Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 9
■" 31. júli— 1. ágúst 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 GENGI: 29/7 1982. HELQARFERÐ I TÍVOLl. BROTTFÖR ALLA FÖSTUDAGA - HEIMKOMA ALLA MÁNUDAGA. VERO FRÁ KR. 4.386.- BARN MEÐ FORELDRUM I HERB KR. 1.085.- DUEÉEL DCRF FLUG OG BlLL. VIKUFERÐ, BROTTFÖR ALLA SUNNUDDAGA. VERÐ FRÁ KR. 3.435.- FDRT VIKUFERÐIR - FLUG OG BlLL. BROTTFÖR ALLA FIMMTUDAGA - VERÐ FRÁ 3.100,- HELGARFERÐIR - FLUG OG GISTING. VERÐ FRÁ 4.676,- LON VIKUFERÐIR - FLUG OG BlLL. BROTTFÖR ALLA FÖSTUDAGA VERÐ FRÁ 4.720,- Bandarískt efnahagslíf Forsetinn með leikaraskap Meðal þeirra hugmynda sem vinstri sinnar halda á iofti er sú, að: „Kerfið hafi meira að segja en einstaklingar.” Kúrekahetjan i Hvita húsinu hefur gert sitt ýtr- asta til að afsanna þessa kenn- ingu. Reagan hefur staðið við mörg kosningaloforða sinna. Hann hef- ur lækkað skatta þeirra scm bet- ur mega sin, skorið niöur trygg- ingar og aðstoð til þeirra sem á þvi þurfa að halda og stóraukið allar fjárveitingar og aðstoð til þeirra sem á þvi þurfa að halda og stóraukið allar fjárveitingar til hernaðarbrölts. Og hann hefur náð verðbólgunni niður i 6 prósent sem er 4% minna en var á siðasta ári. Þar fyrir utan hefur hallað und- an fæti i flestum öðrum mála- flokkum og er nú svo komið að út- litið er vægast sagt skuggalegt. Bilasalan liggur 40% lægra en hún gerði á siðasta ári. Iðnað- arframleiðsla er á niöurleið og byggingarframkvæmdir hafa dregist saman sem nemur 30%. I sömu átt stefnir i fjárfestingum. Tala atvinnulausra var sú hæsta j | april sl. frá þvi 1940, rúmar 10,3 ! miljónir manna. Friedman hefur staðið fyrir út- gáfu bókarinnar „Fjarlægjum atvinnuleysisbæturnar, þá finnur fólk sér eitthvað að gera”. En hvers vegna virka ekki hrossalækningar Reagans? — Eða gera þær það? Má búast við þvi að sjá ameriskt efnahagskerfi stiga endurfætt upp úr eldinum i haust, eins og Fönix forðum? Eitt af kosningaloforðum Rea- gans sem auðveldast er að festa hendur á, er loforðið um að koma jafnvægi á reikninga þjóðarbús- ins, en þar hafði verið um halla- rekstur að ræða allt frá þvi árið 1969. Takmarkinu skyldi náð fyrir 1984. Arið 1983 átti hallinn að vera kominn niður i 23 miljarði doll- ara. t ár er búist við að hallinn ár- ið 1983 verði á bilinu milli 140-170 miljarðir dollara, það mesta sem nokkurn tima hefur gerst i sögu Bandarikja Norður-Ameriku. Og útlitið er ekki bjartara fyrir næstu ár á eftir. Gat öðruvisi farið? Þegar skatturinn skal lækka jafnframt þvi sem framleiðni og arðsemi dregst saman. — Þegar striðsút- gjöld taka himinhátt stökk. — Og þegar atvinnuleysi eykur félags- leg útgjöld, þrátt fyrir alla við- leitni til að skera niður mylsnur velferðarþjóðfélagsins til ein- staklingsins. Þvi svo margir fleiri þarfnast félagslegrar aðstoðar. Hávaxtastefna er einn þáttur i pólitikinni hjá Reagan og kemur i veg fyrir fjárfestingaáhuga. Bæði innanlands og utan er miklum þrýstingi beitt til að lækka vexti i Bandarikjunum. Verði þeir lækk- aðir, má búast við sveiflu uppávið i bandarisku elnahagshti með haustinu. En jafnframt er búist við að sú gleði standi stutt. Þvi rikið getur bara brúað þennan mikla hallarekstur með þvi að fá lán á sama lánamark aði og sér atvinnulifinu t'yrir fjár- magni. Þar með hefst kapphlaup um peningana- og hávaxtastefna verður sett i öndvegi á ný. Burðarásinn i pólitik Fried- mans er einmitt að hafa tak- markað fjármagn i umferð. Það er einasta leiöin til að vinna bug á verðbólgunni. En þegar rikið er rekið með bullandi halla er ein- ungis hægt að halda verðbólgunni i skefjum með þvi að fjármagn i umferð enn frekar Svo takmarkað að atv lamast og atvinnuleysið stigur upp úr öllu valdi. Reagan hefur sett sjálfan sig i aðalhlutverk i þessum harmleik. Hlutverk sem ákveður fyrir fram mikilvæga hluta af atburðarás- inni. En að öllum likindum ekki útkomuna. Efnahagskerfið slær til baka og máir út mesta glans- inn af kosningaloforðunum. Svo kann að fara að Reagan forseti þurfi á staðgengli að halda, likt og i hættuatriðum kvikmyndanna, slikur sem hrað- inn er nú i átt aö efnahagshruni. Spurningin er bara hvort Reagan sé ekki búinn að vera staðgengill allan timann. (áþj snaraði úr Ny Tid) MIÐ-EVROPA 28. ágúst — 18 daga rútuferð um fjögur lönd. Luxemborg - Moseldalur - Koblenz - Bátsferð á Rín - ROdesheim - Mainz - Heidelberg - Bátsferðir til Neckarsteinach - Baden Baden - Freiburg - Luzerne í Sviss - Laufen Colmar i Frakklandi - áfram til VIKUFERÐIR - FLUG OG BlLL. BROTTFÖRALLA FÖSTUDAGA: VERÐ FRÁ 4.150.- Bondensee-vatns og þar skipsferð um bayersku Alpana. - Til Innsbruck í Austurríki - Salzburg - Miinchen - Strassburg í Frakklandi - Luxemborg. Verð með hálfu fæði kr. 12.000 (tvibýli) — kr. 14.200 (einbýli). rtm\ FLUG OG BÍLL - VERÐ FRÁ 3.285.- FLUG OG GISTING - VERÐ FRÁ 4.232,- 14. SEPT. - 3 VIKUR. 5. OKT. - 3 VIKUR. EÐA 5. OKT. - 2 VIKUR Á BENIDORM MEÐ VIÐKOMU I LONDON 2 EÐA 4 DAGA. ■ AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.