flytur kórinn Messias eftir
Hándei.
Ætlunin er svo að ljúka starfs-
árinu með þvi aö fara i tónleika-
ferð út á land. Er gert ráð fyrir
þvi að sú ferð taki 5 til 7 daga og
verði farin um mánaðamótin
mai-júni.
Kórinn hefur takmarkað með-
limatölu sina við 60 manns og er
hugmyndin að svo veröi áfram.
Eitthvaö verður bætt i allar
raddir fram til næstu mánaða-
móta. Að öðru jöfnu ganga þeir
fyrir, sem hafa einhverja tón-
listarmenntun, lesa nótur og eru
helst ekki eldri en 35 ára. Þeir,
sem áhuga hafa á að gerast fé -
lagar i kórnum geta haft sam-
band við Jón Stefánsson, simi
84513 eða Kjartan Jóhannsson,
simi 30353.
A það skai svo að lokum bent,
aö kórinn æfir tvisvar i viku, á
mánudags- og miðvikudags-
kvöldum.
— mhg
Friðrik Már Baldursson fiðiu-
leikari
Penelope Koskeii.
Píanótónleik-
ar á Akureyri
Penelope Roskell pianóleikari
frá Englandi heldur tónleika I
Borgarbiói á Akureyri i dag,
laugardag ki. 17.
Penelope er aðeins 15 ára
gömul, en hefur þegar getiö sér
gott orð sem pianóleikari og unnið
til verðlauna og viðurkenninga
fyrir frábæra túlkun, ma. 1.
verðlaun i þjóðarkeppni Breta i
túlkun pianókonserta og verðlaun
úr minningarsjóði H. Craxton.
Hún stundaði nám i Englandi og á
ttaliu og hefur haldið tónleika i
báðum löndum og á Grikklandi.
A efnisskrá tónleikanna i dag
eru verk eftir Mozart, Stravinsky
og Schumann. Miöasala er við
innganginn.
Auk Akureyrartónleikanna hélt
Peneiope Roskell tónleika á
Raufarhöfn sl. fimmtudag og
mun koma fram i Norræna hús-
inu, fimmtudaginn 1. október.
Ungir einleikarar með
með Sinfóníusveitinni
A laugardag kl. 3 verða haldnir
i Háskólabiói sameiginlegir tón-
leikar Sinfóniuhijómsveitar Is-
lands og Tónlistarskólans i
Reykjavik. Þar koma fram með
Sinfóniuhljómsveitinni tveir
nemendur Tónlistarskólans sem
eru að ljúka seinni hluta ein-
leikaraprófs, en fyrri hlutanum
luku þau með sjálfstæðum tón-
leikum siðastliðið vor.
Einleikararnir eru Steinunn
Birna Ragnarsdóttir sem leikur
pianókonsert i A-dúr (K488) eftir
Mozart og Friðrik Már Baldurs-
son sem leikur fiðlukonsert eftir
Alban Berg. Stjórnandi hljóm-
sveitarinnar er Páll P. Pálsson.
Tónieikar sem þessir hafa
tvisvar verið haldnir á vegum
Sinfóníuhljómsveitarinnar og
Tónlistarskólans i Reykjavik og
vakiö mikla hrifningu áheyrenda.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og öllum heimill.
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
pianóleikari
Fjalakötturinn:
Sýningar-
vélin
komin
Loksins er hin nýja sýningarvél
Fjalakattarins komin og hefjast
sýningar nú á sunnudag og siðan
sem hér segir:
Sunnudagur 27./9.: kl. 17:
Junoon, 19.30: Jane Austen in
Manhattan, 22: Bhumika.
Mánudagur 28./9.: kl. 19.30: Jun-
oon, 22:Bhumika.
Þriðjudagur 29./9.: kl. 19.30:
Ódýr skitur, 22: Junoon.
Miðvikudagur 30./9.: kl. 19.30
Bhumika, 22: Jane Austen in
Manhattan.
Fimmtudagur 1./10.: kl. 19.30:
Ódýr skitur, 22: Junoon. _
Tin Tromman hefur af ókunn-
um ástæðum ekki borist Fjala-
kettinum, en hún verður sýnd
strax og hún berst. I fréttatil-
kynningu sinni biðst Fjalaköttur-
inn velvirðingar á þeim töfum og
breytingum sem orðið hafa.
Miðar verða seldir klukkustund
fyrir hverja sýningu i Tjarnarbió.
Ingvar Þorvaldsson.
Vatnslita-
myndir í
Ásmundarsal
Ingvar Þorvaldsson opnar
myndlistarsýningu i Asmundar-
sal við Freyjugötu i dag, laugar-
dag, kl. 16.
Þetta er 11. einkasýning Ing-
vars og sýnir hann að þessu sinni
34 vatnslitamyndir. Sýningin er
opin daglega kl. 16—22 og lýkur
sunnudaginn 4. október.
Fellaskóli:
Fjölskyldu-
skemmtun á
afmælisári
í vetur heldur Fellaskóli upp á
10 ára starfsafmæli sitt. Verður
þess minnst á ýmsan hátt, fyrst 1
dag, laugardag, með mikilli fjöl-
skylduskemmtun, sem hefst kl.
11.00 og stendur tii kl. 17.00.
Þar veröur margt að sjá og
heyra. Flóamarkaður, kaffisala
og ýmsir leikir fyrir unga sem
aldna. Góðir gestir koma i
heimsókn t.d. kl. 13.00 mun
Alþýðuleikhúsið sýna atriði úr
nýjasta leikriti sinu: „Sterkari en
Súperman”. Hijómsveitin 1. Kor
13 mun leika nokkur lög og
Breiðholtsleikhúsið kemur kl.
15.30 og sýnir atriði úr nýrri
reviu. Að þessari skemmtun
standa nemendur 7. 8. og 9.
bekkjar með Nemendaráð i
fararbroddi og njóta stuðnings
nýstofnaðs Foreldra- og kennara-
félags skólans.
Ársfjórðungsfundur Rauðsokka álaugardag
Arsf jórðungsfundur Rauð-
sokkahreyfjngarinnar verður
haldinn i dag, laugardag kl. 13.30 i
Sokkholti. Að venju verður reynt
að blása fitonskrafti i kvenfrelsis-
konur, svo þær geysist fram á
völiinn tilbúnar i vetrarstarfið.
A fundinum sem að venju er
öllum rauðsokkum opinn, verður
rætt um vetrarstarfið,
namskeiðið um kvennabaráttu
verður kynnt, kosið I miðstöð og
rætt um dagskrá vetrarins. Ef
einhverjir vita ekki hvar Sokkholt
er skal hér með upplýst að uppi á
fjórðu hæð að Skólavöröustig 12
er staðinn að finna.
— ká.
sunnudagskrossgátan
Nr. 290
/ 7 3 ¥ 5 ¥ L? 7 V 8 9 10 / (p 9 H ir~ 1 3
22 /3 /¥ T 16- 9 6 /6 5 ¥ 'Y) V iS~ I 5 9 17 W ¥
rs "A 'SÐ S2 17 12 ]<) 2 9 1 2D l¥ 21 22 /5' 9 15
23 7 // 9 /# zsr té l¥ $2 g 2b 27 ¥ i 20
9 2Z 5 3 3 9 W~ 7 22 IS ¥ V b IV 9 /9 15
7 9 l 2*7 5‘ 7 ¥ 7 9 ¥ 2 2 ¥ /5 27 1¥
9? 20 2$ nf J3 ¥ /<r 20 /9 7 9 23 15 ¥ 22
ZÝ / (? 7 JF 9 ¥ 9 V 5" 7~ 2t> 3 9 22 T 9 b
)0 S 3 ■ ¥ 9 ¥ 9 /9 15 lsr d /<7 (p /6“ ¥ 92 3V
9 S2 27 / )<7 10 1 / J<7 /5 3>l 9 10 19“
21 9 T~ 16 /S’ 22 S2 J9 ié 2¥ 22 7T~ 3 92 6' /¥
A
A
B
D
Ð
E
É
F
G
H
I
í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
u
U
Y
X
Y
Y
Þ
Æ
Ö
Stafirnir mynda islensk orð
eða mjög kunnugleg erlend heiti
hvort sem lesiö er lá-eöa ióðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að vera
næg hjáip, þvi að með þvi eru
gefnir stafir. i allmörgum orð-
um. Þaö eru þvi eðliiegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt aö taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt.
Setjið rétta stafi i reitina hér
til hliðar. Þeir mynda þá
alþekkt örnefni. Sendið þetta
nafn sem lausn á krossgátunni
til Þjóðviijans, Siðumúla 6,
Reykjavik, merkt „Krossgáta
nr. 290”. Skilafrestur er þrjár
vikur. Verðlaunin verða send til
vinningshafa.
Verðlaun fyrir krossgátu 286,
hiaut Isidór Hermannsson, Alf-
hólsveg 99, Kópavogi.
Verðlaunin eru bókin, Hvað
gerðist á Islandi 1979. Lausnar-
orðið er BÆJARÁS.
Verðlaunin
Verðlaunin að þessu sinni
er ein af bókum Almenna
bókafélagsins um heims-
styrjöldina 1939—45. Þetta
er bókin um Innrásina
miklu.
20 9 /9 7 J2 2(* 2!