Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 27
Ilelgin 6.-7. febrúar 1982. : ÞJóÐVILJINN — StÐA 27
mmr Hann sagði að þú
JT værir i Geirsarminum
■ Gunnarsarminum,
Matthíasa
armm-
um, sundrungar-
arminum, samein-
ingar-arminum,
i hægriarminum,
\ vinstriarminum
\mið|uarminum
Þinglyndi
FRAMFARAFÉLAG BREIÐHOLTSIII
Aðalfundur Framfarafélags Breiðholts III
verður haldinn i samkomusal Hóla-
brekkuskóla mánudaginn 15. febr. kl.
20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar, stjórnarkjör.
2. Ómar Einarsson, framkv.stjóri Æsku-
lýðsráðs Reykjavikur kynnir stöðu
Menningarmiðstöðvarinnar og fram-
tiðarstarfsemi.
3. Önnur mál.
Tillögur að breyttum lögum liggja frammi
á skrifstofu Fellahellis vikuna 8.—15.
febrúar.
1 Hitaveita
I Reykjavíkur
óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing
eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi
og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar
um starfið veitir Árni Gunnarsson i sima
15520. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt
upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu fyrir 15. febrúar 1982.
ÚTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir
tilboðum i eftirfarandi:
RARIK—82010 Færanlegar rafstöðvar
Opnunardagur 3. mars 1982, kl. 14.00
RARIK—82011 Smiði á viðbótarstálvirki
fyrir aðveitustöð á Hellu, Rang.
Opnunardagur 1. mars 1982, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
105 Reykjavik, frá og með mánudegi 8.
febrúar 1982.
V éla viðhald
Óskum eftir að ráða vélvirkja eða mann
vanan vélaviðgerðum til að annast
viðhald á lyfturum, bifreiðum og fleiri
tækjum.
Æskilegt er að umsækandi geti hafið störf
sem íyrst.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
Starfsmannastjóra, er veitir nánari
upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Herstöðvaandstæðingar
Komið og sjáið Þjóðhátið, sýningu
Alþýðuleikhússins á laugardaginn kl.
20.30, og takið þátt i umræðum um leik-
ritið að sýningu lokinni.
S.H.