Þjóðviljinn - 19.06.1982, Blaðsíða 21
Helgin 19.-20. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21
um helgina
Árstíðarfundir
Samhyggðar
Árstiðarfundir Samhygðar
verða haldnir á hinum ýmsu
stöðum mánudaginn 21. júni.
1 fréttatilkynningu sem Sam-
hygð sendi frá sér vegna þess-
ara funda segir að fundirnir séu
haldnir fjórum sinnum á ári og
er öllum boðin þátttaka sem
finna nauðsyn þess að mark-
visst og skipulega sé unnið að
þvi að byggja upp bjarta fram-
tið og vilja leggja sitt af mörk-
um til þess. Fundirnir verða á
eftirtöldum stöðum. Þess skal
getið að þeir hefjast allir kl.
20.30 á mánudagskvöldið: Hótel
Holti, Þrótlheimum, Fellahelli,
Olduselsskðla, Armúla og Sam-
hygðarhúsinu við Flatarhraun i
Hafnarfirði.
Aldarafmœli SÍS:
Hátíðar-
samkoma
að
Laugum
Hátiðarsamkoman að Laug-
um i Reykjadal i Suður-Þing-
eyjarsýslu hefst kl. 15.00 sunnu-
daginn 20. júni. Valur Arnþórs-
son formaður stjórnar Sam-
bandsins, setur hátiðina, forseti
tslands, Vigdis Finnbogadóttir,
flytur ávarp og Finnur Krist-
jánsson, formaður afmælis-
nefndar, heldur ræðu. Að þvi
búnu verður fluttur leikþáttur-
inn „tsana leysir” eftir Pál H.
Jónsson undir leikstjórn Sig-
urðar Hallmarssonar. Þá flytur
Robert Daives ávarp, en hann
er fulltrúi Alþjóöasamvinnu-
sambandsins á hátiðinni. Sig-
riður Elia Magnúsdóttir syngur
einsöng, en að þvi loknu flytur
Erlendur Einarsson hátiðar-
ræðu. Þá verður á dagskrá kór-
söngur Kirkjukórasambands
Suður-Þingeyjarsýslu, og að
lokum mun Valur Arnþórsson
slita samkomunni.
Allir landsmenn eru boönir
velkomnir á þessa hátiöarsam-
komu i tilefni af aldarafmæli
samvinnuhreyfingarinnar.
Gallerí Lækjartorg
Myndverk
Björns
Sýning Björns Skaptasonar i
Galleri Lækjartorgi hefur staðið
i rúma viku og lýkur um þessa
helgi.
Björn sýnir þarna 47 mynd-
verk unnin meö mjög sérkenni-
legri tækni og hefur vakið mikla
athygli og verið fjölsótt. Sýning-
unni lýkur kl. 22.00 nk. sunnu-
dagskvöld.
Kiwanisþing
Reinhold Gr9tz, forseti Evr-
ópusambands Kiwanis, setur
þingiö I Háskólabiói kl. 9.00 ár-
degis laugardaginn 19. júni.
Þingiðsækja um 550 manns, þar
af um helmingur erlendir gestir
ifráflestum löndum Vestur-Evr-
'ópu, enn fremur frá Túnis og
Bandarikjunum.
Þingfulltrúar og eiginkonur
þeirra sitja boð borgarstjórnar
að Kjarvalsstöðum siðdegis á
föstudag. Um kvöldið verður
öllum erlendu gestunum, svo og
öllum islenskum Kiwanismönn-
um utan af landsbyggðinni, boð-
ið tii kvöldverðar á heimilum
Kiwanismanna sem búsettir eru
á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Ungir sósíalistar:________
Þórsmörk 25.-27. júní
Æskulýösnefnd Alþýöubanda-
lagsins stendur fyrir skemmti-
ferð i Þórsmörk um næstu helgi.
Lagt veröur af stað frá Umferö-
armiöstööinni á föstudagskvöld
25. kl. 21.00 og laugardagsmorg-
un 26. kl. 10.00 ef næg þátttaka
fæst.
Föstudagur:
Tjaldað I rómantiskum trjá-
lundum i skjóli nætur.
Laugardagur:
Farið snemma á fætur. Hóp-
efli og önnur visindafræði.
Gönguferðir á vit náttúrunnar
undir leiösögn Hjalta Krist-
geirssonar og fleiri fróðra
manna. Þegar kvölda tekur
verður kveiktur eldur og haldin
skemmtileg kvöldvaka i anda
Karls Marx viö undirspil Engels
meö söng, leikjum og manntafli.
Sunnudagur:
Pólitisk morgunandakt. Arth-
ur Morthens formaöur ABR
predikar. Otivera og annaö heil-
brigöi aö eigin vali. Mörkin
kvödd seinni part dags.
Skráið þátttöku sem allra
fyrst I sima 17500. Notiö þetta
kjörna tækifæri til aö efla sam-
stööuna. Allur feröakostnaöur i
algjöru lágmarki. — Ferðahóp-
ur Æskulýðsnefndar.
Lúðrasveit
Reykjavíkur 60 ára
Ernst Majo
stjórnar
afmælis-
tónleikum
Lúðrasveit Reykjavikur á 60
ára afmæli þann 7. júli n.k. og er
hún þvi elsta starfandi lúðra-
sveit landsins. t tilefni þessara
timamóta efnir sveitin til af-
mælishljómleika I Austurbæjar-
biói n.k. mánudagskvöid kl.
20.30.
Til sveitarinnar var stofnað
með sameiningu tveggja lúðra-
félaga i Reykjavik, Hörpu og
Gigju áriö 1922. Aður hafði
Lúðraþeytarafélag Reykja-
vikur (stofnað 26. mars 1876)
starfað um 40 ára skeiö. Stofn-
endur Lúðrasveitar Reykja-
vikur voru 31. Fyrsti stjórnandi
L.R. var Þjóöverjinn Otto Böt-
cher. Hljómskálann byggöi
Lúörasveit Reykjavikur
1922—1923, en hann hefur siöan
veriö æfingastaöur sveitar-
innar.
Norrænt
æskulýðsmót
Norrænt æskulýðsmót, Nor-
disk ungdomstreff 1982, verður
haldið i Noregi dagana 7.—14.
ágúst næstkomandi.
Mót þessi eru haldin og skipu-
lögð af norrænu æskulýðssam-
tökunum, og hafa landssamtök i
sérhverju Norðurlandanna veg
og vanda af mótunum til skiptis.
A siðastliönu sumri var slikt
mót haldið I Finnlandi og þá i
fyrsta sinn með þátttöku frá
Grænlandi svo og öllum hinum
Norðurlöndunum.
Mótsstaðurinn i ár er á strönd
Þelamerkurfylkis i bænum
Kragerö við vestanverðan Osló-
fjörö. Ráðgerð er hópferð frái Is-
landi og veitir skrifstofa Nor-
ræna félagsins i Norræna húsinu
v/Hringbraut allar nánari upp-
lýsingar en þátttökutilkynn-
ingar þurfa aö hafa borist
skrifstofunni fyrir 20. júni n.k.
Simi 10165
Nýja kompanuð
Jazz í Djúpinu
1 tilefni þess að nýlega er
komin út fyrsta hljómplata
Nýja Kompanisins, Kvölda tek-
ur, ætlar Jazzflokkurinn að
leika þrjú kvöld i Djúpinu,
Hafnarstræti 15. Mánudaginn
21. júni ætlar hljómsveitin að
skemmta boðsgestum, en siöar
veröa almennir hljómleikar
þriðjudaginn 22. og miðviku-
daginn 23. júni, klukkan 21 bæði
kvöldin.
A þessum jazzhljómleikum
mun Nýja Kompaniiö leika
nokkur ný frumsamin verk eftir
meölimi sveitarinnar, nokkur
þekkt lög úr jazzsögunni og siö-
an nokkur lög af hinni nýút-
komnu hljómplötu, sem ber
nafniö Kvöida tekur. Þau veröa
færri en búast heföi mátt viö,
þar sem saxófónleikari Nýja
Kompanisins, Siguröur Flosa-
son stundar nám I Berklee-jazz-
skólanum i Boston. Þeir sem
heima sitja og munu þenja sig i
Djúpinu eru Jóhann G. Jó-
hannsson, pianó, Sveinbjörn I.
Baldvinsson, gitar, Tómas R.
Einarsson, kontrabassi og Sig-
uröur Valgeirsson, trommur.
Tónlistarunnendur eru hvattir
til aö framlengja Listahátiö sina
og mæta i Djúpiö kl. 21 á þriöju-
dags- og/eöa miövikudags-
kvöld!
Málverkasýning á Vopnafirði
Um þessa helgi heldur Helgi
Jósefsson Vopni þriöju einka-
sýningu slna i Austurborg, húsi
Verkalýösfélaga á Vopnafiröi. A
sýningunni eru aöallega oliu-
málverk, en einnig hefur Helgi
gert litlar leirmyndir i ramma,
en þær eru mótaöar og siöan
brenndar i ofni.
Helgi hefur eingöngu sýnt á
Vopnafiröi, þar sem hann
starfar sem kennari. Fyrstu
einkasýningu hans var geysi-
vel tekið, og sáu hana um fimm-
hundruð manns, sem ætti að
vera nálægt heimsmeti miðaö
viö höfðatölu, en I Vopnafiröi
búa nú rétt rúmlega 900 manns.
Helgi nam viö Myndlista- og
handiöaskóla tsiands á árunum
1970—74, en haföi þar áöur lagt
stund á húsasmiöi.
Helgi Jósefsson Vopni, en
þetta siöastnefnda nafn hefur
listamaöurinn tekiö sér, stendur
hér á meöfylgjandi mynd viö
nokkur verka sinna.
Sýning Helga stendur aöeins
yfir helgina, og lýkur henni á
sunnudagskvöld. — jsj
Helgi Jósepsson við myndverk sin. Ljósm -jsj
Söng-
dagar
1982
I gær hófst I Skálholti sam-
koma er fengið hefur nafniö
Söngdagar ’82. Stendur sam-
koman alla helgina. Þetta er i
fjóröa sinn sem Söngdagar eru
haldnir, en föst venja er komin á
aö fyrstu helgina eftir 17. júni
veröi þeir á dagskrá.
Nú þessa dagana 18-20. júni
stendur yfir i Skálholti sam-
koma sú, sem fengið hefur nafn-
ið „SÖNGDAGAR”. Þetta er
fjóröa áriö I röö, sem Söngdagar
Skálholtskirkja.
þessir eru haldnir, aö venju
helgina eftir 17. júni.
A „SÖNGDÖGUNUM” koma
söngvinir viöa aö og skemmta
sér og öörum meö söng og hljóö-
færaslætti I gleðinni yfir aö vera
til. Óþarft er taka fram aö Skál-
holtskirkja er eitt besta sönghús
á Islandi og þar hafa „SÖNG-
DAGARNIR” ávallt notiö vin-
semdar og bestu fyrirgreiöslu
allra hlutaöeigenda.