Þjóðviljinn - 19.06.1982, Blaðsíða 9
Helgin 19.-20. júni 1982 ÞJóÐViLJINN — SÍÐA 9
Samband
íslenskra samvinnufélaga
Upplýsingar frá 80. aðalfundi Sambandsins á Húsavík 18. og 19. júní, um starfsárið 1981.
Á þessu ári minnast samvinnumenn á íslandi aldar
afmælis samvinnuhreyfingarinnar, því nú eru 100 ár
liðin frá stofnun elsta kaupfélagsins, Kaupfélags
Þingeyinga á Húsavík, sem stofnað var að Þverá í
Laxárdal 20. febrúar 1882. Tuttugu árum síðar
20.febrúar 1902 stofnuðu fulltrúar frá þremur kaupfé-
lögum í Þingeyjarsýslu samtök, sem síðar hlutu nafn-
ið Samband íslenskra samvinnufélaga. Stofnfundur-
inn var haldinn að Ystafelli í Köldukinn.
Markmið
Samkvæmt samþykktum Sambandsins er tilgangur þess að
koma til leiðar samstarfi meðal allra samvinnufélaga landsins,
sérstaklega með því:
að annast fyrir félögin vörukaup og vörusölu,
verksmiðjurekstur, vöruflutninga og hverja aðra
starfsemi sem samvinnufélögum landsins er hagfellt að
reka sameiginlega,
að vinna að samræmi í skipulagi, starfi og framkvæmdum
Sambandsfélaganna,
að útbreiða þekkingu og áhuga á samvinnumálum, með
fyrirlestrum,að starfrækja skóla, gefa út tímarit, o. fl.,
að gæta hagsmuna samvinnufélaga á sviði löggjafar.
Stjórn og skipulag
42.882 félagsmenn
tttiifttt
Stjórn Sambandsins kjörin á aðalfundi
Valur Arnþórsson kfstj. Akureyri, formaður.
Finnur Kristjánsson fv. kfstj., Húsavík, varaform.
Ólafur Sverrisson kfstj., Borgarnesi, ritari.
• •••••••
mtmt
Gunnar Sveinsson kfstj., Keflavík.
Hörður Zóphaníasson skólastj., Hafnarfirði.
Ingólfur Ólafsson kfstj., Reykjavík.
Jónas Jónsson bóndi, Melum.
Óskar Helgason stöðvarstj., Höfn.
Þórarinn Sigurjónsson alþm., Laugardælum.
Fulltrúar starfsmanna:
Magnús Friðgeirsson, Reykjavik.
Sigurpáll Vilhjálmsson, Akureyri.
Framkvæmdastjórn:
Erlendur Einarsson, forstjóri, formaður.
Hjalti Pálsson, Innflutningsdeild, varaformaður.
Agnar Tryggvason, Búvörudeild, ritari.
Axel Gíslason, Skipadeild.
Geir Magnússon, Fjármáladeild.
Hjörtur Eiríksson, Iðnaðardeild.
Jón Þór Jóhannsson, Véladeild.
Kjartan P. Kjartansson, Skipulags- og fræðsludeild.
Sigurður Markússon, Sjávarafurðadeild.
Heildarsölu- 1981 1980 Brevtincr
verðmæti deilda þús. kr. þús. kr. %
Sj ávarafurðadeild 862.734 529.801 62,8
Iðnaðardeild 239.902 159.957 50,0
Búvörudeild 425.936 341.092 24,9
Innflutningsdeild 480.127 359.411 33,6
Véladeild 155.977 101.331 53,9
Skipadeild 197.711 115.189 71,6
Annað 21.029 6.608
Samtals 2.383.416 1.613.389 47,7
Eigið fé og sjóðir 1981 1980
Séreignasjóðir Sambandsfélaga þús. kr. þús. kr.
og frystihúsa, 23.193 17.333
Stofnsjóðir Sambandsfélaga 16.619 10.142
Höfuðstóll og endurmatsreikningur 282.522 183.096
Samtals: 322.334 210.571
Hlutdeild eigin fjár og sjóða af
heildarfjármagni 35.9% 32.4%
Útflutningur
Sjávarafurðadeild 807 miljónir
Iðnaðardeild 116 —
Búvörudeild 95 —
Samtals 1.018 —
Rekstraryfirlit 1981 1980 Breyting
þús. kr. þús. kr. %
Heildarvelta 2.383.416 1.613.389 47,7
Brúttó hagnaður 449.472 308.775 45,6
-5- Rekstrargjöld (338.746) (216.564) 56,4
-f- Fyrningar ( 38.446) (24.381) 57,7
= Rekstrarhagnaður 72.280 67.830 6,6
+ Vaxtatekjur 30.028 12.323 143,7
+ Arður af hlutabréfum 1.421 875 62,4
+ Vaxtagjöld ( 92.144) (67.205) 37,1
+ Gengismunur og verðbætur ( 51.338) (40.992) 25.2
+ Verðbreytingatekjur 51.573 39.888 29,3
= Hagnaður af reglul. starfsemi 11.820 12.719 (7,1)
+ Hagnaður af sölu eigna 584 211 176,8
+ Tekjur og eignaskatt. o.fl. ( 5.567) ( 3.665) 51,9
= Hagnaður til ráðstöfunar 6.837 9.265 (26,2)
Efnahagsyfirlit 1981 31.12. 1980 31.12 Breyting
Veltufjármunir þús. kr. þús. kr. %
Handbært fé Útistandandi skuldir og 39.749 15.513 156,2
aðrar skammtíma kröfur Vörubirgðir og 246.887 215.689 14,4
fyrirfram gr. vörukaup 183.689 134.438 36,6
Samtals Fastafjármunir 470.325 365.640 28,7
Fasteignir 242.781 162.343 49,6
Skip, vélar og áhöld 138.862 96.494 43,9
Aðrir fjármunir 44.870 25.086 78,9
Samtals 426.513 283.923 50,2
Fjármunir samtals 896.838 649.563 38,1
Skammtímaskuldir 335.710 294.557 14,0
Langtímaskuldir 238.794 144.435 65,3
Eigið fé og sjóðir 322.334 210.571 53,1
Fjármagnsstreymi 1981 þús. kr. 1980 þús. kr.
Hagnaður til ráðstöfunar 6.837 9.265
Endurgreiðslur til frystihúsa (3.756) (3.604)
Fyrningar Uppfærður gengismunur, verðbætur 38.446 24.381
og verðbreytingatekjur ( 4.940) (3.729)
Söluhagnaður eigna ( 584) ( 211)
Greiðsluframlag afkomu 36.003 26.102
Fjárfestingar (32.093) (15.101)
Söluverð seldra eigna 2.262 953
Ný langtímalán að frádregnum afb. Framlög og vextir séreigna- og 47.726 26.050
stofnsjóða að frádr. útborgunum. 9.934 8.164
Framlag í Menningarsjóð og listasjóð. ( 300) ( 200)
Hækkun áJireinu veltufé 63.532 45.968
Hækkun viðskiptakrafa
og annarra skammtímakrafa (31.198) (96.372)
Hækkun vörubirgða (49.251) (47.571)
Hækkun samþ. víxla og skulda i bönkum Hækkun viðskiptaskulda og annarra 3.296 4.733
skammtímaskulda 37.857 102.851
Jákvæð greiðsluáhrif tímabils til
hækkunar handbærs fjár 24.236 9.609
Samband íslenskra samvinnufélaga