Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 29
Helgin é!— 7. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
útvarp • sjónvar p
sjónvarp
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Gunnar
Haukur Ingimundarson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Fo;ustu-
gr. dagbl. (ú,tdr.).
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tiikynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: „Stroku-
drengurinn” eftir Edith
Throndsen Þýöandi:
Siguröur Gunnarsson. Leik-
stjóri: Klemez Jónsson.
Siöari þáttur: Sigurinn.
Leikendur: Borgar
Garöarsson, Arnar Jónsson,
Helga Valtýsdóttir, Gisli Al-
freösson, Björn Jónasson,
SigurÖur Þorsteinsson, Jó-
hanna Noröfjörö og Valdi-
mar Larusson. (Aöur á dag-
skrá 1965).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur. Umsjón
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 tslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöuriregnir.
16.320 Hrimgrund — útvarp
barnanna Umsjónarmenn:
Asa Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Síödegistónleikar Sin-
fóniuhljómsveit útvarpsins i
Baden-Baden leikur. Kaz-
imierz Kord stj. a. „Ifigenia
i AIis”, forleikur eftir
Christoph Willibald Gluck.
b. Sinfónia nr. 5 i H-dúr eftir
Sergej Prokofjeff.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Einar
ólafsson Umsjón: Orn
Ólafsson.
20.05 Frá samsöng Karlakórs
Keykjavikur í Háskólablói
s.l. vor Söngstjóri Páll P.
Pálsson. Einsöngvarar:
Ólafur Magnússon frá Mos-
felli, Hjálmar Kjartansson
o.fl. Guörún A Kristinsdóttir
leikur á pianó.
20.30 Nóvember ’2l. Pétur
Pétursson tekur saman
þætti um atburöi i Reykja-
vik áriö 1921. Fyrsti hluti.
Inngangur: Dagsbrún
nýrrar aldar, — roöinn i
austri.
21.15 liljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 „The Dubliners” syngja
og leika.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Noröur yfir Vatnajök-
ul” eftir William Lord Watts
Jón Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guömundsson les
(6).
23.00 Töfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir söngva
stóru hljómsveitanna 1945-
1960. — Söngvar úr ýmsum
áttum.
23.40 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Sigurður Guömundsson,
vigslubiskup á Grenjaðar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Ýmsar
hljómsveitir leika sigild lög.
9.00 Morguntónleikar a. For-
leikur i itölskum stil eftir
Franz Schubert. Fil-
harmóniusveitin i Vin leik-
ur; Istvan Kertesz stj. b.
Sembalkonsert i d-moll eftir
Johann Gottfried Miithel.
Eduard Miiller og hljóm-
sveit Tónlistarskólans i
Basel leika; Agust
Wenzinger stj. c. „Tóna-
glettur”, (K522) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur; Karl Munchinger
stj.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fegnir.
10.25 öskudagurinn og bræöur
hans Stjórnendur: Heiödis
Noröfjörð og Gisli Jónsson.
Fyrsti af þremur heimilda-
þáttum sem útvarpiö hefur
látiö gera um öskudaginn og
föstusiði. 1 þættinum verður
greint frá ævafornum föstu-
siöum og hvernig þeir
þróuöust og einnig frá ösku-
dagssiöum á íslandi frá
öndveröu. Lesari með
stjórnendum er Sverrir Páll
Erlendsson.
11.00 Messa i Arbæjarkirkju
Prestur: Séra Guðmundur
Þorsteinsson. Organleikari:
Krystyna Cortes. Hádegis-
tónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfegn-
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Noröursöngvar 1. þáttur:
„Opnaöu gluggann,
Katinka"Hjálmar Ólafsson
kynnir söngva frá Dan-
mörku.
14.00 Um indiána I Noröur-
Ameriku. Þáttur i umsjá
Friöriks G. Olgeirssonar.
Lesarar ásamt honum:
Guömundur ólafsson og
Guörún Þorsteinsdóttir.
Einnig kemur fram i þættin-
um Michael Scanlin frá
Menningarstofnun Banda-
rikjanna á Islandi.
15.00 Regnboginn. örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitfminn.Fischer-kór-
inn syngur.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lögbókin Jónsbók og út-
gáfur hennar. Dr. Gunnar
Thoroddsen flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói 4. þ.m.: — fyrri
hluti. Stjórnandi: Jean-
Pierre JacquiIIat. a.
„Freischötz" forleikur eftir
Carl Maria von Weber. b.
Sinfónia eftir Hallgrim
Heigason. Frumflutningur
— Kynnir: Jón Múli Arna-
son.
18.00 Leontync Price syngur
meö André Previn og
hljómsveit. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Framtíöarlandiö.Guörún
Guölaugsdóttir ræðir fyrra
sinni viö Jónas Kristinsson
verkfræöing.
20.00 Hannonikuþáttur. Kynn-
ir: Sigurður Alfonsson.
20.30 Áttuiídi áratugurinn:
Viöhorf, atburöir og af-
leiöingar. Níundi þáttur
Guömundar Arna Stefáns-
sonar.
20.55 „Myrkir músikdagar"
Frá tónleikum Norræna
hússins 29. janúar s.l.
Kammertónlist eftir Jónas
Tómasson. — Kynnir:
Hjálmar Ragnarsson.
21.35 AötafliJón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 Karlakór Kcflavikur
syngur crlend lög.Siguröur
Demetz Franzson stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
OrÖ kvöldsins.
22.35 „Noröur yfir Vatna-
jökul” eftir VVilliam Lord
WattsJón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guömundsson
les (7).
23.00 Undir svefninn. Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og rabbar viö hlust-
endur i helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
BæoSéra Hjalti Guömunds-
son dómkirkjuprestur flytur
(a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Sól-
veig Lára Guömundsdóttir
talar. 8.15 Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunslund barnanna:
„Búálfarnir flytja” eftir
Valdfsi óskarsdóttur. Höf-
undur les (14).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Óttar Geirs-
son. Rætt er viö Jónas Jóns-
son búnaðarmálastjóra um
ráöunautaþjónustu i land-
búnaöi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Morguniónteikar.Mihala
Petri og St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leika
tvo Blokkflautukonserta,
nr. 2 i g-moll og nr. 3 i D-dúr
eftir Antonio Vivaldi: Iona
Brown stj. / Arthur Grumi-
aux og Robert Veyron-
Lacroix leika Fiölusónötu
nr. 1 i A-dúr eftir Georg
Friedrich Hðndel.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist Cat Stevens
syngur / Lúörasveit leikur
evrópska marsa /
„Smokie” og „Hrekkju-
svin” leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfegn-
ir. Tilkynningar. Mánu-
dagssyrpa — Ólafur
Þóröarson. 1
15.10 „Hulduheimar” eftii
Bernbard Severin lngcman
Ingólfur Jónsson frá Prest-
bakka lýkur lestri þýðingar
sinnar (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
' 16.20 Utvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kina" eftir Cyril Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýöingu sina (7).
16.40 Litli barnatiminn
Stjórnendur: Anna Jens-
dóttir og Sesselja Hauks-
dóttir. Láki og Lina koma i
heimsókn og Sesselja les
söguna „Kerlingin og
músarunginn” eftir Alf
Pröysen i þyöingu Þorsteins
frá Hamri en sagan er úr
bókinni „Berin á lynginu”.
17.00 Siödegistónleikar.
Smetana-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i d-moll
(K421) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart / Sinfóniu-
hljómsveit Berlinarút-
varpsir.s leikur tónlist úr
„Rósamundu” söngleik eft-
laugardagur
16.30 iþróttir. Umsjón:
Bjarni Felixson.
18.30 Riddarinn sjonum-
hryggi Ellefti þáttur.
Spænskur teiknimynda-:
flokkur. Þýöandi: Sonja,
Diego.
Umsjón: Bjarni Felixson *
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá!
20.35 Shelley Fjóröi þáttur.
Breskur gamanmynda-
flokkur um letiblóöiö
Shelley. Þýöandi: Jóhanna
Jóhannsdóttir.
21.00 Sjónminjasafniö. Annar
þáttur. Dr. Finnbogi
Rammi, forstööumaöur
Sjónminjasafnsins gramsar
í gömlum sjónminjum.
21.35 Furöur veraldar. Þriöji
þáttur. Forn viska. Fram-
haldsmyndaflokkur um
furöufyrirbæri. Leiðsögu-
maöur: Arthur C. Clarke.-
Þýöandi: Ellert Sigur-
björnsson.
22.00 Konur i ástarhug
(Women inLove) Bresk bió-
mynd frá 1969. Leikstjóri:
Ken Russell. Aöalhlutverk:
Glenda Jackson, Jennie
Linden, Alan Bates og Oli-
ver Reed. Tvær systur i
litlum breskum námabæ
kynnast tveimur karlmönn-|
um . Myndin segir frá kynn-|
um og samskiptum þess-‘
arar fjögurra einstaklinga.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
0.05 Dagskrárlok.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja As-
geir B. Ellertsson, yfirlækn-
ir, flytur.
16.10 Húsiö á sléttunni
Fimmtándi þáttur. Minn-
ingar. Þýöandi: Oskar Ingi-
marsson.
17.00 óeiröir. Nýr flokkur
Fyrsti þáttur. Hernáni
Breskur framhaldsmynda-
flokkur i sex þáttum.
18.00 Stundin • okkar
18.50 HM I skiöaiþróttum.
Stórsvig karla.
19.45 Fréttaágrip á táknniáli.
,20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.50 Stiklur. Sjöundi þáttur.
Handafl og vatnsafl. Vióa á
Suöurlandi eru ummerki
um stórbrotin mannvirki,
sem gerö voru fyrr á öldinni
til þess aö verjast ágangi
stórfljótanna og beisla þau.
StaldraÖ er viö hjá slikum
mannvirkjum i Flóa og viö
Þykkvabæ. Einnig er komið
viö hjá Geysi i Haukadal,
sem leysa má úr læöingi
meöeirifaldari aögeröá gíg-
skálinni. Myndirnar frá
Geysi voru teknar s.l. haust
eftir þá umdeildu breytingu,
sem gerð var á þessum
fræga hver, og voru þær
myndir sýndar sérstaklega
föstudaginn 22. janúar s.l.
21.30 Fortunata og Jacinta
Þriöji þáttur. Spænskur
f ram haldsmy ndaflokkur
22.30 Nýja kompaniiö.
Djassþáttur meö Nýja
kompaniinu.
22.50 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn.
20.40 tþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 Sakborningur. Breskt
sjónvarspleikrit. Leikstjóri:
June Howson. Aöalhlut-
verk: Colin Blakly, Colm
Meaney og Liam Neeson. —
Leikritiö gerist i Belfast,
þar sem yfirheyrslur fara
fram yfir fólki, sem er
grunaö um aö vera félagar I
írska lýöveldisher num.
Tveir lögreglumenn leggja
gildru fyrir ungan kaþó-
likka, sem er færöur til yfir-
heyrslu. En yfirheyrslan
leiöiralltannaö i ljós en þeir
væntu. Þýöandi er Kristrún
ÞórÖardóttir.
22.00 Helgileikur og höndlun.
Mynd um hina frægu pislar-
lciki i þýska þorpinu Ober-
ammergau. Upphaf leikj-
anna má rekja allt aftur til
ársins 1643, en nú hafa risið
deilur um leikritiö og þvi
haldiö fram, aö þaö sé and-
gyöinglegt. ÞýÖandi er
Eirikur Haraldsson.
22.45 Dagskrárlok.
Nýtt
kompaní
Djassunnendur ættu aö geta
notið sjónvarpsdagskrárinnar á
sunnudagskvöldið en þá mun
verða fluttur þáttur með Nýja
kompaniinu. Nokkrir eld-
fjörugir náungar skipa sveitina
og heita þeir (frá vinstri) Svein-
björn, Jóhann, Sigurður Flosa,
Sigurður (ekki Flosa) og
Tómas.
Sunnudag
kl. 22.30
Nýr flokkur:
Óeirðir á írlandi
llvað cr að gerast á Norður-
trlandi, hver er íorsaga þeirra
atburða sein eru að gerast þar i
dag? Eflaust fýsir inarga að
kyunast bakgrunni þess ástands
og þessi sex þátta röð er gerð i
þcim tilgangi meðai annars.
Þessi fyrsti þáttur fjallar um
forsöguna, horfið er allt aftur til
16. aldar og gangur mála rakinn
fram til Páskauppreisnarinnar
1916. Trúabragöastyrjaldir 16.
og 17. aldar sköpuðu ótta i riki
mótmælenda á Englandi um
katólska innrás er ætti upptök
sin á Norður írlandi. Það hefur
þvi lengi kraumað undir þeim
suðupotti sem nú er á þessum
slóðum. Hér er auðvitað lyrst og
fremst um leiknar myndir að
ræða en ljósmyndir ýmiss konar
og sögulegar minjar eru mikið
notaðar til að varpa trúverðug-
um blæ á leiksviðiö.
Allir að sjónvarpinu kiukkan 5
á sunnudag!
SU/ Sunnudagur
kl. 17.00
Nýtt símanúmer í Bláfjöllum
í dag, laugardag, verður tekið i notkun nýtt númer á simsvara
Bláfjallanefndar, þar sem gefnar eru upplýsingar um ferðir og færi
i Bláfjöllum. Nýja númer simsvarans er 80111.
lljónakornin eru leikin af þeim Alan Bates og Jennie Li
Konur í ástarhug
Mynd þessi fjallar um syst-
urnar Ursula (Jennie Linden)
og Guðrúnu (Glenda Jackson)
sem áður en varir kynnast
tveimur mönnum, þeim Hupert
Birkin sem leikinn er af Alan
Bates og Gerald Crich, en Oli-
ver Reed túlkar hann. Hér er
þvi einvala iið leikara og ekki að
efa að forvitnilegt verður að
fylgjast með.
Myndin segir frá kynnum og
samskiptum þessara fjögurra
einstaklinga og er ekki of fast að
orði kveðið þótt fullyrt sé að
hamfarir miklar geysi millum
þeirra. Vonandi er þó myndin
ekki eins leiðinleg og af kynn-
ingunni má sjá, þvi vissulega
má vinna úr eíninu með mis-
munandi hætti. Og Bretar geta
svo sem vel gert trúverðugar
ástarmyndir án þess að ofhlaða
þær væmni.
laugardag
kl. 22.10
Sunnudagur
kl. 10.25
öskudagurog
bræður hans
Kikisútvarpið hefur látið gera
þætti um öskudaginn og föstu-
siði ýmiss konar og er sá fyrsti
af þremur á dagskrá kl. 10.25 á
sunnudag. Stjórnendur þáttar-
ins eru þau Heiðdis Norðfjörð og
Gisli Jónsson,bæði frá Akureyri.
Sem kunnugt er leggja þeir
Akureyringar mikla áherslu á
að upp á daginn sé haldið ár
hvert, með tilheyrandi lyrir-
gangi. Föstusiðir hafa auðvitað
breyst i aldanna rás eins og flest
annaften i þættinum i íyrramál-
iðer einkum greint frá ævgforn-
um föstusiðum og spjallað um
hætti fornra islendinga að halda
upp á öskudaginn. Er ekki að
efa að fróðlegt verður að
fylgjast með þeim tilburöum.
Ungir Akureyringar halda upp á
öskudaginn.