Þjóðviljinn - 24.07.1982, Page 3
Helgin 24.-25. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Einn
sækir um
Söðulsholt
Nú um helgina rann út
umsóknarfrestur um Söö-
ulsholtsprestakall á Snæ-
fellsnesi. Sr. Einar Jóns-
son, sem þjónað hefur
prestakallinu/ hefur nú
veriö skipaður prestur í
Árnesprestakalli á Strönd-
um
Umsækjandi um Söðulsholt er
einn, Hreinn Hákonarson, guð-
fræðingur, Reykjavik. Hreinn er
fæddur árið 1952. Lauk guðfræði-
prófi vorið 1981. Hann er einnig
kennari að mennt. Að undanförnu
hefur hann kynnt sér samkirkju-
legt starf á Norðurlöndum.
Væntanlega fer kosning i Söð-
ulsholtsprestakalli fram um
næstu mánaðamót.
—mhg
Þrjú laus
prestaköll
Tveir prestar hafa hlotið
lausn frá embætti fyrir
aldurssakir, frá l.okt. n.k.
að telja. Prestaköllin, sem
þeir hafa þjónað, Djúpi-
vogur i Austfjarða-
prófastsdæmi og Hrísey,
Eyjaf jarðarprófastsdæmi,
hafa nú verið auglýst
laus til umsóknar, ásamt
Hálsprestakalli i Þingeyj-
arprófastsdæmi,en sr. Pét-
ur Þðrarinsson sem þar
hefur þjónað hefur nú ver-
ið skipaður prestur á
Möðruvöllum í Hörgárdal.
Umsóknarfrestur um þessi
prestaköll er til 28. ágúst
n.k.
Sr. Trausti Pétursson er 68 ára
að aldri. Hann vigðist til Sauð-
lauksdals og var i hópi hinna 9
presta, sem vigðust á lýðveldis-
hátiðinni 1944. Sr. Trausti hefur
þjónað Djúpavogi i 33. ár. Hann
hefur verið prófastur og kirkju-
þingsmaður Austfirðinga til
margra ára. Kona hans er Borg-
hildur Maria Rögnvaldsdóttir.
Sr. Kári Valsson er 71 árs. Hann
las norræn fræði i landi sinu,
Tékkóslóvakiu, og siðar i Lundi
og Reykjavik. Lauk guðfræðiprófi
við Háskóla Islands 1954 og vigð-
ist það ár til Hrafnseyrar. Hris-
eyjarprestakalli hefur sr. Kári
þjónað frá 1966.
Kona hans, Ragnheiður Ófeigs-
dóttir frá Næfurholti, lést 1970.
—mhg
sprsoÐœtiscíia
MITSUBISHI
MOTORS
GLÆSIVAGN Á GÓÐU VERÐI
IVIldg sparneytin og þýógeng Veltistyri.
1600 cc eóa 2000 cc vél.
Aóalljós meó innbyggóum
þokuljósum.
Stillanleg fram- og aftursæti.
mesm,
Komið, skoðið
og reynsluakið
IhIHEKLAHF
J Laugavegi 170 -172 Sími 21240
.
VITRETEX plastmálning mj
Hún hefur því framúrskarandi veðrunarþol.
I S/ippfé/agið íReykjavíkhf
Málningarverksmiöjan Dugguvogi
Símar33433og33414