Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 15
Helgin 26. — 27. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Kaffistofan... er allan daginn. Heitur matur, brauö, kaffi og kökur.Vistlegt umhverfi. leikhús Leikararnir leggja mikinn kraft f sýninguna, enda ekkert annað i hana aö leggja. Húsnceði óskast Óska eftir 4—5 herbergja ibúð i Reykja- vik. Upplýsingar i sima 72397. Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. september 1981, kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn kjarasamninga. 3. Tillögugerð um breytingar á kjara- samningum. 4. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. STERKARI EN SUPERMAN eftir Roy Kift. Leikstjórn: Thomas Ahrens og Jórunn Siguróardóttir. Leikmynd: Grétar Reynisson. Þýöing: Magnús Kjartansson. Lög og textar: Ólafur Haukur Simonarson. Þetta leikrit mun ættaö frá þýska leikhópnum GRIPS (sem Thomas Ahrens vann hjá hér áöur fyrr) en sá leikhópur er mjög þekktur fyrir sýningar handa börnum og unglingum. GRIPS nýtur talsveröar virö- Sverrir Hólmarsso skrifar Nýir fordómar fyrir gamla skoöunum og staöreyndum um kjör og aöstæöur fatlaöra. Þetta þykir mér vera listrænt gjald- þrot, þetta er aö taka stefnuna frá leikhúsinu upp i prédikunar- stólinn eöa kennarapúltiö eöa ræöustólinn. Þvi ekki heldur aö skrifa kennslubók eöa blaöagrein eöa útvarpserindi? Þetta væri nú kannski fyrir- gefanlegt aö einhverju leyti ef sú fræösla sem leikritiö er aö reyna að veita væri ekki hrapallega utanveltu miðað viö islenskar aðstæöur. Meginmál i verkinu er aö einhver vondur félagsráögjafi' hefur að þvi er viröist sjúklegan áhuga á að koma dreng i hjólastól á stofnun þar sem hann yrði innan um fötluö börn eingöngu. Þetta væri allt gott og blessaö, ef slik stofnun fyrirfyndist á Islandi. Þaö gerir hún bara ekki. Hér er þvi verið aö vekja upp fordóma gegn stofnunum á röngum for- sendum, vekja andúö á stofnun sem ekki er til. Fyrr má nú vera stofnanahræöslan. Annaö atriöi sem mikiö er gert úr i leikritinu er aö allur almenn- ingur sé haldinn þeirri trú aö fólk i hjólastól sé yfirleitt þjáö af and- legri fötlun, sé þaö sem kallaö var aumingjar þegar ég var barn. Ég spurði 12 ára dóttur mina, sem sá sýninguna meö mér, hvort hún kannaðist viö þessa fordóma og hún svaraöi hiklaust neitandi, þetta þekktist ekki meöal hennar jafnaldra. Á sama hátt trúi ég ekki aö bió- stjórar á Islandi mundu nokkurn timann bregöast viö eins og vondi bióstjórinn i þessu verki., Þaö er aö visu almennt erfitt fyrir fatl- aöa aö komast inn I bióhús hér, en skyldi nokkurs staðar verið am- ast viö þeim ef þeir hafa vilja, getu eða hjálp til að koma sér á staðinn? Það held ég ekki. Það hlýtur að vera lágmarks- krafa til sýningar af þessu tagi aö hún spegli rétt þann veruleika sem er I kringum hana. Annars gerir hún ekki þaö gagn sem hún á aö gera, aö eyöa fordómum og auka skilning. Þá getur hún snúist upp I það aö skapa nýja fordóma og nýjan misskilning. Þaö er rétt aö geta þess aö sýningu þessari var vel tekiö og börnum finnst hún greinilega skemmtileg, enda eru mikil ærsl og læti á sviöinu. Leikararnir leggja mikinn kraft I hana, enda er ekkert annað I hana aö leggja. Sverrir Hómarsson. ingar á ýmsum stööum, en af þvi sem ég hef séö til þeirra (Eine linke Gesichcte, Hollandshátiöin 1980) eru þeir þvi marki brenndir aö setja boöskap og kenni- mennsku i fyrirrúm en láta listina sitja á hakanum. Þessi skoöun min á GRIPS styrktist mjög viö að skoöa þetta leikrit. Það er samiö sérstaklega fyrir hópinn I tilefni árs fatlaöra og er i skemmstu máli sagt öld- ungis laust viö allt sem kalla mætti list. 1 þvl eru engar per- sónur, engin saga, engin raun- veruleg dramatik, engin afhjúp- andi mannleg samskipti, enginn skáldskapur. Þaö er ekkert annaö en röö af atriöum þar sem reynt er aö troöa ofan i áhorfendur (sem helst eiga að vera börn og vita ekki neitt) ákveönum 10. þing V erkamannasambands / Islands verður haldið i Reykjavik dagana 16.—18. október n.k. Þingið verður haldið að Hótel Loftleiðum og hefst föstudaginn 16. október kl. 16. Kosningu fulltrúa á þingið skal vera lokið fyrir mánudag 12. október. Sambandsfélög eru vinsamlega beðin að skila kjörbréfum til skrifstofu VMSÍ, Lindargötu 9 eigi siðar en þrem dögum fyrir þing. VERKAMANNASAMBAND ÍSLANDS. Iðja félag verksmiðjufóiks Iðja, félag verksmiðjufólks heldur al- mennan félagsfund mánudaginn 28. sept. i Domus Medica, kl. 5 e.h. Dagskrá: Uppsögn samninga Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvislega. Stjórn Iðju. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.