Þjóðviljinn - 24.07.1982, Side 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. júll 1982
✓
Attræður_______
Þórarinn
V igf ússon
Kaupskipadeilan:
Sáttafundur
á þriðjudag
25. júli á 80 ára afmæli einn af
þeim mönnum sem lengst og
dyggilegast hefur starfaö fyrir
Þjóðviljann. Meöan blaðið var
prentað á Skólavörðustig 19 var
hann „stokkari” i prentsmiðjunni
— tók við blöðunum úr pressunni
á hverri nóttu og á hverju sem
gekk, og það var ekki alltaf auð-
veld vinna. Enahdrei sást Þór-
innskipta skapi:
Samþykkt var að hætta öllum
hvalveiðum i atvinnuskyni frá
og með árinu 1986 á aðalfundi
Alþjóða hvalveiðiráðsins i
Brighton i Englandi i gær. Voru
25 þjóðir með tillögunni 5 sátu
hjá en 7 rfki voru á móti þar á
meðal tsland.
Tillagan felur i sér að öllum
hvalveiðum á Norðurhveli verð-
ur hætt 1986 og úthafsveiðum á
Suðurhveli á veiðitimabilinu
1985—1986. Er gert ráö fyrir þvi
i tillögunni aö hún verði endur-
skoðuð árlega með hliðsjón af
störfum visindamanna og að
eigi siðar en 1990 liggi frammi
allsherjarmat á áhrifum þess-
arar ákvöröunar Alþjóða hval-
veiðiráðsins, aö stöðva allar
veiðar. Er hugsanlegt i ljósi
þess mats að hvalveiðar verði
leyfðar aö nýju ef sýnt þykir að
hvalastofnarnir séu úr hættu.
Að sögn Arna Einarssonar
fulltrúa Náttúruverndarráðs á
fundinum I Brighton er hér ekki
um eiginlegt hvalveiöibann að
ræöa, heldur hafa allir kvótar
verið settir niöur i 0 dýr frá og
Eftir að hætt var að prenta
blaðiö á Skólavörðustig 19, árið
1972, gerðist hann innheimtu-
maður fyrir blaðið, og það er
aðeins 2 siðustu árin, sem hann
hefur heilsunnar vegna ekki
getað sinnt þvi lengur. Þjóðviij-
inn sendir Þórarnir innilegar
heillaóskir i tilefni dagsins og
þakkir fyrir liðin ár.
með 1986 að telja, en svo gæti I
hugsast að veiðar yrðu leyfðar I
seinna, það yrði metið árlega. J
Arni kvað það hafa vakið mjög
mikla athygli að Spánverjar I
studdu tillöguna um hætta veið- I
um og eins að Sviss skyldi sitja ]
hjá við atkvæðagreiðsluna.
Mikil fagnaðarlæti urðu meö- I
al mótmælenda hvaladráps fyr- I
ir utan ráðstefnusalinn, þegar 1
ljóst var að hvalveiðiþjóðirnar J
hefðu lotið i lægra haldi við, I
atkvæðagreiðsluna. Voru bil- J
horn þeytt i ákafa og skipsflaut- I
ur Grænfriðunga ómuðu yfir I
borgina.
1 dag verða teknar fyrir kvót- I
ar næst árs á aðalfundinum. Er I
tsland i þröngri aöstöðu vegna ■
afstöðu sinnar til tillögunnar um J
að hætta hvalveiðum þvi ekki er I
taliö liklegt að neitt verði gefið [
eftir með hina lágu kvóta sem ■
tækninefndin samþykkti á fund- J
um sinum. Ráðstefnunni lýkur I |
kvöld og kemur islenska sendi- |
nefndin heim á sunnudag.
Alþýðu-
bandalagsmenn
/
A
faralds-
fæti
Alþýðubandalagsmenn halda
hreint ekki kyrru fyrir um þessar
mundir, fremur en venja þeirra
raunar er á þessum árstima. Al-
þýðubandalagsfólk i Reykjavik á-
kvað að bregða sér upp að Haga-
vatni við Langjökul nú um þessa
helgi, auk þess sem vlðar verður
stungið við fæti og var sest i bila
við Umferöarmiðstöðina kl. 8.30 i
morgun.
Svo aðeins sé drepið á þær ferð-
ir, sem eftir er munað i svip, þá
hefur Alþýðubandalagsfólk á
Vestfjörðum þegar lokið ágætri
för, Um siðustu helgi fór Alþýðu-
bandalagið i Kópavogi mikla ferð
um Suður- og Suðvesturland. Um
næstu helgi hyggst Alþýðubanda-
lagsfólks á Vesturlandi fara aust-
ur að Kirkjubæjarklaustri og
Skaftafellii. Og nú um þessa helgi
ætla Austfirðingar að heimsækja
Eyjabakka og Snæfell. Og þann 7.
og 8. ágúst fara félagarnir á
Norðvesturlandi um Hitardal og
Snæfellsnes.
Þegar þessar linur eru settar á
blað er komið glampandi sólskin.
Vari það bara sem lengst. Góða
ferð!
— mhg.
Erfiðleikarnir hjá
Cargólúx:
Starfs-
fólkfð
lánar
5-10% af
launum
Starfsfólk hjá Cargólúx sam-
þykkti á fundi i fyrradag að lána
fyrirtækinu 5-10% af brúttólaun-
um sinum til 1. júii á næsta ári.
Með þessu móti verður komið i
veg fyrir 35-40 uppsagnir, og
verður þvi 115 sagt upp i stað
þeirra 150, sem upphaflega var á-
formað.
Asgeir Torfason, ritari félags
flugmanna hjá Cargólúx sagði i
samtali við Þjóðviljann i gær, að
lántakan yrði framkvæmd með
þeim hætti, að næstu 6 mánuði
yrðu 5-10% dregin frá launum
manna — misjafnt eftir tekjum.
Þetta verður siðan greitt til baka,
vaxtalaust frá og með 1. júli á
næsta ári og þá með sama hætti:
afborgunum dreift yfir 6 mánaða
timabil.
Lántakan er liður i svokölluðu
„Rescue Plan” eða Björgunarað-
gerð, Cargólúx vegna þeirra erf-
iðleika, sem að félaginu steðja.
Aðspurður kvað Asgeir Torfason
ekki ákveðið hverjir nytu góðs af
þessu samkomulagi en taldi lik-
legast að það yröu flugliöarnir.
Menn bjuggust við þvi i gær að
listi yfir uppsagnirnar yrði tilbú-
inn siðdegis, en svo reyndist ekki
vera og er hans ekki að vænta
fyrr en fyrripart næstu viku. Hjá
Cargólúx vinna nú um 450 manns.
Þar af eru um 100 tslendingar og
eru menn að vonum spenntir að
vita hvort mörgum þeirra verður
sagt upp.
Þá bað Ásgeir fyrir leiðréttingu
i þeirrifrétt Þjóðviljans i vikunni,
að starfsfólk Cargólúx hefði boðið
kauplækkun. Það var Cargólúx
sem bauð kauplækkunina en
starfsfólkið hafnaðihenni alfarið.
Við komum þessari leiöréttingu
hér með á framfæri og biðjum um
leið hlutaðeigandi velvirðingar.
asi
Allt stendur við það sama i
kjaradeilu yfirmanna á kaup-
skipum og skipafélaganna.
Enginn sáttafundur var i gær, en
sáttasemjari hefur boðað til
fundar á þriöjudagsmorgun kl. 9.
Yfirvinnubann við lestun og
losun kaupskipa hefur nú verið i
gildi á aðra viku og I fyrradag
boðaði farmanna- og fiskimanna-
sambandið enn harðari aðgerðir
til aö knýja á um samninga. Oll
útibú KEA á Grenivik
hefur nú flutt starfsemi
sina í nýtt og glæsilegt hús-
næði við Túngötu 3, sem er
við innkeyrsluna í þorpið.
Gerðist þetta hinn 16. júlí
sl. Við þetta tækifæri var
öllum íbúum Grenivíkur og
nágrennis boðið að skoða
hina stórbættu verslunar-
aðstöðu og þiggja um leið
veitingar i kaffiteríu úti-
búsins.
Kaupfélag Eyfirðinga hefur
rekið verslunarútibú i Grenivik
siöan 1941, siðustu 20 árin i húsi,
sem oröið var þröngt og óhentugt
fyrir verslunina. Framkvæmdir
við nýja verslunarhúsið hófust I
júni sl. sumar. Er það nú að fullu
frágengið ytra sem innra og að-
keyrslur og bilastæði malbikuð.
Verslunin er öll vel búin tækjum
og varningi.
Alls er húsið 497 frem.aö flatar-
máli. Gólfflötur aðalverslunar-
innar fyrir dagbörur og allar
helstu nauösynjavörur er tæðir
150 ferm en að auki eru 100 ferm
vinna er nú bönnuð um borö i
þeim kaupskipum sem liggja I
höfn, frá kl. 17 á daginn til 8 á
morgnanna og eins er skipunum
óheimilt að láta úr höfn nema á
dagvinnutima.
A fimmtudaginn kemur fara
yfirmenn á kaupskipaflotanum i
verkfall og 3. og 4. ágúst er boðað
allsherjarverkfall I kaupskipa-
flotanum i innlendum höfnum.
fyrir bensinsölu, með tilheyrandi
oliu- og bifreiðavörum auk verk-
færasölu og svo kaffiteria, þar
sem seldar verða ýmsar léttari
veitingar. Slika þjónustu hefur
ekki veriö hægt að fá i Grenivik til
þessa. Um 20 manns geta setið að
kaffidrykkju samtimis. Bensin-
salan verður opin frá kl. 9 til kl.
19.30 virka daga en frá kl. 9—21
um helgar. Kaffiterian verður
aftur á móti opin i sumar frá kl.
14—19.30 virka daga og kl. 10—21
laugardaga og sunnudaga. Al-
menn ánægja er rikjandi i Greni-
vik og nágrenni með þessa fram-
kvæmd kaupfélagsins.
Verslunarhúsið er teiknað og
hannað i Teiknistofu Sambands-
ins. Byggingameistari var Sveinn
Jónsson, múrarameistari
Magnús Gislason og málara-
meistari Ingólfur Benediktsson.
Ljósgjafinn hf. sá um raflagnir,
Karl & Þórður um pipulagnir,
Oddi hf. um kælilagnir og Asgeir
& Óskar um jarövegsskipti. Verk-
fræðingur var Bingir Agústsson
og byggingarstjóri Guðmundur
Jónsson. — Ctibúástjóri KEA á
Grenivik er Pétur Axelsson .
— mhg
Friðunarsinnar hrósa sigri á fundinum i Brighton
Alþjóða hvalveiðiráðstefnan:
Hvalveiðum
hætt 1986
Mikil fagnaðarlæti hjá mót-
mælendum hvaladráps
Or hinu nýja útibúi KEA á Grenivík. — Hjörtur E. Þórarinsson, for-
maður sthórnar KEA og Valgerður Sverrisdóttir, stjórnarmaður f
KEA. Mynd: GPK
KEA á Grenivík:
í nýtt húsnæði