Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981 vf.itjb ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis 2. sýning laugardag kl. 20 Græn aðgangskort gilda 3. sýning sunnudag kl. 20 Rauð aðgangskort gilda 4. sýning miðvikudag kl. 20 Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20 Litla sviöiö: Ástarsaga aldarinnar EFTIR MSrta Tikkanen i þýð- ingu Kristinar Bjarnadóttun Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgangskort: síðasta söluvika Miðasala 13.15 - 20. Simi M2Ö0 <^<® LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommí I kvöld (laugardag) uppselt föstudag kl. 20.30 Jói 10. sýn. sunnudag uppselt Bleik kort gilda 11. sýn. þriðjudag kl. 20.30 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Ofvítinn fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala I Iðnó kl. 14 - 20.30. sími 16620 alþýdu- leikhúsid Sterkari en Superman eftir Roy Kift Þýö. Magnús Kjartansson 4. sýn. iaugardag kl. 15 5. sýn. sunnudag kl. 15. Miöasala I Hafnarbiói frá kl. 14. Sýningardaga frá kl. 13. Miöapantanir I sima 16444. lauqara Nakta Sprengjan MAXWELL SMART is AGENT 86 Ný, smellin og bráðfyndin , bandarisk gamanmynd. Spæj- > ari 86, ööru nafni MAXWELL SMART, er gefinn 48 stunda frestur til aö forða þvi aö KA- OS varpi „nektarsprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggö á hugmynd- um Mel Brooks og fram- leiöandi er Jenning Lang. Aðalhlutverk: Don Adams og Sylvia Kristel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerika (Mondo Kane) Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem gerist undir yfir borðinu i Ameriku. Sýnd kl. 11. BÖnnuð innan 16 ára. Carambola Fjörug og spennandi kúreka- mynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. stjörnubió Bláa Lónið (The Blue Lagoon) •sr .j-;— ' L H lslenskur texti Afar skemmtileg og hrifandij ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. ; Leikstjóri: Randal Kleiser.» Aöalhlutverk. Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo Mc- Kern o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hefur alstaðar verið sýnd meö metaðsókn Hækkað verð Simi 11475., Hefnd drekans (Challenge Me Dragon) Afar spennandi og viBburöarfk „Karate” mynd sem gerist I Hong, Kong og Macao. ABal- hiutverkin leika „Karate” meistararnir Bruce Liang og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 7 og 9 Börnin frá Nornafelli Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 Tommi og Jenni Ný bandarisk hörku KARATE-mynd meB hinni gullfaliegu Jiiiian Kessner i aöalhlutverki ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaB eina BönnuB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ast viö fyrsta bit Vegna mikillar a&sóknar sýn- um viö þessa sprenghlægilegu leöurblökumynd ennþá einu sinni. Sýnd sunnudag kl. 3. Venjulegt verB. Allra si&ustu sýningar. íháskólabTúj Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demantarán og svikum sem þvi fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og David Niven. Leikstióri: Donald Sieeel. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 SUNNUDAGUR KL. 3: Tarzan og bláa styttan IÐAR ÍGINBOGIIR ö 19 OOO -salurA- Cannonball run BURT REYNOLDS - ROGEB MOORE FftRRAH FAWCEIT ■ DOM DELUISE (ÁNNONBALL ^moN^ to coast and anytívng goes! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Vföa frumsýnd núna viö met- aðsókn. Leikstjóri: HAL NEEDHAM lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 • salur Uppá líf og dauöa Hörkuspennandi litmynd meö LEE MARVIN, CHARLES BRONSON Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurv Húsiö á heiðinni Dularfull og spennandi Pana- vision litmynd, meö BORIS KARLOF Ðönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 . _______sulurD_________ Lili Marleen 15. sýningarvika Sýnd kl. 9 Vélbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd I Bonny og Clyde stil meö DALE ROBERTSON Bönnuð börnum. — lslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Hringadróttinssaga (The Lordof the Rings) “RALPH BAKSHI HAS MASTERMINDED A TRKJMPHANT VISUALIZATIOH OF ONE OF THE EPIC FANTASIES OF OCJR LITERARY AGE." Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. t Myndin er byggð á hinni óviö- ‘jafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien ,,The Lord of the Rings” sem hlotiö hefur met- sölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. flllSTURBtJARRIfl LAUKAKURINN (The Onion Field) Hörkuspennandi, mjög vel gerB og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd i litum, byggÐ á metsöiubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wambaugh. ABaihlutverk: JOHN SAVAGE, JAMES WOODS. BönnuB innan 14 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Ofurhuginn Barnasýning kl. 3 sunnudag. apótek læknar Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 25. september - 2. októ- ber er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slð- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......slmi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........slmi 5 11 00 Garöabær........sími 5 11 00 Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæ&ingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsiu- deiid: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. Happdrætti Hjartaverndar 1981 Dregið var 18. sept. s.l. hjá borgarfógetanum I Reykjavik, |Hjartavernd færir lands- mönnum öllum alúöarþakkir fyrir veittan stuðning. Vinningar féllu þannig: 1. Lancer Gl. 1600 á miða nr. 95656. 2, Mazda 323 á miöa nr. 49999. 3. - 6. 4 Myndsegul- bandstæki hvert á kr. 20.000.- á miða nr. 8504, 25625, 37056 og 95889. 7. - 11. 5 Utanlandsferðir hver á kr. 5.000.- á miöa nr. 4771, 19095, 36514, 62335 Og 81107.12. - 26.15Reiðhjól hvert á kr. 2.500.- á miöa nr. 7353, 11500, 13687, 16120, 33940, 42419, 45036, 56589, 62048, 68753, 74780, 75128, 87983, 89354 Og 92367. Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar að Lág- múla 9, 3. hæð. í dag laugardag, er árlegur merkjasöludagur Sjálfsbjargar. Jafnframt hafa samtökin gefiö út myndarlegt rit í tilefni Alþjóöaárs fatlaðra. ferdir SIMAR 11798 ug 19533 Dagsferðir sunnudaginn 27. sept.: Dagsferðir sunnudaginn 27. sepf.: Kl. 10 Hvalfell — Glymur, i Hvalfiröi. Verð kr. 80. Kl. 13 Haustlitaferð I Brynjudal. Gengið yfir Hrls- háls. Verð kr. 80. Ath.: Frltt fyrir börn I fylgd með fullorönu. Farið frá Umferöamiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Helgarferðir: 25. -27. sept. kl. 20 — Landmannalaugar. 26. -27. sept.kl. 08— Þórsmörk — haustlitaferö. Gist I húsum. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldu- götu 3. Ferðafélag islands. söfn Stofnun Arna Magnússonar ArnagarBi viB SuBurgötu. — Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Borgarbökasafn Reykjavfkur ABalsafn — útlánsdeild.Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiB mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 13 - 16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. OpiB mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 9 - 18, sunnu- daga 14 - 18. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, LágmUla 9, 3. hæB, simi 83755, Reykjavtkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra við LönguhliB, GarBs Apóteki, Sogavegi 108, BókabúBin Embla, v/NorBurfell, BreiBholti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, BókabúB Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Meihaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. HainarfjörBur: BókabúB Olivers Steins, Strandgötú 31, Spari- sjóöúr HafnarfjarBar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Gu&mundssyni, JaBarsbraut 3. lsafjörBur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. SiglufirOi: Verslunin ögn. Akureyri: BókabúBin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris slmi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölobú&inni á VlfilsstöBom simi 42800. Minningarspjöld LiknarsjöBs Dömkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- synt, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu IBunni, BræBraborgarstlg 16. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ekkert gos! Vatn! Sigrlður! Gætirðu ekki lagað þig svolitið til áð- ur en þú sýnir þig... — En sætur kjóll, elskan. Ég átti einmitt svona þegar ég var í formi.... 'é Dáið,þér Brahms? gengid Feröam,- 23.septemberl981 Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.694 7.716 8.4876 Sterlingspund 14.094 14.134 15.5474 Kanadadollar 6.418 6.437 7.0807 Dönsk króna 1.0735 1.0765 1.1842 Norskkróna 1.3085 1.3122 1.4435 Sænsk króna 1.3964 1.4004 1.5405 Finnsktmark .. 1.7435 1.7485 1.9234 Franskurfranki 1.4173 1.4213 1.5635 Beigiskur franki .... 0.2066 0.2072 0.2280 Svissneskur franki .. 3.9376 3.9488 4.3437 iiollensk fiorina 3.0378 3.0465 3.3512 Vesturþýskt mark .. 3.3749 3.3846 3.9231 .... 0.00667 0.00669 0.0074 Austurriskur sch .. 0.4803 0.4817 0.5299 Portúg. escudo 0.1196 0.1199 0.1319 Spánskur peseti .. 0.0824 0.0826 0.0909 Japansktyen 0.03392 0.03402 0.0375 trsktpund 12.333 12.369 13.6059

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.