Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 3
Reykjavíkurskákmótið / 9. umferð Umsjón: Helgi ólafsson og Einar Karlsson Baráttan gerist tvísýnni Enn heldur Abramovic forystunni/ en hann geröi í gærkveldi/ þegar 9. umferö Reykjavíkur- skákmótsins var tefld/ jafntef li við Alburt í f jör- ugri skák. Þrír skákmenn koma næstir með 6/5 vinninga/ Alburt/ Gurevic og Schneider. Jafntefliná þremur efstu borðunum gera möguleika þeirra Abramovic er enn efstur, meö 7 vinninga. sem skammt eru undan meiri á að blanda sér i baráttuna um fyrsta sætið. Úrslitin i gær uröu bessi: Alburt-Abramovic..........1/2 Gurevic-Schneider.........1/2 Shamkovic-Adorjan ........1/2 Jón L.-Ivanovic...........0-1 By rne-Sahovic............BIÐ Kogan-Forintos............BIÐ Westerinen-Haukur.........1-0 Firmian-Wedberg...........BIÐ Guðmundur-Bischoff........1-0 Helgi-Bajovic.............1/2 Iskov-Helmers.............1/2 Kaiszauri-Burger..........1-0 Sævar-Mednis..............BIÐ Horvath-Jóhann Hj.........1/2 Kindermann-Höi............BIÐ Zaltsman-DanHansson.......1-0 Kuligowski-Stefán ........1-0 Margeir-Jónas P...........1-0 Elvar-Grunberg ...........1/2 Hilmar-Július.............1-0 Friðrik-Benedikt..........BID Krahenblihl-JóhannesGisli. .0-1 Asgeir Þór-Savage.........1-0 Frey-Leifur...............1-0 MagnúsSól-Karl............BIÐ Róbert-Jóhann Örn.........1-0 Jóhann Þórir-Goodman......o-l Guðmundur Sigurjónsson hefur þá náð forystu i islenska hópnum, er með 5,5 vinninga eftir öruggan sigur á Bischoff i gærkveldi. Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson Svart: Bischoff (V-Þýskaland) Aljékin vörn 1. e4 Rf6 4. Rf3-Rc6 2. ef.-Rd5 5. c4-Rb6 3. d4-d6 «. exd6-exd6 (Möguleikinn 6. e6 er vissulega áhugaverður i þessari stöðu. Guðmundur velur aðra leið.) 7. Be2-!Be7 10. h3-Bxf3 8. Rc3-Bg4 H- Bxf3-Bf6 9. b3-0-0 12. Be3-Bg5 (Svartur virðist ekki eiga i miklum erfiðleikum i þessari stöðu. Það skortir ekki mikið á að hann hafi jafnað taflið.) 13. Bxg5-Dxg5 15. Bxc6-bxc6 ' 14. 0-0-Hfe8 16. Df3-Da5 (Undarleg ákvörðun. Sjálfsagt var 16. -d5 með þokkalegum möguleikum.) 17. Hfel-d5 18. cxd5-cxd5 (18. -Rxd5 má svara með 9. Re4 Eftir textaleikinn á svartur við erfiðleika aö striða vegna hins bakstæða c-oeðs. ) 19. He3! Staðan 1. Abramovic.............7vin 2. -4. Alburt, Gurevic Shneider..................6.5 5.-6. Shamkovic, Ivanovic.........6 7.-10. Adorjan, Kaiszauri Westerinen, Guðmundur ...5.5 11.-16. Byrne, Wedberg. Forintos, Firmian, Sahovic Kogan.....................5+B 17.-22. Haukur, Jón L.,Helgi, Helmers Bajovic,Zaltsmann...........5 23.-24. Sævar, Jóhannes Gisli .. ,4,54-B 25.-31. Burger, Bischoff, Jóhann Helgih 2b: — 21. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 (Tryggir yfirráðin yfir e-linunni. 19. -c5 strandar nú einfaldlega á 20. Rxd5.) 19. .. -Hxe3 21. Hcl-a6 20. Dxe3-Db4 22. Re2! (Eftir þennan sterka leik má svarta staðan heita töpuð.) 22. ..-Da3 26. Rh5-Dal + 23. Hxc7-Dxa2 27. Kh2-Ddl 24. Hb7-Da5 28. De5! 25. RÍ4-HÍ8 — Svartur gafst upp. Hjartars, Hovath, Kuligowski, Margeir, Hilmar....................4.5 ( 32.-34. Mednis, Kinderman, Iskov 4+B 35.-39. Dan Hansson, Grundberg,, Elvar.Frey Asgeir Þór,... .4 40. Höi..................3,5+ B 41. -43. Stefán Briem, JónasP. Július......................3.5 44.-45. • FriðrikBenedikt.............3+B 46.-49. Krahenbiihl, Savage, Goodmar,...............3 50. Karl..............2,5+B 51. Leifur Jóst.........2,5 52. Magnús .............2+B 53. Jóhannörn ........... 2 54. J<SiannÞórir.....il.ijí 190B2 X.REYKJAVÍKUR SKÁKMÐTIÐ Titlatog Nýjustu útreikningar á árangri einstakra manna til titla leiða i ljós að nokkrir eiga góða möguleika. Ef byrjaö er á þeim sem möguleika eiga á áfanga til stórmeistara, þá kemur i ljós að Gurevic þarf 8,5 vinninga út úr mótinu, Abramovic Wedberg, Schneider og Haukur Angan- týsson þurfa allir 8 vinninga. Tekið skal skýrt fram að i þeim umferðum sem eftir eru þurfa andstæðingar þessara manna að hafa tilskilinn styrkleika. Möguleika á áfanga til alþjóö- legs meistara hafa Jóhann Hjartarson, sem þarf 6,5 vinn. útúr mótinu, Bajovic, sem þarf 7 vinn., Bischoff, sem þarf 6 vinn. og Sævar Bjarnason, sem þarf 6,5 vinn. Þeir sem eiga möguleika á áfanga að Fide-titli eru Jóhann Hjartarson (5 vinn.), Bischoff (4.5) , Elvar Gúðmundsson (5.5) , Jóhannes Gisli (6 vinn.), Grunberg (5,5 vinn.) og Sævar Bjarnason (5 vinn.). Enn skal það itrekað aö þessar vinningatölur eru miöaðar við að andstæðingar i þeim umferðum sem eftir eru séu ekki of „léttir”, þ.e. stiga- lágir. Til aö ná siðan titlinum endanlega þarf að sýna sama árangur i alls 24 skákum, og getur það tekið 2—3 mót. OTRULEGT! Framdrifinn 323 / árgerð 1982 fyrir kr. 103.000! Þrátt fyrir gengisbreytingar, þá er Mazda 323 ennþá á ótrúlega lágu verði. Eftirtalinn búnaður fylgir öllum gerðum: Metallic litur Öryggisljós aö aftan 60 A rafgeymir Litaö gler í rúðum Quarts klukka Rúl lubelti Niöurfellanlegt aftursæti í tvennu lagi Tauáklæöi á sætum 3 hraöa rúðuþurrkur Halogen framljós Stokkur milli framsæta Farangursgeymsla klædd í hólf og gólf Barnaöryggislæsingar 3 hraöa miöstöö Verð: 3 dyra hatchback deluxe 1300 5 dyra hatchback deluxe 1300 4 dyra Saloon deluxe 1300 kr. 103.000 kr. 106.200 kr. 109.800 gengisskráning 15/1/82 Pantið tímanlega til að tryggja þetta lága verð. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 812 99.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.