Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981 Borgarspítalinn Lausar stöður GEÐHJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða deildarstjóra á dagdeild geðdeildar Borgarspitalans, sem nú er á Hvitabandi við Skólavörðustig. Staða hjúkrunarfræðings i sömu deild. Meðferðarform: hóp- og fjölskyldumeð- ferð. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. IÐJUÞJÁLFI Staða iðjuþjálfa við sömu deild á Hvita- bandi. Iðjuþjálfamenntun nauðsynleg. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Borgarspitalans. SJÚKRAÞJALFARAR Sjúkraþjálfarar óskast til afleysinga á Borgarspitalann frá 1. janúar 1982 til 1. sept. 1982. Um er að ræða hlutastöður á langlegu- deildunum i Heilsuverndarstöð og Hafnarbúðum, hluta- og heilar stöður á Borgarspitala i Fossvogi og Grensásdeild. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfir- sjúkraþjálfari i sima 85177 kl. 13.00—15.00 virka daga. Rikisútvarpið — nýbygging Forval tll lokaðs útboðs Rikisútvarpið mun viðhafa forval á bjóð- endum til lokaðs útboðs i 3. byggingar- áfanga útvarpshúss, Hvassaleiti 60, Reykjavik. Verkið spannar uppsteypu hússins frá gólfplötu 1. hæðar og gefa eftirfarandi magntölur til kynna stærð þess: Mótafletir 40000 ferm Steinsteypa 7000 rúmm. Bindistál 550 tonn Áætlaður byggingartimi er 18 mánuðir. Þeir verktakar, sem óska eftir þvi að bjóða i verkið, leggi fram skriflega um- sókn sina um það i siðasta lagi mánudag- inn 12. október n.k. til Karls Guðmunds- sonar, Almennu verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26 (5. hæð), sem veitir nánari upplýsingar ef óskað er. Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi uppiýsingar: A. Reynsla umsækjanda, svo sem skrá yfir stærri verk, sem hann hefur unnið s.l. 10 ár. B. Eigin tæki og búnaður til bygginga- framkvæmda. C. Starfslið og reynslu yfirmanna. Byggingarnefnd Ríkisútvarpsins. Dagheimlllð Dyngjuborg óskar að ráða fóstru eða uppeldis- menntaðan starfsmann sem fyrst. Upp- lýsingar hjá forstöðumanni i sima 31135. Einar Steingrimsson . — Ljósm.: — gel — Einar Stein- grímsson í Djúpinu 1 dag opnar Einar Steingrimsson ljósmyndasýningu i Djúpinu. Einar hefur fengist viö ljós- myndun siöustu 5 ár og er þetta fyrsta opinbera einkasýning hans. Fyrir þrem árum átti Einar verk á samsýningu Félags áhugaljósmyndara i Bogasal Þjóöminjasafnsins. A sýningunni eru 25 myndir og eru þær aöallega af járniönaöarmönnum viö vinnu. Sýningin stendur til 14. október og er opin daglega milli klukkan 11 og 23. Aögangur er ókeypis. Merkjasala á laugardag Arlegur merk ja söluda gu r Menningar- og minningarsjóös kvenna verður á laugardag 26. september. Tilgangur sjóösins er aö vinna að menningarmálum kvenna m.a. meö þvi aö styöja konur til framhaldsnáms. Alls hafa 516 konur hlotiö styrk úr sjóönum. Siöast liðið vor fengu tvær konur styrk, hvor um sig 4000 kr. önnur til framhaldsnáms i fornleifa- fræöi og hin til náms i sérkennslu barna. Merkjasalan er helsta fjáröfl- unarleið sjóðsins, en auk styrkja gefur Menningar- og minningar-1 sjóöurinn út æviminningabækur. Fjórar bækur eru þegar komnar út og hin fimmta er á leiðinni. Tekiö er á móti minningargrein- um og minningargjöfum á skrif- stofu sjóösins aö Hallveigarstöð- um. Fyrirlestrar læknadeildar Prófessor Iain Maclntyre frá Lundúnaháskóla mun dvelja hér næstu viku i boöi Háskóla tslands og flytja fyrirlestra á vegum læknadeildar. Prófessor Macln- tyre er viöþekktur visindamaöur, sérstaklega á sviöi innkirtlafræöi og einnig hefur hann látið sig mikið varöa skipulagningu á framhaldsmenntun lækna i Bret- landi. A mánudaginn kl. 14 mun pró- fessorinn tala um Calcitonin og á þriöjudaginn kl. 14 um skipulag rannsóknastarfsemi og fram- haldsmenntun lækna i Bretlandi. Fyrirlestrarnir veröa fluttir i Landsspitalanum (kennslustofu Hjúkrunarskólans). öllum er frjáls aðgangur. Andrea en ekki Elfa Björk Leiðrétting Þau mistök uröu i myndatexta á baksiðu Þjóöviljans i gær aö Andrea Jóhannsdóttir var talinn vera Elfa Björk Gunnarsdóttir. Viö biöjumst hér meö afsökunar á þessum pennaglöpum. Laugarlækjarskóla Mánud: kl. 19:30—20:50enska I kl. 21:00—22:20 enska II Þriðjud.: kl. 19:30 —20:50 sænska III Bókfærsla kl. 21:00—22:20 sænska II Vélritun Miðvikud.: kl. 19:30 —20:50 sænska framhaldskólast. kl. 21:00 — 22:20 sænska byrjendur Fimmtud.: kl. 19:30—20:50 enska III kl. 21:00 — 22:20 enska IV Námsflokkar Reykjavikur. Blaðberabíó! Teiknimyndasyrpa, fyrir unga sem aldna. Sýnd í Regnboganum/ sal A, í dag kl. 1. Góða skemmtun! VOÐVIUINN Listasaga Timar i listasögu verða á vegum skólans i vetur á miðvikudögum kl. 18.30—20. Myndlistaskólinn i Reykjavik, Laugavegi 118, simi 11990 Frá læknadeild / Háskóla Islands Prófessor Iain Maclntyre frá Lundúna- háskóla mun á vegum deildarinnar halda fyrirlestra um eftirgreind efni: Mánudaginn 28. sept. Um Calcitonin Þriðjudaginn 29. sept. Skipulag rann- sóknastarfsemi i læknisfræði og fram- haldsmenntun lækna i Bretlandi. Fyrirlestrarnir verða haldnir i Land- spitalanum (kennslustofu Hjúkrunar- skólans) og hefjast kl. 14:00 báða dagana. Öllum er frjáls aðgangur. Deildarforseti Verkfræðingar — T æknif ræðingar Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða raf- orku- verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við áætlanagerð fyrir raforkuvirki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 08. október 1981. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.