Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. júli—1. ágúst 1982.
Úr
• •
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur er stærsta
verkalýösfélag á landinu
og jafnframt meö elstu fé-
lögunum. Þaö var stofnað
áriö 1891/ 27.janúar, en að
visu í talsvert annarri
mynd en það starfar í dag,
þaö var nefnilega félag
verslunarþjóna OG kaup-
manna marga áratugi.
tbúar Heykjavikur voru innan
við 4000 um þessar mundir og
stéttaskipting rtgbundin. Ileldri
borgarar bæjarins voru í svoköll-
uðum Reykjavíkurklúbbi, sem
gekkst fyrir skemmtisamkomum
i og höfum ymiss konar. Vitaskuld
var ekki hverjum sem var hleypt
þar inn — og vitáskuid súrnaði
sumum þíið mjög.
Þorlákur O. Johnson var þá á-
j hrifamikíll kaupmaður hér i bæ
og mikill andaús maður (um hann
hefur Lúðvik Kristjánsson skrifað
heiia bók i tveimur bindum: Úr
heimsborg i Grjótaþorp, en sú
,,persónusaga” er slik þjóölifs-
lýsing áð hún er skyldúlesning við
Háskóla Islands!). Þorlákur
beitti sér fyrir þvi ásamt öðrum
góðum mönnum, að Verslunar-
mannafélag Reykjavikur var
stofnað. Hann hafði hins vegar
hugsað sér, að starf félagsins yrði
annað og meira en það varð.
Valgerður Kristjánsdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir og Pétur Maack
starfa á skrifstofu V'erslunarmannafélags Reykjavikur aö Hagamel 4
og greiða fyrir fólki eftir bestu getu. (Ljósm. —eik — )
Verslun Þorláks var hins vegar
alveg komin að fótum fram um
þetta leyti og þvi varð hann aldrei
virkur i félaginu.
En tilgangur Vorslunarmanna-
félags Reykjavikur var svo lesin-
upp á stofnfundinum hinn
27.janúar 1891: „Tilgangur fé-
lagsins er að útvega samkonui-
stað fyrir verslunarstéttiua, til
þess að leitast við að efla sam-
lieldni og nánari viðkynning með-
al verslunarmanna innbyrðis
ntcð iðulegum samkomutn”.
Þetta var hinn raunverulegi til-
gangur félagsins og það sem sett
var á oddinn i stofnskránni. Til-
gangurinn átti einnig að vera sá
að efla einingu og samheldni inn-
an verslunarstéttarinnar, en, eins
og Th. Thorsteinsson kaupmaður
las á slofnfundinum, skyldi þess-
um tilgangi náð með þvi að halda
skemmtisamkomur þar sem
mönnum gæfist kostur á að lesa
blöð og bækur. Skemmtanalifið.
sat semsé i fyrirrúmi og félagið
setti sér sama standard og
Reykjavikurklúbburinn hafði:
Reykjavikurklúbburinn hafði sitl
virðulegasta verkefni að halda
hátiðlegan afmælisdag konungs.
Var þá haldin vegleg veisla með
góðum mat og vinum, ræðuhöld-
um og allskonar teitum. Ekki
verður með sanni sagt að slikt hið
sama hefði átt að vera i verka-
hring verslunarþjóna — en Versl-
unarmannafélagið hélt einnig upp
p itstjórnargrei n
Fimmfaldur munur
t maimánuöi s.l. gaf rikis-
stjornin út yfirlýsingu um jöfn-
un upphitunarkostnaöar. Þar er
lýst yfir þeirri stefnu, að á
næstu 12 mánuðum skuli náð þvi
markmiði, að „upphitunar-
kostnaður sambærilegs ibúðar-
liúsnæðis verði yfirleitt ekki
meiri en gerist hjá nýjum og
hagkvænium hitaveitum.” Gert
var ráð fyrir I yfirlýsingu rikis-
stjórnarinnar, að þessu mark-
miðiskyldi náðfáföngum á einu
ári.
Kostnaður við húshitun hjá
nýjum og hagkvæmum hitaveit-
um svo sem Hitaveitu Akureyr-
ar og Hitaveitu Akraness og
Borgarfjarðar er nú talinn
nenia 55 - 60% af hitunarkostn-
aði með óniðurgreiddri oliu.
Ólík kjör
Nú hefur hins vegar verið til-
kynnt um 23% hækkun á rafhit-
unarkostnaði frá og meö 1.
ágúst, og verður kostnaður við
rafhitun hdsnæðis þá kominn
upp f 80% af kostnaði viðhúshit-
un meö óniðurgreiddri oliu. Þótt
taxtar Hitaveitu Reykjavikur
hækki nú þann 1. ágúst um 20%,
veröur kostnaöur við upphitun
ibúðarhúsnæðis i Reykjavik
samt sem áöur ekki nema um
16% af kostnaði við kyndingu
með óniðurgreiddri oliu. Hér er
þvi um fimmfaldan mun að
ræða milli þeirra, sem njóta
ódýrrar upphitunar frá Hita-
veitu Reykjavikur og hinna,
sem nýta annan innlendan orku-
gjafa, rafmagnið, við hitun hý-
býla sinna. Og i rauninni er
þessi munur enn meiri, þvi
einnig verður fólk að greiða sina
skattaaf þeim tekjum, sem var-
iðer til að greiða þann gifurlega
mismun, sem hér er um að
ræða.
Sem betur fer, þá hefur á und-
anfómum árum tekist að draga
mjög úrnotkun oli'u við húshitun
á landi hér. Fyrir áratug var um
helmingur hýbýla kyntur með
oliu, en nú er innan við 10% af
húsnæöi i landinu hitað upp með
oliuog gerter ráðfyrir að eftir 3
- 4 ár verði aðeins 2% af öllu
húsnæði hitað með oliu. I þess-
um efnum hefur verið gert
myndarlegt átak, en það eitt er
ekki nóg, ef mismunur á kostn-
aði við hitun ibúöarhúsnæöis á
áfram að vera fimmfaldur eða
jafnvel meiri. Slikt er engum
bjóöandi til lengdar. Hér veröur
að finna leiðir til jöfnunar, og
það án frekari dráttar.
Verkin þurfa
aö tala
Komist stefnumörkun rikis-
stjórnarinnar frá þvi i mai s.l.
til framkvæmda, þá ætti kostn-
aður við rafhitun að lækka i
áföngum um fullan fjórðung á
næstu niu mánuöum , eða úr 80%
ogi ekki meira en 60% af kostn-
aði við húshitun mcö óniöur-
grciddri ollu.Einnig gerir sú hin
sama yfirlýsing rikisstjðrnar-
innar ráð fyrir þvi, að fundnar
verði ieiðir til að lækka kostnað-
inn hjá dýrustu hitaveitunum
þannig að enginn þurfi að greiða
meira en 60% af oliukostnaði
fvrir upphitun Ibúðarhúsnæðis
með innlendum orkugjöfum.
En hér duga ckki orðin ein,
lieldur þurfa verkin að tala. Tal-
ið er að kostnaður við að ná
þessum áfanga i jöfnun hita-
kostnaöar sé um 80 miljónir
króna á ári. Þótt þrengst hafi i
búi verður að tryggja þaö fjár-
magn.
Þegar rætt er um húshitunar-
málin er einnig ástæða til að
minna á nauðsyn þess, að gert
verði átak i þvi skyni að tryggja
Þeir sein hita liýbýli sin með rafmagni borga nú fimm sinnum
liærra verö fyrir upphitun helduren hinir sem búa á svæöi Hitaveitu
Reykjavikur. Það verð sem almenningsrafveiturnar þurfa nú að
greiöa fyrir raforku frá Landsvirkjun er lika fimm sinnum hærra
lieldur en verðið á þeim lielming orkunnar, sem seldur er til Alu-
suisse i Strauinsvik.
á afmælisdag konungs með svip-
uðum hætti!
Það var svo árið 1955, á aðal-
fundi hinn 28.febrúar, að Verslun-
armannafélag Reykjavikur gerð-
ist stéttarfélag launafólks, en þá
var samþykkt að kaupmönnum
F rídagur
armanna
Verslunarmannahclgi sú sem
nú er i garð runnin, er hin 88. i
röðinni, hvorki meira né minna,
og á þvi traustan sess i islensku
þjóölifi. Það er lika langt siðan al-
menningur fór aðnota þessa helgi
sér til upplyftingar og viðkynn-
ingar viö náttúru landsins. Viö
stikium á stóru hér á eftir úr sögu
þessarar merku helgar.
Það var i september árið 1894
ab kaupmenn i Reykjavik ákváðu
að gefa verslunarþjónum sinum
frihinn 13. þessa mánaðar. Versl-
unarmannafélag Reykjavikur
var þá tveggja ára gamalt og það
beitti sér fyrir marséringu inn i
Ártún, en það var um 5 stundar-
fjórðunga gangur. Hornaflokkur
fylgdi félögunum eftir og stytti
mönnum stundir á göngunni og
þegar inneftir var komið.
Árið eftir var gefinn fridagur i
ágústmánuði og árið 1896 var á-
kveðið að gera 2.ágúst að föstum
fridegi verslunarþjóna. V'ar svo
fram undir 1970, en þá komst á sú
skipan sem nú er, að fyrsti mánu-
dagur i ágúst er almennur fridag-
ur verslunarmanna.
Þessi fridagur var manna i
milli kallaður „þjóðhátiðardag-
urinn” hér i Reykjavik um og
kringum aldamótin. Þannig var,
að Stúdentafélagið hélt upp á dag
árlega, er stúdentar nefndu Þjóð-
hátiðardaginn. Hann bar stund-
um upp á sama dag og fridag
verslunarþjóna. A árunum 1896-
1902 var oft samvinna milli stúd-
enta og Verslunarmannafélags-
ins um hátiðarhöld. Upp úr slitn-
aði árið 1902 vegna brennivínsins,
væri ekki heimil innganga i félag-
iö.
Læt ég svo lokið þessari fátæk-
legu úttekt, sem er byggð á grein
Guðbrandar Jónssonar, prófess-
ors, sem birtist i afmælisriti V.R.
1941. ast.
verslun-
88 ára
sem þá komst á milli manna.
Stúdentar vildu leyfa vinveiting-
ar þar sem menn geröu sér glað-
an dag þennan dag, en til forystu i
Verslunarmannafélaginu höfðu
valist miklir bindindismenn.
Verslunarmannafélagið gekkst
fyrir hátiöahöldum annað hvort
innanbæjar eða utan allt fram
undir heimsstyrjöldina siðari.
Þessar hátiðir og/eða ferðir voru
ætlaðar verslunarfólki, en öðrum
hleypt með ef pláss var. Ferðir
þessar voru mjög vinsælar meðal
bæjarbúa og má geta þess, að ár-
ið 1935 var ekið að Þingvöllum á
pallbilum, en það reyndist vera
fimm stundarfjórðunga leið, eins
og ferðin inn að Ártúni forðum
daga. Eitthvað á fimmta þúsund
manns safnaðist saman á Þing-
völlum og er sú talá til marks um
vinsældir þessarar skemmtunar.
Akvæði um frídag verslunar-
manna iiinn 2. ágúst má finna i
reglugerðum um lokun sölubúða
frá árunum 1925-’35, én i. kjara-
samningi verslunarmanna hefur
ákvæði um fyrsta mánudag i
ágúst verið frá þvi urn 1970.
Verslunannannafélagið felldi
niður skipulegar skemmtiferðir
eftir striðið. En þá hafði þessi
helgi skipað sér slikan sess meðal
verslunarfólks og almennings, að
enn er þetta ein mesta ferðahelgi
ársins.
ast (Pétur Maack, útbreiðslu-
stjóri V.R., var innan-
handar um öflun upplýsinga
en greinin skrifast á
á reikning ast).
Kjartan
*
Olafsson
skrifar
betri einangrun húsa og aðrar
þær ráðstafanir, sem dregið
geta úr kostnaði við kyndingu.
Mest aðkallandi er þetta i þeim
landshlutum þar sem dýrast er
að hita upp húsnæði.
Þess vegna þurfa opinber lán
sem veitt eru i þessu skyni, að
vera sem allra hagstæðust, þvi
þarna er um þjóðhagslegan
sparnað að ræða, og einnig þarf
að gefa fólki kost á hagstæðum
lánum tilað standa undir kostn-
aði við að skipta um hitakerfi
frá dýrari og yfir á ódýrari
orkugjafa.
Borgað í vasa
Alusuisse
Hér skal svo á það minnt, að
hið háa raforkuverð frá Lands-
virkjun til almenningsrafveitn-
anna i landinu á fyrst og fremst
sinar rætur að rekja til þess, aö
um helmingur af allri raforku-
framleiðslu Landsvirkjunar fer
til álversins i Straumsvik fyrir
gjafverð. Þeim mun dýrara
þarf Landsvirkjun þvi að selja
þann hluta raforkuframleiðsl-
unnar sem almenningsveiturn-
ar kaupa svo fýrirtækið geti
staðið undir sinum skuldbind-
ingum.
Þaö er sagt að nú sé erfitt að
gera út togara. En hvernig litist
mönnum á, ef togaramönnum
væri gert að skila helmingi alls
afla úr hverri veiðiferð, og regl-
an væri sú aö fyrir þennan
helming aflans fengju menn
aldrei nema einn þriðja af
framleiðslukostnaöarverði? —
Skyldi þá ekki þurfa að fá býsna
gott verð fyrir hinn helming afl-
ans til þess aö Utgeröin gæti bor-
ið sig?
Nákvæmlega þannig er þessu
þó varið hjá Landsvirkjun, sem
er skuldbundin til að láta um
helming núverandi orkufram-
leiðslu til Alusuisse i Straums-
vik fyrir aðeins um þriðjung af
kostnaðarverði orku frá nýjum
virkjunum.
Heildsöluverð Landsvirkjun-
ar á orku til almenningsraf-
veitna er nú 400%, þ.e. fimmfalt
dýrara heldur en heildsöluverð-
ið á þeim helmingi orkunnar
sem fer til álversins. Upphaf-
legur munur i þessum efnum
var hins vegar 84%, og það sem
telja má eðlilegan mun er 50 til
60%,cn við búum við 400% mun.
Fyrir liggur að með þvi að
hækka verðiö á orkunni til ál-
versins upp i framleiðslukostn-
aðarverð, sem er þo lágt miðað
við orkuverö viða erlendis, — þá
væri hægt að lækka á móti heild-
söluverö La nds virkjunar á
þeirriorku sem seld er almenn-
ingsrafveitunum um fullan
helming.
Þessar staðreyndir þurfa
mennaðhafa ihuga, þegar þeir
greiða hina háu reikninga fyrir
upphitun hýbýla sinna með raf-
magni, svo þeir viti hverjum er
verið að borga.
Og fari svo, að ekki verði að
gert I þessum efnum, en Lands-
virkjun fái hins vegar að hækka
sinn heildsölutaxta á raforku til
almenningsrafveitna, þá má
búast við að kostnaður við hús-
hitun með rafmagni verði fyrr
en varir kominn upp i 90% af
hitunarkostnaði með óniður-
greiddri oliu, — á sama tíma og
helmingur orkunnar er gefinn
hinum erlenda auðhring.
Krafan um jafnrétti I húshit-
unarmálum þarf öflugan stuðn-
ing, og krafan um einhliða að-
gerðir til að hækka orkuverðið
til auðhringsins, sem hér neitar
öllum samningum um sann-
gjarna leiðréttingu, þarf aö
hljóma um land allt.
— k.