Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.10.1981, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. okt. — 1. nóv. 1981 st jórnmál á sunnudcgi Þegar rikisstjórnin boð- aði efnahagsráðstafanir sínar um síðustu áramót var talað um ,#slétt skipti". Boðskapur ríkisstjórnar- innar var sá, að efnahags- aðgerðunum væri ætiað að tryggja ekki lakari almenn lífskjör í landinu á árinu 1981 heldur en orðið hafði án efnahagsaðgerða, mið- að við niðurstöður al- mennra kjarasamninga í lok október i fyrra: En svo var það verðbólg- an. Eins og menn muna gaf Vinnu- veitendasambandib út hátiölega spá um væntanlega verðbólgu- þróun á árinu 1981 skömmu fyrir siðustu áramót. Þaö var taliö aö i ár myndi framfærslukostnaður hækka um milli 80 og 90%, ef ekki kæmu til sérstakar ráðstafanir stjórnvalda. Og fáum dögum fyr- ir áramótin sfðustu lét svo Þjóö- hagsstofnun uppi það álit að vænta mætti yfir 70% veröbólgu á árinu 1981, ef ekki yrði gripiö i taumana með efnahagsráðstöf- unum af hálfu ríkisstjórnarinnar. Það var þetta sem við blasti þegar rikisstjórnin greip til sinna ráöstafana um sfðustu áramót, en stjórnin lýsti þvi þá yfir að ráö- stöfununum væri ætlað að tryggja óbreytt lifskjör og auk þess a.m.k. þriöjungi minni verðbólgu en ella heföi oröiö, — þaö er aö helstu vörur og þjónusta hækkuöu ekki um nema 40—50% á þessu ári i staö yfir 70% ella, svo ekki sé nú talað meir um spá Vinnuveit- endasambandsins um 80—90% veröbólgu. Margir voru vantrúaöir á aö þetta gæti tekist hvort tveggja i senn, aö draga úr snúningshraöa veröbólguhjólsins um fullan þriöjung og halda þó óbreyttum lifskjörum hjá öllum almenningi. Stjórnarandstaðan fór hamför- um gegn þessum efnahagsráð- stöfunum, taldi þær ekki fela neitt i sér nema kauprán þvi önnur atriði væru einskis verðar blekk- ingar. Alveg sérstaklega var þvi mótmælt af sameinaðri fram- varðarsveit stjórnarandstööunn- ar að kenningin um „slétt skipti” hvaö lifskjörin varöar fengi stað- istog stóryrðin ekki spöruö i þeim efnum. Nú eru liönir 10 af 12 mánuöum þessa árs, og að heita má ljóst hver veröur þróun bæði kaup- máttar launa svo og verölags á árinu 1981. Og hvernig hafa þau nú staðist orðin sem töluð voru og skrifuö um siðustu áramót um þessi efni — orð talsmanna rlkisstjórnar- innar og orð talsmanna stjórnar- andstöðunnar? Litum á staðreyndir. Þriðjungslækkun verðbólgu er nú staðreynd Um verðbólguþróunina þarf ekki að segja margt. bað er nú vitaö og viöurkennt af öllum, að framfærslukostnaöur mun ekki hækka nema rétt um 40% frá upp- hafi til loka þessa árs. Verðhækk- anirnar hafa sem sagt ekki numið helmingi af þvi sem Vinnuveit- endasambandiö spáði fyrir tæpu ári, og þær hafa ekki numið nema rétt rúmum helmingi þess sem Þjóðhagsstofnun spáði I árslok i fyrra að veröa mundi i ár án efna- hagsaðgerða. 1 þessum efnum hafa orð tals- manna rikisstjórnarinnar staöist 100% og reyndar rúmlega það, en fullyröingar st'órnarandstæöinga um fánýti ef. ahagsaðgeröanna reynst marklaust blaður. Dómi staðreyndanna veröa allir aö hlita. ,,Slétt skipti” hafa líka orðið að veruleika En hvað þá um kjörin, — hvaö þá um hinn margumrædda kaup- mátt launa? — Var eitthvað að marka boðskap rikisstiórnarinn- |ar um „slétt skipti”? '*r> © os oo F7| O / 'O 77 Tf / /oó 0 /2' | 1 7^ '2 /® / Kjartan Ólafsson skrifar z7! ÍA in os/ 'A Y7: r- O./ ’74 ’75 '76 •77 '78 ’79 ’80 ’81 □ Kaupmáttur greidds tímakaups verkamanna f dagvinnu Viðskiptakjör i utanríkisviðskiptum Islendinga Láglaunafólki verður að tryggja betri kjör en nokkru sinni fyrr Krafa dagsins er: Stígandi kaupmátt! Hnígandi verðbólgu! Skoðum þetta: — A siöustu vik- um ársins 1980 lét Þjóöhagsstofn- un frá sér fara rökstudda grein- argerð um væntanlega þróun kaupmáttar launa á árinu 1981 miðað við óskerta kjarasamn- inga, sem gerðir voru i októberlok það ár, og engar efnahagsráð- stafanir af hálfu rfkisstjórnarinn- ar. Niöurstaöan var sú, aö kaup- máttur kauptaxta Alþýöusam- bandsfélaganna yröi 0,5—1% lak- ari aö jafnaöi á árinu 1981 en hann var á árinu 1980. „Slétt skipti” þurftu þvi að tryggja ekki lakari útkomu en þessu svaraði. Nú þeg- ar liður að lokum ársins 1981 ligg- ur fyrir, að Þjóðhagsstofnun tel- ur, aö kaupmáttur kauptaxta Al- þýöusambandsfélaganna muni I reynd veröa aö jafnaöi hinn sami á þessu ári og hann var á siöasta ári, — örlitið betri hjá verka- mönnum og iðnaðarmönnum, en örlitið iakari hjá verslunar- og skrifstofufólki. Þetta varöar kaupmátt umsaminna kauptaxta, en ’hér má einnig benda á, að Þjóöhagsstofnun telur þær athug- anir sem fyrir liggja (þær eru ekki endanlegar) benda til þess að kaupmáttur raunverulega greidds tlmakaups til félags- manna I A.S.l. muni á þessu ári hækka um svo sem 1,5%. Aramótáboðorð rikisstjórnar- innar um „slétt skipti” hvaö varöar launakjör almenns verka- fólks hefur þvi ekki reynst oröin tóm, heldur hefur veriö staöiö fullkomlega viö allt sem lofaö var I þeim efnum. Og reyndar meira, þvi til viöbótar við óbreyttan kaupmátt kauptaxta kemur m.a. sú skattalækkun til fólkr. meö miðlungstekjur og lægri sem lof- að var, en hana töldu fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar sam- svara um 1,5% i kaupi. Þar var m.a. um að ræða ýmist lækkun eöa niöurfellingu sjúkratrygging- argjalds hjá fólki meö miölungs- tekjur og lægri. Þaö er sem sagt sama hvort spurt er um þróun verölags eöa launa á þessu ári. 1 báöum tilvik- um hefur þaö sem rikisstjórnin boöaöi um áramótin staðist full- komlega og reyndar rúmlega <s / /® > / / LD 0\ / > 100.0 /© % 7- l/ O V v: / / / o V /. ’74 ’75 ’76 '77 /■w ' V // ’78 ’79 ’80 ’81 □ Ráðstöfunartekjur heimilanna á hvern íbúa jj£] Þjóðartekjur Islendinga á mann þaö, þvi veröbólgan er heldur minni en boöaö var og kjörin a.m.k. ekki lakari hjá Alþýöu- sambandsfólki. Orö talsmanna rikisstjórnar- innar reyndust marktæk, en oröa- . flaumur talsmanna stjórnarand- stööunnar marklaus. Þaö sýna staöreyndirnar nú. Önnur vegamót framundan ‘ En svo erum við aftur aö nálg- ast vegamót. Nýir kjarasamning- ar fara i hönd. I þeim samningum dugar ekki aö tryggja aöeins óbreyttan kaupmátt láglauna- fólks, heldur veröur að bæta kjör- in og mest hjá þeim sem minnst hafa borið úr býtum.beim þarf aö tryggja kjarabætur nú þegar og stigandi kaupmátt á næstu tveim- ur árum, en jafnframt hnigandi verðbólgu. Um þessi markmið þurfa sem flestir að sameinast og berjastaf fullum þrótti fyrir kröf- unni um jafnari lifskjör þjóö- félagsþegnanna. Hér þarf tveggja ára áætlun um allt i senn: Aukna verðmætasköpun i atvinnulifinu, arögæfari nýtingu á því fjár- magni sem hér er variö til fjár- munamyndunar, minni sóun á öllum sviöum — og siöast en ekki sist jafnari skiptingu lifsgæöa. A öllum þessum vigstöðvum þarf að sækja fram með markvissum hætti. Aöeins meö þvi móti er hægt að tryggja hvort tveggja í senn umtalsveröar kjarabætur fyrir fólk meö meöallaun og lægri á næstu tveimur árum og jafn- framt minnkandi verðbólgu. Margir báðu um kauplækkun Viö skulum ekki gleyma þvi að fyrir tveimur árum, þegar gengið var til alþingiskosninga boöuöu þrir af fjórum stjórnmálaflokk- um þjóöarinnar þá kenningu aö kjaraskerðing væri óhjákvæmi- leg hjá öllum almenningi. Al- þýðubandalagiö eitt andmælti þessum boöskap og benti á leiö aukinnar verðmætasköpunar og jafnari lifskjara. Yfir 80% þjóð- arinnar kusu þá flokka sem boö- uöu kjaraskeröingu hjá öllum al- menningi. Flestir virtust trúa þvi að kjaraskerðing væri óhjá- kvæmileg. Með þessa staöreynd I huga má það kallast nokkur árangur að tekist hefur að halda kaupmætti ráðstöfunartekna heimilanna óbreyttum frá þvi sem hann var 1979 er hann var hærri en nokkru sinni fyrr, og það þótt viðskipta- kjör okkar út á við hafi siöustu þrjú ár verið stöðugt um 10% lak- ari en þau voru næstu tvö ár á undan. Þessar myndir segja margt Við birtum hér á siðunni I dag súlurit, sem að öllu leyti byggja á opinberum upplýsingum frá Þjóðhagsstofnun og Kjararann- sóknarnefnd. Þessi súlurit sýna fernt. í fyrsta lagi þróun kaupmáttar greidds timakaups verkamanna I dag- vinnu á siðustu átta árum. 1 öðru lagi þróun viöskiptakjara okkar Islendinga i utanrikisviðskiptum okkar á sama timabili. 1 þriðja lagi þróun kaupmáttar ráðstöfun- artekna heimilanna I landinu á hvern ibúa, en ráðstöfunartekjur eru þær tekjur sem menn halda eftir, þegar allir skattar hafa ver- ið greiddir. Og loks i fjóröa lagi sýna súluritin þróun þjóðartekna okkar Islendinga á mann á þessu sama átta ára timabili 1974—1981. Það skal tekið fram aö varðandi árið 1981 er að sjálfsögðu byggt á nýlegri spá bjóöhagsstofnunar. Til einföldunar er hér viö þaö miðað aö allar stæröirnar sem sýndar eru standi i 100 stigum ár- ið 1976. Sfðan má lesa hvernig þær hver um sig þróuðust til hækkun- ar eða lækkunar á árunum 1974—1981. Sókn og vörn Viö sjáum á súluritunum að hvort sem miðað er viö viöskipta-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.