Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 19
Helgin 26.- 27. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
bridge
Fyrsta stórmótið
. A-riðill: t
Frá Bridgefelagi j óiafur Torfason —
Reykjavíkur Björn Svavarsson 127
Siðastliöinn miðvikudag 23. 2—3. Georg Sverrisson —
sept. var spilaður eins kvölds tvi- Rúnar Magnússon 122
menningur. Úrslit urðu þessi: 2—3. Óli Stiff —
Magnús Þorkeisson 122
A-riðilI st'g 4- Ingvar Ingvarsson —
1. Ólafur Valgeirss — Kristján Hauksson 118
Ragna Ólafsd.............174 5. Arni M. Björnss —
2. Bjarni Sveinss — Heimir Tryggvason 111
Sigm. Stefánss...........172 Meðalskor 108.
3. Sigurður Sverriss —
borgeir P. Eyjólfss.......170 B-riöill:
4. -5. Friðrik Guðm.ss. — 1. Siguröur Emilsson —
Hreinn Hreinss............168 Albert Þorsteinsson . 205
4.-5. JónÞorvarðars,— 2. Aðalsteinn Jörgensen —
Magnús Ólafss.............168 Asgeir P. Asbjörnsson 200
3. Björn Eysteinsson —
B-Riðill stig Guðbrandur Sigurbergss. 187
1. Guðl. Jóhannss. — 4. Stefán Pálsson —
örn Arnþórss..............193 Ægir Magnússon 174
2. Sævar Þorbjörnss — 5. Sævar Magnússon —
Þorlákur Jónss............186 Höröur Þórarinsson 172
3. Ingvar Haukssj — 6. Gestur Jónsson —
Orwell Utley ....«........169 Sverrir Kristinsson 171
4. Jón Baldurss. — Meðalskor 165.
Valur Sigurðss............166 óvenjugóð þátttaka var á þessu
5. Armann J. Láruss. — fyrsta spilakvöldi Gaflara (22
Ragnar Björnss...........163 pör) og er vonandi að framhaldið
verði i svipuðum dúr. Næstkom-
Meðalskor i báðum riðlum 156 andi mánudag klukkan hálf átta,
stig. verður aftur spilaður einskvölds
tvimenningur. Spilaö er i Slysa-
Næstkomandi miðvikudag 30. varnarhúsinu á Hjallahrauni.
sept. hefst f jögurra kvölda haust- ctQrmó* á Self OSSÍ
tvimenningur og eru væntanlegir
þátttakendur hvattir til að skrá Bridgefélag Selfoss heldur stór-
sig sem fyrst hjá formanni s. mót i bridge á Selfossi laugardag-
72876 eða einhverjum öðrum inn 17. okt. nk., og hefst spila-
stjórnarmanni. Athugið, að ekki mennska kl. 13.00. Keppnisstjóri
er hægt að tryggja þeim þátttöku er Sigurjón Tryggvason.
sem mæta óskráðir til leiks. Fyrirkomulag mótsins verður
Spilað verður i Domus Medica. tvimenningur og spilaöar tvær
Fyrsta köldið verður ekki byrjað lotur. Gert er ráð fyrir að spila-
fyrrenkl. 20.00 vegna leik Vals og mennsku ljúki um kl. 22.00 um
Aston Villa, en önnur kvöld hefst kvöldiö. Heildarverölaun verða
spilamenns'ka kl. 19.30. minnst kr. 10.000 og er þaö miðað
við aö 30 pör taki þátt, þaraf 20
gestapör. Óski fleiri aö taka þátt
munu verðlaunin hækka sem þvi
nemur.
Spilað verður um silfurstig, auk
peningaverðlauna, en efstu verð-
laun verða þessi:
l.veröl.: 4000kr. 2. verðl.: 2.500
3. verðl.: 1.500 kr. en auk þess
verða aukaverðlaun.
Keppnisgjald er 400 kr., pr. par.
Þeir sem hug hafa á þátttöku geta
látiö skrá sig hjá keppnisstjórum
i næstu viku hjá flestum félögun-
um á höfuðborgarsvæöinu, eða
hringt i sima 99-1455 og 99-2055
(Leif).
Frá Barðstrendingafélag-
inu i Rvík.
Fyrsta spilakvöld bridgedeild-
arinnar veröur mánudaginn 28.
sept. 1981 kl. 19.30 stundvislega.
Byrjaö verður á 5 kvölda tvi-
menningi.
Þátttöku tilkynnist til Helga
Einarssonar i sima 71980 og Sig-
uröar Kristjánssonar i sima
81904. Mætum öll.
Frá Bridgefélagi
Hafnarf jarðar
Siðastliðinn mánudag hófst
vetrarstarf HB. meö einskvölds
tvimenning. Spilaö var i tveimur
riðlum, tiu- og tólf para.
Crslit uröu:
Bikarkeppnin
Nú er tveimur umferðum ólokið i
Bikarkeppni BSt, undanúrslitum
og úrslitum.-Þær sveitir, sem eft-
ir eru, koma sér saman um aö
heyja einvigi sin á sama staö og
Blikkiðjan
Asgarði 7. Garðabæ
önnumst pakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboö
SÍMI 53468
Landsráðstefna SHA
Landsráðstefna Samtaka herstöðvaand-
stæðinga verður haldin dagana 24. og 25.
október n.k. i ölfusborgum.
Dagskrá og fundargögn verða kynnt i
næsta fréttabréfi Dagfara, ennfremur á
liðsmannafundi i Reykjavik, hinn 10. októ-
ber.
Miðnefnd.
tima og hafa aðstöðu fyrir
áhorfendur.
Undanúrslitin fara þvi fram að
Hótel HEKLU, Rauöarárstig 18,
laugardaginn 3. október, kl. 13.
Sveitirnar sem þá eigast við eru:
Guðmundur Sv. Hermannsson
gegn Agli Guðjohnsen og Tryggvi
Bjarnason gegn Erni Arnþórs-
syni.
Sveitaskipan er: Guðmundur
Sv. Hermannsson, Jón Baldurs-
son, Sævar Þorbjörnsson, Þorlák-
ur Jónsson og Valur Sigurðsson.
Egill Guðjohnsen, Guðmundur G.
Pétursson, óli Már Guömunds-
son, Sigtryggur Sigurðsson,
Stefán Guðjohnsen og Þórarinn
Sigþórsson. Tryggvi Bjarnason,
Hrólfur Hjaltason, Jakob R. Möll-
er, Runólfur Pálsson og Steinberg
Rikharðsson. órn Arnþórsson,
Guðlaugur R. Jóhannsson, Hörö-
ur-Arnþórsson, Jón Asbjörnsson,
Jón Hjaltason og Simon Simonar-
son. Keppnisstjóri veröur Guö-
mundur Páll Arnarson.
Leikir sveitanna verða 48 spil,
spiluð i fjórum 12 spila lotum.
Sigurvegararnir munu siöan
mætast i úrslitum aö Hótel
LOFTLEIÐUM laugardaginn 10.
október. Sá leikur veröur 64 spil i
fjórum 16 spila lotum. Leikurinn
hefst kl. 10 árdegis og verður þá
spiluð fyrsta lotan, en kl. 13, hefst
önnur lota og verður leikurinn frá
þeim tima allur sýndur á sýn-
ingartjaldi.
Keppnisstjóri i úrslitum verður
Agnar Jörgensson.
Aðalfundur TBK
Aðalfundur TBK var haldinn á
Sögu sl. fimmtudag. Ný stjórn
var kjörin á fundinum, og uröu
helstu breytingar þær, að Sig-
tryggur Sigurðsson var kjörinn
formaður i staö Sigfúsar ö. Árna-
sonar, sem gaf ekki kost á sér
áfram, sem formaður.
Annars er stjórnin þannig skip-
uð:
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Sigtryggur Sigurðsson formað-
ur. Aðrir i stjórn:
Auöunn Guömundsson, Sigfús
O. Arnason, Sigfús Sigurhjartar-
son og Steingrimur Steingrims-
son.
Fulltrúar á þing Bridgesam-
bandsins (sem ku verða haldið 24.
okt. nk.) Sigtryggur Sigurðsson,
Sigfús 0. Arnason og Tryggvi
Gislason.
Stjórn ákveður siöan fulltrúa i
Reykjavikursambandiö.
A fimmtudaginn kemur hefst
aðaltvimenningskeppni TBK,
sem veröur 4—5 kvöld. Menn eru
hvattir til aö vera með frá byrjun
og geta menn látið skrá sig i s:
71294 Sigfús.
(Olh 01)111111’
stendur alltaf fyrir sínu
Ný sending af þessum sfvinsæ/u húsgögnum
v'V' |< |Égðgf t§Rj£ | fö
plöCljarnt/
fíirnitnrt
f.titiASiHfi/
wiidOBieas /
am /
mv /
k V/
Góðir greiðsluskilmálar
20% út og
afgangur á 9-10 mánuðum
Verslið þar sem úrvalið er mest
og kjörin best
• Opið föstudag til kl. 19
•Opið laugardag kl. 9-12
Húsgagnasýning
sunnudag kl. 14-17
Trésmiðjan
Dúnahúsinu
Síðumúla 23
Sími 39700