Þjóðviljinn - 19.06.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 19.06.1982, Blaðsíða 29
Helgin 19.-20. júnl ,1992'S ÞJÓÐVILJINN'—StÐA'29 útvarp* sjónvarp Umsjónarmenn Sumarsnældunnar Kjartan Valgarðsson og Jóhanna Harðardóttir. Sumarsnældan Sumarsnældan á laugardaginn er I umsjón Kjartans Valgarðs- sonar og Jóhönnu Harðardóttur. bau eru með þáttinn hálfs- mánaðarlega á móti Sigriði Eyþórsdóttur og Jóninu H. Jóns- dóttur. Aðalefni þáttarins að þessu sinni verður dvöl borgar- barna i sveitum. Af þvi tilefni verður rætt við krakka sem hafa verið i sveit eða eru á leiðinni þangað. Rætt verður við ráðn- ingastjóra hjá skrifstofu landbúnaðarins. Frétt þáttarins verður flutt af einum fréttamanni útvarpsins (Hallgrimur Thorsteinsson). Aframhald sög- unnar eftir borstein Marelsson, sumargetraunin upplýsingar og fleira verður einnig á dag- skránni. jQ. Sunnudagur kl. 20.45 SÚ Marar og Posi Sunnudagskvöldið n.k. verður þriðji þátturinn um myndlistar- menn i umsjón Halldórs Björns Runólfssonar (Posa). Að þessu sinni fjallar þátturinn um SÚM- hreyfinguna, sem mikið hefur látið af sér kveða i islensku menningarlifi. i þættinum munu þeir Guðbergur Bergsson (ástsæll rithöfundur með meiru), Jón Gunnar Árnason og Sigurður Guðmundsson koma fram. Stjórn upptöku annaðist Viðar Vikings- son. Posi og Guðbergur. Zico og hinir knattspyrnusnill- ingarnir i brasiliska liðinu troða aftur upp á skjánum á sunnu- dagskvöldið. Fótboltinn um helgina Knattspyrnuunnendur fá nóg við sitt hæfi á sjónvarpsskjánum. brír leikir verða sýndir (ekki beint) um helgina, einn á laugar- dag og tveir á sunnudag. Á laugardag kl. 17.20 fáum við að fylgjast með leik Englendinga og Frakka i 4. riðli en sá var leik- inn á miðvikudag. Tékkar og Kuwaitbúar eru einnig i 4. riðli og baráttan stendur liklega milli ' allra nema oliufurstanna. Kl. 16.30 á sunnudag sjáum við viðureign Júgóslava og Norður- tra i 5. riðli frá þvi á fimmtudag. Slavarnir voru sigurstranglegri Laugardagur kl-17.20 Sunnudagur kl. 16.30 og 22.05 Sunnudagur kl. 18.40 Samastaður á jörðinni borsteinn Helgason, þýðandi fyrsta þáttar i myndaflokknum Samastaður á jörðinni, sagöi að myndin fjallaði um þjóðflokk á Papua Nýju Gineu. bessi þjóð- flokkur væri kallaður „frum- stæður” af harö-iðnvæddum þjóðum, en i rauninni hefur fólkið lifað náttúrulegu lifi. Siðustu árin hafa breytingar verið að ganga um garð en enn eru til þjóðflokkar sem lifað mikið til i ósnortinni náttúru af landsins gögnum og gæðum. bættirnir eru fjórir talsins og eru mjög vel geröir m.a. fyrir þá betta er Adawi 13 ára sök að sá sem gerir myndina hefur lagt sig fram um að kynnast fólkinu sem hann er að kvik- mynda og kanna málin undir yfir- borðinu. Næsti þáttur er frá fóiki sem lifir af nautgriparækt i Kenya, siðan er þriðji þátturinn um indiána i Guatemala. En siðasti þátturinn er ókominn til landsins. og fáir reiknuðu með þvi fyrir keppnina að liö Norður-Ira yrði mikil fyrirstaða. A sunnudagskvöldið kl. 22.05 fylgjast allir með þvi þá verður sýndur leikur Brasiliumanna og Skota úr 6. riðli. Brasiuliumenn eru taldir liklegir sigurvegarar i keppninni, ekki sist eftir sigurinn á Sovétmönnum, og snilli þeirra sáu islenskir sjónvarpsáhorf- endur á þriöjudagskvöldið. Að lokum — itrekaðar skammir til forráðamanna sjónvarps fyrir sofandahátt gagnvart beinum út- sendingum frá keppninni. Laugardagur kl. 21.10 Hvar er pápi Hvar er pápi heitir fyrri laugardagsmyndin sem sjón- varpið sendir út þaö kvöld. Hún fær ekki nema eina stjörnu i handbók kvikmynda sem dag- skrárkynning heíur undir höndum. bar segir enn fremur að myndin fjalli um aldraða móður löglræðings nokkurs sem er gyð- ingur. Gamla konan hafi stöðugar áhyggjur af ástamálum sonar sins, og hann leitar ýmissa úr- ræða til að losna við hana. I þessari handbók segir að myndin sé svört komedia, gamanleikur með nokkurri alvöru en hins vegar hafi hún verið eyðilögð með mikilli ritskoðun. brátt fyrir það séu góð atriði sem vel séu þess virði.... Myndin er gerð árið 1970. Leik- 'stjóri Tokovsky. Meðal leikenda George Segal og Ruth Gordon. laugardagur kl. 21.35 útvarp sjonvarp laugardagur 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfirai 7.30 Tónleikar. Þulur velur ogkynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð. AuOur Eir Vilhjálms- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan Helg- arþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburöarríkt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son, sem höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Haröardóttir og Kjartan Valgarösson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum 16.20 i sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 Frá Listahátíö i Heykja- vik 1982 Planótónleikar Zoltán Kocsis I Háskólabiói 16. þ.m. — slöari hluti. Tólf valsar eftir Chopin. — Kynnir: Inga Huld Markan 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi Haraldur Ólafsson spjallar um fólk, hugmyndir bækur o.fl. sem fréttnæmt þykir 20.00 Frá tónleikum i Bú- staöakirkju á þingi norrænna tónlistarkennara 8. júli i fyrrasumar. John Petersen og Guöni Guö- mundsson leika saman á básúnu og orgel tónverk eft- ir Palmer Traulsen, Antonio Vivaldi, Gunnar Hahn og ErnestSchiffmann. 20.30 Ilárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir 7. þáttur: Og hvaö nú 21.15 Trá Listahátíö i Reykja- vik 1982 Frá tónleikum Kammersveitar Listahátiö- ar I Háskólabiói 13. þ.m. — siöari hluti. Stjórnandi: Guömundur Emilsson Ein- leikarar: Siguröur I. Snorrason klarinetta og Hafsteinn Guömundsson fagott. a. Duo concertante fyrir klarinettu og fagott eftir Richard Strauss. b. Variaciones concertantes fyrir kammersveit eftir Al- berto Ginastera. — Kynnir: BaldurPálmason. 22.00 Tónleikar 22.35 „Djákninn á Myrká” eft- ir Friörik Asmundsson Brekkan Björn Dúason les þýöingu Steindórs Stein- dórsson frá Hlööum (2). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 Á rokkþingi: Svanasöng- ur samkvæmisdömunnar Umsjón: Stefán Jón Haf stein 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Paul Mauriat og hljómsveit leika. 8.45 Frá Listahátiö. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 9.00 Morguntónleikar a. ,,Apothéose de Lulli” hljóm- sveitarverk eftir Francois Couperin. Kammersveit Eduards Melkus leikur. b. Flautukonsert nr. 1 I G-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Jean-Pierre Rampal leikur meö Kammersveitinni I Stutt- gart, Karl Munchinger stj. c. Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur, Nevilli Marr- iner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ct og suöur.Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa I kirkju Fila- delfiusafnaöarins. Ræöu- maöur: Einar J. Gislason. Organisti: Arni Arin- bjarnarson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 7. þáttur: Sungiö i Kaupinhöfn. Umsjónar- menn: Asgeir Sigurgests- son, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Sekir eöa saklausir — 3. þáttur: „Heróp á Vest- fjöröum” Spánverjavlgin 1615. Handritsgerö og stjórn upptöku: Agnar Þóröarson. Flytjendur: Siguröur Skúla- son, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. 15.00 Kaffitiminn André Previn og Ray Martin leika létt lög meö hljómsveitum. 15.30 Þingvallaspjall 3. þáttur Heimis Steinssonar þjóö- garösvaröar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón; Þráinn Bertelsson. 16.45 „Tilvera” Leifur Jóels- son les eigin ljóö. 17.00 Kuldaskeiö. Um llf og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigurbjörnsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. Söngflokkur Eirlks Arna og Rió-trlóiö syngja og leika. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vr Þingey jarsýslum Þórarinn Björnsson tekur saman. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Siguröur Alfonsson. 20.30 Heimshorn. Fróöleiks- molar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari ásamt honum: Erna Indriöadóttir. 20.55 tslensk tónlist a. Trló I a-moll fyrir fiölu, selló og planó eftir Sveinbjörn S veinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guörún Kristinsdóttir leika. b. „Ostinato e fug- hetta” eftir Pál lsólfsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. c. Svlta nr. 2 I rimna- lagastil eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn ólafsson og Sinfóníuhl jómseit Islands leika: Páll P. Pálsson stj. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lög- fræöileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Friörik Asmundsson Brekkan Ðjörn Dúason les þýöingu Steindórs Stein- dórssonar frá Hlööum (3). 23.00 A veröndinni. Bandarlsk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. DagSkrá. Morg- unorö: Erlendur Jóhanns- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvlfur og töfratcppiö” eftir Þröst Karlsson. Guörún Glódis Gunnarsdóttir lýkur lestr- inum (5). 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Josef Metternich, Wilhelm Schuchter, Erna Berger o.fl. syngja ariur úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart meö hljómsveitar- undirleik. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist Sinfóniu- hljómsveit Lundúna, Paco de Lucia, Larry Coreyell o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Blettirnir á vestinu minu” eftir Agnar Mykle Óskar Ingimarsson þýddi. Þórarinn Björnsson les fyrri hluta. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (11). 16.50 Til aldraöra — Þáttur á vegum Rauöa krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Sfödegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven. Lamoureux-hljóm- sveitin leikur „Leonora”, forleik nr. 3 op. 72a, Igor Markevitsj stj. / Sinfónlu- hljómsveit Chicagoborgar leikur Sinfóniu nr. 6 I F-dúr op. 68, Georg Solti stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bessi Jóhannsdóttir cand. mag. talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóröur Magnússon kynnir. 20.45 Cr stúdlói 4 Eövarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna út- sendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Ótvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson. Höfundur les (11). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 23.35 iþróttir á islandi Hermann Níelsson iþrótta kennari flytur erindi. 23.00 Frá Listahátfö I Reykja- vik 1982. Ðreska kammer- sveitin „The London Sinfonietta” leikur i Gamla Biói 18. þ.m. a. Little Sweet eftir Jonathan Lloyd, b. Brandenborgarkonsert nr. 5 eftir Johann Sebastian Bacn. — Baldur Pálmason kynnir fyrri hluta tónleik- anna. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Könnunarferöin 12. og RÍÖasti Mttnr 17.20 HM i knattspyrnu Eng- land og Frakkland (Evróvisjón — Spænska og danska sjónvarpiö) Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur 63. þáttur. Banda- rlskur gamanmyndaflokk- ur. ÞýÖandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Hvar er pabbi? (Where’s Poppa?) Bandarlsk bió- mynd frá 1970. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: George Segal og Ruth Gord- on. Þetta er farsi, sem ger- ist I New York. Myndin seg- ir frá tveimur bræörum, sem eiga aö lita eftir móöur sinni, en hún er ööru vlsi en fólk er flest, og gerir þeim llfiö leitt. Þýöandi: Guörún Jörundsdóttir. 22.30 Meiddur klár er sleginn af. Endursýning (They Shoot Horses, Don’t They?) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1969 byggö á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlut- verk: Jane F.onda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist I Bandarikjunum á kreppu- árunum. Harösvlraöir fjár- glæframenn efna til þol- danskeppni, sem stendur I marga daga meö litlum hvlldum. ÞýÖandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok sunnudagur 16.30 HM I knattspyrnu Júgó- slavla — Noröur-Irland (Evróvisjón — Spænska og danska sjónvarpiö) 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Gurra Fimmti þáttur- Norskur framhaldsmynda- flokkurfyrir börn. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.40 Samastaöur á jöröinni Fyrsti þáttur. Fólkiö I guös- grænum skóginum Sænsk mynd um þjóÖflokk,sem lif- ir á veiöum og bananarækt, og þar sem margar fjöl- skyldur búa undir sama þaki. Nú berast þvl sögur um stðrar vélar, sem geta unniö á skóginum, og flutt hann til framandi landa. Þýöandi og þulur: Þor- steinn Helgáson. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpiö) 19.25 Könnunarferöin 12. og slöasti þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.45 Myndlistarmenn Þriöji þáttur. Um SCM Þessi þátt- ur fjallar um SÚM-hreyf- inguna, sem dregið hefur dilk á eftir sér i Islensku listallfi. Fulltrúar SÚM I þættinum eru þeir Guðberg- ur Ðergsson, Jón Gunnar Arnason og Siguröur GuÖ- mundsson. Umsjón: Hall- dór Björn Runólfsson. Stjóm upptöku: Viöar Vlk- ingsson. 21.25 Martin Eden Þriöji þátt- ur. ítalskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sögu Jack Londons. Þýö- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM I knattspyrnu Bras- illa - Skotland. (Evróvisjón — Spænska og danska sjón- varpiö) 23.35 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veÖur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Næsta helgi. Danskt sjónvarpsleikrit eftir Erling Jepsen. Leikstjóri: Ole Roos. AÖalhlutverk: Preben Nezer, Ditte Grau Nielsen, Baard Owe og Ulla Jessen. Leikritiö segir frá fööur, móöur og dóttur, sem eru á leiö heim úr sumarbústaön- um. (Danska sjónvarpiö) 22.00 HM f knattspyrnu. Eng- land — Tékkóslóvakla og svipmyndir úr leikjum Belgiu og E1 Salvador, og Sovétrlkjanna og Nýja Sjá- lands. (Evrovision — Spænska og dariska sjón- varpiö)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.