Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981 fréttir Unnið aö uppsetningu sýningar FIM. Edda Jónsdóttir úr sýningarnefndinni meö höggmynd eftir Sig- rúnu Guðmundsdóttur f farangrinum. Hálft annaö hundrað verka eftir 35 höfunda: Haustsýning F.I.M. að Kjarvalsstöðum í dag laugardaginn 26. septem- ber ki. 15:00 opnar sýning Féiags islenskra myndlistarmanna að Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru 142 myndverk eftir 35 höfunda. Tuttugu félagsmenn sýna 101 verk en 15 utanfélags- menn sýna 41 verk. Að þessu sinni voru fjórir myndlistarmenn valdir i svokall- aðan kjarna og sýna fleiri verk en aðrir þátttakendur sýning- arinnar. Markmiðið með kjarn- anum er að auka á samfellu i heildaryfirbragöi sýningarinnar. Þeirsem kjarnann skipa að þessu sinni eru: Björg Þorsteinsdóttir, —- myndir með blandaðri tækni, Hildur Hákonardóttir, — vefn- aður, Hrólfur Sigurðsson , — mál- verk, Ragnar Kjartansson, — höggmyndir. Sýningarnefnd bárust alls rúm- lega 300 myndverk eftir 74 höf- ■"■“■■^■■■■■■■■■■■™l—■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B* Lagneta- veiðar stöðvaðar Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að stöðva allar lagneta- veiðar frá og með næstu mánaö- amótum. Við ákvöröun reglna um sild- veiðar i haust lagði ráðuneytiö til grundvallar að afli lagnetabáta ykist ekki verulega frá fyrra ári. Heildarafli lagnetabáta þann 22. september s.l. var kominn i rúmar 1.100 lestir en voru á sl. ári samtals rúmar 700 lestir. Undir þetta bann á lagnetaveiö- um falla allir þeir bátar, sem ekki eru búnir reknetahristurum og hafa sérstök leyfi til rekneta- veiöa. — lg. unda svo færri komust að en vildu. Sýningin stendur fram til sunnudagsins 11. október n.k. Þess má aö lokum geta, að á haustsýningu FtM árið 1979 létu nokkrir skrá sig sem styrktar- félaga FÍM og verður sami háttur hafður á nú. Reglur fyrir styrktarfélaga eru þessar: Nöfn styrktarfélaga munu framvegis birtast i Viöskiptaráðuneytið hefur ákveðið að innflutningur fiski- skipa sem verið hafa á frilista skuli framvegis háöur innflutn- ingsleyfum. Er þessi ákvörðun tekin að höföu samráöi við sjáv- arútvegsráðuneytið. Þessi ákvörðun þýðir ekki bann við innflutningi á fiskiskipum. sýningarskrá haustsýningar og i ársskýrslu FIM. Styrktarfélagar fá ókeypis aðgang að sain- sýningum félagsins og kaupi þeir myndverk þar gegn staðgreiðslu, fá þeir 10% afslátt frá félaginu. Enn fremur er ætlunin að efna ár- lega til happdrættis fyrir styrktarfélaga, þar sem dregið verður úr niyndverkum félagsins. Argjald styrktarfélaga er nú kr. 400.00. heldur aukið eftirlit af hálfu stjórnvalda. Aður fyrr gátu hverjir þeir sem vildu og höfðu fjárhagslegt bol- magn keypt og flutt til landsins erlend fiskiskip aö vild, svo fram- arlega sem innlendar lánastofn- anir komu þar ekki við sögu. -lg- Eitt verkanna á sýningu FIM er eftir höfunda, sem kalla sig H.H.—23 og er sagt dulspekilegs eðiis. Innflutningur erlendra fiskiskipa: Tekinn af irílista Ráðstefna á vegum SÍBS Atvinnumál öryrkja Formannafundur og ráöstefna SIBS um atvinnumál öryrkja verður haldinn að Hótel Esju næstkomandi þriöjudag og hefst ki. 9.30. Til umræöu veröa innri mál SiBS svo sem kynningar- starfsemi og félagsmál, aldraöir SiBS félagar, reykingavarnir á vinnustööum o.fi. Frummælend- ur veröa Kjartan Guönason for- maður SÍBS, Haukur Þóröarson yfirlæknir og Björn Ólafur Hall- grimsson formaöur SAO. Kl. 10.30 hefst erindaflutningur um atvinnumál öryrkja og stjórn- ar þeim Oddur Ólafsson. Erindi flytja Gylfi Asmundsson (Rann- sókn og mat á vinnuhæfni ör- yrkja), Steinar Gunnarsson (ör- yrkjavinna á Múlalundi), Halldór Rafnar (öryrkjavinna Blindrafé- lagsins) og Björn Ástmundsson (öryrkjavinna á Reykjalundi). Að loknum erindaflutningi verða umræöur og fyrirspurnir. Siödeg- is verður farið i heimsókn aö Múlalundi og I nýbyggingu aö Há- túni 10 C — ekh. Myndlistar- sýning félagsmanna i VR stendur yfir i LISTASAFNIALÞÝÐU á horni Fellsmúla og Grensásvegar. Sýningunni lýkur 4. október 1981. Opið frá kl. 14—22.00. Allir velkomnir Verzlunarmannafélag Reykjavikur Auglýsa: Nemendur i grunnskóladeild, hagnýtum verslunar og skrifstofustörfum, 1. og 2. ári framhaldsskóla, mæti i Laugalækjarskóla mánudaginn 28. sept. kl. 20:00. Námsflokkar Reykjavikur. PyCCKMlf R3bIK / Rússneskunámskeið MIR MÍR efnir i vetur til námskeiða i rúss- nesku fyrir byrjendur og framhaldsnem- endur. Kennari verður Sergei Alisjonok frá Moskvu. Innritun og upplýsingar i skrifstofu MÍR, Lindargötu 48, laugardag- inn 26. sept. kl. 14—18 og á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 17—19. Sim- inn er 17928. MÍR Útför eiginmanns mins Dagnýs Bjarnleifssonar skósmiðs verður gerð frá Fossvogskapellu kl. 13,30 n.k. þriðjudag 29. þ.m. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim. sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. f.h. aöstandenda Steinunn Siguröardóttir Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Vaigerðar Andrésdóttur fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. sept. kl. hálf tvö. Lýöur Björnsson Guöbjörg öskarsdóttir ólafur Björnsson Elinborg Björnsdóttir Hans Rödtang Sigurbjörg B jörnsdóttir Höskuldur Stefánsson örn Grundfjörö Barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.